Tíminn - 04.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.07.1954, Blaðsíða 5
146. blað. TÍMINN, summdaginn 4. júlí 1S54. 0 Sitnmsd. 4. júlí Höggsteypan Yngstu og nýstárlegustu trúarbrögh heimslns: Veröur Winston Churchill dýrlir Asíu eins og Victor Hugo er þei Eins og kunnugt er hafa Þjóðviljinn og Frjáls þjóð reynt að gera mikið veður út af því öðru hverju, að hingað skuli vera f lutt hollenzk höggsteypa til húsagerðar fyrir varnarliðið. Þetta er orð að svo, að verið sé að flytja inn grjót og vatn frá öðrum' j iöndum. Það ætti þó að vera flestum kunnugt, að megin- j j •>—» ( v.“.r bæ: i; rrvustsri Fyrir fáum áratugum síðan risu upp ný trúarbrögð í Indó-Kína, er nefnast Cao-Daisminn. Áhangendur þeirra eru langflestir í Cochin-Kína og hafa þeir raun- verulega myndað þar sérstakt ríki, er nær yfir Iandsvæði með nær tveimur milljónum íbúa. Blaðamenn, sem hafa ferðazt undanfarið til Indó-Kína, segja, að hvergi sé stjórnað þar betur en á yfirráðasvæði Cao-Ðaistanna eða andstaðan gegn kommúnistum eindregnari og betur skipulögð. í eftirfarandi grein segi'r enskur blaðamaður frá,heimsókn sinni í ríki Cao-Daistanna. verðmæti steinsteypu hér á .__________________„________t__________________ landi er ekki fólgið í grjóti Sem stendur cr Cao-Daisminn um sínum og að fasta tíu daga í nýstárlegustu trúarbrögð heimsins. hver;um mánuði. Til þess að hressa einhver vera á hestbaki, sem einna Það eru þrjátíu ár, síðan þessi enn betur upp á reglusemina v&r helzt minn'i mig á styttuna af trúarstefna kom upp, og hún spann allur herinn skuldbundinn til græn Cromwell T-ondcn. ar þætti úr kristinni trú, Búdda- metisáts. Únistar og fylgifiskar þeirra trú, Konfúsíusartrú og Taotrú. Nú Ég spurði með eða móti hverjum Innan dyra £at þó að líta enn Séu með Ónot Út af þessari J er þessi nýja trú sem óðast að herinn berðist. Cao-Daistarnir eru furðulegri myndir. Leiðsö;;umáðiir ráðstöfun eins Og Öllu öðru j breiðast út frá Indó-Kína yfir Suð- harðir andkonunúnistar, og bessi minn sagði mer, að tær þrjár ver- verxi. s á sð-a. TT’f á: . ir I íjórum risavöxnum ormum. Þeir , tveir, sem sneru böfðum sínum niður, táknuðu illa anda, en hinir, er upp vissu, táknuðu sál hins góða. Furðulegast af öllu var þó helgi- táknið upp af altarinu. Það var risastór glerkúla, blá að lit og dauflýst, er virtist svífa í lausu lofti. Út úr miðri þessari kúlu starði risastórt auga. Biskupinn gulir hvíslaði að mér, að þetta væri heigi iverir tákn trúarinnar og táknaði sái allra manna í háloftum alheims- srrja, ?5 þes.si ins. Mér sýndist þeíta mest minna ksíni a; ölíum mig á kringlótt fisksau:a, en nú ú-tir .' . í i n, “á var ég reiðubúinn að hitta sjáifan þeirra Victor Huga, en í stað þess bauð . ft'V biskupinn mér te. ■í u óir, ;-ar og vatni heldur vinnu manna og véla svo og erlendu stein- limi, notkun timburmóta o. s. frv. Út af fyrir sig er það ekki undarlegt, þó að komm- ícr.-.a byg_ ingariistarinnar. Turn- arhir tveí:- ir.inh.u einna heizt á xómversk-kaþólska kirkju, dyrnar voru kínverskar og súiumar goi.n- eskar. Með báðum hliðum bygging- arinnar voru mik'ir síeinbGgar á ljónsfótum • og uppi á bakinu var ur, em væru sýndar að skrifa á 1 sambandi Við framkvæmd austur-Asiu. J einkaher þeirra hefir ekki öðru hlut varnarsamningsins. En and- j Mér hafði verið tjáð, að aðal- verki að gegna en verja landssvæði Staða annarra í þessu máli | stöðvar Cao-Dai trúarbragðanna það, sem þeir eiga yfir að ráða. hlýtur að vera byggð á ein-1 væru í Tayninh, fimmtíu mílum Engu að siður heyrir herinn undir Yat Sen, kínverskur foringi hvers konar misskilningi, ef' fyrir norðan Saigon, svo að é. nokkra slíka andstöðu' Hann útskýrði nú að nokkru fyrir mér tilgang trúarbragðanna. Markmið þeirra væri að sameina í einni trú trúarbrögð vestrænna þjóða og austurlandabúa. Cao-Dai sagði hann að merkti hin æðsta vera og táknaði það anda trúar- innar. Hann sagði mér, að Cao- Daistar tryðu á ást alheimsins, bræðralag mannanna, kærleik til allrar skepnu og umhyggjusemi við gróður jarðarinnar. Mikill þátc ur í trúarbrögðum Cao-Daista eru skriftir dýrlinga gegnum prestana. veg; inn í fordvxinu, væru franski Sagði hann mér, að þannig öðluð- rithöfundurinn Viotor Hugo, Sun ust þeir mikla þekkingu um fram- og á- Bao Dai keisara. kvað að fara þangað og reyna að kynnast beim. Það var óbærilegur hiti, þegar við ókum út úr Saigon í áttina til okkar hossaðist og skrölti á óhrjá- I um og framhjá ófullgerðu munka- legum veginum. Landið, sem við ókum um, virtist óræktað og bænda býlin í niðurníðslu. Mér var sagt, að þetta væri utan hættusvæðis- ins, en engu. að síður var ég miklu rólegri að hafa vel vopnaðan sam- fylgdarmann og að vera í bílalest. Samt var auðséð, að hér höfðu ekki verið neinar skænir við Viet- minh. Ekki var hægt að segja, að menn yrðu svo mjög varir við toll- skoðun eða vegabréfaeftirlit, er komið var í ríki Cao-Daistanna. Það var fremur hægt að segja, að maður yrði var við breytingu á um er að ræða í raun og veru. Þótt svo kynni að fara, sem ekki þykir líklegt, að hús úr hinni hollenzku högg steypu yrðu dýrari en önnur steinsteypt hús, getur það varla skipt íslendinga miklu máli, þar sem Bandaríkja- menn bera allan kostnað af þessum framkvæmdum. Kostnaðurinn virðist vera þeirra mál en ekki okkar. Það væri hins vegar fylli- lega athugunarefni, ef vinna sú, sem keypt er í Hollandi, yrði til þess að taka atvinnu frá íslenkum mönnum, sem ella gætu unnið tilsvarandi verk við steinsteypu hér. En um þetta er alls ekki að ræða. Hér á landi er nú næg at- vinna, og margir hafa meira að segja áhyggjur af því, að vinnuafl kunni að verða dreg ið um of frá atvinnuvegunum og þeim verkefnum íslenzk- um, sem nauðsynlegt sé að vinna að. Sérstaklega virðast nú vera svo mikil verkefni fyrir iðnaðarmenn, þ. á. m. múrara og trésmiði, að þeir . hafi. ekki undan að sinna þéim. Það virðist beinlínis vera skortur. á byggingariðn- aðarmönnum eins og sakir standa, og er þeim það bezt kunnugt, sem nú hafa hús byggingar með höndum fyr- ir sjálfa sig eða aðra. Það virðist því ekki geta gert is- lenzkum þyggingarmönnum neitt til nú, þótt sá hluti byggingarvihnu, sem hér er um að ræða (gerð höggsteyp unnar) sé leystur af hendi erlendis. Og ekki væri betra að flytja inn útlenda verka- ihé'nn til að vinna þetta verk. Flestir háfa verið á einu máli um það undanfarið, að innflutning útlendra verka- ingu venjulegra steinsteypu- sagði hann rnér, að væru dýrling- ar Cao-Daista, eða sendiboðar. Inni í musterinu voru skreyting- Næsti áfangastaður var böfuo- borgin Tayninh. Ef til vill er helzti mikið í lagt aö kalla það höfuð- borg, því að hér var ekki um ann- að en smáþorp að ræða. Við ókum arnar enn litskrúðugri. Með báð- landsvæða Cao-Daistanna. Bifreið | hjá lágum húsum með rauöum þök um hliðum stóðu háar marmara- súlur umvafðar risavöxnum dreka- klaustri, um leiö og við ókum upp myndum.Eidrauðar tungur þeirra tíðina. Victor Hugo sagði hann, a3 Nguyen Binh Khiem, sextándu- væri öllum meiri skriffinnur gegn- aldar skáld frá Vietnam. Þeir þrír um þessa dávalda, og ættu Cao-Da istar ellefu þykk bindi, er hann heíði þannig ritað. Ég spurði hann, frá hvaða dýr- iingum f’eiri þeir hefðu nýlega heyrt. Hann skýrði mér frá því, að Cao-Daistar stæðu í nánu sam- bandi við Chateaubriand og Jó- hönnu frá Arc. Þá höfðu þeir ný- að .musterinu. sleiktu súiufæturna, sem þeir vöfð- | ust um í skærgrænum. lit. Loftið , iega fen;ið skiiaboð frá Roosevelt Ofan viS höfuðborgina gnæfði var fölblátt og gert úr milijónum forseta, George Washington og hið helga fjall þessara trúarbragða smáspegla,1 er blikuðu og endur- Gandhi.- yfir sléttuna. Þessa. dagana var vörpuðu tirtu ljóssins á undra- Shakespeare kvað biskupinn vera fjallið á valdi Vietminh — án efa verðan hátt. djöfulsins í augum Cao-Daista. j Nú tókst mér að afla mér nokk- ' LeiðsögumaSur misa, sem urrar vitneskju um þessi trúar- framt var biskup Cao-Daista, skýrði brögð Leiðsögumaður minn sagði fyrir mér, að hinir níu pallar, er mér, að trúarliöfundurinn, og fyrsti risu hver af öðrum inn gólfið upp páfi Cao-Daista hefði verið Viet- að altarinu, táknuðu hin níu stig nambúi, Le Van Trung að nafni. í pres^aveldi Cao-Daista. A3 lok- Hann hafði búið í Cholon, þar um sýndi hann mér tignarsæti andrúmsloftinu. Hér virtust akrarn sem hann lifði frekar svallsömu páfans. Það niinnti mig miklu frem ir frjósamir og vel ræktaðir. Húsin lífi. Hann var auðugur maður, og ur á nöðrubæli. Það var gert af voru sterkleg og vel reist. Eitt- aðalnautn hans var að reykja ó- __ hvað tíu milum innan við landa- píum. En árið 1925 hafði honum | sfc masrin ók bifreið okkar gegnum birzt Cao Dai, hin æðsta vera. Frá ’ ^ hátimbrað hlið. Hinn Cao-Daiski þeirri nótt var Le Van Trung, þessi j ' 5 fyldarmaður minn og túlkur sagði forfallni ópíumneytandi, sem ann- mér, að þetta væru aðalherstöðv- ' ar maður. arnar. Eftir þessu að dæma áttu j Hann hlýddi Cao Dai, yfirgaf hinar tvær milljónir játenda þess- ^ borgina og stofnaði þessi nýju trú- j ara trúarbragða yfir 20.000 manna ' arbrögð f Tanyninh. Fylgismönn- liði að ráða. 1 um hans fjölgað'i skjótt. Árið 1934 j lézt Le Van Trung, eða afholdg- Tse ofursti kom á móti okkur til aðist eins og Cao-Daistar segja. að bjóða mig velkominn. Eftir mik- ^ Núverandi páfi er hans heilagleiki ið bugt og beygingar og blessun- ^ Pham Cong Tac. Við ókum fram arorð bauð hann mér inn í aðal- hjá heimili hans í einu úthverf- J stöðvarnar, ekki til að líta á kort anna. Það var snoturt hús, kallað sín yfir orrustusvæðin, heldur til Tri Hue Cung, sem merkir höll, frábæran að rita gegnum presta Cao-Daista, og væri hann fjórði ■jafn. æ'ðsti dýrlingur þéirra. Þá heföu þeir einnig tekið' Winston Churc- hill í lielgra manna tölu og væntu, að' slíkt myndi verða til mikillar blessimar fyrir brezka heimsveldið. Ég spurði biskupinn um fram- tíðina: — Eftir tuttugu ár verður FramhaJd á 6. síðu. Sögufrægasta hús Bandaríkjanna að drekka með sér kaífibolla. hins skínandi anda. Allir fylgdar- Ofurstinn sagði mér, að herskipu menn mínir lutu því í lotningu. lag þeirra væri mjög svo lýðræðis- j legt. Hinum óbreyttu hermönnum j Musterið, sem er dómkirkja Cao- og liðsforingjunum væri goldið Daistanna, er sérkennilegasta bygg sama kaup. í aðalstöðvunum yrðu ing, sem ég hef nokkurn tíma séð. þeir að lifa afar kyrriátu lífi og j Það minnti einna helzt á furðu- væru skuldbundnir til að sofa sex j lega samsuðu úr teikningum Walt nætur í hverri viku í skrifstofun-1 Disneys, ísköku og abstrakt mál- manna beri að foröast og því hefir verið stefnt að því að fækka útlendum verkamönn um við hernaðarframkvæmd ir hér á landi. Það er að vísu kunnugt, að einhverjum iðnaðarmönn um detti í hug sá möguleiki, að gerð höggsteypuhúsa kunni að verða tekin upp framvegis hér á landi að ein húsa. Um þetta liggur þó ekk ert fyrir nú, og fráleitt er að gera ráð fyrir, aö höggsteypa Og þó að svo yrði, er engin ástæða til að ætla að íslenzka iðnaðarmenn þurfi að skorta j! verkefni á næstunni. Þvert ryðji sér til rúms hér nema á móti mætti ætla, að það því aðeins, að hún reynist ó- j gæti orðið til að örva bygg- dýrari og hagkvæmari en ingarstarfsemi og auka þann önnur steinsteypa, og það svo að verulegu muni. En ef svo reyndist, að hér væri um nýj ung að ræða, sem gæti lækk- að byggingarkostnað hér á hverju leyti, sérstaklega, ef (landi, er vitanlega ekki stætt farið yrði að framleiða högg á því að vera á móti slíkri steypu innanlands, og að nýjung frekar en öðrum nýj við það yröi þá e. t. v. í fram' ungum í sambandi við aukna tíðinni minni vinna fyrir iðn ' tækni, ef breytingin getur aðarmenn en nú er við bygg orðið þjóðinni til hagsbóta. ig atvinnu iðnaöarmanna, ef höggsteypan yrði til aö j gera ýmsar byggingar ódýr- j ari. Það er því síður en svo f ástæða til þess að amast við j Mynd þessi er af Indepeiidence Hall í Philadelphía, en þar höggsteypunni, heldur ber | var sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna birt 4. júlí 1776, að fagna því, að hún skuli j en sá dagur hefir síðan verið þjóðhátíðardagur Bandaríkj- reynd hér á landi, því að I anna. Independence Hall var 1776 ein af veglegustu bygg- vissulega hefir verið oflítið I ingum Bandaríkjanna. Nú er Independence Hall eign ríkis- gert að því að leita nýrra úr, ins og e-u geymdar þar ýmsar minjar varðandi sögu sjálf-« ræða í þessum efnum. I ' __ stæðisbaráttunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.