Tíminn - 04.07.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.07.1954, Blaðsíða 8
Hverfa Bandaríkin úr S.Þ. ef Rauða-Kína fær upptöku ? Stjórn Byggingafélags vérkamanna í Itev'-.ja'’ ’' T"’fð Srá vinstrl: Tómas Vigfússon, fcr- mað'ur, Magnús Þorsteinsson, varaformaínr. A'freð Guðmunðsson, rltari, Grímur Bjarna- son, gjaldkeri, Bj.irni S eíánsscn, meðstjórnandi. ByggiRgaíélag verkamanna ibúðir á glæsilegum 15 Washington, 3. júlí. — Bandaríkin munu segja sig úr Sameinuðu þjóðunum, ef kommúnistastjórnini kínversku verður veitt aðild að samtökunum. Þessu var lýst yfir nú í vikulokin af Dulles, utanríkfsráðherra og foringjum beggja flokka í öldungadeild,inni. FIokkEÍQringjarnir fordæmdu einnig hugmynd Edens um ekki-árásarsamning við komm- únistarikin í Asiu. _ „ . . _ . , , _ Iverja undanfarið fallizt á að Dulles skyrði fra skoðun' st ðj a3 mlnnsta kosti ó. nkisstj ornar smnar a fundi i beint upptöku þeirra í S. Þ. utanr: kjismálanefnd oldunga deildarinnar, en formaður neíndarinnar sagði síðan fréttámönnum frá íundi þess um. Frakkar styðja Kinverja. Þann 5. júlí 1939 var Byggingarfélag verkamanna í byggingarsjóði til Bygginga- Knowland og Johnson, for Reykjavík stofnað og er það því fimmtán ára um þessar íéiags verkamanna nemur nú ingjar flokkanna í öldunga- mundir. Stofneudur þcss voru 173 að tö'.u. í t lefei afmæl- nítján milljóhum fjögur deild, viðhöfð’u svipuð um- isins var ákveðið að gefa út afmæ'ifri':, rem b'aðjau hefir hundruð fjörutíu og tveimur mæli- Knowland kvaðst ótt- i sinym borizt og cr það injög vandað að frágangi. þúsundum. I ast, að Frakkar hefðu í samn ingaviðræðum sínum við Kín Fordæma hugmynd Edens. Knowland þótti sennjlegt, að uridanhald Frakka í Indó Kína og væntanlegir samn- ingar þeirra um skiptingu Vietnamríkis yrðu til þess að öll Suðaustur-Asia félli í hendur kommúnista. John- son fannst hugmynd EdenS um Locarno-sáttmála í Suð austur-Asíu minna mjög á, Munchensamningana frægu. Ritið hefst á ávarpi fé- verkamannabústaðirnir og FjögUr hús á ári. lagsmálaráðherra, Stein- margar fleiri greinar eru i ( hús félagsins hafa verið gríms Steinþórssonar, þá er (afmælisritinu. byggð í Rauðarárholti. Fyrir grein eftir Stefán Jóh. Ste- ( utan þau fimmtiu og níu hús, fánsson, fyrrv. félagsmála- 59 hús byggð. sem áður getur, hafa eitt ráðherra, Merkilegs félags- ( Býggingafélág verkamanna verzlunarhús og eitt skrif- skapar minnzt, grein eftir hefir byggt firr.mt'u og níu stofuhús verið byggð. Svarar Ejarna Benediktsson, dóms- hús og eru íbúðir í þeim sam þetta til þess, aö lokið hafi l málaráðherra, Byggingamál- tals 244. Lan er fengið fyrir verið byggingu fjögurra ibúð myndamann frá Dusseldorf, og Kristmann Guðmundsson, m og Reykvikingar, grem Þ"emur husum. Þegar þau arhúsa á ári. Um síðustu ára j rithöfund. Hefir Greven gert samning við Kristmann u« inu, þar af hafa 244 fengið í búðir í v'erkamannabústöð' Morgunn lífsins kvikmyndað- ur á norðurströnd Þýzkalands f gær ræddu blaðamenn við Alfred Greven, þýzkan kvik- eftir Gunnar Thoroddsen.hús tru komin upp borgarstjóra, Reykjavík ogbúðirnar 282. Lán veitt uir ' I ICaupfélag Skaftfellinga reisirvöru hús I Öræfum kvikmyndun á skáldsögunni Morgni lífsins. Hingað er Grev- en kominn til að athuga um möguleika á kvikmyndun sög- unum, þegar með eru taldir unnar hér heima. Hefir hann ferðazt með skáldinu um ýmsa þeir, sem flytjast í húsjp í landshluta með þetta fyrir augum. Rannsóknirnar hafa sjcunda flokki í sumar og hc.rjú þann árangur, að heppilegast þykir að kvikmynda haust. Um fimmtán hundruð i FélagifS c Hilurg'reiðir 8% af varaiíitiekt Frá fréttaritara TÍMANS í Vik. . . ... ! söguna á norðurströnd Þýzkalands, manns munu bua í husum félagsins, sem það hefir byggt á undanförnum árum. Stjórn byggingafélagsins skiD^i nú Tó'nas Vi^fússon Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga í Vík var haldinn formaður, Alfreð Gúðmunds- in til kvikmyndunar Atburða I ‘ ——- — — * —----------------jsori, Magnús Þorstemsson, ras sogunnar er mjog sterk Sokkld la»d- » Greven sagöi, að sagan; manni til að fá áhuga á sög- hefði orðið fyrir valinu, því j unni, er mikil útbreiðsla hena hún væri sérstaklega vel fail ar r Þýzkalandi. ^ að Kirkjubæjarklaustri 24. júní 1954. A fundinum rnættu stjórnarnefnd félagsins, endurskoöendur, deiidarstjórar og fulitrúar úr öllum deildum félagsins, auk þess framkvæmda- stjórinn, Oddur Sigurbergsson, og félagar úr nágrenninu. Grímur Biarnason og Bjarni Stefánsson. Þrír síðasttöldu (Framhald af 7. siöu.) og hröð og sagan yfirieitt hnit miðuð. Annað, sem kom hin- um gamalreynda kvikmynda Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1954 Samkvæmt reikningunum hafði rekstur félagsins geng ið' vel árið 1953. Heildarsala þess nam um 9 millj. kr. eða ! nokkru hærra en árið 1952. Sameignarsjóðir félagsins námu í árslokin 2 millj. kr. og hækkuðu á árinu um 406 þús. 8% endurgreitt. Samþykkt var að greiða fé lagsmönnum 8% arð af á- góðaskyldri vöruúttekt og gangi 5% í stofnsjóð félag.s- manna en 3% í viðckipta- reikninga þeirra. Þá sam- þykkti aðalfundurinn að verja kr. 5000,00 til menning armála þannig: Til byggða- safnsins í Skógum kr. 2000, til kapellubyggingar að Ytri- Sólheimum í Mýrdal kr. 2000 (>.-• tii friðiiiuir I.)'. ap '-'-H um á S'ðu kr. 100:). HPfjPPi • •: V'U-tihá:, Öræfum. *yjSffWnlMÉMÍBtei' i1!;i nú i hí^HHP^Sé vöruhus i Öræíum og lmfin r'^ ’iTu ■ er bygging frystihúss i V:k _v '***-« 'f'. í'':-7 '■ •'. ; samhliða sláturhúsi. er Slát- ••'''; •Ádi',: •- urfélag Suðurlands cr að •• i. 'i&ájSÍBuSKuBEkL' hefja byggingu á þar. | H ■, .. ■: þykktar m. a. þessar tillögur: Ur! 1. „Aðalfundur Kaupfélags I -* • Skaftfellinga, haldinn að! Aftari röð: Sverrir Georg son, Sigurpáil Vilhjálmsson, Sigurður G. Sigurðsson, Aslaug . Kirkjubæjarklaustri 24. júní • Eiríksdóttir, Friðieifur Stefánsson, Sigríður Erlingsdóttir, Helgi Sigvaldason, Edda Thor- j 1954, skorar á ríkisstjórn og lacius, Vaidimar Jónsson, Bergþóra Sigfúsdótiir, Hjörtur Jónscon, Margrét Guttormsdóttir, Alþingi að koma sem fyrst Jón Ölvcr Pétursson, Lárus Jónsson, Óttar Eggert Pálsson. Miðröð. Svava Stefáns- j unp rekstrarlánastofnun fyr dóttir, Jón Bjarman, Krlst.n Tryggvadóttir, Örn Baldvinsson, Kristín Pétursdóttii, Haukur ir landbúnaðinn á svipaðan Böðvars cn, Svaniii.tlur Hermannsdóttir, Þröriur Laxdal, Edda Kristjansdóttii, Guömundur hátt og sjávarútvegurinn hef IIalld,órssc-n, Jóhanna Skaftadóttir, Loftur ðlaguússon. Fremsta röð: Kristjan Gissuiai- : scn, Skúli Steinþórsson, Sveinn Jón son, Guðmundur Guðmundsson, Vilhjálmur Einarsson, Ingvar Níelsson, Ágúst Jónsson, Lárus Guðmundsson. og sjávarútv ir haft um áraskeið“. (Framhald á 7. síðu) Þar sem leit að heppilegum kvikmyndunarstað fyrir sög- una bar ekki árangur, hefir Greven ákveðið að kvikmynd un fari fram á norðurströnd. Þýzkalands. Sagöi Greven, ,að framfarirnar héfðu verið svo miklar hér, áð engar leyfarr sem byggjandi væri á, fynd- ust frá þeim tíma, sem sag- an gerist. Kvikmyndim. wæxi þvi útilokuð hér. Sagði Kristmann, að alda- mótatiminn væri spkkið land fyrir okkur, hvað sögusviðið snerti. Náttúrlega gildir það ekki um hjartslátt neinnar sögu. En kvikmynd þarf ytri búnað í húsum og búnaöi. Greven hefir því ákveðið að byggja íslenzkt sjávarþorp fra 1900 á norðurströnd Þýzka- lands. Greven, sem vann hjá Ufa fyrir strið, mun hefja kvik- 'Framhald á 7, síðu'. Bregið nm fyrsta happdrættisbílinn í gær var dregið í fyrsta sinn í happdrætti Dvalar- heimiiis aldraðra sjómanna cg var dregið um nýjan Chevroiet-fólksbíl. Upp kom númer 19.372 og er miðinn seldur í Hafnar- firði. Hefir umboðsmaður happdrættisins þar þegar náð sambandi við þann, sem heppnin var meö, og verð- ur lionum afhentur bíllinn strax í dag svo að liann ætti ekki aö verða í vand- ræðum að komast út úr bæa um um helgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.