Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.07.1954, Blaðsíða 5
155. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 15. júlí 1954. Fúmntntl. 15. júli Eyj ERLENT YFIRLIT: ia vanillunnar „Á fáki fráum" Á Þveráreyrum í Eyjafirði, þar sem þeir Þorgils, Þorvarö ur og Sturla börðust forðum við Hrafn og Eyjólf — en bar dagi sá yar einn hinn mesti á Sturlungaöld — •h.efir nú nýlega verið haldið landsmót hestamanna. Hér í blaðinu hefir verið sagt frá kappreið- um þeim, er þar voru háðar, og úrslitum þar. Var mikil að- sókn að mótinu, - og víða að af landinu, en talið' er, að um fimmtán hundrað hross hafi verið a Þveráreyrum, þá er flest var. Mörgum mun sú sýn minnisstæð, er þar bar fyrir augun. Á vorri öld, þegar bifreiðar hafa lagt undir sig þjóðveg- ina, vekja atburðir sem þessi margar minningar frá liðn- um tímum. Óvíða í veröldinni á hesturinn sér meiri eða merkari sögu en á íslandi. Hestlausir hefðu íslendingar tæplega stofnað riKi sitt á Þingvelli árig 930. Allt fram á 20. öld var hestnrinn eina farartæki íslendinga á landi. Til hestsins var gripiS í hvert sinn, sem einhver þurfti að flýta för sinni, komast yfir vatnsföll eða ferðast um langa vegi. Meirihátcar í'erðir f jölmennis til mannfunda eða víga eru víða í íslendingasögu nefndar „reiðir". Til skamms tíma hafa allir landsmenn skihð merkingu þess orðs þótt framvegis. komi það stund- um, að þurfa skýringa við. En hesturinn hefir ekki að- eins verið nauðsyniegur til ferðalaga hér á landi. Hann hefir jafnframt — á hverj- um sveitabæ — venð mann- inum ómetanlegur styrkur við hið daglega. starf. Hann hefir verið „þarfasti þjónn- inn", gert bóndanum kleift að nytja engjar og afla fóð- urs handa búpeningi sínum, flytja það, er flytja þ'irfti a'o og frá heimili, smala fé úr afréttum o. s. frv. Og til skamms tíma hefir hann lagt til úrslitaátakið við sléttun og stækkun'túnanna, og ger- ir svo viða enn í dag. En hesturinn hefir verið mefra en farartæki íslend- ingsins og „þarfasti þjónn". Vit hestsins, skao og fjör hefir löngum gert han nað vini og félaga húsbónda síns. íslenzkir hestamenn hafa löngum unnað góðhestum sínum, treyst þeim og átt margar beztu stundir lífsins þeim að þakka — stundum lífið sjálft. Hesturinn hefjr verið ótæma-ndi yrkisefni ís- lenzkum alþýðuskáldum. ís- lenzki hesturinn hefir lagt til yrkisefnið í beztu listaverk <s lenzkrar tungu. Einar Bene- diktsson kvdo: „Sá drekkur hvern gleðinnar dropa í grunn, sem dansar á fáksspori yfir grund. í mannsbarminn streymir sem að'íallsf-unn af afli hestsins og göfugu lund. Maðurinn einn er ei 'iema hálfur, með öðrum er hann meiri en hann sjálíur. Og knapinn á hestbaki er kóngur um stund, kórönulaus á hann ríki og álfur." Enn er -hrossaeign mikil hér. á landi, sem byggist að nokkru á því, að hesturimi var um skeiið gerður að út- flutningsvöru. Um þann kafla Verðnr Madagaskar sii nýSenda Frakka, sein fyrst öðlast raunverulegt sjálfstæði? í flestum nýlendum Frakka, eykst myndi ver^a þýðingarmikil stöð í nú mjög andstaða gegn þeim. Indó miðju Ind'.andshaíinu. ef til þess Kína virðast þeir þegar hafa tap- kæmi, að Súesokurðarirm lokaðist að og vafasamt virðist, að þeiffi og allar samgöngaæðar við Aúst- takist léngi enn að halda yfirráð- ' ur-Asíu yðu að f=firasr suður fyrir um sínum í Norður-Afríku. Sú nj'- Afríku. ienda þeirra, þar sem þeir eru nú j Ef til þessa kæmi, my.ndi Jiíada- einna traustastir í sessi, er eyjan gaskar liggja á krossRötum Aust- Madagaskar. Þar bar að vísu nokk ur-Afríku, Ástraliu og Suðaustur- uð á andstöðu gegn þeim fyrir fá- Asíu. Þá er hún hsldtir ekki Ungt um árum, en nú virðisfc haía dregið frá Suðurheiir^kauts'.andinu, eink úr henni og allgott samkomulag um fröiitku landsvæðuuum þar. ríkjandi milli Prakka og heima- Ef til ófriðar drægi :' Asiu, lig$ur manna, enda hafa Frakkar fallizt eyin á skipaleið frá Evrópu austur á að veita þeim aukna sjálfstjórn þangað; og skipalsegið Diego-Suar- með það fyrir augum, að þeir fái es á noríiu-hluta eyjariunar er ör- fullt sjálfstæði síðar. I uggasta höfnin á aUri þe.ssari le,ð, Sennilega er Madagaskar í röð enda ein af bækistöðvmn franska þeirra landa, sem einna minnst eru ílotans. þekkt og sjaldnast eru nefnd i I Lof tsamgönguv á eynni eru með heimsfréttunum. Ekkert er frá ágætum og eru ekki færri en i9 henni sagt í fornum ritum, en þó ¦ flugvellir, þar sem s:órsr sprcngju- komu Arabar þangað á miðöldum ! flugvéiar geta seízz. og kölluðu hana E! Komr eða Mánaey. í byrjun 16. aldar komu Auðugar námur. Portúgalir þangað og gerðu síðan ýmsar tilraunir -íil að ná þar íót- festu, en þær misheppnuðust. Á 17. öld reyndu Prakkar að koma Auk þessa, er getið hefir v;:rið um samgöpgumikilvægi eyjarinn- ] löndum halda þeir fast við sínar ar, er hún auðug námur eru þar if námum. Kola- í stórum st.'I þar upp nýlendu, en sú tiiraun mis skammt frá ^^ hafna,borg a heppnaðist. Prakkar misstu hms suðvesturströndinni, er kolanáma er talið- er, að gíymi þrjár billj- ónir tonna. Auk kolanna finnast þar verð vegar ekki áhugann fyrir Mada- gaskar, en fyrir alvöru byrjuðu þeir ekki að brjótast þar til valda fyrr en á 19. öld. Það var þó eKki fyrr mæt"jarðefni;|vo sem grafít, mica en um seinustu aldamót, er þeir fengu Madagaskar viðurkennda sem nýlendu sína. í frásögn þeirri, sem hér fer á eftir, er stuðzt við grein, er nýlega birtist í Christian Science Moni- tor: „gömlu og góðu'' venjur. Þó hafa á síðustu árum vertð stofrmð mörg bændafélög til ið vinna að' auk- inni tækninotkun við landbúnað- inn. Þessi félög geta fsngtð að láni vélar, sáðkorn og fjármagn hjá sérstakri stofnun, sem einnig veitir kvarz, beryl og ýmis geislavirk >eim tæknilegar Æiðbeiningar. efni. Vinnur franska atómranr.-1 Höfuðborg eyjarimiar er Tan- sóknaráðið að rannsókn á vinnslu' anarive og búa þar um 18C.00O þessara efna. | manns. Aðaltorgið nefnist zoma. Loks er þess að geta, aS um sjö- ' Þar bjóða bænd'ur úr nágrenninu undi hluti eyjarinnar er enn órækt' til sölu aflurðir sínai.-, sæt jaið- mögu- epli og ávexti. í höfuSbovginni koma I .; aður, og bjóðast þar mikli leikar fyirr fólk frá hinum geysi-' út fimm dagblöð (eins og í Reykja þéttbýlu löndum unthverfis Ind- vík), sem rituð eru a frönskn oi S7ÖR7 OG SMATT: Ungir menn í prestastétt Það mun hafa vakið at- hygli margra, sem voru viS útför biskupsins sáluga í fyrra og biskupsvígslu herra Ásmundar Guðmundssonar, 'hve margir ungir menn eru nú í prestastétt hér á landi. Enn bættust nokkrir við á þessu vori. Má vænta, aS þess sé nú skammt að bíða, að öll lögboðin prestaköll fái sér- staka prestsþjónustu. Á þeim válegu tímum, sem nú eru í .veröldinni, er ástæða til aff Guy Mollet, leiðtog! franskralf er mftnn ra jaínaðarmaiina er mjog hef, ^ við krist_ 1 sm fndóm að ævistarfi sínu. Ef- laust hafa hinir ungu menu gert sér ljóst, að sjaldan hef- ir verið eins mikill vandi að gegna prestsstarfi og nú á tímum. íslenzkum prestum á síðari hluta 20. aldar mun ekki af því veita að standa föstum fótum í íslenzkri mold og njóta þjóðlegra menningarerfða í starfi. Af ríkisins hálfu hefir verið séð svo um, að mikill hluti presta stéttarinnar á kost góðra bú- jarða, þar sem fyrirrennarar þeirra á liðnum tímum hafa víða gert garðinn frægan, og endurhýsing prestssetra í sveitum er vel á veg komin. Þessi aðstoð getur áreiðanlega verið mörgum hinum ungu íslenzku prestum mikill styrk ur, ef þeir hafa tök á að hag- nýta sér hana. Iþrótt íþróttanna taka. sem þekkja til peninga og myntar. Lífskjör eru yfirleitt betri en ann- ars staðar í Afríku. Bændafélög. Erfiðlega hefir gengið að fá bænd urna til að taka upp nytí/kulegi-i vinnubrö^ð við framleiðslu sína. Líkt og í mörgum frumst.vfum „Rauða eyjan." Hin lítt þékkta ey, Madagaskar,' Iandshaf. er nú ekki lengur nema stutta flug I leið bæði frá Suður-Evrópu og N.-' 22 kynþættir. Ameríku. Af .'andsmönnum sjálf-1 í stjórnmálalífinu er hú fremur | orðið á sviði menntamála., Baina- æskulýður, læri að meta gildi um hefir Madasaskar hlotið naín-'rólegt á Madagaskar. Upphlaupin skólar hafa verið 3lofnaðir um þeirrar íþróttar, sem hann tungu eyjarskeggja. Sennilega hata ettirtektarverð- ustu framfarírnar á síoustu árcm Starfsíþróttahreyfingin, er hafin er hér á landi, verff- skuldar þjóðarathygli. Von- andi er sá tími ekki langt undan, að allur vinnandi ið „Rauða eyjan", og má þá nafn- j frá 1947 hafa hjaðnað niður, og j gift til sanns vegar færa, þvi að og svo virðist sem eyjarskec gjar | stór landsvæði eru þakin rauð- ! lifi þar nú í sátt og samlyndi við steini. Madagaskar er undir yfir-' hina frönsku imií!ytjendur, er' ráöum Frakka, mm einnig ráöa ¦ byrjuðu að koma þangað f yrir 60 yfir austurströnd Suður-Afríku.' árum. Sérstakt ráðg.jafarþing situr Eyin er fjórða stærsta eyland í heimi og er 227.678 fermílur að Iandið allt. Ga.-nfræðaskóiar cru sjálfur stundar dag hvern og í öllum stærri bæjum, og í Tanana- rive er starfandi læknaskóli. Trú á framtíð Madagaskar. TJm langan tíma hafa Banda- ríkin verið aðalviðskiptaland þar, og víða hafa bæjarstjórnir verið settar á laggirnar. íbúarnir j Madagaskar. Utflutningsvöru:- eyj- stærð eða stærri en Frakkland, sem eru á hinn bóginn af hinum sund- I arskeggja þangað eru einkum kaffi, er 212.655 fermílur. j urleitustu kynþáttum. Hafa flutzt tóbak, sísalhampur og tapioka- Landfræðilega skiptist hún í til eyjarinnar menn bæði yíir Moz- [ hveiti. Auk þessara algengu hita- þrjá, hluta. Austurströndina, sem' ambiquesundið frá Afríku og aust ( beltisafurða framleið'a eyjarskeggj- er 40 mílna breitt landsvæði milli' an um Indlandshaf á flekum. Eruar fjölmargar aðrar vörur, eem Indlandshafs og hálendisins. Þar' búsettir á eynni a. m. k. ?2 kyn- ' Banadríkin skorfc.'r. Má þar fyrst þvo regnhvolfur jarðveginn og felli þættir, en ibúafjöldinn er um til nefna vanillu, sem segja má, að byljir æða um gróskamikinn hita- | 3.900.000. Eini óblandaöi afrikanski' eyjarskeggjár hafi á eins konar al beltisgróðurinn. AðalframJeiðslu- kynþátturinn er Antondray, sem vörurnar eru kaffi, ýmsir rótar-: býr á suðurhluta eyjarinnar og ávextir og vanilla. telur um 250 þús. manns. Á miðri Þá kemur nálendið, sundurskov- : eynni býr Betsileokynþátturinn, en ið af eldfjallagígum og stöðuvötn- "hjá honum viðhelzt enn sú venja, um. Þar er loftslagið heilnæmara að uxaþjófnaður þykir lofsvert af- og lífskilyrði hentugri fyrir Evropu rek. Betsileostúlka vill ógjarnan búa. Loks er vesturströndin, sem er nær óbyggt landsvæði, þar sem ieirug stórfljót renna til sjávar um óurið land, er enn biður ræktun- ar. Mikilvæg lega. Síðusttt atburðir í Austurheimi og Indíalöndum hafa dregið athygh ráðamanna að Madagaskar, sem lofast pilti, sem ekki hefir stolið uxa. Flestir fást eyjarskeggjar við landbúnað. Rækta þsir hrísgrjón í dölunum og hlíðum þeirra. Af- urðum sínum verzla þeir við kín- verska kaupmenn, er selja þeim í. staðinn málmvörur, oh'uiampa og baðmullarklæði. Einungts einn tí- undi hluti íbúanan býr í bæjum, og þeir eru einu eyjarskeggjarnir. í sögu íslenzka hestsins skal ekki rætt nér, enda að ýmsu leyti sárt að minnast þeirra örlaga, sem um skeið voru búin íslenzkum útflutnins^s- hrossum. Er þess að vænta, að notkun hesta aí íslandi, ef út verði flutt framvegis, verði með öðram hætti en stund- um áður. Komi útflutningur ekki til greina> má gera ráð fyrir að hrossum fari fækk- andi hér á landi. En þótt véla öld sé gengin í garð í ír.lenzk um landbúnaði, mun holic að gera ráð fyrir því, a5 þjón- usta hestsins geti enn um langt skeið orðið hagkvæm við búrekstur hér á landi a. m. k. víða um landiS. Og hér eftir sem hingað til mun is- lenzki hesturinn með því, sem honum er „af guði gefio", geta veitt þeim mönnum gleði, sem hennar kunna áð njóta. heimseinokun. Af jarðefnuni, er þeir flytja út UI Bandarikjanna má einkum nefna mica, grafít og nokkur önnur. Menn snúa bjavtsýnir frá Mada- gaskar. Pjárhagskerfi landsins tr heilbrigt og hagur aimennings Ei- batnandi: Benda allar líkur til, að Madagaskar verði sú af nýiend- um Prakka, sem fyrst takibt cð skapa traust lýðræðisiegt þ.ióð- skipulag. Póststjórnin gefur út ný loftbréf Blaðinu hfir boerist eftir- farandi fréttatilkynnmg frá póst- og símamálastjórninni, þar sem skýrt er frá því, að hefir því betri skilyrði til aff þjálfa sig til þroska í, en í nokkurri íþrótt annarri. í sambandi við þetta gagn- merka nýmæli hyllir undir nýja hugsjón, hugsjón hins fullkomna starfs. þar sem saman fer fegurff starfsins og afreksmáttur. Einhverntíma kann að koma sú stund, að afrek í starfi verið talið glæsi legra og hrífi fjöldann meira en afrek í leik. Vel sé ung- mennafélögum íslands fyrir að hafa gerst brautryðjandi í þessu máli. Skrökvar að sjálf- um sér — og trúir! Einhvern tíma í vor bjuggu Þjóðviljapiltar til þá sögu, að dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra hefði sagt, að hann þyrði ekki að birta gildandi reglur um hinar nýju og strangari takmarkanir á ferðum varnarliðsmanna af því að hann óttaðist, að þær kynnu að mælast illa fyrir hjá varnarliðsmönnum. Auð- vitað hefir utanríkisráðherr- ann aldrei sagt þetta, en það er auffsætt síðustu dagana, að Þjóðviljamenn eru farnir að trúa sinni eigin skröksögu! hún hafi gefið út ný loftbréf: £»eir halda að utanríkisráff- Hinn 15. júní 1954 verðajherra hafi raunverulega kom gefin út ný loftbréfsemni. Loftbréfin má senda flug- leiðis til allra landa innan alþjóðapóstsambandsins, sem ist svo að orði og að þessi ummæli hans hafi birst S Tímanum. Þetta dæmi sýnir, að ósannsöglir menn, sem flugferðir eru til, án sérstaks, jafnframt eru trúgjarnir eina fluggjalds. |og kommúnistar yfirleitt. Bréfsefnin verða til sölu á þurfa að gjalda varhug við pósthúsunum og kosta kr. 2. að trúa sjálfum sér!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.