Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 1
Rltatjóri: WiíTtan Þórarlruaoo ákriístofur I Edduhúsl Préttasímar: 81302 og 81303 Aígrp.iðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. B8. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 14. ágúst 1954. 180. blað'. 0 Margir bændur á Suðurlandi að Ijúka hey- skap - heyfengurinn afburðamikill og góður Slátur- og frystihús reist í Vík . I*ar scm liorið var á xuiIEi sláfia varð háin staöar ehis ntiikil og' fyrri sláftair sums Blaðið átti í gær tal við Þorstein Sigurðsson bónda í Vatnsleysu, og spurði hann um heyskapinn í Árnessýslu. — Það má segja, að þetta sé eitthvert allra bezta heyskap- arsumar, sem við höfum fengið lengi, sagði Þorsteinn. Frá fréttaritara Tímans Spretta var mikil og snemrna og sláttur hófst fyrr en dæmi i Vík í Mýrdal. I eru j;ær samfelldir þurrkar hafa verið nema hálfa aðra Unnið er nú að byggingu viku um síöustu mánaðamót. Margir bændur eru nú að sláturhúss og frystihúss hér ljúka heyskapnum, og verður töðufengur meiri og betri á í Vík. Reisir Sláturfélag Suð þessum slóðum en dæmi eru til áður. urlands sláturhúsið, en Kaup i félag Skaftfellinga frystihús' Bændur hirtu tún sín lang og þessi mikli töðufengur ið. Húsið er nú komið undir 1 flestir í vikunni sem leið eða kemst ekki fyrir. Eru því bor þak, og verður sláturhúsið fyrr, og hófu síðari slátt um in upp hey, og til er það, að fullbúið til notkunar í haust'sama leyti. Háarspretta er bændur láti jarðýtur grafa en frystihúsið er skemmra á víðast geysimikil, þar sem tættur og setji þar saman aö veg komið, vantar enn í það þorið var á milli slátta sums gömlum sið. vélar og fleira. OJ. Koma forsetans til Fáskrúðsfjarðar ! Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Forseti íslands, herra Ás staðar eins mikil og í fyrri slætti. Nokkuð hefir verið þurrk-j að af síðari slætti, en marg- I Skemmdir á káli. j er enn gaman ag grípa í hrífu á góðum þurrkdcgi, og Þurrkarnir hafa verið svo verður Iíklega enn ánægjulegri tilbreyting eftir bví sem , , , , ., miklir, að kal hefir sprottið ír verka hann þo sem vothey, ... „ ___ illa og eru sums staðar skemmdir á því, einkum þó og eru ýmsir nú í þann veg- inn að Ijúka slætti og hætta, því að fáir faraút fyrirtún gömu ’ um gláttinn er m. Þó eru nokknr a engjum segja _r Rangárvallasýslu. I Þar eru flestir bændur nú við háarslátt, eða á engjum. Óskar Jónsson í Vík í Mýr- .Vantar hlöðurúm. j Víða vantar hlöðurúm, því geir Ásgeirsson kom hingað,aö fyrningar voru allmiklar dal sagði blaðinu í gær. að enn væri verið að heyja í |Mýrdal, annað hvort verið að 'slá seinni slátt eða á engj- um. Engjar eru þar í meðal- notkun hennar verður minni við heyskapinn. Mikið um vegagerð á Austuriandi í sumar til Fáskrúðsfjarðar í fyrra- I-------——►*-——------------- dag. Fjöldi manns tók á móti1 >. forsetanum og fylgíarim SfldVeÍðÍ í fClí hans á bryggjunni. Vegna komu forsetans var kaffidrykkja í barnaskólan- um og sátu um hundraS manns undir borðum. Ræð- ur voru fluttar og sungin ættjarðarlög. Héðan fór for- setinn klukkan sjö um kvöld ið áleiðis til Eskifjarðar. net við Snæfellsnes Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Aílmikið eru um vegaframkvæmdir á Austfjörðum í sumar. Er mikið unnið við veginn milli Reyðarfjarðar og lagi. Heyfengur í Mýrdal er Fáskrúðsfjarðar. Sá vegur er mikið farinn í sumar, eink- orðinn geysigóður. Austur í um af stórum bílum og áætlunarbílum, sem fara tvisvar í Skaftafellssýslum hefir hey- j viku miiii kauptúnanna í sambandi vió f-framhaldandi Reknetabátar frá Ólafsvík skapurinn einnig gengið á og Sandi fengu ágætan síld- gætlega, og hafa sumir bænd arafla út af Beruvík á Snæ- ur þar lokið heyskap og teljai ferðir til Akureyrar frá Reyöarfirði, Bílar eru um tvær klukku fellsnesi í fyrrinótt. Fengu þar þetta sumar með albeztu stundir að aka þessa leið og CPramhaid ó 7. bíöio. j heyjasumrum, sem þar hafa Þykir hún ékki fær nema á Getraunirnar hefjast að nýju um næstu helgi Eftir nokkra vikna hlé hefjast getraunir að nýju. Fyrsti seðillinn er kominn út og Iiggur frammi hjá umboðsmönn- vm. Leikir fyrsta seðilsins fara fram laugardaginn 21. ágúst en þá hefst 1. umferð ensku deildarkeppninnar. Leikirnir á fyrsta seðlinum verða birtir á morgun. í vetur verður einungis giskaö á enska leiki. Hjá umboðsmönnum, enn- fremur hjá héraðssambönd- um, íþróttabandalögum. ung menna- og íþróttafélögum um allt land, er nú hægt að fá seðla, sem þátttakendur geta fyllt út fyrir margar vik ur í senn. Gilda þeir óbreytt ir eins langan tíma og þátt- takendur óska. Fyrirkomulag þetta, fastar raðir, hefir víða notið mik- illa vinsælda og hér á landi er það nauðsynlegt vegna hinna strjálu samgangna. Aukavinningur veður greidd ur fyrir 12 rétta og getur hann orðið allt að kr. 5000. Hæsti vinningur fyrri hluta starfseminnar á þessu ári kr. 7294. komið. Jafntefli hjá Þrótti og Víking Ellefti leikur íslandsmeist- aramótsins i knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. Kepptu þá Víkingur og Þróttur. Leikn- uin lauk með jafntefli 1:1. ! stórum bilum. Litlir fólks bílar Eia^a að vísu bomizt alla leið til Fáskrúðsfjarðar en ekki hafa bílstj órarnir viljað ráðleggja öðrum að leika það eftir á litlum bil- um. í sumar verður eins og áð- ur er sagt unnið að miklum endurbætum á þessari leið. Brúarvinnuflokkur starfar að því að byggja brýr yfir ár og læki á leiðinni og vegavinnu flokkur að endurbótum á veg Skípsþerna uppvís aö minniháttar smygli á eiturlyfinu Benzodrine Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í vetur, þá gekk þrálátur orðrómur um það, að eiturlyfjaneyzla hefði farið mjög í vöxt hér í bæ. Einkum var lyfið benzodr- ine nefnt í þessu sambandi. Lyfið var selt á svörtum markaði á staukum, sem út búnir eru til sölu úr lyfja- verlunum þannig, að lyfinu er andað að sér eins og mentholi. Ekki má selja benzodrine nema samkvæmt lyfseðli. Þeir, sem neyttu benzodr ine eins og eiturlyfs, brutu staukana og létu innihald þeirra saman við vín, eða aðra tiltækilega vökvun og drukku síðan. Áhrifin af því voru lík og áhrif af þekktara eiturlyfi hér, amp hetamin. Benzodrine stauk arnir voru seldir án lyf- seðils og á verði, sem var töluvert hærra en I lyfja- búðum. Málið rannsakað. Strax og fór að bera á þess um benzodrine staukum á svörtum markaði, mun Iög- reglan hafa hafið rannsókn í málinu. Leiddi sú rann- asókn til þess, að skips- þerna játaði að hafa flutt nema hvað oft inum og vegarlagningu, þar sem áður var aöeins rudd braut. Á jAudtuylandi er einnilg unnið talsvert í sumar á FjarS 'Frarnhatd a 7. siðui. Sólskin á Austfjörð um efíir langvar- andi regn Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. í gær naut sólar á Reyðar- firði og þykir mönnum gott þegar hún lætur sjá sig aft- ur fyrir alvöru eftir langvar andi rigningar og' kulda. Um langt skeið hefir ekki verið nema 3—10 stiga hiti á Reyðarfirði og oftast rign- ingarsúld eða dumbungsveð- ur. En lítið hefir verið um stórfelldar rigningar. Sömu sögu er að segja af Héraði, hefir verið inn Iitið eitt af þessum staukum og selt þá hér. Var um lítið magn að ræöa, þurrkur á úthéraði þegar rignt hefir á innhéraði og svo öfugt. Hafa bændur þar sín sem betur fór, enda mun j því getað þurrkað hey neyzla þessa eiturlyfs alls nokkurn veginn án þess að ekki hafa verið e.ins mikil mikið hafi hrakizt. Hefir og talið hafði verið. Aðal- j heyskapur gengið all vel í lega hafði lyfsins veriö j nokkrum hreppum fyrir aust neytt í sambandi drykkju. við vín- | an en aftur á móti illa í öðr- < um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.