Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, laugardagimi 14. ágúst 1954.
180, blaff.
Skólahurð skellur aftur“
Óþarft er aS geta þess, að
Snorri er löngu þjóðkunnur
maður, og auk þess um langt
skeið mikilsvirtur og vinsæll
borgari þessa bæjar. Hann
fyllir 7. tuginn 31. þ. mán. og
verður hans þá að sjálfsögðu
minnzt hér í blaðinu rækileg
ar en að þessu sinni. — En
þess skal þó þegar getið, að
enda þótt Snorri sé kominn
þetta til ára sinna á mæli-
stigu almanakana og kirkju-
bókanna, er hann þó enn í
fullu fjöri, og mætti margur
unglingurinn cfunda hann
af áhuga þeim og vinnugleði,
sem honum brennur enn í
brjósti, enda mun þaö skoð-
un þeirra, er bezt þekkja
hann, að hann sé alls ólíkleg
ur til þess að setjast í helgan
stein, eða halda að sér hönd
um eftirleiðis, heldur . muni
hann vinna ótrauður áfram
í þjónustu æskunnar og upp-
eldismálanna, þótt hann
verði nú, af áðurgreindum
Wlotal í Degi við Snorra Sigfússon, er
Uætur af störfum eftir 45 ára jb/ómisíu
[sem kennari, skólastjóri og námsstjóri
í nýkomnu blaði af Prentaranum,
málgagni Hins íslenzka prentara-
Þar sem Dagur hafði á skotspónum heyrt þess getið, að fgiags, rseðir ritstjórinn, Árni Guð-
Snorri Sigfússon flytti búíerlum og alfarinn burt úr bæn- íaugsson, um útvarp á vinnustöð-
um nú um miðja vikuna og hygðist hér eftir eiga lieimili um. Þar sem hér er rætt um mál, smiðjum, þau tíðkast aðeins innan
í höfuðstaðnum, en liann lætur nú af embætti samkvæmt sem skoðanir eru nokkuð skiptar j veggja heimilanna og koma því ekki
vinnu sinni notið útvarpsefnis, án
þess að það hafi truflandi áhrif á
vinnubrögðin. En slík vinnubrögð
eru yfirleitt ekki viðhöfð I verk-
ákvæðum ísl. laga - um hámarksaldur opinberra starfs-
manna — heimsótti Dagur námsstjórann og spurði hann, í
o J< n bPSS£l lGlO ’
tilefni þessara tímamóta, frétta af því m. a., hvað honum -
væri efst í huga að loknum þessum langa og gagnmerka
starfsíerli í þágu skólanna og uppeldismálanna.
um, þykir ekki úr vegi að skýra
frá áliti Árna, en grein hans hljóð-
Það hefir nokktið tíðkazt upp á
þessu máli við, nema sem ábend-
Þá er sú hlið málsins, sem aS
útvarpinu sjálfu snýr. Það er eng-
í.llkunnugur þessum málum
hér í Eyjafjarðarsýslu frá
1932, að' mér var falið eftir-
lit hér í innsýslunni, og raun
ar miklu fyrr. Árið 1911 fól
fræðslumálastjórnin mér að
kynna mér framkvæmd
fræðslulaganna frá 1907 hér
í sýslunni, og skyldi ég jafn-
framt vera prófdómari í allri
sýslunni, frá Akureyri og til
ástæðum, að láta af opinberujsigiufjarðar. Þetta gerði ég
embætti á þeim vettvangi. | og samcii um það álitsgerð.
Bendir t. d. hreyfing sú umjVarg ég því þá þegar kunn-
sparnað og sjóðmyndanir ^ ugur ^standinu hér i þessum
barna og æskufólks, sem efnum, og hefir mér lengi
hann beitir sér nú fyrir af þótt fróðlegt að bera saman
miklum dugnaði, eindregið j huga mér tímana þá og nú p
til þess, að sitthvað nýtt i þessum efnum, með 30 ára
verði af starfsferli hans og miiiibili.
hugðarefnum að frétta í
framtiðinni eins og áður.
vera að
Þú ert sagður
kveðja Akureyri?
efJég tért^mhvafavefla hS ««# torm kennt é bæjunum,
& - - ... sumum allvel hystum, oðr-
Og hvað hefir þú svo helzt
að segja um þróunina í þess-
um efnum?
Farskólinn var þá drottn-
um tíma á sumrin og hjóta
útvarpsviðtækjum í vinnusölum
þeim tilgangi að starfsfólkið fái,
jafnframt því sem það leysir störf
sín af hendi, notið útvarpsdagskrár-
innar, eftir því sem hún endist. Þar
; sem um stóra vinnusali er að ræða,
er þá auk þess komið fyrir hátölur-
[ um í hornum og útskotum.
Nú er það svo, eins og menn vita,
að í flestum vinnusölum nú á dög-
um er meiri eða minni vélagnýr
og annar skarkali. Prentarar vita,
hvernig það er á þeirra vinnustöð-
um, og í eftirfarandi línum verða
þeir aðallega hafðir í huga,
Fyrrverandi ritstjóri Prentarans,
Hallbjörn Halldórsson hefir oft bent
á það og skilmerkilega leitt rök að
þvj, hve vélaskröltið sé lýjandi Dg
valdi mikilli áreynslu á taugakerfi
manna. Maður, sem vinnur að stað-
aldri við eina vél, samlagast bó
smám saman hinu eðlilega gang-
hljóði hennar, að svo miklu leyti
sem það er hægt, en þegar „utan
því að ærið oft rá þeir mis- 1 að komandi" hávaði grípur inn í,
jafna dóma — þá held ég nú hlýtur það að valda truflunum og
samt, að ekki hafi áður verið torvelda manninum að vinna verk
betri skólar í landinu en nú, sitt e5IiIesa. Af því leiðir, að þegar
nema að síður sé, þótt hitt út™\p.se,ín}’ hvort theld,ur, er ,tai
eða tónlist, blandast velaskroltinu,
síðkastið, að komið hefir verið fyrir in móðgun við útvarpið, þó menu
fpffurðar bæiarins o<* um- um lélega' °g kennslan var skuli. jafnframt játað, að ým getur það e’kki orðið annað en auk-
g c lc‘o ..ö • stutt, venjulega 8 vikur, sem islegt er að, og morgu þaif inn hávaði, að eins margraddaðri
hverfis ha ,, S . Cv , ' hvert barn fékk. Og mig furð að kippa i hagfelldara borf hávaði, sem veldur auknum truflun-
og grómna minnmga. Þvi aö ^ nú> hve mikið þau vissu í skóla- og uppeldismálum Um og meiri áreynslu. Skilyrði til
Akureyri' er minnar^ æsku kunnu 1 lesgreinum. Að þjóðarinnar. Á þessum 30—.‘að njóta útvarþsefnisins eru ekki
bær. Hér kom ég íyrst i • * &mfiraU ’áfátt 40 árum er mikil framför auð fyrir hendi undir þessum kringum
„krambúð" 15 ára. Hér var J0C ‘ fti nú‘ekki boölegt en sæ í öllu hinu ytra. jstæðum, a. m. k. ekki hjá þeim,
ég fyrst í skóla um tvítugs- | J loguðu af ái’uga Börnin eru betur fædd og se™ Í! ofpesfvélavfnmTr þaEn-
Sa1' vaf él hetoUis-" og námsvilja’ og á ég ógleym °® ° að
laga. Hei var ég heimuis anlegar minningar um það. kunnatta er jafnari og meö verkamaimslns.
kennan emn vetrn og her _ £ ö sem é sé þó fyrst hagnýtara sniði. Um hitt má
vnr* ócr Slftvnsnancil 1 llÓDl _ . . . trofnlnncf Utrnrmi Þ, ó f 4-
var' ég sísyngjandi
góðra drengja.
í hópi
Og svo
árum með konu og stóran
barnahóp, sem hér hefir vax-
ið úr grasi. Kom ég þá sem
kennari að barnaskólanum
eitt ár, en varð svo stjórn-
andi hans um 17 ára skeið.
Það var dýrlegur starfs- og
annatími. Skólinn fékk úr-
vann ágætlega saman, oa
Undantekning frá þessu getur
að er um hinn siðferðilega og það kallast, ef menn sitja með prjón
ana sína eða aðra þögla handa-
vinnu. Geta þeir þá jafnframt
r—^—"f» -
og fremst í huganum við vafalaust deila, hversu hátt
.ucifgja. — þ's þennan samanbúrð ér það,
kom ég hmgað aftur fynr 25 hye sorglega bornuin hefir mennmganega þátt i upp-
fælíkað í flestum sveitum. eldi æskunnar nú. En þar
Þar sem sums staðar áður kemúr margt til greina, sem
voru stórir hópar, um 20 skólarnir eiga ekki sök á, svo
börn eða fleiri, eru nú 10— sem áhrif tveggja heims-
12 eða færri. Þetta er hin styrjalda o. fl. Og svo ber;
sorglega staðreynd. Og því er einnig að muna Það, aö |
það, að mér finnst stundum, „skólar" eru nú líka á götúm
... er ég sé þessa fámennu hópa og torgum, vinnustöðvum'
vals starfsmannalið, sem sveitanna; og sé þá enn fara úti og inni, að ógleymdum
minnkandi, að þetta sé eitt svokölluðum skemmtistöðum
loki tæki sínu, þegar þeir hafa
ekki aðstæður eða löngun til aff
hlusta á einstaka dagskrárliði. Þaff
er aðeins sjálfsagður hlutur. Hitt
er aftur á móti orðinn mjög al-
gegnur ósiður, að láta útvarpiff
„glamra' sí og æ innan um alls kon
ar hávaða, háværar samræður jg
skrölt margs konar vinnuvéla, —
og er það að mínu áliti hreinasta
lítilsvirðing gagnvart útvarpsdag-
skránni. — Flutningur útvarpsefnis
á að vera fólki til skemmtunar og
uppbyggingar í frístundum þess, og
það nýtur þess í flestum ttlfellum
ekki til fulls, nema hlýða á það ö
truflað. Tónlistar, sem einhvern
boðskap hefir að flytja, njóta menn
ekki, nema með því að hlusta í rð
og næði. Svipað gildir um talaðl
orð.
Mér finnst því allt benda til þess
að útvarp á vinnustöðum, aff
minnsta kosti þar sem unnið er meff
vélum, eigi engan rétt á sér. Þaff
gétur engan veginn samlagazt véla-
skvaldrinu og orsakar þvl, eins og
áður er sagt, aðeins aukinn há-.
vaða, en afleiðing hans er meiri á-
reynsla og truflanir á vinnubrögff-
um manna. I
Þeir, sem staðið hafa fyrlr þess-
um nýjungum til „menningarauka",
eru að sjálfsögðu á öðru máli, og
það er kannske til of mikils mælzt,
að þeir endurskoði afstöðu sina t
þessu efni. En mér er ekki grun-
laust um, að skoðun þeirra byggisö
að allverulegu leyti á þvi, að þeifl
hafi ekki gefið sér tíma til að hugsai
málið til hlítar." |
Ef einhverjir eru á öndverðumi
meið, er orðið frjálst í baðstofunni,
en hér verður baðstofuhjalið fellfc
niður að sinni. I
y Starkaffur. *
7-^
ÍSS555$5535545SS55455S5$S5555555S4$5555S555SS5Í5545S55£555555S55$5$55554
Húsmæðraskólinn
á Hallormsstað
hygg ég, að hann búi lengi hið aUra ’ömurlegasta takn sælgætisholum og „sjopp-
að þeim árum.
Þá ætla ég og, að Kenm
tekur til tarfa í haust.
Skólinn mun starfa i tveim ársdeildum, 6—7 mán
uði hvort ár. Einnig verður eins vetrar 7 mánaðadeild
fyrir stúlkur, sem lokið hafa gagnfræðaprófi.
Umsóknir sendist það allra fyrsta til forstöðukonu
skólans,
Ásdisar Svcinsdóttnr,
sem gefur allar nánari upplýsingar.
tímanna, er þeim börnum um“, og mörgu því, sem spill-
fœkkar svo mjög, sem fá upp n’ öilu heilbrigðu uppeldi og
arafélag Eyjaíjarðar, sem við eld- sitt f sveit við gróandi elur og nærir nautnasýki og
stofnuðum 1931, hafi unnið hf QO, gagnleg storf. Su þjoð> óhófs-eyðslu þessa menni-
eyfirzkum kennslumalum mik gem varpar sér þannig i lega fólks, sem við viljum þó
ið gagn. j skyndi ur grasi og gróanda á 1 aðra röndina gera allt fyr-
mölina, hlýtur að taka mikl- ir. En í mörgu, sem nú er
Og nú kveður þú einnig um stakkaskiptum, og efa ég leyft og ekki horft á, liggja
námsstjórastarfið? !ekki að svo verði um okkar háskalegar rætm að ómenn-
Ja, en maður kemur í þióð _ Ég tel það ákaflega mgu og ófarnaði allt of ■
manns stað. En lengi hafði nauðsynlegt, að koma sem margra sona þjóðarinnar og
ég hugsað um, að skólum og allra fiestum börnum af mal dætra. Við þurfum að hyggja
kennslu væri nauðsyrilegt, að bikinu i sveit að sumrinu, og að mörgu þessu betur en nú
slíkri starfsemi væri haldið œtti það að verða íhugunar- er gert, og sannarlega ber
uppi. Ég hafði kynnzt slíku efni miuiþinganefndar, sem ekki að skella allri skuld á
starfi erlendis og var sann- j valin væri \ þvi skyni að leita skólana. Þeir vinna sitt menn
færður um gagnsemi þess. — , ráða tii þess. Þetta er aðkall- ingarhlutverk, misjafnlega ,
Við, sem endurskoðuðum i an(fi nauðsyn og ein hin þýð að vísu, en margir vel og
fræðslulögin 1932—’'34, feng- ingarmesta u’ppeldisleg ráð- dyggilega.
um skotið þessari heimild stofUn< sem framundan er. j
Hvað svo um fyrirkomulag
fræðslunnar og skólahúsin?
Á svæði því, sem ég hefi
inn í þau, en það komst þó
ekki til framkvæmda fyrr en
1941. Hefi ég síðan haft meiri
og minni afskipti af þessu
starfi, fyrst með skólastjórn
inni, en síðan 1947 eingöngu.
— Það má því líklegt þykja,
að ég sé kunnugur orðinn
skólamálum hér norðan-
lands eftir þetta svo að segja
óslitna eftirlits- og leiðbein-
ingastarf hér síðan 1941. Og
raunar var ég þegar orðinn
Hvað hefir þú svo að segja
um ástandið nú?
! ÍS5S5S5SS55SSS555S55SSSSSSSS55SSS5SSS5SSSSS5SSSSSS55SSSSSSSSSS55SSSSS5SS|
SVEITAMENN!
Á stórt kúabú í nágrenni Reykjavíkur vantar mann
í haust, til þess að annast fjósið með öðrum manni.
Má vera fjölskyldumaður. Góð húsakynni, séríbúð.
Upplýsingar hjá Ólafi Einarssyni, P. O. .Box 897,
Reykjavík, sírni 1619.
.*
haft til eftirlits lengst af, en , 5SSS5SSS5SS5SSSSSS55SSS5S5555SS5SSS555SS55SS5S5SS45SSS5SSSSSSSSS5S5SSSSa
það er milli Skaga og Langa-
ness, má segja að farskóla-
fyrirkomulagið sé enn drottn
andi í sveitunum. Þó er það
á undanhaldi, en í vegi stend
Um ástandið nú mætti vit-
anlega margt segja og mun
ég sennilega gera því skil sið-
ar. En í dag vil ég gjarnan
segja það, sem ég er með sjálf
urn mér viss um, án þess þó,, . * * ....
að ég hafi nema longun tu ... _
<*»«» i***m.<« hvtó,a5 « “ffrf
sem um skólana er sagt —1
Framhald á 6. slðu. j
ÞAKKA HJARTANLEGA öllum þeim mörgu fjær
og nær, er glöddu mig með gjöfum og kveðjum á 85
ára afmælinu og bið Guð að launa þeim öllum.
BJARNI JÓHANNES JÓNSSON.
/AVAWAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAWAVAfll