Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 7
180. blað. TÍMINN, laugardaginn 14. ágúst 1954. I Hvar eru skipin Bambandsskip. Hvassafell er á Siglufirði. Arnar- fell er í Keflavik. Jökulfell fór í gær frá New York áleiðis til Rvík- | ur. Dísarfell er í Keflavík. Bláfell J er í flutningum milli Þýzkalands og Panmerkur. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarða. Jan er í Reykjavík. Egbert Wagenborg er á Aðalvík. Áslaug Rögenæs er 1 Reykjavík. Nyco á að iesta í Ála- fcorg í dag. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í 'dag til Norðurlanda. Esja íór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöid til Vestm.- eyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Huli í morg- un. Fer þaðan seinnipartinn í dag til Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Dettifoss kom til Reykja- víkur 9.8. frá Hull. Fjallfoss fór frá Rotterdam 11.8. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Flekkefjord 11.8. áleiðis til Faxaflóahafna, Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Fer þaðan á hádegi 14.8. til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 12.8. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík 10.8. vestur- og norð ur um land. Er á Akureyri í dag. Selfoss er í Keflavík. Fer þaðan f kvöld til Vestmannaeyja og það- an til Grimsby, Hamborgar, Ant- .werpen og Bremen. Tröilafoss kom til Wismar 11.8. Fer þaðan 14.8. til Gautaborgaír. Tungufoss fór frá Kotka 11.8. til Gdynia, Antwerpen og Hull. Vatnajökull fór írá New York 6.8. til Reykjavíkur. Flugferdir JFIugfélag /slands. Utanlandsflug: Millilandaflugvél- ln Gullfaxi fór til Oslóar og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í morgun. Vél in er væntanleg til Reykjavíkur @,ftur á sunnudaginn kl. 18,00. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 feröir). Blönduóss, Egilsstaða, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands og Vest- jnannaeyja (2 ferðir). PjOÍtleiðir. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavikur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 12 áleiðis til Gautaborg- ar og Hamborgar. Úr ýmsum. áttum Leiðrétting. í grein írú Margrétar Friðriks- dóttur s. 1. laugardag varð mein- leg prentvilla. Fjórða málsgrein greinarinnar átti að hefjast svo: „Ýmis atvik og aðsteðjandi eríið- leikar ollu því, að skóli þessi hefir ekki verið starfræktur o. s. frv.“ Orðið ekki hafði fallið niður og breytir það alveg merkingu máls- greinarinnar. Messur á morgun Langholtsprestakall. Messa í Lauganeskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Nielsson. Lauganesprestakall. Messa kl. 11 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Rallgrímsprestakall. Messað í Dómkirkjunni kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Árnason. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans ki. 11 árdegis. — Séra Jón Thoraren- een. Brautarholtskirkja. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sigurðsson. Dómkirkjan. Messa á morgun kl. 11 f. h. — Öskar J. Þoriáksson. Ógæftir harala sjó- sókn við Reyðar- fjörð Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Bátar við Reyðarfjörð hafa ekki getað stundað sjó um nokkurt skeið vegna ógæfta. Fiskur er ekki teljandi inni í firðinum og ekki fært á opnum bátum til sjóskóknar út fyrir fjörðinn, þegar veð- ur eru ill og ótrygg. Annars eru bændur við Reyðarfjörð búnir að fiska vel i sumar, þegar gefið hefir á sjó og tími hefir veriö af- lögu frá heyskapnum. Lítill afli hjá Akra- nesbátum í gær Akranesbátar fengu lítinn síldarafla í reknetin í fyrri- nótt. Sex þeirra voru á sjó og komu með 15—20 tunnur úr lögninni. Ekki er neitt telj andi farið að salta síld á Akranesi. Rösklega 100 tunn ur voru saltaðar til reynslu um daginn, auk þess, sem síldin sem kom í gær var heldur smá og illa til sölt- unar fallin. Vill ekki banna kommúnista- flokkinn Washington, 13. ágúst. — Bandaríkj astj órn reynir nú j að hindra, að frumvarpið, sem J Öldungadeildin samþykkti í' 1 gær, en skv. því varðar það I fangelsisvist eða sektum að J vera meðlimur kommúnista-! flokksins, verði að lögum. | Stjórnin hefir alla tíð verið j ! því andvíg, að flokkurinn væri, bannaður. Myndi það aðeins 'gera enn erfiðara að fylgjast með starfsemi flokksins en nú er. Stjórnin leitast við að koma í veg fyrir, að fulltrúa- deildin taki frumvarpið til meðferðar á þessu ári. Vegagerð (Framhald af 1. slðu). J arheiði og hefir sá vegur , mikið verið lagfærður á liðn um sumrum. Reyðfirðingar telja nú orð ið mikla þörf á því að veg- jurinn yfir Fagradal verði lag ,færður, breikkaður og hækk j aður, svo að ekki sé eins mikil ' u rer sagt unnið að miklum vegna snjóa. Kirkjuraót að Prest bakka á Síðu Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Um þessa helgi verður hald ið kirkjumót prófastsdæmis Vestur-Skaftafellssýslu að Prestbakka á Síðu. Munu prestar prófastsdæmisins, sækja mótið, svo og allir kirkjukórar prófastsdæmis- sex að tölu. Prófasturinn, séra Gísli Brynjólfsson á Kirkjubæjarklaustri og for- maður kirkj ukórasambands- ins, Óskar Jónsson bókari í Vík, hafa séð um undirbún- ing mótsins. Ágæt síidveiði (Framhald af 1. síðu). þeir þar um og yfir 100 tunn- ur úr lögn mjög nærri landi. Akranesbátar sem öfluðu illa í fyrrinótt fóru þangað í gærkvöldi og létu reka þar í nótt. Þrír bátar frá Akranesi eru á leiðinni suður af .síldveið- unum fyrir norðan. Ætlaði að kaupa . . (Framhald af 2. síðu.) skjálftarnir höfðu gert hann eigna lausan, staðhæfði, að peningur hans væri sá, sem hefði komið upp ar sönnur eru á þvi, og fleiri en þessi maður hafa haldiö því fram, að þeir hefðu peninginn undir höndum. Stórt og smátt (Framhald af 5. síðu). flestum þorpum nokkurn stuðning síðustu árin. — Á Alþingl 1952 og 1953 hafa nokkrir þingmenn Framsókn arflokksins flutt frumvarp um sérstaka byggingarlána- J stofnun fyrir þorpin. IlapiHlrætti . . (Framhald af 3. síðu.) ings og hvers um sig, hvaða málefni við teljum þau al- vörumál, að okkur beri að leggja þeim lið. „Samtök herskálabúa“ treysta því, að áhugi almennings á málefn um okkar verði sýndar þegar við föru nú í fyrsta sinn fram á liðstyrk af hálfu sam borgaranna. Allt starf „Sam taka herskálabúa" hefir stefnt, og mun stefna að því, að vekja samúð og áhuga al mennings á hagsmunamál-1 um okkar. En við erum þess fullviss, að með bæjarbúa al mennt sem siðferðislegan bakhjarl mun okkur takast að skapa skilning hjá ráða- mönnum bæjarfélagsins og ríkisins á þörfum okkár. — Þegar þetta væri fengið yrði skammt að bíða stórra og samstilltra átaka okkar allra um það aö útrýma bröggum og hýsa hvert barn ^ og hvern mann, sem nú býr ,í bragga. i F.h. „Samtaka herskálabúa“ j Þórunn Magnúsdóttir, form. Guðrún Jónsdóttir, gjaldk. FLIT Olíufélagið h.f. i ■= 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 3 a 40 o w u cð ■3 ll *Ö tí c3 ’u Si u 3 aJ u (D bJD 40 0$ ci Jbí u 3 Ofl •tí bz o co rH CO u cð s w <i C3 Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína , fPILTAR ef þið eigið stúlk- | ' funa, þá á ég HRINGINA. | | Kjartan Ásmundsson | Igullsmiður, _ Aðalstræti 8 I |Sími 1290 Reykjavík | HanuiiiiiiiiiiiniimiHUHiimiiiHiHHv«<uuiiiuiiuuau* VOLTI ] 5 afvélaverkstæði afvéla- og aítækjaviðgerðir aflagnir j Norðurstíg 3 A. Sími 6458. 1 i i4UHUiiiiiHiM>umuiuiiiiMiHiisimiiuiumiiiiiiiinMu» I Notið Chemia Ultra- j 1 eólarolíu og iportkrem. — j | Ultrasólarolía eimdurgrelnlr j | sólarljósið þannlg, ao hún eyk.: | ur áhrií ultra-fjólubláu gelal- i | anna, en bindur rauðu geisl- i f ana (hitageislana) og gerir i i þvl húðina eðliieKa brún*. *n i i hindrar að hún brenm. § Fæst i næstu búS. aiiiiHHiiiHiiuuiinuimiinni ÞÖKKUM HJARTANLEGA auðsýnda samúð og aðstoð við jarðarför móður okkar og tengdamóður KRISTÍNAR Þ. JÓNSDÓTTUR Bláfeldi, Staðarsveit. Börn og tengdabörn. sMuvíiDomc i — sm um vviiiiiuiMiiiii iiiiiuiuiiiHiiMiiiiniii'iiuiiiiiiiiiiiimm s aS 2, a i i\S = M = u ~ d r 'ö = tí = •H m = H llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Wi linmngarópfoi SJ.RS. Ber jatínsla í laiuli Vífilsstaðaíiæíís Berjatínsla er bönnuð almenningi í landi Vífils- staðahælis. Berjaland hælisins er ætlað sjúklingum og starfsmönnum hælisins. LOKAÐ í DAG VEGNA SKEMMTIFERBAR. Islenzk-erlcitda verzliinarfélag'ið h.f., Garðastræti 2—4 | X SERVUS GOLD X i : \rsj~ j - \ y—j Cnl : l 010 H01L0W GROUND D10 j § = ^ iTi VELIOW BLAuE m m cj- 3 IHH..H.„,„U.„.„„H„U„„.„H..HHH.HUH.HHH.HH.» IIIIIIIIIII IIIHIlllii || iu IIIIIIIII ii || llltnu III1111111111 siHHiig | Blikksmiðjan ! GLÖFaXI e hbaunteig 14 i ?m í I HUIIUIHIItlHlHUtHIIIIIIIIIIIHHHIHHH'luiHHiinuni sKímpssinEmm § h Atiglýsið í Tímamun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.