Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.08.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, Iaugardaginn 14. ágúst 1954. 180. blað. Ætlaði að kaupa barnsmóður sína fyrir falsað fé — en var hengdur Margir eiga minjagripi í fórum sínum, sem þeir hafa i setustofunni. Málið var að kom- miklar mætur á og lukkupeningar í buddum voru minnsta ast í eindaga og vissi presturinn kosti í eina tíð taldir öryggi fyrir þvi, að ekki þryti fé. Þessir ekki hvað hann átti til bra;ðs að lukkupeningar eru oftast erlendur gjaldmiðill, eða þá pen- taka, þar sem engin viMi lána ingur, sem á sér einstæða sögu. Maður nokkur, sem missti honum fé, einkum vegna þess, að aleigu sína á Jamaica 1907 í jarðskjálftunum og fluttist hann gaf ekki sk.rt, til hvers hann síðan til Bretlands, átti í fórum sínum einn slíkan lukku- ætlaði að nota það. Að lokum datt pening. Var það falsaður gullpeningur, tvö hundruð ára honum það fangaráð í hug að taka gamall. Hafði þessi Jamaicabreti miklar mætur á peningn- altaristöfluna úr kirkjunni, sem um, enda var hrikaleg saga tengd við hann. | var úr gulli, bræða hana upp og slá úr henni gullpeninga. Gekk þetta vel í fyrstu. Myntfölsunin kemst upp. Hann kom peningunum jafnóð- um í umferð, en svo varð honum Sagan hefst fyrir tvö hundruð I maðurinn á þessum slóðum hefði árum, þegar St. Jago de la Vega I að líkindum ekkert haft á móti var hin spænska höfuðborg eyj- því að fá hann fyrir tengdason, unnar, en ekki eins og nú, er hin þrátt fyrir það, að kirkjan haíði ihávaðasama hafnarborg Kingston a'drei verið háttskrifuð á eynni. heldur titlinum. Og sagan fjallar En þessi ungi kennímaður gerði um prest, sem kom til Kmgston eKki aðeins í þvi að heimsækja þa , ^ ^ að þjóna þar söfnuði. Prestur þessi ríku, heldur einnig þá fátæku, sem hefir verið nefndur Smith og getur var rétt gert. Hann kom oft í heim það staðizt, því í giftingaskrá King- sókn til kaupmanns, er hafði í ston frá þessum tíma má sjá, að einn tíma vferið vel efnum búinn, en prestur að nafin Smith gefur sam- um þessar mundir hafði saxazt á an í hjónaband þar á staðnum á limina. Með kaupmanninum bjó tímabilinu september 1765 til júlí sérlega fögur múlattastúlka, er var 1766. Á þessum tíma gaf hann sam- dóttir hans og ánauðugrar konu. an tuttugu og sex hjón. Enn þann Hún var eina barn kaupmannsins dag í dag er hægt að skoða rithönd og þótti honum mjög vænt um mannsins, því hann skrifaði nafn hana. sitt á hverja s'ðu í skýrslugeröar- bókinni, eins og honum bar skylda Stúlkan verður ófrísk. til. Rithöndin er stór og skýr, en Þau felldu strax hugi saman, falleg, í rauninni mjög snotur og presturinn og múlattastúlkan, en ORÐSENDING B RÉFASAFN Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra Vegna heimildasöfnunar varðandi ævi og störf Sig- urðar búnaðarmálastjóra Sigurðssonar frá Draflastöð-, um eru það vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra manna, sem eiga í fórum sínum bréf frá honum, að þeir láni mér þau til afnota. Jafnframtleyfi ég mér að æskia heimildar eigenda slíkra bréfa til þess, að þau megi að notkun lokinni verða afhent skjalasafni ríkisins til varðveizlu. Reykjavik, 7. ágúst 1954. Jónas Þorbergsson. ÖSSS5SS55SÍ55Í5SÍJÍÍS5S5S5SKS55S55S5S55ÍÍ5SKSS5S555SSKÍK* var það að komast í eindaga fyrir honum að afla nægilegs fjár. Er ekki vitað, hvort hann var tekinn á því að hafa látið feilsleginn pen ing í umferð, eða hann hafi ekki gefið sér tíma til að láta pening- inn kólna, áður en hann _kom hon- um út. Nokkuð er víst, að málið komst upp og var presturinn hengd ur fyrir fölsunina. Var gálginn reistur gegnt kirkjunni og þar lét hann lifið, skömmu áður en úpp- boðið á múlattastúlkunni fór fram. Þrjátíu og fimm árum eftir dauða prestsins voru peningar hans enn í umferð á Jamaica og var þá gef- in út opinber tilkynning, þar sem almenningi var leiðbeint um, hvernig þekkja mætti peningana. Löngu síðar komst sú þjóðsögn legur maður, velliðinn og að hann skuldum vafinn og hafði ekki stund 4 kreik, að legstaður prestsins væri hafi gætt þess að heimsfekja hátt- legan frið fyrir innheimtUmönnum, íyrir inngöngudyrum kirkjunnar,- settara fólk í söfnuðinum, sem hélt féU mjög illa að d6ttir hans skildl Lægi legsteinninn á grúfu yfir leið- kirkjystarfseminni uppi fjárhags- yerða ófrisk Qg fannst> að fokið inu, svo letrið yrði ekki máð af lega. Hann mun hafa verið sæmi- yæri f flest skjól fyrir þeim feBg. .......... ' ............... lega efnum búinn og margur kaup inunum Hann krafðis). þeSS af dóu f~" --------------i'—■' ~ .......ur sinni, að hún segði honum, hver elskhuginn væri. En stúlkan neit- j aði að láta það uppskátt og enginn ■ grunaði prestinn. Þá gerðist það öllum til skelfingar, að faðir stúlk- |Unnar framdi sjálfsmorð. En hefði hann séð, hvað sá verknaður hafði, Móðir merkrar ættar í för með sér, mun hann máske allt að því kvenleg. Múiattastúlkan. héldu því leyndu, og hefðu getað haldið sambandi sínu leyndu um tíma og eilifð, ef ekki hefði komið Allar líkur bendá til þess„ að þaS til, að stúlkan varð ófrísk. Kaup presturinn hafi verið mjög elsku- manninum föður hennal. sem var Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (pl.). 20.30 Tónleikar (plötur): Kórlög úr óperum eftir Verdi. 20.45 Upplestur: „Við ána“, smá- saga eftir Kristmann Guð- mundsson (Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona). 21.00 Tónleikar: Melita Lorkovic leikur píanólög eftir júgóslav- neska höfunda (plötur). 21.20 Ferðaþáttur. — Leiðsögumað- ur: Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur. 22.10 Dans- og dægurlög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Þáttur Skáksambands íslands. — Elís Ó. Guðmundsson for- seti sambandsins flytur ávarp. Guðmundur Arnlaugsson lýsir skákum, sem tefldar verða og ræðir um væntanlegt skákmót í Hollandi. 17.00 Messa í Laugarneskirkju(Sr. Árelíus Níelsson.). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Pistlar frá Grænlandi eftir Guðmund Thoroddsen próf. (Andrés Björnsson flytur). 21.00 Kórsöngur: Barnakór Akureyr ar syngur. Söngstjóri: Björg- vin Jörgensson. 21.20 Ungir höfundar: Jón Laxdal Halldórsson, Gylfi Gröndal, Dagur Sigurðsson og Ólafur Jónsson lesa sögur og ljóð. — Einnig verður leikið tónverk eftir Jón Nordal. 22.05 Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. fótum þeirra, er gengu í kirkjuna. ld síðar var iegsteininum snúið við til að rannsaka sannleiksgildi þess- ara sagna. Kom þá í ljós, að nafn kaupmanns þess, er var faðir múl- attastúlkunnar, var greypt á stein- inn. Sögu múlattastúlkunnar lauk hafa hugsað sig um tvisvar, áður en ek*n nieð þessum atburðum. Hún hann svipti sig lífinu. Lánardrottn eignaðist dóttur í fyllingu t:mans, ar hans tóku samstundis eigur hans er °x UPÞ og varð m)°S fögur kona. í sína vörzlu og þeirra á meðal dótt ®u *íona’ öóttir prestsins og múl- ur hans, sem var ófrjáls kona, dótt- ! atians, giftist ungum Englendingi, ir þræls, og því fyrir lögunum eins sem ^om r snögga ferð til eyjunn- og hvert annað búfé. SIó mynt úr altaristöflunni. Nú voru góð ráð dýr fyrir elsk- ar. Tveimur árum síðar fékk þessi Englendingur barónsnafnbót og ætt frá þeim hjórium er nú mjög auðug og mikilsmetin. Á forsögu endurna. Þótt kennimaðurinn hefði ættarinnar er aldrei minnzt, nema verið reiðubúinn að mæta þeirri hneisu, sem var samfara því að giftast þræl, þá gat hann héðan af ekki gifzt stúlkunni, því hún var nú eign lánardrottnanna og þeir vildu peninga. Eina von kenni mannsins var sú, að fara á upp- boðið, sem átti að halda á eigum kaupmannsins og bjóða þar hærra en allir aðrir í múlattastúlkuna, sem átti innan tíðar að fæða hon- um barn. Hann skorti þó tilfinn- anlega reiðufé til að vera viss um að engin gæti yfirboðið hann. Hann fór því til þeirra betur efnuðu í söfnuðinum og bað um lán, en það var annað að koma í þeim erínd- um, en sitja að rabbi á síðdögum á Jamaica. Bandaríski rithöfundurinn Nath aniel Hawthorne heyrði þessa sögu hjá opinberum starfsmanni á Jam- aica og á henni byggði hann fræga sögu, The Scarlett Letter, bók, sem á sínum tíma vakti mikla athygli og umtal. í bókinni segir frá ung- um presti og leyndum ástum Jaans og ungrar stúlku í Nýja Englandi. Dóttir þeirra er síðan látin verða formóðir ríkrar ættar í Vestur- heimi. Englendingurinn, sem kom með lukkupeninginn í pyngju sinni heim frá Jamaica, eftir að jarð- um myntfals kennimannsins. Eng- (Framhald á 6. síðu.) Tilkynning um útsvör í Reykjavík 1954 Gjalddagi útsvara í Reykjavík árið 1954 var 1. ágúst. Þá féll í gjalddaga hluti álagðs útsvars, að frá- dreginni lögboðinni fyrirframgreiðslu, sem gjaldanda bar að hafa innt af hendi eigi síðar en 1. júní síðastl. Um fasta starfsmenn gilda sérreglur. Vanskil á greiðslu gjaldkræfra útsvarshluta valda því að allt álagt útsvar fellur í eindaga 15. þ. m. og er lögtakskræft. ásamt dráttarvöxtum. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru sér- staklega minntir á: 1. ábyr^ð, sem þeir bera lögum samkvæmt, á greiðslu útsvara starfsmanna sinna, bæði þessa árs útsvör- um og vangreiddum útsvörum frá fyrra ári. 2. skyldur sínar að tilkynna bæjarskrifstofunum um alla starfsmenn, breytingar á starfsmannahaldi og kaupgreiðslum til starfsmanna, að viðlagðri eigin ábyrgð á útsvörunum. Borgarritarinn. Snæf j allahreppur Kjarlau Ilclgason, Unaðsdal, er innlicimtiiinaður Tímans. Greiðið honum blaðgjaldið strax. Bólstruð h ú s g ö g n svefnsófar‘og armstólar, mikið úrval. Komið og athugið verð og greiðsluskilmála hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Trésmiðjan VÍÐIR Laugaveg 166. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson „Herra sigurvcgari. Yður bcr nú að vetja drottningu ástar og fcgurðar fyr* ir morgundaginn. Lyftið burtstöng yðar.“ [-i—■ !Árnað heiila Trúlofun. Síðastliðinn sunnudag opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Kolbrún Karlsdóttir, Skipholti 27, Reykja- vík og Óskar Henning Valgarðsson, Bergstaðastræti 14, Reykjavik. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni Riddarinn h,ýdd;, og Jóhann prins Sigríður Sigurðardóttir, kennari, Og^ setti kórónu á stangaroddinn. Haraldur Sigurðsson, bókavörður. I / Kiddarinn sté á bak og reið hægt fram mcð á- I horfcndabekkjunum. Konurnar horfðu á hann ^ vonaraugum, og hver um sig óskaði þóss af öllu hjarta, að hann setti kórónuna á höfuð henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.