Tíminn - 21.08.1954, Síða 1
Ritstjfiri:
tórarinn Þórarinsson
Ótgefandl:
Franasóknarílckkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda.
i. Érgangmr.
Reykjavík, Iaugardaginn 21. ágúst 1954.
186. blað.
Þorleifur í Hólum
er níræður í dag
Sumarskólanum að
f
Sumarskólanum á Lcngu
mýri í Skagafirði er. lokið á
þessu sumri, sem var fyxsta
jstarfssumar hans. Þjóðkirkj
an efndi til skóla þessa og
nýtur stuðnings af ríkisfé.
Ingibjörg Jóhannsdóttir,
forstöðukona húsmæðraskól
ans ,á Löngumýri, átti hug
myndina að þessari starf
semi og tiafði á hendi stjórn
skólans J sumar. Skólinn
starfaði tvo mánúði og voru
32 stúlkur í hcnum á aldrin
um 14—23 ára.
Skólinn lagði höfuðáherzlu
á þjóðlega og trúarlega
fræðslu og þjálfun og voru
helztu námsgreinar kristin
fræði, bókmenntir og íþrótt
ir, einnig verknám svo sem
handavinna og matreiðsla o.
fl. AðaJkennari við skólann
var Ólafur Skúlason guð
fræðistúdent
Færeyingarnir töp-
uðu á Akureyri
Mesta heyskaparvika
sem um
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Aíbragðsþurrkar hafa haldizt síðustu daga og hafa bænd
ur náð geysimlklu af heyi. Sumir bændur eru nú að ljúka
heyskapnum, og einstaka maður hættur heyskap. Margir
munu þó halda áfram enn um sinn, ef góð tíð helzt.
Hitinn hefir verið mjög
mikill, oft 20—22 stig í
skugga, lofthiti geysimikill.
Á Seyðisfirði voru 22 stig í
sólarlausu veðr í gær og 17
sólarlausu veðri í gær-og 17
Fengu ofan i.
Heyskapurinn hefir gengið
svo þessa viku, að menn hafa
losað, Játið síðan liggja og
hirt síðan þurrt en í gær brá
út af. Kom steypiskúr að ó
vörum og fengu menn ofan í.
I
Meiri heyfengur en áöur.
Heyskapur bænda er orð
inn geysimikill og meiri en
i dæmi munu vera um áður
j hér á Austurlandi á sama
: tima sumars. Hefir þessi
vika verið mesta heyskapar
vika, sem menn muna hér.
ES.
Rann mannlaus á
steinvegg og
stórskemradist
Það getur verið býsna
óhugnanlegt fyrir bifreiða-
stjóra, að missa bifreið sína
frá sér, eftir að hafa stöðvað
hana og gengis frá henni í
kyrrstöðu, eins og venja er.
Þetta kom fyrir ökumann á
sendiferðabifreið í fyrradag.
Var hann að sækja vörur í
sælgætisverksmiðjuna Vík-
ing í fyrradag og hafði lagt
bifreið sinni á Lindargötunni.
Var hann að bera kassa út í
bifreiðina, en er hann kom út
með einn kassann, var bifreið
CFramhald é 7. slöui.
Ekkert verður úr för á Eyja-
fjallajökul um þessa helgi
Þorleifur Jónsson í Hólum
í Hornafirði, fyrrverandi al-
þingismaður og einn af stofn
endum Framsóknarflokks-
ins á Alþingi, er níræður í
dag.
Hann er fæddur í Hólum
21. dag ágústmánaðar* 1864,
sonur Jóns þónda og trésmiðs
S Hólum Jónssonar prests á
Hofi í Álftafirði og konu hans
Þórunnar Þorleifsdóttur
bónda í Hólum Hallssonar. En
sett Þorleifs hefir nú verið
búandi í Hólum eitthvað á
þriðja hundrað ára. Hann
var i Möðruvallaskóla vetur-
inn 1881—82, þá 17 ára gam-
all. Stundaði ungur barna-
kennslu á vetrum í sveit sinni,
en tók við búsforráðum í Hól-
um með móður sinni, eftir
lát föður síns árið 1878.
| Færeysku knattspyrnu-
! mennirnir fóru í gær frá ísa
íirði til Akureyrar og í gær-
kveldi léku þeir við úrvalsláð .... ... ,
knattspyrnumanna frá Akurl. FWlorgunarsve.tm hafði raðgert að gera ut le.ðangur
eyri. Leiknum lauk þannig,la Eyjafjallajokul t.I Ie.tar að I.kum bai.danska flugmann-
___________________________að Akureyringar báru sigur úr j al,na’ sem forust þar f £yrra- Ekkert verður i,ð af leiðangrin-
| býtum með 2-0. Leikurinn var j ^
Kvæntist árið 1889 Sigur- ' vel leikinn, og voru áhorfend
borgu Sigurðardóttur
Krossbæjargerði. Hófu þau Færeyingarnir aftur við
hjón búskap í Hólum 1890, og valslið Akureyringa.
um um þessa helgi, því að rigningarvéður hefir verið á jökl-
; inurn þessa daga, og telur Brandur í Vík, sem ætlaði með
’fíá ii7 maígir.’í &dág kkTTeTka! Ieiðangursmenu U»P- ógerlegt að leggja á jökulinn.
Á þessum tíma árs er talið, vetri sé á jöklinum og því bezt
ur-
að minnstur snj ór frá síðasta
bjuggu þar síðan í 45 ár, en
konu sína missti Þorleifur |
árið 1935. Um hana og henn- i
ar þátt í Hólaheimilinu var j
af kunnugum manni glögg-j
lega ritað hér í blaðinu við
andlát hennar fyrir 19 árum.
Þau eignuðust 10 börn, og eru
6 á lífi nú. En þrír synir þeirra
I
hlöðubruna
á Grund í Eyjafirði
til leitar áður en nýsnævi fell
ur að hausti.
Faðir eins mannsins, sem
fórst, er kominn hingað til
lands og ætlaði með í leiðang
urinn, og einnig verða fleiri
erlendir menn með. Einnig
var í ráði að fara með hinn ný
fengna sporhund.
Ekkert verður af förinni um
þessa helgi, en reyna um
næstu helgi, síðar má það
varla vera, því að nýsnævi get
ur farið að falla úr því.
Boinleirinn milii íslands
og Noregs rannsakaður
Frá fréttaritara Timans
á Seyðisfiröi.
Með norska hafrannsókn
arskipinu G. O. Sars, sem
kom hingað til Seyðisfjarð
ar í fyrradag er sérstakur
haffræðmgur, sem hefir
það hlutverk að taka sýnis
horn af botnleir hafsins
milli íslands og Noregs.
Safnar hann sýnishorn
um, sem síðar verða rann
sökuð og er tilgangurinn að
, Klukkan hálfsex í gærmorgun urðu menn varir við eld í
létust á bernsku- eða æsku- hlöðu að Grund í Eyjafirði, en hana átti Snæbjörn Sigurðs-
skeiði, og hinn fjórði, Þor- gpn, bóndi þar. Slökkvilið Akureyrar var þegar kvatt á vett-
bergur bóndi og alþingismað- vang og kom það hálfri stundu síðar. Þarna brann hlaða og
ur i Hölum, lézt 23. apríl 1939. fjós, en skepnum tókst að bjarga nema þrem svínum.
A lífi eru dætur þrjár, Anna
húsfreyja í Hólum og Þor-1 Þeeal' slökkviliðiö kom var ---------------------------------
björg og Rósa húsfreyjur í Þa^ hlöðunnar fallið og eldur
Reylijavík, og synir þrír, Jón kominn í viðfast fjósþak. Einn
listmálari í Reykjavík, séra ÍS komst eldurinn í súrheys-
(Franrcaid á 7 síSuj , turn. Eldurinn magnaöist
...................- mjög fljótt, því að allhvasst
var á suðaustan.
Nokkur svín og kálfar voru í ^
húsum þessum, en þe’im tókst j G. ö. Sars koua 4il Seyðisf jarðar í fyrratlag
að bjarga öllum nema þrem'
svínum. Slökkvistarf gekk
seint vegna þess, að nægilegt
vatn var ekki á staðnum og
þurfti að leiða það alllangt
athuga, hvernig dýra- og
gróðurlíf hafsins hafi verið
fyrr á öldum, en með því
móti getur fengizt margvís'
leg vitneskja um sjávarhita tjón
Síldarstofninn 80—90
mílur austur í hafi
og telur síidíiríjeltiS 20—30 mílna brciít
Frá fréttaritara Tín.ans á Seyðisfirði.
Norska hafrannsóknaskipið G. O. Sars kom inn til Seyðis-
að. Eftir þaö tókst að slökkva
eldinn.
og strauma o§
þessu sviði.
breytingar á
Þarna varð mikið tjón af
brunanum. Hlaðan brann
fjarðar í fyrradag, og átti fréttaritari blaðsins tal við
Devoldsen fiskifræðing. Sagði hann, að fundizt hefði síld
með asdic-tækjum allt norðan frá Jan Mayen og suður fyrir
ísland.
Síld þessa taldi Devoldsen in er hvergi nær landinu en
vera aðalstofninn og var síld
•Er hér un. að ræða nýjan ásamt allmiklum heybirgðum, arsvæðið 30—40 mílna breitt,
þátt hafrannsókna, sem en það sem eftir er, er stór- J en síld óð hvergi, svo að ekki
ekki hefir áður verið sinnt skemmt. Fjósið brann einnig, er von um herpinótasíld. Síld
að minnsta kosti á hafrann j að mestu. Talið er, að um sjálf
sóknarskipum
anna. — ÁV.
Norðurland j kveikju hafi verið að ræða í
I heyinu.
hefir einnig fundizt djúpt
undan Norðurlandi, en þar
i hefir Ægir verið að leit. Síld-
80—90 mílur.
Bátar eru að búast til rek-
netaveiða austur i haf af Aust
fjörðum en gengur illa að fá
menn. Valþór á Seyðisfirði er
að búast af stað, en fleiri bát
ar fara ekki héðan. ÁV.