Tíminn - 21.08.1954, Page 2

Tíminn - 21.08.1954, Page 2
TÍMIXN, laugardaginn 21. ágúst 1954, 186. blað. Á lcið sinni til konungsstúk-j unnar hhti Jóhann prins bog- manninn, scm hann haíði skipt orðum við daginn áður. J „Ég vil leyfa mcr að sýna drottningu astar og fcgurðar virðingu mína og aðdáun með því að lciða hana til há* sætis þess, scm hcnni hefir verið búið.“ „Þú sknlt ckki halda, eð ■ cg hafi glcvmt þér og - gcipi þínu. Þú skalt fá að 5 sýna fimi þína áður en fj þessi dagur er áend».“ Jóhann prins mætti Róvenu, er hún kom leikanna í fyigd Siðríká í Rauðskógum. Kvikmyndin, Hin lifandi eyðimörk, eftir Disney, stórbrof ið listaverk / fljótu bragði kann það að virð ast nokkuð hjákátlegt að tala um líf á eyðimörk. Frekar gæti hug:s- azt, að eyðimörk væri ekki annað en ægisandar, urð og grjót, er bakaðist steikjandi sól. Að ímynda sér, að hægt sé að gera kvikmynd af lífi á eyðimörk, sem tekur fimm stundarf jórðunga að sýna, án þess að athygli áhorfandans dofni nokkru sinni, hlýtur að krefjast mikils hugmyndaflugs. En ævin- týraskáld kvikmyndanna, Wait Disney, hefir engar efasemdir iát ið hindra sig í því að gera kvik- mynd um lífið á eyðimörkinni. Eeika ekki í henni menn, heidur þær iífverur, sem byggja eyðimörk ína. Hann hefir kallað þessa sið- ustu kvikmynd sína „Hin ’ifandi eyðimörk" og þykir hún bera af öðru því, sem komið hefir frá hendi þessa snillings. Margir kynnu að álíta, ?.ð 'yrst Disney er við þetta riðinn, þá sé um teiknimynd að ræða. Svo er þó ekki. Það eru ekki teiknarar hanj, sem eru meistarar þessarar myndar, heldur hópur myndatökumanr.a, cr var tvö ár að taka jnyndina. í mynd Astarðans sporðdrekans. Og nóttin skellur á. Margfætla, sem er mynduð svo nærri, að fætur ' hennar eru á s’ærð við simastaura, er úti á kvöldgöngu. Skrímslið fetar sig áfram og gtikar beint inn i ginið á loðinni risaköngu'ó. Köngulóin 1 skeliir saman skoltunum, situr and- j artak kyrr og sp. tir svo margfætl- j unni út úr sér aftur að því er viröist með miklu ógeði. Hún hlýtur að Selfossbíó - Dansleikur Laugardag. — Söngvari Inga Jónasdóttir. Sunnudag. — Söngvari Haukur Morthens. SSíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSi Gestir á Hótel Borg Gestir á Hótel Borg 20. 8. 1954. Hr. J, Campell, Canada. Hr. Guðm. Pálsson, Bolungarvík. Hr. James E. Oliphant, U.S.A. Hr. og frú Dieth háskólaprófessor, Sviss. Hr. og frú B. W. Genser, U.S.A. Hr. Hannes Halldórsson, frkv.stj, ísafirði. Hr. Pred Hunt, New York. Hr. sendiherra Thor Thors og frú. Hr. Sturlaugur Böðvarsson, Akra- nesi. Hr. Björn Björnsson og frú London. ' Hr. Bernard Weil direktor, Lond. Hr. Reymond Bangay, England. Hr. Shelokov og frú Moskva. Útvarpið Útvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga, 20.30 Minnzt níræðisafmælis Þor- leifs Jónssonar í Hólum, fyrr- um alþingismanns. a) Gísli Sveinsson fyrrum sendiherra í flytur erindi. b) Einar Ól. Sveinsson prófessor les úr end urminningum Þorleifs. 21.10 Einsöngur: Walter Anton Detzer syngur Vínarlög (pl.). 21,25 Leikrit: „Lífið er fagurt” eft ir Leck Fischer í þýðingu Þor steins Ö. Stephensen. Leik- stjóri: Haraldur Björnsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa i Dómkirkjunni — (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur). 18.30 Barnatími. 20,20 Kórsöngur: Kirkjukór Hábæj arkirkju syngur. Söngstjóri: Sigurbjartur Guðjónsson. 20,40 Erindi: Hugleiðingar um feg urð (Gretar Fells rithöf.). 21,05 Tónleikar (plötur). 21.30 Upplestur: „Gömul frásaga” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson — (Höfundur les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónabönd. Gefin voru saman í. hjónaband 19. 8. af dómprófasti séra Jóni Auð uns ungfrú Guðríður Gestsdóttir, Bræðraborgarstíg 14, og Kristinn Guðjón Þorsteinsson, Laugavegi 49. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Paris lst. Lt. Betty Lunde- gren, Boston, U.S.A., og Óttar Þov- gilsson (Guðmundssonar frá Reyk- holti), starfsmaður hjá Norður- Atlantshafsbandalaginu. Brúðhjónin dveljast í dag að heiin ili Harðar Helgasonar, sendiráðsrit ara, 50, Bd. d’Angleterre, Le Vesin- et S.—O., París. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun slna ungfrú Guðrún Nielsen, hjúkr unarkona frá Seyðisfirði og Gunn- laugur Ó. Guðmundsson, póstaf- gfeiðshimaður, ísafirði. Uglan horfir á ástardans spoTÖdrekanna. þessari heldur Disneý .áfram því, sem frá var horfið i myndunum, Selaeyjan og Bjóradalur, er voru stuttar. Eyðimerkurmyndin er aftur á móti fullrar lengdar, tekin i lit- um og mjög dramatísk, svo að áhorf andinn er í spenningi frá byrjun til enda. Er þó erfitt að gera nátt- úrufræðimynd meira spennandi en flestar venjuiegar kvikmyndir. Dis- ney hefir heldur ekki látið sér gleym ast hið hlægilega. Nærxnyndir. Myndin er tekin á eyðimörk, sem breiðir úr sér frá Nýju Mexikó til Kóloradó. Allt þetta land o? bað líf, sem á því hrærist, heíir verið tekið í risastórum nærinyndum. Fyrstu atriði myndarinnar vekja strax mikla eftirtekt. í fyrstu er eins og stór klettabelti séu á hreyf- ingu í rykkjum eftir sandinum, en síðan kemur í Ijós, að þetta eru tvær skjaldbökur, sem fylla út a'lt léreftið, eins og risavaxið íorna’.dar dýr. Eitt andartak standa þessi tvö dýr kyrr og ráðast síðan hvórt á annað í baráttu upp á líf og dauða. Auga kvikmyndavélarinnar er rennt svoiítið til hliðar, og nú kemur í ijós, hvað veldur þessu stríði. Kven skjaldbaka er skammt undan og biður þess sem sigrar. hafa bragðazt mjög illa. Ófreskja nálgast köngulóna aftan frá, kló er ste_ið fram, og sporðdreki veitir henni lausn í náð úr þessum heimi. í fölu tunglsljósi skríður kóral- slanga áfram, skreytt gljáöum hringjum og armböndum. Allt í einu fer siangan að snúast í hringi og slá halanum í sandinn. Hún kiprar sig og réttir í æsiþrungnum dansi., Tunglsljósið virðist hafa mikil áhrif ! á dýrin. Tveir sporðdrekar hefja ástadans. Þeir grípa framklónum saman. Það er eins og þeir fallist í faðma og dansi skvettudans. | Upp á líf og dauða. Alls staðar á sér stað barátta og bardagarnir eru tiðir. Gamlir erfða féndur jafna deilumálin í sandin- um, sem er nú óðum að kólna. Svart g’jáandi grafhvespa herjar á nætur legan og daglegan óvin sinn, stóru, eitruðu risaköngulóna. Grafhvesp- an sigrar. Hún drepur ekki óvin sinn í skyndingu, heldur stingur hann og lamar hann, svo að hann deyr ekki og rotnar því ekki. Því næst leggur [ rafhvespan lifrur sínar á skrokk köngulóarinnar, sem upp úr þessu þjónar því hlutverki að vera fóstra nýrra grafhvespa. Það er grimm veröld og ill, sem ' (Framhald é 7. síðu.) ^íSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^SSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ Kópavogsbúar Útiskemmtun verður haldin á túni við Urðarbraut og Kópavogsbraut, sunnudaginn 22. ágúst kl. 2 e. h-. SKEMMTIATRIÐI: Saga byggðarlagsins: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur. Tvísöngur: Egill Bjarnason og Friðrik Eyfjörð. -i Þjóðdansar. Knattspyrna á milli giftra og ógiftra, o. fl.. Dansað á palli frá kl. 9—1 e. h. — Hljómsveit .Cfunnars Krlstjánssonar leikur. Einsöngvari: Sigurður Ólafsson. — ALLS KONAR VEITINGAR í TJÖLDUM. — Allur ágóði rennur til félagsheimilissjóðs Köpavógs. I; Skemmtinefndin. Kaupmenn, Kaupfélög Stóra og’ stcfkis sjópokarisár ern nii afíssr fyrirliggjanili. Sjófataverksmiðjan h.fD Bræðraborgarstíj^ 7 WSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSsá Leiklistarskóli Þjóðleikhússins starfar næsta vetur frá 1. okt. til 15. maí. Umsóknir sendist þjöðleikhússtjóra fyrir 1. sept. n. k. Umsókn 8 fylgi fæöingarvottorö, afrit prófskírteina og rrieðmæli kennara í framsögn. Inntökuprcf fer fram 28. og 29. september. Þ J ÓÐLEIKHÚ SSTJÓRI. ÍS55555555SSSSSSSSS555555555555S5555555SSSS5SS5555555555555SS5SS555555Í5S Sveit Kærustupar, sem hefir áhuga á að komast í sveit, óskar eftir vinnu á myndarlegu'sveitaheimili á Suður- landi í vetur. Tilboð merkt „SVEIT“ sendist til blaðsins fyrir 1. september. y5555ÍS555555S55555S5S5555S555S5555553555SSí5SS555í55555> ÞAKKA INNILEGA vinarkveðjur, gjafir og alla auðsýnda vinsemd á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 18. ágúst sl. ARI STEFÁNSSON, Vífilsgötu 21. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.