Tíminn - 21.08.1954, Síða 3
186. blað.
TÍMINN, langardaginn 21. ágúst 1954.
3
Samanburður á verðlagi
nokkurra vörutegunda
í sambandi við lausn vinnudeilunnar í desember 1952
lofaði rikisstjórnin eins og kunnugt er að beita ser fyrir
Jækkun á verði nokkurra nauðsynjavara. Per hér á eftir
samanbufður á verði þessara vara í Reykjavík 1. ágúst s. 1.
og þeim verðum, sem lögð voru til grundvallar við lausn
vinnudeilunnar í desember 1952:
Fyrir lækkun Samkv. sam- Verðlag 1.
í des. 1952 komul. í des. ágúst 1954
kr. 1952 kr. kr.
TÆjölk í lausu máli, 1. 3.25 2.71 2.70
Kartöflur, kg. 2.45 1,75 1,60
Kaffi, kg. 45.20 40.80 44.00
Strásykur, kg. 4.14 3.70 3.02
Saltfiskur, kg. 5.60 5.20 5.20
Brennsluolía, 1. 0,805 0,765 0.76
Er því verðlag á flestum ofangreindum vörum lægra en í
samkomulaginu 1952, nema kaffiverðið, en ríkisstjórnin
telur sig aðeins bundna við þær ráðstafanir, sem gerðar
voru í desémber 1952 til þess að lækka kaffiverðið, þ. e. nið
urfellingu aðflutningsgjalda, en telur sér ekki skylt að
sporna við verðhækkun af öðrum ástæðum.
Hér á eftir er yfirlit yfir verð nokkurra innfluttra mat
vara og matvara úr innfluttu korni eins og það var 1. des.
1952 og 1. ágús.t 1954: 1. des. 1952 1. ágást 1954
kr. kr.
Rúgmjöl, kg. 3.24 2.54
Hveiti, kg. 3.25 2,74
Hafragrjón, kg. 4.01 2.95
Hrísgrjón, kg. 5.71 6.15
Rúgbrauð, 4.70 4.00
Normalbrauð, 4.70 4.00
Fransbrauð, 2,70 2.60
19/8. ’54.
ALLT Á SAMA STAÐ |
Eiukaumboð fyrlr
IIIW \ÝJA
MORRIS OXFORD
Fall egur — Traustur]
Þœgileffur
Einaii« liiuu vinsæli
MORRIS MINOR
. j.. ^
— Stœrsti smábíll heimsins —
Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni.
H.F. EGILL VILHJALMSSON
Laugaveg 118 — Sími 8 18 12
>S3$S3$SSSSS3$S5SSSSS3$S$5$SSSSSSSSSSSSSSSSS333$$SSS3SÍÍSSS3S3$S55$535$333SS$SSSSS3S535SSSS5$$SSSSSS5S$SSS3$SSI
Á myndinni eru, talið frá vinstri: Thorsen, Noregi, Buren,
Svíþ.jóð, Gestur, ísland, Vestergaard, Danmörk, og Morh-
ström, Finnland. Þessir menn eru formenn í félögum bif-
reiðaeftirlitsmanna á Norðurlöndum.
V' ' • I
Lokið fundi Sambands bifreiða
eftirlitsmanna á Norðurlöndum
Að undanförnu liefir staðið hér yfir fundur Sambands
bifreiðaeftirlitsmanna á Norðurlöndum. Fundinn sátu fjöru-
tíu bifreiðaeftirlitsmenn, þar af tuttugu íslenzkir. Flestir
voru fulltrúarnir frá Svíþjóð. Auk þess sátu fundinn lögreglu-
stjóri, vegamálastjóri, sakadómari og aðrir fulltrúar frá
lögreglu og aðrir, sem áhuga hafa á auknu umferðaöryggi.
Mörg mál voru rædd á fund
inum, sem nú eru efst á baugi
varðandi aukið umferðarör-
yggi, svo sem varðandi stefnu
vísa, bakspegla, afstöðu ör-
yrkjans tii véltækninnar og
nútíma ökutækja, hemlaút-
búnað samtengdra ökutækja,
ke.nnslumeiraprófsbílstjóra
og hverja þýðingu hinir tækni
legu gallar mótorfarartækja
hafa i sambandi við umferðar
slysin. -
Fyrirlestrar og samþykktir.
Theódpr Líndal prófessor
flutti fróðlegt erindi um-bóta
skyldu í sámbandi við um-
ferðárslysin og Axel Rönning,
verkfræðingur, rflutti erindi,
sem fjalláði aðallega um það,
hvernig Bandaríkjamenn
hafa skipulagt þungaflutning
á bifreiðum og hvernig þeir
leitast við að leysa bifreiða-
stæðavandamálið.
| Þýðingarmiklar samþykktir
voru gerðar á fundinum varð-
[ andi samvinnu milli bifreiða
eftirlits Norðurlandanna og
' aukið umferðaröryggi.
Stjórn sambandsins.
| Sænski yfirbifreiðaeftirlits-
maðurinn Lannefors, sem ver t
ið hefir forseti sambandsins j
frá stofnun þess, lét nú af
því starfi, en j hans stað Thor
sen, bifreiðaeftirlitsmaður í
Sarpsborg kosinn forseti. Á-
kveðið er, að stjórn sambands
ins komi saman annað hvert!
ár í Gautaborg. Stjórnin er
skipuð tveimur fulltrúum frá
hverju sambandsfélagi og eru
þeir Gestur Ólafsson form. í
fél. ísl. bifriðaeftirlitsmanna
og Haukur Hrómundsson full
Vér höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af
hinum viðurkennda
DNS” VATNSHRÚT
sem byggður er fyrir notkun við allar venju
legar aðstæður og hefir marga kosti um-
fram eldri gerðir, en er þó ekki dýrari.
~wm
er sierklega byg'gðui*
er endiiigargóður
er afkastamikill
er auðveldur í uppsetningu o« notkun
laarfnast mjjög lítils eftirlits
Stærðir: 1 2 3 5 6 7
Vatnsaðfærsla pr mín. ltr. 3 i—7 6—15 12—26 25—55 45—95 90—150
Stærð á aðfallsróri, ensk tom. % 1 1V4 2 21/2 3
Þvermál stigpípu, ensk tom. y2 V2 V2 % 1 1V4
Rúmtak þensluketils, ltr. 7 7 10 15 20 30
Þyngd pr. stk., ca. kg. 14 16 22 33 46 57
Vinsamlegast gerið pöntun yðar til næsta kaupfélags
Samband ísl. samvinnufélaga
trúar íslands í sambands-
stjórninni. Næsti almennur
fundur sambandsins er ákveð
inn í Osló eftir þrjú ár.
Félag íslenzkra bifreiðaeft-
lrlitsmanna vill þakka öllum
þeim, sem á einn eða annan
hátt studdu þá, svo að úr því
gat orðið að fundurinn yrði
haldinn hér í Reykjavík að
þessu sinni.
WSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSS«SSS$SS3SS«SSSSS«SS$SS3SS«SS«S«SS3«ÍSS(
Vatnsleysustrandahreppur
Sveinu Pálsson,
Hábæ, Vogum,
annast innheimta blaðgjalda TIMINN,
greiðið blaðgjaldið þangað strax.
Bændur!
A T H U G I Ð: