Tíminn - 21.08.1954, Síða 7
J86. blað.
TÍMINN, Iaugardaglnn 21. ágúst 1954.
rtm.".iw-
Hvar eru skipin
gambandsskip:
Hvassaíell er í Reykjavíí. Arnar-
fell fór frá Raufarhöfn 19. þ. m.
Élejðis til Kaupmannahafnar. Jökul
fell fór 13. þ. m. frá New Vork
áleiðis til' Reykjávíkur. Dísarfell er
væntanlegt til Bremen í dag. Blá-
fell er í flutningum milli Þýzka-
lands og Danmerkur. Litlafell fór
frá Reýkjávík í gær áleiðis til Akur
eyrar. Jan er í Reykjavík. Nycc iest
ar sement i Álaborg.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Kristiansand í kvöld
á leið til Færyeja. Esja fór frá Rvík
f gæ'rkveldi í skemmtiferð til Vest-
mahnaeyja. Herðuþreið fer frá Rvik
ki. 21 í kyöld austur um iand til
Raufarhafnar. Skjaldbreið kom til
Evrópuher
(Framhald af 8. siðu).
fulltrúadeild franska og
ítalska þingið samþykki sátt- nokkru
málann óbreyttan, en hin'
þátttökuríkin gefi hátíðlegt
Níræður í clag
(Framh. af 1. síðu).
Páll prestur á Skinnastað og
Haukur aðalbókari Búnaðar-
bankans í Reykjavík.
Síðasta tug aldarinnar, sem loforð um að verða við ósk-
leið og fram á fjórða tug þess um Frakka síðar meir.
arar aldar var Þorleifur Jóns _
Mendes-France svartsynn.
Þessu virðist Mendes-
France hafa hafnað. Fréttarit
arar segja, að hann sé nú
Lækknn á kaffi
(Framhald af 8. síðu).
er orðin þar á kaffi
fyrir
son í Hólum forustumaður i
sveit sinni og héraði, þótt aðr
ir menn hafi þar einnig að
sjálfsögðu haft forgöngu á
ýmsum sviðum um lengri eða m^ vonsvikinn og þess jafn ins
skemmri tíma. Hann var hér- fullvl'ss og áðu5’ ,að. emunglS --------
aðshöfðingi í góðri merkingu með -bvi að f mþykkja tillogur
Kaffihækkunin hér á landi.
Kaffihækkunin hér mun
stafa af því, að innflytjend
ur eiga allmiklar birgðir af
kaffi, sem keypt var meðan
verð var hæst, og lækkunar
því ekki að vænta fyrr en nýj
ar birgöir flytjast til iands
þess orðs, ráðhollur, mikils-
sinar í aðalatriðum, sé unnt
virtur”*og' mrkilsráðandi7 átti f fa sáttmálann fuligiltan í
andstæðinga en ekki óvini, |franska þmginu.
hvetjandi til frjálslyndis og Ræddi við bandaríska
Reykjavíkur ,í nþtt að vestan og; framfara, framkvæmdasamur sendiherrann.
rBrærkveidinLkrottLdRamkJSn- ibóndi’ sem tvisvar byggði Upp I M(mdes France
fellingur fór frá Rvík í gærkveldi
til Vestmahnáeyjá.
ræddi í
bæ sinn og bætti jörð sína heila klukkustund við sendi-
jað sama skapi, átti heimili herra Bandaríkjanna í Bruss-
Eimskip:
Jmeð „skála um þjóðbráut el. Eisenhower forseti beindi
' þvera“. Hann var hreppstjóri enn einni áskorun til ítala
Brúarfoss kom til Hamborger 19.
8. Fér þaðan 21. 8. til Rolterdam.
hátt á sjötta tug ára, sýslu-‘ 0g Frakka um að samþykkja
nefndarmaður hátt á fimmta sáttmálann. Gerði hann það
Dettifoss er i Reykjavík. Fer þaðan fUg araj f0rmaður Kaupfélags í greinargerð, sem hann sendi
kl. io Í kvoid tii Hamborgar og Austur-Skaftfellinga meira öldungadeildinni um gagn-
en aldarfjórðung, hrepps- j kvæma aðstoð við erlend ríki.
nefndarmaður, .póstafgreiðslu I ----l-—- ——=----------
maður, formaður fasteigna- j
og
Leningrad. Fjallfoss fór 19. 8. til
Vestmannaeyjá, Aðalvíkur, Sigiu-
ijarðar, Akureyrar og Húsavikur. —
Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss
er í Reykjavík.* Fer þaðan kl. 12 á matsnefndar, umboðsmaður
hádegi á morgun 21. 8. tii x.eith og 1 þjóðjarða, í stjórn framfara-
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór (0g búnaðarfélags, o. fl. um
frá Akranesi 12. 8. til N. Y. R.eykja íengri eða skemmri tima,
foss er i Reykjavík. Fer þaðan i gegncfi 0ff störfum sýslu-
kvöld. kl, 8 til Hull, Rotterdam og
Hamborg'ar. S’elfoss kom til Grims-
by Í9. 8. Fer þáðan í dag til Ant-
verpén, Hamþorgar og Bremen. —
Tröllafoss kom til Flekkeíjord 19 8.
Fer þaöan til Hamborgar. Tungu-
foss fór frá Antverpen 19. 8. til
Reykjavíkur.
FLugferðir
Júoftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loftleiöa,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
11,00 í dag frá New York. Flugvél
3n fér kl. 13 til Gautaborgar og Ham
þorga'r. ,L’‘ / ~ ‘
Flugfélag íslands.
MillilandaflUg: Millilandaflugvél-
in GUllfaxi fór til Osló og Kaup-
mannahafnai- í morgun kl. 8 Fiug | enn í dag lætur sér annt um
vélin er væntanleg aftur til Rvíkur flokkinn og stefnu hans. Á
kl. 18 á morgun. I Alþingi naut Þorleifur jöfn-
InnanHndsflug: Xdagerráðgertjum höndum trausts og vin-
að fliuga til Akureyrar (2 ferðir), I . .... . . . .
Blönduóss, Egilsstaða, ísaf jarðar, | SEe^a- llkt Og hBUná .fym, Og
Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga-
Eands og Vestmannaeyja (2 ferðir).
manns um stundarsakir o. s.
frv. Auk alls þessa hafði hann
svo með höndum umfangs-
mikil störf utan héraðs í
meira en aldárfjórðung, og
kom þá mjög við sögu þjóð-
málanna. Hann var kosinn
á þing í Aust.ur-Skaftafells-
sýslu árið 1908, og sat á Al-
þingi samfleytt til 1934, er
hann dró sig í hlé á þessu
sviði, þá um sjötugsaldur.
Hann var einn af stofnend-
um Framsóknarflokksins á A1
þingi 16. des, 1916„ og formað
ur þingflokksins um skéið.
Er Framsóknarmönnum,
yngri sem eldri, gott að minn
ast hins aldna frumherja, er
Messur á morqun
Öháði fríkirkjusöfnuðurínn.
Messa í Aðventkirkjunni kl.
f. h. Séra Emil Björnsson.
Hallgrímssöfnuður.
Messa í dómkirkjunni kl. 5 e. h
Minnzt verður Alkirkjuþingsins í
Evanston. Séra Jakob Jónsson.
JCálfatjörn.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar ' or
Eteinsson.
Bústaðaprestakall.
Messað í Foss.vogskirkju kl. 2 e. h.
Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar
Svávarsson.
Þlngvallakirkja.
Messa kl, 2 e. h. Séra Bjarni Sig-
urðsson.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskói-
ans kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðsson.
gegndi þar mörgum trúnaö-
arstörfum. Hann var m. a.
um skeið varaforseti neðri
deildar, formaður fjárveitinga
nefndar deildarinnar, átti
sæti í Landsbankanefnd í 7
n ár o. s. frv.
Eftir að Þorleifur í Hólum
lét af þingmennsku, gegndi
hann enn um langan tima,
eða fram yfir áttræðisaldur,
ýmsum opinberum störfum í
héraði. Fór hann þá jafn-
framt að gefa sér tíma til
fræðimennsku og ritstarfa,
og hefir haldið því áfram síð
an, eftir því sem kraftar og
heilsa leyfðu.
Árið 1950 kom út bók sú,
er hann hefir ritað um „sam-
göngur og verzlunarhætti í
Austur-Skaftafellssýslu" —
og var hún gefin út í tilefni
af 30 ára afmæli Kaupfélags
Austur-Skaftfellinga. Er
þetta merkilegt heimildarrit,
og að ýmsu sérstætt. Þá hefir
hann og unnið að því að rita
endurminningar sínar, og
Nú líð'ur að lokum norrænu
sundkeppninnar og íslandi er
ekki tryggður sigurinn enn.
Enginn má Iiggja á liði sínu.
Ertu búinn aö synda? Ef svo
er ekki, tn- þinn hlutur eftir.
mun það verk vel á veg kom-
ið. En endurminningar Þor-
leifs, verða ásamt riti því, er
fyrr var nefnt, ómetanleg
heimild um Austur-Skafta-
fellssýslu á síðari hluta nitj-
ándu aldar og fyrra hluta
hinnar tuttugustu. Glögg-
skyggni höfundarins, lífs-
reynsla og samvizkusemi,1 hafi veriö möguiegt, að ná þpssum
mun njóta sín þar í ríkum myndum. í tvö ár hafa tólf mynda-
tökumenn unnið að því að taka
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns.
r
Ur ýmsLim áttum
Nýtt gengi á Kanadadollar
.frá og með 20. ágúst 1954:
5—7 og allan mánudaginn í síma
3001. Öllu safnaðarfólki heimil þátt
taka.
Aheit til Hlíðarendakirkju
í Fljótshlíð:
Guðriður Jónsdóttir kr. 125,
Jón
Kaupgengi:
16,90 kr.
16,8. kr. Söiugengi:
— I. B. Jónsson kr. 200, Margrét Al-
mæli.
Siðasta Alþingi minntist
níræðisafmælis Þorleifs í Hól
um, löggjafarstarfa hans og
fræðistarfa, með viðurkenn-
ingu í 15. gr. fjárlaga, eins
konar afmælisgjöf, á þessu
ári. Var tillagan um þettaV í verkbóli Disneys
flutt af núverandi þingmanni'
Austur-Skaftfellinga og for-
seta sameinaðs Alþingis, og
samþykkt einróma. í kvöld
mun hans verða minnzt í
ríkisútvarpinu, og hins merka
ævistarfs, sem nú er hafið yf-
ir dægurmál og deilur. Sjálf-
ur situr Þorleifur nú, sem
vænta má, heima í Hólum,
meðal vandamanna og vina
sem þar eiga heima ásamt
honum, eða hafa sótt hann
heim, til að eiga með honum
„sólskinsblett 1 heiði“ á kvöldi
langrar ævi. Þess má þ0 vel
vænta, að hann eigi enn
„marga langa, ljósa daga“
framundan. Líkams- og sálar
kraítar hans eru enn meiri en
ætla mætti á svo háum aldri.
Rósemi hans, góðvild og mann
vit á eflaust sinn þátt i því,
að þrekið hefij enzt honum
svo vel, þótt allmjög hafi á
það reynt.
myndirnar. Þeir urðu bæði að vera
listamenn og vísindamenn. Frá kopt
um, vörubílum með krönum og leyni
byrgjum hafa þeir tekið myndir á
filmur, sem voru orðnar íleiri kíló-
metrar á lengd, er síðan var unnið
uiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMtiiiiiikiitnkiifmiiiioiiiM
jj *
I Urvals taða
5 ferm., til sölu.
Upplýsingar hjá:
Kaupfélagi
I Kjalarnessþings,
Sími um Brúarland.
iimiiiii'tiiiiiiimiiiiiiitiHttiii.i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Miðstöðvar-
kolaketiíl
TIL SÖLU.
Upplýsingar hjá:
Kaupfélagi
Kjalarnessþings,
Sími um Brúarland.
FUT
Rann á steinvegg
(Framhald af 1 síðu).
in horfin. Hafði hún runnið
mannlaus inn Lindargötu aft
urábak og síðan niður Vatns-
stíginn. Lenti hún þar á stein-
vegg og skemmdist mikið. Öku
maður staðhæfir, að hann
hafi skilið bifreiðina eftir í
fyrsta gír. Segist hann ekki
trúa öðru en annað hvort hafi
verið ekið á bifreiðina, þar
sem hún stóð, eöa þá að ein-
hver hafi fiktað í henni með
þessum afleiðingum. Rann-
sóknarlögreglan hefir beðið
blaðið að koma því á fram-
færi við sjónarvotta, að þeir
gefi sig fram við hana.
Kvikmyitclin
(Framhald af 2 síðu.)
við fáum innsýn í, en hún hefir
samt sem áður sínar sólskinshliðar.
Margt skringilegt skeður, eins og
þegar eyðimerkurrottan ver hár-
lausa unga sína fyrir ásókn slöngu
með því að ausa sandi upp í augu
hennar með halanum. Þegar slang-
an verður frá að hverfa, má vel
merkja sigurgleði rottunnar yfir að
hafa- bægt hættunni frá.
Myndað úr koptum.
Þannig má lengi halda áfram að
lýsa þessari mynd. Það livgur við
að hún sé ótrúleg á köflum. Ósjálf
rátt er spurt að því, hvernig það
Olíufélagið h.f.
.•IIIMIII3IIIIIIIUIMIMMMiaMMI*U*«lll..l>«»IMl.lM*»*MI
MlllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllUIIIII
Kvenfélag- Óháða
fiikirkjusafnaðarins
bertsdóttir kr, 50, Agústa Túbals-
dóttir kr. 110, Marta Tómasdóttir
kr. 50, Jónína Eðvarsdóttir kr. 60,
Lára Túbals kr. 100, Kvennaskólinn
í Rvík, II. bk. Z. kr. 100. gamtals
fer berjaferð n. k. þriðjudag 24. kr. 795.00. — Með þökkum móttekið.
þ. m. ÚþpTýsíngar gefnar í dag kl. Árni Tómasson.
Snowcen
JÖTUNN H.F.
BYGGINGAVORUR —
VIÐ GRANDAVEG.
VÖRU SKEMMUR
— SÍMI 7080.
lliiiliiiiiliiiiiililiiliiiilliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliilllilinill
ÍREYniö REI! 1
; REÍ gerir alít hREínt! |
\ V. SIGURÐSSON &
} SNÆBJÖRNSSON H.F. |
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»
Góður sláttumaður óskast |
um vikutíma. Gnnur vinna |
engur ef vill. — Upplýs- |
ngar í sima 14A um Brú- |
arland. —
9
3
/ E
Oskilahestur |
Sótrauður, ungur. Mark:|
Bitið aftan hægra, sýft|
bitið framan vinstra, er íi
óskilum að Seljabrekku í|
Mosfellssveit.
IIIIIII llll 11111(1 •WlrfMI III Hrv^lll IIIIIIIICIIIIIIICIIIIIIIIIII
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvéi sína