Tíminn - 08.09.1954, Page 1
Rltetjdrt:
Mnrlim ÞörarlnsaoQ
Útgeíandt:
Frfcxnsótn arí lo kkurlmi
Skrifstofur i Edduhúrt
Fréttasímar:
81302 og 81308
Afgreiðslusími 2328
Auglýsingasíml B1300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 8. september 1954.
200. blað.
Hreindýraveiðarnar hálfnaðar, ganga seint
dýrin dreifð og iítið sást aí gömlum törfum
m
Beruvíkurhrauni. (Ljósm.: Þorleifur Kristófersson).
Ein aí' hinum þremur jarðýtum vegagerðarinnar að vinna
Vinnunni við Útnesveginn á
Snæfellsnesi að Ijúka í ár
Á Snæfellsnesi hefir undanfarnar vikur verið unnið að Út-
nesveginum framan undir jöklinum. Þrjár jarðýtur frá vega-
gerð ríkisins hafa verið í gangi um nokkurra vikna skeið. Og
verið er að ljúka við að ýta upp veginum gegnum síðasta
hraunið, Beruvíkurhraun.
...... tt „ , ,’í þann hluta vegarins, sem ýtt
Milli Hellna og Malanfs hef .
ir verið unnið að ofaníkeyrslu var llPP 1 fyrra °S liggur að
mestu utan við sjálf hraunin.
Verður þá kominn greiðfær
akvegur alla leið til Sands að
undanteknum 600 metra kafla
Veiðimcnn komust ekki í Kringllsárrana,
en ví*iða (lýrin einkum á Fljótsdalsheiði
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Hreindýraveiðarnar hafa gengið heldur illa og verið taf-
ianiar, enda hafa verið sífelldar þokur og rigningar. Dýr-
=n eru sögð dreifð mjög, og hafa flest dýrin veiðzt úti á Fljóts
dalsheiði. Munu Fljótsdælingar vera um það bil hálfnaðir
að skjóta þann dýrafjölda, sem þeim var ætlaður, en aðrir
fremur skemmra komnir.
í vikunni, sem leið, var
gerður allmikill leiðangur inn
á hreindýraslóðir í Kringils-
árrana, en hann komst ekki
yfir Kringilsá vegna vatna-
vaxta. Þar munu þó halda
sig allmörg dýr, og sáu menn
til Egilsstaða, ef
fara á markað.
það á að
Ungur Eskfirðingur
lektor við háskól-
ann í Osló
Hreinn Benediktsson frá
Eskifirði réðst í sumar kenn-
ari í íslenzku við háskólann í
Osló, og hófst kennsla 1. sept
ember.
Hreinn lauk á síðastliðnu
um 20 dýr i hóp skammt hand _
an árinnar.
Hvar eru gömlu tarfarnir?
Það vekur einkum athygli
veiðimanna, hve fátt þeir
sjá af gömlum törfum, en
það eru einmitt þeir, sem
helzt þarf að skjóta. Telja
menn, að þeir haldi sig mest
annað hvort inni á öræfum
eða séu komnir alllangt suð
ur á bóginn, en vitað er, að
þangað hafa dýrin töluvert
, dreifzt.
sunnanvert við Purkhola, en ( gíðustu vikurnar hafa dýr-
þar er óslétt helluhraun ófært in fært sig allmikið út á Fljóts
öðrum bilum en þeim, sem dalsheiðina, og stunda menn
veiðarnar mest þar. Nota
skytturnar stóra og lang-
dræga riffla. Dýrin hafa og
dreifzt töluvert við-styggð-
ina, sem að þeim hefir kom-
ið við veiðarnar.
Dýrin mögur.
Það vekur athygli manna,
að dýrin eru allmögur, sem
undarlegt er eftir slíkt gras-
sumar og góðviðra. Þau virð-
ast og heldur smá, að því er
menn telja og alls ekki svo
vel á sig komin, sem vænta
mátti.
Jörundur landar í
Hamborg næstu
daga
Þær fregnir hafa borizt
frá togaranum Jöruncl, er
nú stundar síldveiðar I
vörpu í Norðursjó, að veið
arnar hafi gengið sæmilega
þótt ekki sé vitað nákvæm
lega um aflabrögðin, Guð-
mundur Jörundsson, eigandi
togarans, er nú staddur I
Hamborg og bíður þess, aS
Jörundur komi að landi
með fyrsta síldarfarminn,
en þar á hann að Ianda ein
hvern næstu daga.
Lítil flugvél nauðlenti
hafa drif á öllum hjólum.
Skortur á fé.
Tveir menn, sem í henni vorn, sluppu nær
ómeiddir, þótt flugvélin steyptist yfir sig
Um klukkan þrjú nauðlenti lítil flugvél frá varnarliðinu
á Þingvallaveginum á Mosfellsheiði austan við Sauðafell
skammt austan við Leirvogsvatn. Tveir menn voru í flug-
vélinni og sluppu nær ómeiddir, þótt flugvélin steyptist yfir
sig og brákaðist mjög.
Framkvæmdir munu nú
vera að stöðvast, þar eð fjár-
veitingu skortir til þess að
gera þennan kafla raunveru-
lega akfæran. Líkur benda
Kjötið flutt tii Egilsstaða.
Þegar verið er á fjöl'lum
Flugvélin var einshreyfils
og bilaði hann. Reynd; hún þá
lendinguna og gekk sæmilega
en rétt eftir að hún kom nið
vori magisterprófi við sama því til að Sandur komist ekki marga daga i veiðiferð, er erf. u*’
skóla í samanburðarmálfræði á þessu ári í reglulegt vega- iðleikum bundið að geyma , . . . * . 1 ,
með latínu og hljóðfræði að'samband, enda þó þessi leið það í snjó. Dýrin eru yfirleitt un ra væng:nn 1 upp_^ra
aukanámsgreinum. Hefir'sé venjulega snjólétt á vetr- hlutuö í tvennt, afturpartur . ®lygÆÍ
hann stundað nám við há- J um. j fleginn en framhluti fluttur
skólana í Osló og París síð-| Það er þó vakandi von í skinni. Er kjötið fyrst flutt
ustu sjö ár. Hann varð stúd-, manna þar vestra og mikill á hestum, en síðan á bílum
ent frá menntaskólanum á áhugi fyrir þvi að vegurinn _____________________T
Akureyri 1946 og stundakenn- verði fullgerður á næsta ári.
ari við þann skóla veturinn Vegarvinna í heild hefir öll
gengið vonum framar. Sér-
staklega hefir vinna ýtumann
anna gengið greiðiega, og er
frágangur alluf á hinum upp-
ýtta vegi með ágætum.
Þ. K.
eftir, en hóf háskólanám í
Osló haustið 1947. Síðastlið-
inn vetur hafði hann stunda-
kennslu við háskólann jafn-
framt námi sínu. Hreinn er
25 ára gamall.
Leiðarþing í
Kelduhverfi
Frá fréttaritara Tímans
í Kelduhverfi.
kvöldi var farið á stórum bif
reiðum upp eftir í því skyni
að sækja flugvélina. Flug-
vélin var á æfingarflugi og
hét flugmaðurinn Robert W.
Warner.
nef hennar mjög og aðrar
skemmdir urðu á henni.
Umferð stöðvuð.
Bílstjóri frá Reykjavík kom
brátt að þarna og fór með!ur hafa verið hér á Austur-
annan manninn niður að ] landi síðustu vikurnar, og
Seljabrekku, þar sem hann eru síðustu hey manna því
Sífelldar rigningar
Frá fréttaritara Tímans
á Egiisstöðum.
Sífelldar rigningar og þok
símaði til Keflavíkur. Um-
ferð stöðvaðist um veginn
hálfa aðra klukkustund. —
Helikopter mun hafa sótt
Almennur kjósendafundur mennina á staðinn og í gær ar.
var haldinn að Keldunesi___________________________________
öll úti, nema þai, sem hægt
hefir verið að hirða í vot-
heyshlöður. FjöU hafa tíðum
verið hvít ofan í miðjar hlíð-
Mjög fjölmenn samkoma
Framsóknarmanna áHólmavík
Á laugardaginn var héldu Framsóknarmenn í Stranda-
sýslu héraðshátíð sína á Hólmavík. Var hún mjög fjöl-
menn, sótti hana á fimmta hundrað manns og tókst í alla
siaði með ágætum.
Hermann Jónasson, þing-
maður kjördæmisins setti
samkomuna með ræðu, og
Steingrímur Steinþórsson,
ráðherra, flutf. einnig ræðu.
Sigurður Ólafsson skemmti
meö söng við undirleik Skúla
Halldórssonar tónskálds, og
Karl Gðmundsson, leikari las
upp og fór með skemmti-
þátt.
Samkoman vár öll mjög
ánægjuleg og fór h'.ð besta
fram.
fimmtudaginn 2. þ. m. af þing
manni kjördæmisins, Gísla
Guðmundssyni. Fundurinn
hófst um klukkan þrjú e. h.
Fiutti þingmaðurinn ýtarlega
ræðu og vék að öllu bví helzta
í lands og héraðsmálum. AÖ
ræðu lokinni tóku þessir
menn til máls: Björn Haralds
son, Austurgörðum, Gunn-
laugur Sigurðsson, Bakka og
Sigurbjörn Hannesson, Keldu
neskoti.
Tvær tillögur kornu fram
á fundinum og nokkrar fyrir-
spurnir. Að lokum flutti Gísli
Guðmundsson, alþm. ræðu,
þar sem hann ræddi frekar,
það sem til umræðu hafði
verið. I. H.
Grindur til þurrks og
stökkunar á saltfiski
Sveinn Árnason, fyrrverandi fiskimatsstjóri, sýndi blaða-
mönnum í gær fiskþurrkunargrindur, er hann hefir gert
og reynt í sumar með góðum árangri. Talið er, að grindur
þessar spari 50—60% vinnuafls við fiskþurrkun og létti
vinnuna auk þess verulega og fari betur með fiskinn.
Grindur þessar eru rammi
úr alúmíníum, en í hann
strengt girðisnet. Saltfiskur-
inn er breiddur á netið. Þeg-
ar breitt er til þurrks, eru
grindurnar teknar og lagðar
á trékláfa, og þegar tekið er
saman, eru grindurnar tekn-
ar og staflað, án þess að fisls
urinn sé hreyfður, og grind-
urnar hafðar í fiskstakknum,
(Framhald á 7. síðu.)