Tíminn - 08.09.1954, Page 5
200. blaff.
TÍMINN; miffvikudagiim 8. september 1954.
Mi&vihud. 8. sept.
HeiBdsaEar og
véEbátar
Morgunblaðið hefir nú
gert nokkra tilraun til að
verja þá aðstöðu Sjálfstæðis
flokksins að stöðva innflutn
ing á vélbátum. Varnirnar
eru hinar aumlegustu eins og
vænta mátti:
Ein afsökun Mbl. er t. d.
sú, að samkomulag hafi
náðst um þessa stöðvun í
ríkisstjórninni í fyrra.
Þetta eru fullkomin ósaun-
incjf.. Þá var affeins samiff
um innflutninginn á því ári,
en ekkert samiff um það
hver innflutningurinn yrði
á þessu ári. Framsóknar-
rnenn í ríkisstjórninni hafi
því hvaff eftir annaff reynt
aff fá þessu banni aflétt, en
Sjálfstæðismenn haldið
fast við það.
Morgunblaðið
Nær hundrað keppendur á
starfsíþróttamóti Skarpheðins
Glæsilcgasía síarfsí|ii*óítaMi<Sí, sem Iialdið Iiefir ves'iðt hérleitdls
Starfsiþróttamót Héraðs-
sambandsins Skarphéðins fór
fram í Hveragerði s. 1. sunnu-
dag. Veður var gott og margt
fólk kom á mótið. En það
höfst klukkan 10 árdegis með
keppni í búfjárdómum. í
þeirri keppni tóku þátt 53
keppendur, en dómarar í
keppninni voru ráðunautar
Búnaðarfélags íslands og hér
aösráðunautar,
Náðist yfirleitt góður árang
ur i keppninni og vaxandi
áhugi fyrir búfjárdómum á
sambandssvæðinu.
Keppni stúlkna.
Agústsson og Asdís Agústsdótt
ir. Leiðbeinandi þeirra í sum-
ar var frk. Bjarnheiður Hall-
dórsdóttir, Skeggjastöðum.
; Börnin, sem sýndu kartöfl-
ur voru: Guðrún Erna Jóns-
dóttir, Umf. Ölfusinga, og
Ragnar Kristjánss. úr sama fé
lagi. Þeirra leiðbeinandi var
Þorsteinn Jónsson, Þórodds-
stöðum.
I
Gnúpv-erjar stigahæstir.
Á mótinu flutti Matthías
Thorfinnson ræðu.
l Sameiginleg kaffidrykkja
I var að keppninni lokinni og
úrslit birt úr keppninni og af-
Starfshlaup:
1. Baldur Loftsson, Umf.
Gnúpv. 14 mín. 25 sek. 2.
Hafsteinn Þorvaldsson, Umf.
Vaka, 16 mín. 7 sek. 3. Þor-
steinn Jónsson, Umf. Ölf. 16
mín. 20 sek. 4. Andrés Bjarna
son, Umf. Skeiöam. 17 mín.
30 sek.
Lagt á borð:
1. Helga Eiríksdóttir, Umf.
Skeiöam. 99 stig. 2. Sigríður
Vigfúsdóttir, Umf. Skeiðam.
98 stig. 3. Auðbjörg Sigurðar
dóttir, Umf. Ölfus. 91 stig.
4. Ragnhildur Engvarsdóttir,
Umf. Vaka 87 stig.
Samtímis búfjárdómunum
fór fram keppni i þrem grein
um stúlkna. Var keppt í því
að leggja á borð og skreyta
það, striúka lín og svo nefndri
iþríþraut, sem þannig er, að
viðurkennir. sama stúlkan smyr brauð,1
hentir tveir vandáðir verð-
launabikarar. Annar gefinn 'Línstrok.
af clíufélögunum til keppni í, L Arndís Erlingsdóttir, Umf.
dráttarvélaakstri,
vann Guðmundur
úr Umf. Gnúpverja.
Hínn bikarinn gefinn
en hann yajja gg stig.
Guðnason Hjörvar, Umf.
2—3. Sólveig
Skeiðam. 97
til
•stig. 2.—3. Jóhanna Bjarnad.
Umf. Gnúpv. 97 stig.
það réttilega, að um allmörg1 strýkur lín og gerir hnappa- þess íclags, er flest stig hlýt- rjður Vigfúsdóttir,
undanfarin ár hafi nær eng-!gat og festir hnapp. Kepptu ur * keppninni, en það var gkeiðam. 92 stig.
4. Sig-
Umf.
in endurnýjun átt sér stað á 25 stúlkur í þessum greinum. Umf. Gnúpverja.
bátaflotanum. Ástæðan er 'Bt(f sú keppni þess nokkur1 Ungmennafélag Ölfusinga
sú, að bátaútgerðin hefirmerki, að þetta eru nýjar sa um mótið, en Stefán Olafur
ekkj þótt arðvænleg. Þetta . keppnisgreinar hér á landi og J°nsson var mótstjóri.
hefir hins vegar breytzt síð- keppendur ekki eins öruggir í
an fiskverðið hækkaði og
landhelgin var stækkuð. Nú
er mikill áhugi fyrir því að
endurnýja báta og viða er
einnig áhugi fyrir aukinni
útgerð. Spurningin er, hvort
ríkið á að greiöa fyrir því, að
orðiö verði viö óskum útgerð
armánna og sjómanna um ný
skip eða að tefja það með
ýmis konar vafningum og
undanbrögðum.
í fyrra varð niðurstaðan
sú, að leyfður var innflutning
ur á 21 vélbát og á þessu ári
verða 14 vélbátar smíðaðir
innanlands. Þetta fullnægir
hins vegar engan veginn eft
irspurninni, eins og sést á
því, að fyrir liggja nú 40—50
beiðnir um innflutning á vél
bátum. Verði öllum þessum
beiðnum hafnað, eins og
Sjálfstæðisflokkurinn vill,
mun það þýða stöðnun vél-
bátaútvegsins, því að þessir
35 bátar, sem bætzt hafa við
samkvæmt framansögöu,
munu ekki nægja til að
koma í stað þeirra, qr gengið
hafa úr sér seinustu árin.
Sjálfsagt er að
ag Einstök úrslit.
! Einstök úrslit
á starfsí-
keppninní og þeir ættu
vera, enda er raunverulega
ekki enn þá nein leiðbeiningar Þróttamótinu urðu þessi:
starfsemi í þessum greinum.1
Annars var keppnin lær- Saufffjárdómar:
dómsrík og skemmtileg. Aðal-1 t- Engilbert Hannesson,
dómari í kvennakeppninni, Umf. Ölfusinga 79.7 stig. 2.
var frk. Guðrún Hrönn Hilm-jJon Olafsson, Umf. Gnúp-
arsdóttir. jverja 78 stig. 3. Guðmundur
Þá var enn fremur keppt í Mágnússon, Umf. Hrunam.
starfshlaupi og dráttarvéla-177.5 stig. 4. Sveinn Skúlason,
akstri. i dráttarvélaakstrinum . Umf. Bisk. 71 stig.
náðist mjög góöur árangur!
hjá einum keppendanum, Guð
mundi Guðnasyni frá Umf.
Gnúpverja, 101 stig.
Keppni barna.
Á mótinu sýndu fjögur börn
grænmeti og kartöflur, sem
þau höfðu ræktað, en það er
alger nýlunda hér á iandi, að
börn keppi í starfsíþróttum,
sem vinna á að í nokkra mán
uði í senn, en þessar starfs-
keppnir eru hér teknar upp
eftir fyrirmynd ungmennafé-
laga í Bandaríkjunum, er bera
nafnið 4-H. Hefir hr. Matthías
Thorfinnsson frá St. Poul í
Minnesota verið að leiðbeina
ungmennafélögum með þessi
vinna að j viðfangsefni í sumar, en hann
því að hlynnt sé að bátasmíð j mun skrifa nánar um þessa
um innanlands, en það má|fyrstu keppni barna í 4-H
samt ekki gerast á þann hátt starfsíþróttum.
að stöðvuð sé nauðsynleg Börnin, sem sýndu græn-
áukning bátaflotans, þegar meti, voru úr Umf. Baldur í
bæði horfir vel með sölu og
afla. Nýr vélbátur getur á
einu ári aflað andvirðis síns
í erlendum gjaldeyri og vel
það. Á þessu eina ári getur
hann líka veitt eins mikla
eða meiri atvinnu en fæst við
smíði hans Það er því þjóð-
hagslegt tap frá hvaða hlið
áem litið er, að stöðva eðlileg
án ihnflutning bátaflotans á
þessum- -tíma.
' Sannleikurinn er vissu-
lega sá, aff trauðla er hægt
aff hugsa sér annað öllu vit
lausara en aff stöffva inn-
flutning tækja, sem afla
mikils, gjaldeyris, meffan
hvers konar rusl og glingur
er flutt haftalaust inn í land
iff. Sannarlega er öllu meiri
óstjórn vart hugsanleg. En
hér birtist líka stefna Sjálf
stæffisflokksins í viffskipta-
Hraungerðishreppi, Þorvaldur
Nautgripadómar:
1. Ólafur Þorláksson, Umf.
Ölf. 94.5 stig. 2. Vilhjálmur
Eiríksson, Umf. Skeið. 94.5.
3. Bjarni Jónsson, Umf. Skeið.
93. 4. Guðmundur Sigmunds-
son, Umf. Baldur 93 stig.
Hestadómar:
1. Einar Gestsson, Umf.
Gnúpv. 78.5 stig. 2. Þorgeir
Sveinsson, Umf. Hrunam. 75.
5 stig. 3. Jóhann Helgason,
Umf. Hrunam. 74.25 stig. 4.
Sveinn Skúlason, Umf. Bisk.
72.5 stig.
Dráttarvélaakstur:
1. Guðmundur Guðnason,
Umf. Gnúpv. 101 stig (ísl.
met). 2—3 Þórður Snæbjörns
son, Umf. Ölf. 90 stig. 2—3.
Karl Gunnlaugsson, Umf.
Hrunam. 90 stig. 4. Þormóður
Sturluson, Umf. Samhygð 86
stig.
Þríþraut:
1. Ragnhildur Ingvarsd.
Umf. Vaka 126.5 stig. 2. Þór-
ey Pálsdóttir, Umf. Ölf. 123,5
stig. 3. Jóhanna Bjarnadóttir
Umf. Gnúpv. 121.5 stig. 4. Al-
dís Erlingsdóttir, Umf. Vaka
119 stig.
Stig félaganna: Umf. Gnúp
verja 19.5 stig. Umf. Ölfus-
inga 17.5 stig. Umf. Skeiöa-
manna 16.5 stig. Umf. Vaka
13 stig. Umf. Hrunamanna 9.
5 stig. Umf. Biskupstungna
2 stig. Umf. Baldur 1 stig.
Umf. Samhygð 1 stig.
94 tóku þátt í keppninni.
Samviiina...
(Framhald a; 3. bí6u.)
starfi sínu af einstaklingum
og einstökum fyrirtækjum.
A.S.F. heldur uppi umfangs
mikilli útgáfustarfsemi og
hefir meðal annars látið
þýða og gefið út mikið af ís-
lenkum bókmenntum, forn
um og nýjum.
Þá gefur stofnunin út fjórð
ungaritið „American Scandi-
navian Revieu,“ sem helgað
STÓRT OG SMÁTT: ;i
Jeppaskattinum
mótmælt
í allt sumar hafa ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins rjænt aff
fá því framgengt í ríkisstjórn
inni aff lagður yrði svipaður
skattur á jeppa og fólksbíía,
en Framsóknarmenn hafa
beitt sér eindregið gegn þvil
Um skeiff beittu ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins sér einn-
ig fyrir því, að skatturinn
yrði lagður á vörubíla, en féllu
svo frá bví eftir eindregna
synjun Framsóknarmanna.
Aðalfundur Stéttarsam'-
bands bænda, sem haldinn
var um seinustu helgi, ræddi
þessa hugmynd Sjálfstæffis-
flokksins um jeppaskattinn
og samþykkti einróma eftir-
farandi tillögu:
„Aðalfundur Stéttarsam-
bands bænda, haldinn að
Laugum 3. og 4. sept. 1954,
mótmælir eindregiff auka--
skattlagningu á jeppabifreiff-
ar til landbúnaðar“.
Væntanlega sjá forvígis-
menn Sjálfstæðisflokksins
þaff á þessu, hver hugur
bænda er til jeppaskattsins.
Vilja þeir kannske fá fíeiri
slík mótmæli áffur en þeir
.leggja hann til hliöar?
En hcllt er fyrir bændur aff
minnast þess, aff of seint
hefðu þessi mótmæli komiff,
ef Sjálfstæðismenn hefðu ein
ir ráffið. Þá væri búiff aff
leggja á jeppaskattinn fyrir
alllöngu. Og þannig myndi
þrengt að bændurn á flestum
sviffum, ef Sjálfstæðisflokkur-
inn hefffi einn völdin.
Ihaldstolíum létt
af bátasmíðura
íhaldsblöðin rejma nú aff
halda því fram, að Framsókn
armenn séu andvígir báta-
smíðum innanlands vegna
þess, aff þeir vilja nú leyía
eðlilegan innflutning á vél-
bátum. Þetta er fullkomlega
rangt. Framsóknarmenn vilja
tryggja auknar bátasmíðar
innanlands í framtíðinni, en
þó ekki meff þeim hætti, að
nauðsynleg aukning bátaflot-
ans verffi tafin nú. Tilgangur
innlendra bátasmíða á að
vera sá, að styrkja bátaútveg-
er norrænu efni og hefir birt > jnn en eLkj ag tef ja eðlilegan
allmikið um íslenzk málefni. I vöxj hans. Það myndi liins
Ritstjóri hefir til skamms | vegar gerast, ef draga ætti
málum í sínu rétta ljósi:
Engar hömlur á óþarfann,
því að heilc talarnir græða
mest á innflutningi hans,
en bann á innflutningi þýð
ingarmestu atvinnutækja,
því að heildsalarnir fá ekki
að græða á innflutningi
þeirra.
Til þess að leyna þessari
háskalegu stefnu fyrir af-
komu og fjárhag þjóðarinn-
ar, setja forsprakkar Sjálf-
stæðisflokksins upp helgisvip
og segjast vera að gera þetta
fyrir iðnaðinn. Vissulega er
þó auðvelt að gera iðnaðin-
um miklu meira gagn með
því að takmarka ýmsan ann
andvirðis síns í gjaldeyri. En
það kann að vera innflutn-
ingur, sem heildsalarnir
græða á, og því horfir málið
öðru vísi við frá sjónarmiði
forsprakka Sjálfstæðisflokks
ins.
Sjálfstæðisflokknum verð-
ur ekki þolað það að stöðva
nauðsynlegan innflutning
vélbáta. En deilan um vél-
bátana mætti vera þjóðinnt
allri lærdómsrík. Fátt sýnir
ljóslegar þjónustu Sjálfstæð
isflokksins við heildsalana
en að vilja stöðva innflutning
nauðsynlegra atvinnutækja
eins og vélbáta, svo að síður
þurfi að takmarka eitthvað
an innflutning en vélbáta, jþann innflutning, er heildsal
sem strax á fyrsta ári afla I arnir græða mest á.
tíma verið hinn kunni fræði
maður og íslandsvinur, dr.
Henry Goddard Leach, sem
um langt árabil var forseti
stofnunarinnar og hefir helg
að ævistarf sitt norrænum
málefnum og menningar-
tengslum Bandaríkjanna og
norðurlanda.
Núverandi forseti félagsins
er Lithgow Osborne, fyrrver
andi sendiherra Bandaríkj-
anna í Noregi. Báðir hafa
þeir heimsótt ísland og
dvaldi dr. Leach um nokkurt
skeið hér á landi í sumar.
Félagsmenn geta orðið all
ir þeir, sem stuðla vilja að
bættum menningarskiptum
íslands og Bandaríkjanna.
Stjórn félagsins skipa nú:
Halldór Kjartansson, form.
Geir Hallgrímsson, varaform.
Bragi Magnússon, ritari.
Bjarni Björnsson, gjaldkeri.
Gunnar Sigurðsson, Njáll Sí-
monarson, Daníel Gíslason,
Daníel Jónasson og Sigurjón
Einarsson.
smíffi þeirra báta, sem þurfa
aff koma fyrir næstu vertíff, í
2-3 ár, svo aff hægt væri að
smíffa þá innanlands. Vel get-
ur líka svo fariff, aff sú biff
verði til þess, aff þeir, sem
ekki fá báta nú, gerist þá al-
veg fráhverfir útgerff og af
þessu hlytist varanlegt tap fyr
ir útgerffina. Slíkar afleiðing-
ar innflutningsbannsins yrffu
öllum til tjóns.
Afstöðu Framsóknarmanna
til bátasmíða innanlands má
bezt marka á því, aff síffan þeir
tóku viff f jármálastjórninni
1950 hafa þeir létt af báta-
smíffastöffvunum ýmsum toll-
um, sem þær urffu aff greiffa
alla tíð meffan Sjálfstæffis-
flokkurinn fór meff fjármála-
stjórnina. Þannig vilja Fram-
sóknarmenn gera allar heil-
brigðar ráffstafanir til aff efla'
innlendar bátasmíðar, en þeir
telja þaff hins vegar öfug-
streymi aff efla liana á kostn-
aff útvegsins og nauffsynlegS
viffgangs hans. j