Tíminn - 14.09.1954, Síða 1
ftltotj&rt:
Mrarlnn ÞórarlnasoQ
Útgeíanöi:
FTíiin*óknarflokinirtna
Skrifstofur i Edduhúai
Préttaslmar:
81302 og 81303
Afgreiðsluslml 2323
Auglýsingasími B1300
Prentsmiðjan EddJt.
38. árgangur.
Reykjavík, Þriðjudaginn 14. september 1954.
205. blað.
Góður rekaetaafli
við Snæfellsnes
Frá fréttaritara Tímans
í Grafarnesi.
Mikill síldarafli er dag
livern hjá Grundarfjarðar-
bátum. Tveir lieimabátar
stunda reknetaveiðarnar en
einn bátur frá Ólafsvik? legg
ur þar upp afla sinn.
í gær voru bátarnir með
um og yfir 100 tunnur eftir
lögnina. Láta þeir reka undir
Snæfellsnesi, stundum fyrir
sunnan það.
Síldin, sem þarna veiðist,
er stór og falleg og er hún
öll söltuð þegar í land kem-
ur. Er mikið annríki í Graf-
arnesi um þessar mundir við
nýtingu aflans og fram-
kvæmdir sem þar eru á döf-
inni.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ Sérstök þingneínd fjallar nú um
tillögur dönsku ríkisstjórnarinn
ar í gjaldeyris- og efnahagsmál-
um.
□ 14 hundruð lík hafa fundiz-, eft
ir jarðskjálftana miklu, sem
urðu í Orleansville í Algier. Ótt
azt er, að drepsóttir kunni að
koma upp á jarðskjálftasvæð-
inu.
□ Eden hefur viðræður við ítalska
stjórnmálamenn í dag um varn
ir Vestur-Evrópu, en heldur síð
an til Parísar.
Básabær í Grímsey - nyrztur ísl. bæja
Snjór á heiðum norðan lands
ogvestan og jafnvel íbyggð
öfærð á Siglufjarðarskarði í gær
í fyrrinótt snjóaði allmikið á fjöllum og heiðum, einkum
norðan lands og vestan. Var alls staðar hvítt ofan í miðjar
iilíðar og jafnvel hvítt eða grátt í byggð í gærmorgun.
Rásar í Grímsey er nyrzti bær á Islandi og sa eini, sem tal-
inn er standa norðan heimskautsbaugs. Hann stendur rétt
hjá hinum nýja flugvelli í Grímsey, og í fvrra var uppi
h’-eyfing um að vernda bæinn, Iáta hann standa við flug-
völlinn og jafnvel koma þar upp minjasafni.
Nauðlentu við Loðmund en
gátu ekki gert vart við sig
ISeyrðu tllkyiminguiia í iitvarpinu og vissu
að lcit var laafiu, héldu af stað með uiorgui
í fyrradag var Iítillar tveggja sæta flugvélar saknað, og
var hafin inikil leit að henni. Flugvélin fór frá Reykjavík-
urflugvelli kl. 8 á sunnuóagsmorgun og ætluðu flugmaður-
inn, Rúnar Guðbjartsson, og farþegi hans, Kristmundur
Guðmundsson, að stunda silungsveiðar í Veiðivötnum um
daginn, en fljúga síðan aftur til Reykjavíkur um kvöldið.
Er flugvélin kom ekki fram á réttum tíma var leit hafin,
og haldið áfram, unz flugvélin kom fram heilu og höldnu
í gærmorgun.
í dölum og
Þingeyj arsýslna
jörð og á fjallvegum nokkur
snjór. Reykjaheiði var þó
fær bifreiðum. Á Öxnadals-
helði var snjóföl í gær.
uppsveitum arfirði í gær og hvít jörð í
var föl á efstu byggðum Borgarfjarð-
ar. jafnvel föl niðri i Hval-
firði.
Yfir Siglufjarðarskarð.
Grátt var niðri í Siglufirði
í gærmorgun og snjór allmik
ill á skarðinu, svo að þæf-
invlr var fyrir bíla, sem fóru
yfir það á heimleið
knattspyrnumenn, sem
að koma frá Akureyri. Um-
ferð mun ekki hafa verið um
skarðið síðdegis í gær en þó
talið fært.
Nýr skólastjóri
í Skógaskóla
Ráðinn
Önnur flugvél kom frá
Veiðivötnum um kvöldið, og
sagði flugmaður hennar, að
flugvél Rúnars hefði lagt af
Erlendur togari eyðilagði mörg
net og neitaði að bætatjóníð
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði
í fyrrinótt urðu ísfirðingar fyrir miklu veiðarfæratjóni,
er erlendur togari sigldi á reknet tveggja ísfirzkra báta.
Tókst skipverjum á öðrum bátnum að ná sínum netjum, en
hinn báturinn missti 14 net, og er það
fyrir útgerðina.
i
Bátarnir létu reka um 30
sjómílur undan landi. Kom þá ,
togari i náttmyrkrinu og tog- I
aði yfir netin. Tóku skipverj-
ar á bátunum eftir honum ng
köstuðu ljósgeislum frá kast-
ljósum -sínum að honum og •
lýstu hann upp. j
Skipverjar á m. b. Andvara
sáu, að togarinn fór yfir net
þeirra og sleit með sér og tók
burt 14 af netunum. Togarinn j
sleit einnig netin frá mb. Vé- I
steini frá Bolungarvik, en skip
hefir verið nýr
með skólastjóri að néraðsskólan-
voru um í Skógum undir Eyjafjöll
um í stað Magnúsar Gíslason
ar, sem látið hefir af því
starfi og tekið við náms-
| stj órastarfi gagnfræðastigs-
jins í Reykjavik. Hinn nýi
jskólastjóri er Jón H. Hjálm-
var kominn snjór á arsson, cand. philol. ættað-
ur úr Skagafirði. Jón varð
stúdent frá Akureyri 1948 og
hefir síðan stundað nám við
Oslóarháskóla með sagn-
fræði sem aðalgrein. Skóga-
skóli mun vera um það bil
fullskipaður í vetur.
Vegir tepptir á Vestfjörðum.
í gær
vegina frá ísafirði til Súg-
andafjarðar og Önundarfjarð
ar og jafnvel búizt við að
þeir tepptust í gærkvöldi. Á
Vestfjörðum snjóaði víða of-
an í byggð í gærmorgun.
Þá voru fjöll hvít í Borg-
ísland komst
skákmótinu í
í A-flokk á
Amsterdam
stað tveimur tímum á und-
an. Símalínur á Suðurlands-
undirlendinu voru þá allar
opnaðar, og flugbjörgunar-
sveitir í Reykjavík, Keflavík,
Hellu og á Rangárvöllum
kallaðar út. Auk þess munu1
um sex flugvélar hafa tekið, Töpuðll fyrir Bretum í 1. umfcrð — Ingi lék
þátt í leitinni. I „ , , . .. , w... . . ,,
af ser tveimur moiinum 1 gjornnnm skak
ísland komst í A-flokk á skákmótinu í Amsterc hm, hlaut
11 vinninga í riðlinum og var í þriðja sæti. Er það glæsileg
frammistaða hjá skákmönnum okkar, að komast í flokk með
12 beztu skákþjóðum heimsins. í B-riðilinn fara þær 14
þjóðir, er slcipuðu neðri sætin í riðlunum, Hér fara á eftir
fréttaskeyti frá Guðm. Arnlaugssyni.
Urðu að lenda.
Blaðið átti í gær tal við
flugmanninn, Rúnar Guð-
bjartsson, og skýrði hann frá
því, að þeir hefðu lagt af stað
frá Veiðivötnum kl. fimm á
tilfinnanlegt tjón' sunnudag. Flugu þeir um 20
j mínútur í beina línu til Rvík
verjum tókst að ná þeim aft- ur, en skyggni fór stöðugt
ur- j versnandi, og fór svo að lok- Rússa og íslendinga. Guðm.1 land Grikkland 3—1.
Næsta morgun fóru bátarn um. að þeir sáu ekki til fjalla Pálmason og Ingi fengufljótt1
ir til móts við togarann, sem fyrir þoku. Álitu þeir þá j íakara og töpuðu innan 30
þeir þekktu, en fengu enga hyggilegast að reyna, að lenda heikja. Guðm. Ágústsson lék j
leiöréttingu mála sinna. I (Pramhald á 8. síðu.i j af sér í jafnteílisstöðu eftir
Bronstein bauð Friðrik jafn níu tíma skák og gaf. Holland
tefli eftir 22 leiki í viðureign vann Austurríki 3—1 og Finn
Fengu mlkinn þorskafla í land-
dráttarnót vestur í Aðalvík
Sigruðu í
Þýzkalandi
Annar flokkur Vals lék
sinn fyrsta leik í Þýzkalanri
á sunnudaginn. Var hann háð
ur við úrvalslið frá Blanke-
nese, sem er bæjarhverfi í
Hamborg. Leikar fóru þann-
ig, að Valur sigraði með 4—1.
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
í fyrradag fékkst ágætur
þorskafli í Aðalvík með
veiðiaðferð, sem telja værð-
ur nýstárlega við þorskieið
ar hér við land. Notuð var
landdráttarnót við veiðina.
. Það var Hjörtur Bjarna-
son skipstjóri á m. b. Einari
frá ísafirði, sem stjórnaði
þessari veiði. Fóru þeir fé-
lagar á Einari tii Aðalvíkur
og höfðu með sér nót, sem
er 70 faðma
faðma djúp.
löng og 17
Köstuðu fyrir torfuna.
Köstuðu þeir nótinni
þarna í Aðalvík og fengu 7
smálestir af vænum þorski
í drættinum. Er þetta í
fyrsta skipti, sem menn
vestra vita til þess, að nót
sé notuð tii þorskveiða.
Slíkt er þó algengt til dæm
is við Noreg, þar sem nótin
er eitt helzta og aflasælasta
veiðitækið á þorskvertíðinni
við Lófóten.
Úrslit í riðlunum.
Þessar þjóðir urðu efstar í
riðlunum. A-riðill: Rússland
16.5. 2. Holland 13 og ísland
11. B-riðili: Argentína 14.
Búlgaría og Tékkóslóvakía
13.5. C-riðill: ísrael 16. Júgó-
slavía og Svíþjóð 14. D-rið-
ill: Ungverjaland 18, Vestur-
Þýzkaland 16.5, Bretland 13,5.
Sviss hlaut sömu vinninga-
tölu. Dregið hefir verið um
röðina í úrslitum og er hún
þannig: Ungverjar, Búlgaría,
ísland, Rússland, Júgóslavia,
Þýzkaland, Tékkóslóvakía,
Svíþjóð, Bretland,
ísrael, Argentína.
Þorskur í torfum.
Vita menn til þess að
þorskurinn er oft í stórum Holland,
torfum þarna á Aðaivík og
eins á Fljótavík þar vestra.1
Ef heppnin er með og mikið Fyrsta umferðin.
af þorski er á þessum slóð-j Tefldum gegn Bretum í 1.
um má áreiðanlega fá mik- , umferð. Skák Friðiiks og Al-
inn og fljóttekinn afla á Gxan(lers (sigraði á Hastings
þessum slóðum með því að (mótinu í vetur) var frumleg
nota nótina. (Framhald & 8. 6íðu.j