Tíminn - 16.09.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 16.09.1954, Qupperneq 3
207. blaff. TIMINN, fimmtudaginn 16. september 1954, ir HENSCHEL vörubifreiðir Níræður: Jóhannes Einarsson í Eyvík [Kveðjuorð flutt I Eyvík á afmælisdaginn 29. ágúst]. Ekki þarf að lýsa þessum merka öldungi og samferða- manni okkar fyrir þeim, sem hér eru stáddir á þessum merka afmælisdegi hans, því að svo er hann öllum gamal og góðkunnur af löngu og þjóðnýtu starfi, ekki sízt fyrir Starf sitt í þessari sveit. Jóhannes hefir verið einn þeirra manna, sem með sanni getur sagt, að hann hafi helg að alla krafta sína og starf sitt fyrir sveit sína, alla sína óvanalöngu ævi. Hér á þessum bæ var hann læddur af góðufn og gagn- merkum foreldrum, Einari1 rikti. Og loks vona ég, að Jó- Einarssyni og Gúðrúnu Sig- j hannes lifi svo lengi, að hon- urðardóttur, sem talin voru um auðnist að vermast af raf bæði fyrirmyndar búhöldar.' magnsins ljósi og yl. Eftir lát föður sins var hann j Marga ágæta kosti hefir Jó fyrirvinna hjá móður sinni hannes haft, sem alla menn ásamt bróður sínum, Sigurði, prýða. Ungur var hann hraust og var þá talið að hvergi hall1 glæsimenni, búhöldur ágætur, aðist á um búskapinn frá þvi,1 viðurkenndur ágætur eigin- sem áður var. Því næst reisti j maður og afbragðs faðir sinna hann bú sjálfur í Eyvík 18901 myndarlegu barna. Áhuga- og giftist ungri og glæsilegri1 maður um öll þörf þjóðfélags- konu, Guðrúnu Geirsdóttur,1 mál, sem til bóta hafa horft og bjuggu þau þar einu j og tekið oft og mörgum sinn- Stærsta og glæsilegasta búinu j um þátt i að koma þeim í fram í þessari sveit um 28 ár. Eign- j kvæmd, svo sem í hrepps- uöust þau 7 börn, 5 syni og nefnd, stjórn búnaðarfélags 2 dætur, af þeim lifa 5, 3 synir hreppsins, og stjórnað lengi pg 2 dætur. I vegágerð í hreppnum og gert Búskapur var alltaf mikill fjölda margt fleira. á ;Eyvik og glæsilegur og ekki | Engin veifiskati var Jó- skorti Jóhaimes stórhug til hannes á sínum béztu mann- að halda öllu í gamla horfinu dómsárum og lét lítt hlut sinn og bæta við. Gérðist hann stór fyrir hverjum sem var. Gat Uhfbótamaður strax á sínum þá stundum slegið í brýnu en fýrstu búskaparárum í öllu allra manna var hann sátt- því, sem laut að framförum í fúsastur. Um það get ég per- búskap og þekking manna þá sónulega borið. Máíefnið var náði til, svo sem túnasléttun, eitt, maðurinn annað, og trú- yatnsveitum, byggingum o. fl. að gæti ég því, aö nú að níutíu Hygg ég, að þar haíi enginn árum liðnum, beri hann ekki staðið honum framar á þeim kala til nokkurs manns og árum í íorna Grímsneshrepp enginn kala til hans. Svo er og fáir geta talizt honum jaín gott að lifa. ir. Var hann alltaf einn af j Ég get ekki alveg skilið við1 þæstu gjaldendum í sveitinni. þessi fátæklegu orð, svo að' Fyrir vegabótum í hreppn- ég minnist ekki á einn höfuð- 1 um hefir Jóhannes alltaí haft kost hans, en það er, hve fram ( brennandi áhuga og vann þar úrskárandi hann hefir verið ! löngum af mikiu kappi að fá gestrisinn alla sína löngu ævi. I vegi bætta. Má þar til nefna Sá mannkostur hans er öllum j svokölluðu „Eyvíkurbraut“, sveitungum hans svo kunnur, j sem hann barðist ósleitilega að engin þörf er að lýsa því fyrir og má að miklu leyti hér. Hér á heimili Kolbeins kalia hans verk aö svo var sonar hans og Steinunnar hef snemma gerð þessi þarfa sam ir alltaf verið mikil gestrisni göngubót. Það er langt síðan, eins og reyndar er viða, en að Jóhannes sá það, að óbú- þetta hefir Jóhannes þó ekki andi var á vega-og símalausri getað látið sér nægja, heldur jörð, — ég vil segja á undan hefir hann^ekkí veriö ánægð- flestum öðrum, en þetta ojá ur fyrr en hann sjálfur hefir íiú allir. iverið búinn að veita öðrum Jóhannes hefir alltaf verið og gera gott. Þetta þekkjum bjartsýnn og framsýnn flest- við öll. Henschel verksmiðjurnar í Þýzkalandi framleiða vöru flutningabifreiðir frá 7-19 tonna. Er nafnið Henschel þekkt hvarvetna í heimin- um, þar sem þungaflutn- ingum með bifreiðum er háldið uppi. Bifreiðarnar eru knúðar Diesel-vélum og er Bosch oíiuverk „standard“ í þeim öllum. Vélarnar eru 95 —170 hestöfl. Framdrif er fáanlegt. Gírkassar 5, 6 og 8 gíra, ásamt millikassa. Lofthemlar eru á öllum hjólum auk þess vélhemlar. Á sýningu í París fékk Henschel verksmiðjan ein allra erlendra þátttakenda verölaun fyrir fjölda- framleiðslu þægilegra og traustra húsa. Engir erfiðleikar eru á gangsetningu í allt aö 30 stiga frosti. Umboðið á íslandi veitir allau nánari upplýsingar. DRÁTTARVÉLAR h.f. Sími 8 13 95 55S$S5$$$53J3$J55$S535S35$S55$SS555SS5S55555$5SS$$S53$íeSS$555SSS5$$S55SS5$S3S3S3$SSS$SSSS55SÍ5S555355S55$$S« .um fremur, en af slíkum inönnum er alltof lítið. Það eru þeir, sem ryðja götuna til gæfu og gengis fyrir framtíð- Ekki hefir ævi Jóhannesar verið skuggalaus, sem ekki er heldur von, svo löng sem hún er orðin. Hann missir unga ina, aldna og óborna. Ég getjog glæsilega konu frá stór- samglaðzt Jóhannesi, sem nú: um barnahóp og síðar tvo getur litið yfir langa og far- sæla ævi og séð fjölda æsku- drauma sína vera að rætast. Sjá styrkar steinbyggingar koma í staöinn fyrir gömlu, syni sína báða mestu ágætis- menn, en þessa sorg hefir hann borið sem sönn hetja. Nú fer að síga að sólarlag- inu og sjónin farin að dapr- leku torfhúsin, vel hirt og ast- Um leið og ég óska þess- vélslæg tún fyrir gamla tún- j um gamla góðvini mínum þýfið, upphleypta, malborna j allra guðsblessunar á ólifuð- vegj fyrir krókóttu og grýttu úm árum, þakka ég honum göturnar, ár og læki allt brú-jfyvir allaiwinskap frá fyrstu að í staðinn fyrir sundvötnih tíð til þessa dags. Guð gefi og krapalækina, oft ófæra, Þér, heiðraði öldungur, fagurt þótt smáir væru, símana, sem og friðsælt ævikvöld. Þú hef nú eru komnir á hvert heimili i stað einangrunar og hel- kaldrar þagnar, sem áður ir verið sveit þinni og landi til sóma. Böðvar Magnússon. Samtök lúðrasveita stofnuð Samband ísl. lúðrasveita j var stofnað 21. júní sl. Stofn fund sátu eftirtaldir full- trúar: Finnbogi Jónsson frá Lúðrasveit Akureyrar, Guð- varður Jónsson frá Lúðra- sveit Hafnarf jarðar, Gunnar Hallgrímsson frá Lúðrasveit ísafjarðar, Víkingur Jóhanns son frá Lúðrasveit Stykkis- hólms, Sigurðúr Jónsson frá Lúðrasveit Veátmannaeyja, Magnús Sigurjónsson frá Lúðrasveit Reykjavikur, Jón Sigurðsson frá Lúðrasveit- inni Svánur, Haraldur Guð- mundsson frá Lúðrasveit Verkalýðsins, Reykjavik og Karl O. Runólfsson, tónskáld sem var aðal hvatamaður að stofnun sambandsins._______ Eru stofnendur sambands ins 8 lúðrasveitir, 5 utan af Iandi og 3 úr Reykjavík. Lúðrasveit Norðfjarðar bætt ist síðar í hóp’nn. Tilgangur sambandsins er m. a. að halda sameiginlega hljómleika árlega, ef hægt er, fjölrita og gefa út hent- ugar útsetningar á ísl. al- býðulögum fyrir lúðrasveitir, koma á fót umferðarkennslu í hlióðfæraleik fyrir meðlimi sambandsins og vinna að sameiginleeum hagsmunum lúðrasveitanna. t. d. í sam- bandi við hljóðfæra- og nótnakaup. Samþykkt voru bráðabirgða lög fyrir sambandið og stiórn kosin fyrir fyrsta starfsárið, og skipa hana: Karl O. Run- ólfsson, formaður, Bjarni Þóroddsson, gjaldkeri og Jón Sieurðsson, ritari. Varastjórn skipa: Magnús Sigurjónsson, Halldór Einarsson og Guð- varður Jónsson. Endurskoð- endur: Finnbooi Jónsson og Haralduf Guðmundsson, og til vara Sísurður Jónsson. Samþykkt var einróma að beina bví til löggjafarvalds- ins, að felldir verði niður (Framhald á 4. síðu.) 5S3SSS*SSSSSSS5SS5SS5SSS55S555555SSSSS5S4SSS5SSSS555CS?rSC3S* KEFLAVÍK Tilkynning frá Iðnskólanum í Kefíuvik: Inntökupróf inn í 1. bekk í íslenzku og reikningi verð- ur mánudaginn 11. október kl. 4,30 e. h. — Undirbún- ingsnámskeið í nefndum greinum hefst ihánudaginn 20. sept. kl. 7,30 e. h. Væntanlegir nemendur, sem óska aS caka þátt í námskeiði þessu, láti innrita sig hjá undirrituðum milli kl. 7 og 8 næstu daga, svo ogaðrir, sem hyggjast stunda nám viö skólann á komandi vetri. HERJIANN EIRÍKSSON Hafnargötu 73, Keflavík, sími 303 SJCSSSS SS5SSSSS55S55S5555SSS555SSS4S5SSSSS5SS5555S4S4S54SSS554S5S4SS555Í55555S3) enuzit léttir af yður kostnaði og erfiði Þvoið föt yöar (sérstaklega fínan fatnað sem ekki þolir vatn og sápu) og gluggatjöld? og hreinsið gólfteppi og húsgagnaáklæði úr RENUZIT hreinsiefni. — Hreinsið alla bletti með RENUZIT bletta- vatni. — Notkunarreglur fylgja hverjum brúsa: Heildsölubirðir: Kristjánsson h.f. Sími 2800. Rugt and Carp#9n Etcnuzit Odorless Rciiuzit blettavaf:: Wec ring Apparel '/JlfcL OR-AD-5 WS5SS4S5555S54S5554S5555S55555S5555S5S5S54S5554S5555S5S54SS5S5SS5S5S5S* Vinnið ötnllcgsi að úíXtveiðslu T 1 M Á N S.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.