Tíminn - 16.09.1954, Blaðsíða 7
207. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 16. september 1954,
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er á ísafirði. Arnarfell
er á Akranesi. Jökulfell er æntan-
legt til New York í dag. Dísarfell
fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til
Rotterdam. Litlaféll er í Reykjavík.
Bestum var útlosað á Dalvík í gær.
Birknack fór írá Hamborg 12. þ. m.
áleiðis til Keflavíkur. Magnhild lest
ar kol í Stettin. Lucas Pieper lestar
kol í Stettin.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Siglufirði í kvöld
15. 9. til ísafjarðar, Paterksfjarðar
og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Gautaborg 14. 9. til Haugasunds,
Flekkefjord og Keflavíkur. Fjallfoss
fór frá Kaupmannahöfn 14. 9. til
Hamborgar. Goðafoss kom il Ham-
borgar 14. 9. Fer þaðan til Ventspils
og Helsingfors. Gullfoss fór frá
Leith 13. 9. Væntanlegur til Rvikur
í nótt. Skipið kemur að bryggju um ;
kl. 8,30 í fyrramálið 16. 9 Lagarfoss ]
kom til Reykjavíkur 9. 9. frá N. Y.
Reykjafoss fór frá Hull 12. 9. Vænt
anlegur til Reykjavíkur á morgun
16. 9. Selfoss fer frá Reykjavík í
fyrramálið 16. 9. til Akraness, Hafn
arfjarðar, Vestmannaeyja og Grinis
by. Tröllafoss íór frá Reykjavík 9.
9. til New York. Tungufoss fór frá
Eskifirði 8. 9. til Napoii, Savona,
Barcelona og Palamos.
Ríkisskip:
Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja
er á Austfjörðum á norðurleið. —
Herðureið er á Austfjörðunr á suð
urleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á
austurleið. Þyrill er í Hafnarfirði.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja. Baldur
fer frá Reykjavík á morgun til Gils-
fjarðarhafna.
Flugferðir
Loftleiðir
Edda, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
19,30 í dag frá Hamborg og Gauta-
borg. Flugvélin fer kl. 21,30 til New
York.
Flugfélag /slands.
Millilandafiug: Gullfaxi fer til
Oslóar og Kaupmannahafnar á laug
ardagsmorgun.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á morgun eru ráðgerðar
flugferðir til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð
ir) og Þingeyrar. Flugferð verðui'
frá Akureyri til Egilsstaða.
Úr ýmsum áttum
Ferðafélag íslands
fer skemmtiferö í Þórsmörk n. k.
laugardag, lagt af stað kl. 2 frá
Austurvelli. Farmiðar seldir í skrif
stofu félagsins, Túngötu 5.
Skákmótið
(Framhald af\8. síðu).
2 gegn 1 hjá Ungverjum og
Tékkar höfðu 1 en Svíar 0.
Najdorf og Euwe gerðu jafn-
tefli í leik Hollands og Argen-
tínu, en hitt urðu biðskákir.
Þess skal getið, að hlustunar-
skilyrði voru slæm.
Stórar flugvélar yf-
ir Vestraannaeyjnm
Frá fréttaritara Tímans
í Vestmannaeyjum.
í gærkvöldi voru margar
stórar flugvélar lengi á flugi
yfir Vestmannaeyjum. Sex
þeirra flugu lengi í hringi yf
ir Eyjarnar og virtust þær
safnast þar' saman og leggja
síðan upp í flug yfir úthafið
þaðan.
Voru þetta með allra
stærstu flugvélum, sem sjást
á lofti og hafá sennilega ver
ið á vegum hersins í langferð
um milii heimsálfanna.
Rússneskur prófess-
or flytur fyrir-
lestur í kvöld
Um þessar mundir er hér í
heimsókn sérfræðingur í mat
jurtakynbótum og matjurta-
rækt frá Sovétríkjunum, pró
fessor Usjakova. Veitir hún
forstöðu tilraunastöð í græn
metisrækt, er liggur skammt
fi'á Moskva. Hefir hún boðið
Garðyrkjufélagi íslands að
flytja fyrirlestur og svara
spurningum, og verður það í
kvöld kl. 8,30 í fundarsalnum
að Þingholtsstræti 27. Efni
fyrirlestursins er Val og kyn
bætur á grænmeti í Sovét-
Iríkjunum. Öllum er heimill
; aðgangur.
20 þiis. f jár slátrað
hjá Kaupfélagi
Þingeyinga
Slátrun hefst hér í Húsa-
vík 23. sept. og er áætlað að
slátra hjá Kaupfélagi Þing-
eyinga um 20 þús. fjár. Mun
það vera með því mesta, sem
slátrað hefir verið hjá fé-
laginu, enda hefir fé fjölgað
mjög síðustu árin og nú verða
líflömb ekki flutt brott úr
sýslunni.
Vegna gruns um garna-
veiki verður ekki leyft að
flytja sláturfé austur yfir
Skjálfandafljót til Húsavík-
ur, og slátra Kinnungar að
Ófeigsstöðum en kjötið er
jafnharðan flutt á bílum til
frystingar í Húsavík. ÞF.
Tvær brýr byggð-
ar í V.-Skaft.
Frá fréttaritara Tímans
á Kirkjubæjarklaustri.
Hafin er smíði tveggja
brúa hér í nágrenninu. Hin
minni er á Rauöá á Síðu, og
er búið að steypa stöpla þar,
en brúin sjálf verður úr járn
bitum. Stærri brúin, sem ver
ið er að byrja á, er á Tungu-
fljót í Skaftártungu. Er þar
verið að byrja á stöplum.
Þarna var gömul brú en hrör
leg orðin. Nýja brúin verður
allmikið mannvirki. Brúar-
smiður er Valmundur Björns
son. — VV.
Frfsette
(Framhald af 8. síðu).
tímanum stóð, þurfti hann
að eta sérstaka fæðu og iðka
mikið af alls konar líkams-
æfingum. Eitt af atriðum sýn
inganna nú er dáleiösla á
hana, og til þess að öruggt
væri að engin brögð væru í
tafli, var sóttur hani upp í
Kollafjörð, sem virðist líka
dáleiðslail ágætlega og fæst
jafnvel til þess að reykja
sígarettu undir áhrifum dá-
valdsins.
Smakkar ekki áfengi.
Frisenette er mikill áhuga
maður um áfengisvarnir og
smakkar ekki áfengi sjálfur.
Segist hann hafa gert það
einu sinni á ævinni, en orðið
fárveikur og ætli sér ekki að
gera það aftur.
Skemmti að Gunnarsholti.
Að eigin frumkvæði fór
hann að Gunnarsholti og
skemmti vistmönnum þar
með sjónhverfingum við
mikla hrifningu endurgjalds
laust. Hann mun á undan-
förnum árum hafa gert mik-
ið af því að skemmta bæði
sjúklingum á sjúkrahúsum
og vistmönnum á hressing-
arhælum víðs vegar um heim.
Með konuna næst.
Héðan mun Frisenette
halda til Hollands, þar sem
hann mun halda sýningar
um hálfs mánaðar skeið. „En
næst þegar ég kem,“ — því
að Frisenette er ákveðinn í
að koma hingað aftur, „tek
ég konuna mína með. Hún
verður að sjá þetta dásam-
lega land.“
Skymlilteimsókn
Dulles
(Framhald af 8. sI3u).
samræma afstöðu sína við
umræðuna. Segir í tilkynn-
ingu frá fundinum, að þeir
muni ekki gera tilraun til að
endurvekja Evrópuherinn, en
vilji varðveita þann anda,
sem hugmyndin byggðist á.
Etlen og Mendes-France.
Eden og Mendes-France
ræddust við í allan dag, tóku
sér aðeins stutt matarhlé.
Mikil óvissa virðist ríkja varð
and,- afstöðu Frakka til til-
lagna Edens og í sumum blöð
um er látin í ljós uggur um,
að Frakkar muni enn verða
erfiðir viðureignar í máli
bessu.
Gæfta- og aflaleysi
a
Norðmenn vinna
Grikki í frjáls-
um íþróttura
í gær lauk í Aþenu lands-
keppni milli Grikklands og
Noregs. Úrslit urðu þau, að
Noregur sigraði með 119 stig
um gegn 92. Lítið var um at-
hyglisverðan árangur í keppn
inni. Boysen keppti ekki og
í fjarveru hans sigraði Erik
Sarto í 800 m. hlaupi á 1:52,
9 mín. Þess má geta, að Saks-
vig og Slatten kepptu ekki í
10 km. hlaupi. Ernst Larsen
var dæmdur úr leik í 3000 m.
hindrunarhlaupi. Brenden
sigraði á 8:54,6 mín.
Frá fréttaritara Tímans
í Grímsey.
Mjög hefir nú kólnað I
veðri og grátt undanfarna
morgna niður undir bæi.
Gæftaleysi hefir verið hálf-
an mánuð, og því lítil eða
engin vinna í kaupstaðnum.
Bátur, sem lét reka í fyrri-
nótt út af Siglufirði, fékk
enga síld. Sléttbakur landar
hér karfaafla í dag og bætir
það nokkur atvinnuástandið
um sinn. BS.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
BALDUR
fer frá Reykjafík á morgun
til Gilsfjarðarhafna. Vöru-
móttaka í dag til Skarðs-
stöðvar, Salthólmavíkur og
króksfjarðarness.
Iliiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiililliililliiiiiiilliillililliilillillllim
= 5
Reglusöm
| stúlka óskar eftir her-1
| bergi í mið- eða vestur-1
| bænum.
Upplýsingar í síma |
2323.
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
Olíufélagið h.f. |
Sími 81600
= =
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuuiu
Kominn heim
Halldór Hansen I
læknir
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinuiun
Húsmæður!
| Sultutíminn er kominn. |
| Tryggið yður góðan ár-1
| angur af fyrirhöfn yðar. 1
I Varðveitið vetrarforðann I
| fyrir skemmdum. Það ger- 1
| ð þér með því að nota §
| Betamon, óbrigðult rot' |
| varnarefni.
| Bensonat, bensoesúrt |
| natrón.
| Pectinal sultuhleypir. |
Vanilletöflur. Vínsýra. |
Flöskulakk í plötúm.
| Allt frá
fXIMIIIUIIII.'IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinilllllllllllllllllllllllV
UIUIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIUIIIUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIU
Keflavík
1 Þakjárn væntanlegt,
í allar stærðir. Tekið á móti 1
I pöntunum.
I Fyrirliggjandi steypu-1
| styrktarjárn, 8, 10 og 161
| mm.
| Kaupfélag
( Suðurnesja 1
f BYGGINGAVÖRUR.
"■ m
■ UUUimUIIIUUIMUUIUIIIII'UUUIIIIIIIIIUUUIUUUUIU
;?S3SSS3ðS5ð$ðS$SSíS$$S3SSSS33SSSS3?ð$S$;$$S3SSS3ðSSSSSSðSS&S3ðSSCSððS9* ' i
| Chemia h.f. j
| Fæst í öllum matvöru- i
I verzlunum. |
■iiiiimMiuiiuuiiiiiiiiiiuiiiiuiuiMiniiiniiiiiiiiiiuiiun
mnuiuuiuiiuuiiiuuiiuiiiiiiiviiuiiuiu
•iHUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiy
Matsalan
Aðalstræti 12
selur fast fæði og lausar máltíðir. — Heitur og
kaldur matur. — Tökum fundi og veizlur. —
SÍMI 82240.
esssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
5
Innilegar þakkir til þeirra er heimsóttu mig og sendu
mér skeyti á sextugsafmælinu 31. ágúst s. 1. — Sér-
staklega vil ég þakka sveitungum mínum og öðrum
^ fyrir stórmannlegar gjafir á afmælisdaginn. ^
Jónína Gunnlaugsdóttir, Illugastöðum. ;!
,VWAV%YAYAW.YAW/.Y/A\,AVWVW'.YAVYUWA\
2 stúlkur
s
óskast að bárnaheimilinu |
í Skálatúni í Mosfellssveit. i
Uppl. þar og hjá undirrit- I
\ uðum.
1 Jón Gunnlaugsson,
= =
Túngötu 18.
* s
uiimmiiiimiiiiimiiriiimimiiimimiiiimiiiiiiiiiiiiiiia
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína