Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 1
ttitotjórt: Mr»rlaB Þórarlnscon Ótgeíandi: Framcötnarílokiurlna Bkrifstolur 1 Edduhúal Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasimi 61300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. TÍMINN, þriðjudaginn 21. september 1954. 211. blað. Síldarflotinn raeð vopnaða herraenn gegn háhyrningum Um 4® síldaribátar fómi í hrrförina í nútt «pg reka hvaliua lang't á haf lit Prá fréttaritara Tímans í Keflavík. í nótt lagöi síldarbátaflotinn í Keflavík og Sandgerði í óvenjulega mikla og vel búna herferð gegn háhyrningun- um, og átti nú að láta til skarar skríða svo að um munaði og linna helzt ekki, fyrr en ófögnuðurinn væri rekinn af höndum út í hafsauga. Hermenn úr varnarliðinu vopnaðir góðum skotvopnum eru á bátunum. Varnarmáladeildin og Fiskifélag íslands hafa í sam ráði við útgerðarmennina und irbúið herför þessa og sam- ið við varnarliðið um að leggja til skotvopn og skyttur. Lagt af stað í nótt. Bátarnir reru ekki í gær og fóru heldur ekki út í gær kveldi. Bjuggu þeir sig hins vegar til ferðar, og var ráð gert að Ieggja af stað kl. 4— j vera 5 í morgun. Voru 25 Kefla- j vari víkurbátar ferðbúnir svo og Sandgerðisbátar, svo að ails munu verða að minnsta kosti 40 bátar í lierföripni. með sem jöfnustu millibili og hafa ekki lengra á milli sín en svo, að þeir sjái vel hver til annars. Þannig munu þeir reyr.r sópa sj óinn með skot hríð og reka hvalina undan sér á haf út, helzt 50—60 mílur. Er það von manna, að séu þeir reknir langt út fyrir síldargönguna, muni þeir ekki finna hana aftur og því láta Elilisr í vélarríimi Eitlafells Klukkan rúmlega 15 í gær var slökkviliðið kvatt að skip inu Litlafell við Ægisgarö og var nokkur eldur í vélarrúmi og milli þilja en fljótt slökkt- ur. Hafði maður úr landi veriö að logsióða í skipinu og neisti frá því orsakað íkveikjuna. Ilja Ehrenburg, fæddur 1891. Tíininn birtir söguna „Bráöaþeyr” eftir llja Ehreoburg, sem vakið iiefir umtal og undrun miðin hér í friði. Virtist þetta. f Vel gerSri ástarsögu gerir höfimduriun dulhúna uppreisii gegn sovétskijmlagiim, Sópa njóinn. Bátarnir munu raða sér Skákmótið í Amsterdam I fyrrakvöld tapaði ísland fyrir Júgóslavíu á skákmót- inu í Amsterdam með 2^4 gegn V/z. Var það 7. umferð. Friðrik tapaði fyrir Pirt. Guðm. Pálmason — Guðm. Ágústsson og Ingi gerðu jafn tefli. Guðm. Arnlaugsson tapaði fyrir Rússanum Kot- ov í 106. leikjum. í gærkveldi tefldu fslend- ingar við Þjóðverja og stóðu leikar svo, að íslendingarn- ir höfðu l vinning, en Þjóð- verjar 2. Ein skák í bið. reynslan, þegar And- rak hvalina lengst í. fyrra. Gæti þá svo farið, að sú að- ferð reyndist bezt í byrjun vertíðar aö hreinsa miðin í stað þess að hafa einn bát til daglegrar gæziu. Ætti herför þessi að skera úr um þetta. KJ. Tíminn byrjar í dag að birta nýja skáldsögu eftir rúss- neska'’ rithöfunðinn Ilja Ehrenburg, sem um langt skeið hefir verið frægasti skáldsagnahöfundur Rússa og hamp- að af kommúnistum sem hinum sanna sovéthöfundi, er lýsti sövétlífinu réttast og bezt. En í sögu þessari, sem nefnist „Bráðaþeyr“, gerir Ehrenburg hreina og beina uppreisn eftir að hafa þjónað ráðstjórninni um langan tíma aí auðsveipni. Akveðið mun að hafa einn „þurran dag” í viku veitingahúsum sem vínveitingaleyfi hafa I ráði mun vera eða jafn- vel ákveðið, að liafa einn dag í viku „þurran“ á veit- ingahúsum þeim, sem vín- veitingalyfi liafa, og eru swmir farnir að kalla hann í gamni „frídag drykkju- manna". Tillaga wm þetta rmm wpphaflega hafa komið frá áfengisvarnanefnd Reykja Helgðfell - nýtt samvinnu- skip fer reynsluförina í dag Smsöa® í Óskas’shöfn í íSvíjijóð og viPiiian* íegí m hcimahafBiai* í Ilvík nm múuaðamút Helgafell. hið nýja skip Sambands íslenzkra samvinnu- félaga fer rcynshíferð sína við Óskarshöfn í Svíþjóð í dag, 21. september. AÖ ferðinni lokinni verður skipið aflient eig- cndum og íslenzki fáninn dreginn að hún. Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri skipadeildar S. í. S. mun taka við skip- inu. Ásgeir Árnason. Samtals eru Skipstjóri á Helgafelli er á skipinu 23 menn. Bergur Pálsson, fyrsti stýri- Heimahöfn Helgafells verð- maður Hektor Sigurðsson, ur í Reykjavík og er skipið annar stýrimaður Ingi B. væntanlegt þangað um mán- Halldórsson og fyrsti vélstjóri aðamótin. víkur og studd af áfengis varnarráði ríkisins. Miínu þessir aðilar lielzt hafa vilj að hafa þetta sunnudag- inn, og yrði þá svo háttað, að veitingahús þau, sem vín veitingaleyfi hafa, mættu ekki selja áfengi þann dag! vikunnar. Líklega miðvikwdagur. Nefnd sú, sem fjallaði um umsóknir veitingahúsa um vínveitingaleyfi, mun einnig hafa haft með mál- ið að gera, og mun ráðu- neyti það, sem málið heyrir undir, liafa fallizt á þessa tillögu. Ekki mun þó ráð- gert að „þurri dagurinn" verði sunnuflagur, heldur fremuv miðvikudagur, ov hefir verið haft samráð við veitingamenn og fram- reiðslumenn um þetta. Mun ráðuneytið að lík- indum gefa út reglugerðar- ákvæði um þetta áður en langt líður. Ekki hafði blaðið haft fregnir af því í gær, hvort ráðgert væri að loka áfeng isútsölum á hinum „þurra“ degi vikunnar. Sagan Bráðaþeyr er vel rit uð ástarsaga, sem allir hafa ánægju af að lesa, en eðli hennar og tilgangur er tví- þættur. Hún er öðrum þræði lofgjörð um frelsi og rétt mannsandans og fordæming á lyginni, ánauðinni og seig drepandi tómleikanum í fram kvæmd sovétskipulagsins 1 Rússlandi í dag. Skáldið stefn ir lífsviðhorfi mannkærleik- ans gegn kommúnismanum, húmanistmanum gegn sovét- manninum, og hinn fyrr- nefndi ber frægan sigur af hólmi. Sagan er sálgreining þessara tveggja manngerða og um leið dómur um hæfni þeirra til að öðlast lífsham- ingju. Og það fer ekki á milli mála hvorum megin hugur höfundarins er. Hinn „góði endir“ sögunn- ar gæti í fljótu bragði virzt ofurlítið barnalegur og bera vott um undanslátt höfundar CFramhald á 7. síðu.) Samningar um kjör á togara flotaniim tókust í gærkveldi Samitiugancínilir hafa uiidirritað. verk- falli frcstað isnz félög'in hafa grcitt atkv. Verkíall átti að hefjast á miðnætti síðastliðið á togara- flotarnim, ef samningar hefðu ekki tekizt fyrir þann tíma. Samningar tókust í gærkvöldi fyrir milligöngu sáttasemj- ara ríkisins, Torfa Hjartarsonar, og hafa samninganefnd- irnar undirritað samningana fyrir sitt leyti með þeim fyrir- vara, að það verði samþykkt við atkvæðagreiðslu. Karlscfni selm* í V>ýzkalandi Togarinn Karlsefni seldi í gær afla sinn, 202 lestir, í Bremerhaven i Þýzkalandi fyrir 96100 mörk. í dag mun Kaldbakur selja á sama stað. Jafnframt hafa fulltrúar sjómanna ákveðið að fresta framkvæmd verkfallsins til laugardagskvölds, og ætlast til að atkvæðagreiðsla geti farið fram fyrir þann tíma í félögunum. Samninganefndir manna og togaraeigenda hafa setið á stöðugum fundum alla daga í rétta viku og að jafn- aði langt fram á nótt. Síðasti fundurinn hófst kl. 9 í fyrra- kvöld og var starfað alla nótt ina og einnig í allan gærdag, unz samningar höfðu veri'ð sjó-: undirritaöir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.