Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 2
Breki reið íremstur ásamt Brjani írá Bósagiljum. „Er nú ekki kominn tími til. að þú yíirgefir okkur j til þess að gerast bjarg-r Vvættur Róvenu?** '„Iig mun biða unz pið eruð örugg innan kast- alaveggjanna.“ Aðeins það bezta er nógu gott handa börnunum ■ TÍMINN, þriðjudaginn 21. september 1954. 211. blað. rÁrnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þóra Kristín Flosa- dóttir, Hrafnsstöðum i Ljósavatns- hreppi og Gunnar Svanur Hafdal. búfræðingur, Sörlatungu í Hörg- árdal. Tók lögreglustjóra í Marseille fastan og lét hann afhenda sér gimsteinasafn Fym skemmstu batt gamaii ein- Maffiuriiui, soiu var fyrirmyndiii að sijka- setumaður í fronsku sveitaþorpi. enda á lífdaga sína og lífsförunauts málasögllliet jlllllli ArSClie Lupill, nýlátÍUll síns, sem var stór hundur. Fyrst . dældi hann eitrinu Sedol inn í æð- i ar sér, og svo gerði hann hund- { inum sömu skil. Daginn, eftir var Jkomið að þeim dauðum, báðum tveim. Þannig lauk ævi mannsins, sem var fyrirmyndin að hinum víöfrægu sakamálasögum um Ar- ! j séne Lupin. FBAKKLAND SKALF AF ÓTTA. Hinn aldni sjálfsmorðingi hét1 réttu nafni Alexander Jakobs. Sú! var tíð, að gjörvallt Frakkland skalf af ótta við hann. Þaö er ekki lengra síðan en um það bil fimmtíu ár. Jakob var einn af sérkennilegustu bófum, sem uppi hafa verið í Frakklandi. Hann bauð vörðum laga og réttar byrginn i fimm ár samfleytt, og tókst einatt að1 smjúga úr greipum þeirra með því J að nota vísindalegri aðferðir við1 innbrot en áður höfðu þekkzt i Ev- | rópu. Að vísu var Jakob ekki eins útsmoginn fantur og Maurice Ie- blanc lætur hann vera í bókum sínum um Arséne Lupin, því Jakobs varð að lokum að gera sér að góðu að afplána 20 ára hegn- ingarhússvist fyrir glæpi sína. VIÐBURÐARÍK ÆVI. Æviferill Jakobs var allur hinn sögulegasti, enda hafa margir rit- höfundar keppzt við að færa hann í frásögur, nú síðast hefir rithöf- Udnurinn Alaine Sergent sent frá sér bráðskemmtilega bók um þenn- an einstæða þorpara. Hún heitir „Skálkurinn frá hinum góðu gömlu dögum". Flest það, er hér er ságt, er tekið að láni úr þeirri bók. — Alexander Jakobs fæddist í hafnarborginni Marseilles árið 1879. Hann var af þýzku bergi brotinn. Á unga aldri sökkti hann sér ofan 1 lestur Victors Hugo og annarra .róttækra rithöfunda, með þeim af- leiðingum, að hann fékk hatur á þjóðfélaginu og forráðamönnum þess. Þessum kapitalistísku „svin- um‘, eins og hann hafði yndi af að kalla þá. Hann ólst upp við knapp- an kost. Er hann stálpaðist, reynd- :ist honum erfitt að fá vinnu. Kreppuástand það, er ríkti þá í heiminum, og svo og hinar róttæku skoðanir hans ollu því. Hann greip því til þess ráðs að ná sér niðri á þjóðfélaginu með því að stunda innbrot sér til framdráttar. ÞJÓFNAÐUR, SEM VAKTI AÐDÁUN. Fyrsti stórþjófnaður hans vakti athygli og aðdáun sumra, vegna þess hversu fífldjarfur hann var. Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir íiðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum (plötur). 20.30 Erindi: Síldveiðarnar í sum- ar (Davíð Ólafsson fiskimála stjóri). 21.00 Útvarp frá Dómkirkjunni: Samleikur á selló og Mstislav Rostropovitsj og Páll ísólfsson leika tónverk eftir Bach, Hándel og Schubert. 22.10 „Fresco“, saga eftir Ouida; IV. (Magnús Jónsson prófessor). 22.25 Þýzk dans- og dægurlög (pl.) 23.00 Dagskrárlok. Alexander Jacobs þegar hann var upp á sitt bezta árið 1900 Eitt Parísarblaðið segir svo frá þeim atburði 2. apríl 1897: „Gimsteinum stolið úr vörzlu lög reglunnar! — í gær skeði sá fá- heyrði atburður, að fjórir vel búnir menn komu inn í lögreglustöö í úthverfi Marseilles-borgar. Einn þeirra, sem var mjög myndugur í framkomu, sagðist vera yfirmaður í þjónustu öryggislögreglunnar og kominn þeirra erinda að taka í sína vörzlu gimsteinasafn eitt mikið, er lögreglustjóri hverfisins hafði haft í sinni vörzlu meðan stóð á meiri háttar málaferlum, sem út af því höfðu spunnizt. Eftir að hafa athugað skilríki öryggisvarð- arins, lét lögreglustjóri gimstein- ana af höndum við hann gegn kvittun. Það virðist létt verlc og löðurmannlegt að leika á lögregl- una“, segir blaðið að lokum. GERÐI GYS AÐ LÖG- REGLUNNI. Spaugilegustu hlið þessa furðu- lega máls hljóp blaðið alveg yfir að minnast á, samkvæmt beiðni frá dómsmálaráðuneytinu. Alain Ser- gent dregur hana hins vegar fram í bók sinni um skálkinn Jakqbs. Það, sem blöðin hlífðu lögreglunni við að segja frá, var þetta: — Alex- ander Jakobs og félagar hans vissu, að lögreglustjóri-sá, er þeir höfðu valið að fórnarlambi, var ófrómur. Hann misnotaði sér að- stöðu sína til að stela af sektarfé því, er hann innheimti, og sitthvað fleira var bogið við embættisfærslu hans. Eftir að hafa tekið til sín gimsteina þá, er áður um getur, lézt Jakobs glugga í skjölum lög- reglustjóra, bar þvínæst á hann fjárdrátt og skellti svo á hann hand járnum. Þvínæst dró 'hann lög- reglustjórann með sér til dóms- hallarinnar og skipaði honum þar á bekk með sökudólgum, sem biðu þess að verða leiddir fyrir rann- sóknardómara. Vesalings lögreglu- stjórinn, sem vissi upp á sig skömm ina, sat þarna í mikilli skelfingu Svona leit Jacobs út áriö 1954, þá orðinn gamall og þreyttur maöwr allt til kvölds. Það var ekki fyrr en rétt fyrir lokunartíma, þegar umsjónarmaður hússins kom til hans og spurði hann hvers hann óskaði, að allt komst upp. Þá var Jakobs og bófar hans auðvitað á bak og burt. KOMUST UNDAN / FIMM ÁR. Flestir glæpa Jakobs voru framdir með svipuðum hætti og einatt miðaðir við þaö að gera yfir völdin hlægileg í augum almenn- ings. Jakobs og félagar hans, sem kölluðu sig næturvinnumenn, smugu úr greipum lögreglunnar í fimm ár samfleytt, meðfram vegna 1 þess hugvits, sem Jakobs brá fyrir sig við innbrot sín og stórþjófn- aði. Hann iðkaði það að bregða sér í ólíklegustu gerfi og bar gott skyn á vísindi, enda komu þau hon um oft að góðu liði. Þrátt fyrir klókindi hans, tókst lögreglunni að lokum að hafa hendur í hári hans, og sýnir það glögglega, að glæpir borga sig ekki til lengdar, jafnvel þegar slyngustu skálkar eiga i hlut. Framkoma Jakobs við rétt- arhöldin í máli réttvísinnar gegn honum vakti furðu áhorfenda og var eitt helzta umræðuefni blaða víös vegar um meginland Evrópu. BAÐST EKKI VÆGÐAR. Það vantaði mikið á, að Jakobs væri iðrandi syndari. Nei, í þess. stað skellti hann allri skuldinni á þjóðfélagið og forráðamenn þess, j sem hann fullyrti, að væru sér; verri bófar. Hann ávarpaði dóm- i arna meðal annars með þessum J orðum: — „Vitið það, góðir háls- PABLUM FÆST í NÆSTU BUÐ. Heildsölubirgðir: S£l«jtÁM 7/m6oðs -o(y /lei/c/perz/iab HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 OG 1653 íSSJJÍSSÍSSJSJÍSÍÍÍSJJÍÍÍÍíJSÍJSÍÍSÍÍÍÍÍJíJÍÍÍSSÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍÍMÍÍÍÍÍÍÍ^ Fi*amlelðiam allar tegimdir af einkeimisliiifuiii, hvíta kolla, plastkolla, stúdentahúfur, vinnuhúfur, skólahúfur, drengjahúfur, húfur fyrir söngkóra og kasketin alkunnu. Saumum einnig hfur úr tillögðum efnum. Sendum gegn póstkröfu. Húfugerð Reinhold Andersson Laugaveg 2. #SSKæSS3S5S5S5«3SSS«KaS$S5SÍ 5 ar, að ég er uppreisnarmaður gegn þessu rotna og gerspillta þjóðfé- i lagi, sem leikur þegna sína grátt 1 við hvert tækifæri. Ég hefi unnið fyrir brauðinu í sveita míns and- lits sem innbrotsþjófur og barizt með þeim hætti gegn valdsmönn- um, sem eru mér þúsund sinnum verri. Ég biðst engrar vægðar af (Framhald á 7. síðu.) Saumastúlkur Oss vantar nokkrar vanar saumastúlkur. GEFJIJjV - IÐIM Kirkjustræti 8. — Sími 2838. éssæssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssíssssssssssj Vinnið ötullega að útbreiðslu T 1 Nt AN S ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 54

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.