Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 5
gll. blaff TÍMINN, þriðjudaginn 21. september 1954. 5 t»riðjud. 21. sept. Afgreiðslubann og aukaskattur á jeppa ERLENT YFIRLIT: „Bráðaþeyr“ og þöglir einsetumenn Itætt um Síakg'remsi hismar isýjii sög'n Ilja Elircnburg, sem Iiefst í Tímamim í ilag Það, sem gerir þessa stuttu sögu, burgs, Bráðaþeyr, þegar orðið fyrir sem kom út í Moskvu fyrir nokkr- töluvert harkalegri gagnrýni, en það um mánuðum, merkilegasta er sú er auðséð, að farið er mildari hönd staðreynd, að hún er skrifuö af IIja um hann og varlegar í sakir en gagn Við’skiþtámálaráðuneytið Ehrenburg, menningarlegum sendi- vart þeim stéttarbræðrum hans, sem leggur enn blátt bann Við herra sovétstjórnarinnar til vestur- minna eiga undir sér. því, að jeppabifreiðar þær, ianda. I Sá, sem les þessa nýju bók Ehren sem koninar eru til landsins,1 Bakgrunnur bókarinnar er á bg innflutningsyfirvöid hafa þessa.leið: * árunum .f lr heims .... styrjöldina hertist greiþ kommún- veitt bændum leyfi fym, istaflokksins mjög um menningar- verði afhentar ’ burgs, hlýtur að undrast 'hve gagn- rýni hans er augljós en þó meistara- lega vafin tvíræðum hálfkveðnum vísum, er sýna áhrif atburðanna, ekki sizt fjóra fyrstu mánuði þessa árs, í skýru ljósi. Önnur hver setn- ing bókarinnar er afhjúpuð. Stund um kemur hún fram í hliðarsetning STALIN kverkatakið hert kaupendum. jjj sovétþjóðanna og varð að sann- Mun nú svo komið, að tugir kölluðu kverkataki. Harðari reglur þessara bíla liggja hér í voru settar um gerð allra andlegra geymslum eða undir beru verka, og tíðar hreinsanir, einkum lofti og bændur sem komu meðal rithöfunda sýndu, að reglum um, svo sem „Nýju húsin, sem þola gagngert til að’ sækja þá, Þessum varð að 1 einu °s öllu- varla að sýna ömurlcgt yfirbragð . , . . , . . .. | sitt í dagsljosinu", eða : „Korotojev hafa verið rekmr erindis- j,- jir einsetUmenn. 'er skynugur maður, heldurðu ^ð leysu heim aftur, þótt þa van . Rithöfundar j sovétrikjunum áttu hann segi opinberlega það, sem hagi mjog um þessi nauðsyn því aðeins um tvær leiöir að velja, hann meinar í raun og veru. annað hvort semja verk sín eftir legu tæki til haustverkanna. Þjóðin er búin aö leggja út forskriftinni frá áróðursmiðstöð rík Tuttugasta og fyrsta öldin. dýrmætan gjaldeyri fyrir þess! tæki, og svo eru þau lát in liggja notkunarlaus undir skemmdum mánuðum sam- an, allt samkv. fyrirskipun viðskiptamálaráðherra, sem lét það vera sitt síðasta verk £;ð herða á afhendingarbann inu, áður en hann fór til út- landa. í Reykjavílcurbréfi Morg- unblaðsins á sunnudaginn var má svo sjá, hver er til- gahgujr Sj'álílstæð'fsflokksins með þessu furðulega afhend- Jngarbannl. Það á umfram allt að skella aukaskatti á jeppana hliðstæðan skatti á isins eðá þegja. Fleiri og fleiri af En höfuðáhrezluna leggur höfund beztu höfundum Rússa hafa á síð- urinn auðsjáanlega á það að draga ari árum gengið í hina þöglu sveit, fram þær orsakir, sem lama sálar- sem sovétblöðin kalla venjulega líf sovétsfólksins, og gera þaö að „moltchalniki1, þ. e. hinir þöglu ein gamalmennum á unga aldri. Hann setumenn“. . lætur skína í það, hvernig eölis- Almenningur, sem las bækur eða gott og einlægt fólk þrúgast og spill sótti leikhús, fékk því að eins í ist undir fargi hins kerfisbundna hendur bókmenntir og leikrit, sem lífs, og að hlutverk hinna sönnu gerð voru eftir forskriftinni. En þar listamanna sé því að setja ljós sitt kom loks á síðustu árum Stalíns, að undir mæliker, geyma verk sín „tutt þess tóku að sjást merki, að fólkið ugustu og fyrstu öldinni". Hann lét sér illa lynda þessa þvingun. bendir á, hvernig hinar lærðu og Nýju bækurnar seldust æ verr, og fyrirskipuðu lífsvenjur eyðileggja MALENKOV opnaður öryggisloki STÓRT OG SMÁTT: A Fjárskiptum lokið Á þessu hausti verða fluttar 12 þúsundir Iíflamba inn á f járskiptasvæðið austan Rang ár og er fjárskiptunum vegna mæðiveikinnar þar með talið lokið. Búið er að flytja sam- tals um 200 þúsundir lamba inn á f járskiptasvæðin á Norð urlandi, Vesturlandi og Suöur landi, og hefir flest verið flutt mjög langar leiðir, oft sjó- leiðis. Nú eru liðin 10 ár síð- an gerð voru fjárskiptin á svæðinu milli Jökulsár á Fjöll um og Skjálfandafljóts, noirð an Mývatnsgirðingar, og 13 ár síðan fjárskiptin voru gerð í Reykjadal, hið fyrra sinn. Áð- ur var gerð minni háttar til— raun til fjárskipta á Heggs- staðanesi í Húnavatnssýslu. — Á komandi árum munu fjár- skipti þessi hin miklu verða talin til merkilegustu viðburða í atvinnusögu íslendinga fyrr og síðar, enda eru þau einstök í sinni röð, og hefir fram- kvæmd þeirra gengið miklu betur en ætla mátti í önd- verðu. Um endanlegan árang- ur f járskiptanna er of snemmt að gera ennþá, eða hvort tek- ist hafi að útrýma mæðiveik- inni úr landinu. En bændur á mæöiveikissvæðunum, sem fyrir áratug eygðu enga ör- ugga leið út úr vandræðum ! i sínum, hafa nú fengið nýjan fjárstofn og með honum nýja von. burg óskýrt. Þá gátu á lesandinn, en hún virðist auðráðin. Bókin er komin út, og IIja Ehren- Reknetasíldin Eins og kunnugt er varð herpinótasíldveiöin fyrir Norö leiksýningar fengu fáa áhorfendur, meðfætt skyn manna á lífssannindi , . ... nema eldri eða sígild verk væru á og lífsviðhorf. Þetta verður þegar vegna^mn le£flr_lmtur boðstólum. augljóst í upphafi sögunnar, er hann lætur greindan, sanngjarnan og heið Öryggisloki opnaður. arlegan mann neita því á opinberum ! Útlitið í menningarmálum Sovét- fundi og í fullri alvöru, að ást til burg er enn lítt áreittur sem „frið- ^ fólksbílunum, hvað sem það nkjanna var þvi orðið ískyggUegt „annars manns konu“, geti átt sér arpostuli a ferðalagi* en allt bendir m-iandi í sumar ein sú allra kostar Termarn-ir wm knmn þegar fyrir dauða Stalíns. Hinir stað í lífi sovétborgarans, þótt hann til, að honum mum ekki veita af rýrasta, sem sögur fara af. Síð Tr e„, tllSn’, !So SS nýju valdhafar litu með kvíða á ÞJáist sjálfur af slíkri ást á sömu Þeirri brynju og ósynt, hvort hun, ara hIuta ágústmánaðar þótti 4 slenna befr eía mðo ! hessa hróun’ Fólkið virti^ vera að ctundu' dUgl horað «ta líklega út með veiði í rek- að Sleppa, þeir eiga að blða, verða ónæmt fyrir nýjum áróðurs- Þótt Ehrenburg hafi nú ásamt en aðnr sovethofundar hafa Þ°la3,net á Húnaflóa cg fóru marg unz Sj alf stæðisflokkurinn öjdunlj þær hrinu ekki á fólkinu. ýmsum vinsælum höfundum í Sovét til þessa, og þegar hann lætui sogu-i ... hanfrað en áranenr hefir neitt allra bragða, sem Þær megnuðu ekki að glæða neinn ríkjunum, sem þagað höfðu um hetjuna, hina hremhjortuðu Lenu, F ^ hann ræður yfir til að koma' hugsjónaeld. Bókmenntirnar voru skeið, meðan kverkatökin voru hörð fordæma mann sinn sem tilfmn- _ t 1 se e B n. Hins tegar skattinum á. Röksemdafærsla Mbl. fyrir, því, að l’étt Sé-aö skattleggja liafai Rússlands til þess ráðs að Zorin, Gorodétzskij og Vera Panova gefa svolítið eftir, opna einn öryggis eru þeir þo flein, sem enn vigjast læKnamaJsnrs næ6a komnar á öngve^u ust, tekið til máls á ný, eftir að ingalausan og ómannúðlegari durg,, hefn’ reknetaveiðin í Faxafloa Eins o°' jafnan fyrr gripu vald- greipin linaði á taki sínu, svo sem vegna þess að hann hefir snúizt gengið vel það sem af er, og sem auðsveip kringla í áttaskiptum ' er „Faxasíldin“ sögð bæði stór 0_______________, _______________________ . • - - „ Moskvu, er og fe|j aj þessu sinni. Talið | loka. Reynt var að koma rithöfund þögninni, þar á meðal Katéjew, ekki um það að villast, að hofund- : jlefir verið enn, að síldin væri jeppana er þó enn furðulegri. Hún er á þessa leið: „Engu minni þörf er á ekki lengur neina hættu í för með fólksbílum í bæina en jepp- ^ sér að lýsa „sovétlífinu eins og það tnn til sveita. Á því er eng- ; er“. Þetta var haustið 1953, og það lunum í skilning um, að það hefði Fadéjew og Fedm. Við utkomu þess ui nn stimplai bhnda auðsveipm vuð ; að færa sig inn eftir flóanum, ara verka hefir tjaldið lyfzt lítið eitt valdhafana i Kreml fynrlitlegt at- . biartsvnustu er enn en þess sjást nú glögg merki, að hæfi, sem ekki sé samboðið heiöar- , f greipin sé að herða tak sitt á ný mn munur. Gjafir eru bændum gefn- ar. Það má að vísu segja, að fólksbifreiðar atvinnubíl- stjóra hafi sérstöðu meðal fólksbifreiöa í kaupstöðum og annars staðar, en aö þeim fráteknum gegnir að sjálf- sögðu allt öðru máli um jeppa og fólksbifreiðar. Jeppar bænda gegna alveg sama hlut verki fyrir atvinnuvegi lands' ins og vörubifreiðar, og það verður að teljast alveg óverj andi að skattleggja þá meira. Jeppinn er nú mörgum bændum aðaldráttartæki og flutningatæki. Hann er not- aður til sláttar, til aö draga margvísleg heyskapartæki og heyvagna að hlöðu. Hann er látinn knýja súgþurrkunar- tækin, flytja mjólkina og aðrar afurðir og vörur frá fcúi og að, svo að eitthvað sé nefnt. Á Austurlandi hefir jeppinn stytt vikugöngur um helming, og víðar nota gangnamenn jeppana til mik ils flýtis. Jeppinn er víða orðinn meðal þörfustu bú- tækja bænda. Og svo' lýsir Sjálfstæðisflokkurinn yfir, að sama máli gegnf um jeppa og fólksbíla. Það er fróðlegt fyrir bændur að heyra slík- an vitnisburð Sjálfstæðis- flokksins og minnast þess, að fyrir aðgerðunum stendur við skiptámálaráðherra, sem var einmitt um sama leyti, sem Ilja og færa allt í sömu skorður og 1948. Þess hefir verið getið til, að það sé einmitt vissan um þetta, sem hefir .rekið á eftir Ehrenburg að koma bókinni út sem fyrst, því að margt ber því vitni, einkum í seinni hluta hennar, að hún er skrifuð í jkapphlaupi við tímann. í raun og Ehrenburg skrifaði grein, sem mjög var umrædd í blöðum vesturlanda. Þar hvatti hann rithöfunda ákaft til að skrifa „heiðarlegar* bækur og tala hið sanna mál andagiftar og innblásturs án þess að binda sig um of við forskriftir. legum og frjálsum mönnum. Og fariff að dreyma um síld í Hval það er nógu skýrt sagt til þess aö firði. Sumir segja, að nú megi rússneskir lesendur skilji. Bráða- j eiga von á Hválf jarðarsíld- þeyr er spegilmynd lífsins í Rúss- j inni úr því að Hæringur sé landi í dag, sjálft sovétlífið séð inn- ' án frá. Þessi grein var vel séð af vald- ; veru hefði bókin alveg eins vel getað höfunum, því að hún virtist stuðla ' heitið: „Fuglar í búri“, eða eitthvað að þeim tilraunum stjórnarinnar að þess háttar. En þó er sagan leys- beina höfundunum leið af þeim öng j ing — bráðaþeyr, og óhamingju- vegi, sem bókmeniftirnar voru á. sömu elskendurnir fjórir lifa bá Uin einlægni Ehrenburgs þótti hins' leysingu. Stíflurnar bresta og ísinn vegar þó nokkur vafi, og þeir höf- ' leysir fyrh’ hita og þunga sannra, undar, sem hlýddu kalli hans þegar í stað, munu fæstir hugsa með þakk læti til hans núna, því að þessum fyrstu tilraunum þeirra á-.vegi frels isins var mætt með kuldalegri gagn- rýni stjórnarvalda, og hafa margir þegar fengið bannfæringu. Þess er rétt að geta hér, að í Sovétríkjunum er ekki um ritskoðun að ræða, áður en verk eru prentuð, en áhætta höf undarins er því meiri, því að eftir á er engrar blíöu að vænta. Varlegri gagnrýni. Að sjálfsögðu hefir saga Ehren- mannlegra tilfinninga, en hvers. Knattspyrnumót Austurlands farinn. Hann var sem kunnugt er fenginn hingað vegna Hval fjarðarsíldarinnar á sínum tíma, en síðan hefir verið dauð ur sjór í Hvalfirði. Nýjustu sildarfréttir eru þær, að Aust- fjarðabátar hafi fengið góðan síldarafla í reknet á hafi úti eða á svipuðum slóðum og er- lend skip ýmissa þjóða hafa verið að veiðum. Því fer svo sem fjarri, að síldin sé horfin Nú, þegar keppnimii er lokjár sjónUm, þótt ekki takist að veiða hana L herpinót í júlí og ágúst fyrir Norðurlandi. Framkvæmdauefnd Samnorrænu sund- keppninnai þakkar pingmaður í bændakjördæmi. Jeppar eru að pýðingu sinni fyrir atvinnulíf þjóð- arinnar hliðstæðir vörubif- reiðum og dráttarvélum, og þau, það er ekki sanngjarnt að leggja á þá þyngri innflutn- ingsskatta. Þetta er svo aug- ljóst mál, að þeir, sem eiga nokkra sanngirni, geta vart er! um það deilt. Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Um síðustu helgi var knatt spyrnumót Austurlands hald ið á Fáskrúðsfirði og tóku þátt í því fjögur íþróttafélög, Leiknir, Fáskrúðsfirði, UMF Stöðvfirðinga, Hrafnkell Freysgoði, Breiðdal og Austri,' Eskifirði. * Úrslit í mótinu er stóö laug ardag og sunnudag, urðu að Fáskrúðsfirðingar sigruðu með 5 stigum, en Esk firðingar hlutu 4 stig. í- j þróttafélagið Leiknir á Fá- skrúðsfirði hlaut því farand bikar þann, er Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga hafði gefið 1 ið, vill nefndín þakka þátttök una, sem er íslandi til sóma hvort sem um verður að ræða sigur eða ekki. Nefndin þakkar öllum sundnefndum og trúnaðar- mönnum fyrir ánægjulegt 1 samstarf og starfsfólki sund staða þakkar nefndin fórn- fýsi og ötulleika. Þá vill nefndin þakka blöð Evrópumeistara- mótið í bridge Eftir níu umferðir á mót- urn og útvarpi virka aðstoð j inu er staðan þannig. Eng- svo og öllum þeim, sem lögðu land er efst með 15 stig, keppninni lið. j Frakkland hefir 14, Austur- Þáttakendur, sem eigi gátu ríki 12, Svíþjóð 10, Ítalía og íengið merki að lokinnj þátt Sviss 9, Noregur og Belgía 8, töku, en vilja eignast merki,1 Danmörk og Holland 7, Finn snúi sér til starfsfólks sund- j land, Egyptaland, Líbanon og ’ staðar og leggi þar fram beiðni sína. Þann 1. nóv. kl. 12 á hádegi tilkynna Norðurlöndin hvert öðru árangur keppninnar. Síðdegis þann sama • dag (Framhald á 6. Eíðu.) Irland 4. I níundu umferð- inni gerðu Danir jafntefli við Englendinga. Eftir sjö um- feröir í kvennaflokknum er Frakkland efst með 12 stig, Austurríki hefir 11, írland 10, Svíþjóð og Finnland 8. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.