Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.09.1954, Blaðsíða 7
211. blað Reykjavík, ])riðjudaginn 21. september 1954. Hvar eru. skipin Sambandsskip. Hvassafell lestar síld á Norður- og. Austurlandshöfnum. Arnarfeil losar á Norðurlandshöfnum. Jök- ulfell er í New York. Dísarfell fer frá Rotterdam í dag til Bremen. Litlafell er í Reykjavík. Birknack er í Keflavík. Hagnhild fór frá Stettin 14. þ. m. áleiöis til Hofs- óss. Lugas Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. áleiðis til íslands. Lísa fór 15. þ. m. frá Álaborg áleiðis til Keflavíkur. Ríkisskip. Hekla fór frá Færeyjum í gær- kvöld áleiðis til Reykjavíkur. Esja er . væntanleg til Reykjavíkuf ár- degis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var væntan leg til ísafjarðar í gærkvöld á suð- urleið. Þyrill er á leið til Bergen. Skaftfellingur á að fara frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöid 20.9. til Hull, Boulogne, Rotterdam' og Hamborgar. Detti- foss fór frá Fiekkufirði 18.9, til Keflavíkur. Fjallfoss fer frá Ant- werpen í dag 20.9. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 22.9. til Helsingfors. Gullfoss fór frá Reykjavík 18.9. til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Vestmannaeyjum í morgun 20.9. Væntanlegur til R- víkur um kl. 20 í kvöld. Reykja- foss fer væntanlega frá Reykja- vík annað kvöld 21.9. til vestur- og norðurlandsins. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18.9. til Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. Trölla- foss fór frá Reykjavík 9.9. til New York. Tungufoss kom til Napólí 18.9. Fer þaðan til Savona, Barce- lóna og Palamos. Flugferóir CUMMINS Dieselvél af gerðinni JBS, 150 hestöfl er ákjós- anleg aflvél í stóra bíla. Hér á landi eru í notk- un nokkrar slíkar vélar og spara þær eigend- um allt að kr. 30.000,00 árlega í minni eyðslu miðað við benzínvél. Þær henta í stærri bíla, t. d. Ford F-8, International 190, Reo, Diamond Federal, White 22 og ýmsa fleiri. Nú þegar eru hér á landi um 40 Cummins aflvélar í bílum, enda er vélin mest notaða dieselvél í bíla í Bandaríkjunum. Loftleiðir. Edda niillilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 1 dag írá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Osló og Stavangri. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21,30. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjayíkur kl. 11,00 í morgun frá New York. Flug vélin fer héðan kl. 12,30 áleiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- liafnar og Hamborgar. Flugfélagið. Millilandaflug: GuIIfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur frá Lond- on og Prestvíkur kl. 1G,30 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í íyrramáliö. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðs fjarðar, Flateyrar, ísafjaröar, Nes- kaupstaðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, ’ Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- ej’ja (2 ferðir). IVIiHiIandaflug. Pan American flugvél er vænt- anleg til Keflavíkur frá Helsinki um Stokkhólm og Osló í kvöld kl. 19,45 og heldur áfram eftir skamma viðdvöl. Ur ýmsurn áttum Haustfcrmingarbörn í Háteigsprestakalli eru beðin að koma til viðtals í hátíðasal Sjómannaskólans föstu- daginn 24. þ. m. kl. 6 síðd. Séra Jón Þorvaröarson. Haustfermingarbörn í Laugarnessókn ei'u beði nað koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr), fimmtudaginn n. k. kl. 6 e. h. Séra Garöar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Bústaðasókn eru beðin að koma til viðtals á morgun, miðvikudag, á Digranes- veg 6, kl. 6—7 síðdegis. — Séra Gunnar Árnason. Haustfermingarbörn séra Jóns Auðuns komi í Dómkirkjuna íinuntudag .ORKil iHl IF Framliaielssagan (Framhald af 1. siðu). ins, en við nánari athugun, þegar hafður er í huga sá tákn rœni tilgangur, sem vakir fyr ir höfundi meö ritun bókar- innar, verður augljóst að svo er ekki. Ilja Ehrenburg er enn í innsta hring heldri manna í Moskvu. Honum hefir löng- um verið beitt sem helzta menningarboðbera gegn vest urlöndum, og í þeirri þjónustu og sem postuli hinnar svo- nefndu friðarhreyfingar, hefir hann tjaldað sæti sitt svo vel, að honum verður vart haggað þaðan, án þess að það veki al heimsathygli. Af þessari sögu verður vart annað séð, en hann hafi not" að tækifærið, er ýmis stakka- skipti og breytingar í Kreml hefir veitt, til þess að afneita því, sem hann' áður dáði, og votta því aödáun, sem hann áður neitaði. Hið listræna form, sem hann velur tjáningu sinni og sá tignarstóll, sem hann mæl ir frá, verða honum ef til vill næg vörn til að halda heilu skinni eftir þetta dirfskubragð kl. 6 og haustfermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi í Dóm kirkjuna föstudag ki. 6. Haustfermingarbörn í Langholtsprestakalli á þessu hausti eru beðin að koma til við- tals í Langholtsskólanum næstk. mánudagskvöld, 27. sept., kl. 6 — Séra Árelíus Níelsson. Haustfermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals I Hallgrímskirkju kl. 5 í dag. Brciöfirðingar. Bridgedeildin byrjar starfsemi sína í kvöld kl. 20,30. Skandinavisk Boldklub arrangerer tur til Þórsmörk först kommende lördag—söndag. Nær- mære oplysninger faas hos Axel Piihl, telefonnummer 3203. sem á sér vart hliðstæðu í Rússlandi. Táknrænn tvíleikur. Sagan er viðfelldin ástar- saga, og slíka sögu geta allir aö sjálfsögðu lesið með á- nægju og aðdáun, en þeir, er hafa hug á að kynnast kjarna lífsins í stærsta lögregluríki heimsins, munu finna gildi hennar í táknrænum tvíleik hennar og hálfkveðnum, tví- ræðum vísum um viðhorf fólksins til síðustu atburða í Ráðst j órnarrík j unum. A'ð yfirbragði er sagan slétt og felld, en á sér þann undir- hljóm, sem allir skilja, sem vilja. Orðanna hljóðan getur höf. varið fyrir hvaða dómstóli sem er, en það þarf ekki lengi að lesa til að sjá og skilja, að undir niðri býr boðskapur fanga til þjáninga- bræöra. Engin hinna mörgu „menn- ingarnefnda", sem til Rúss- lands fara, getur sagt jafn- sanna sögu og maðurinn, sem veit meira um kommúnistisk ar kenningar og framkvæmd en allir Rússlandsfarar til samans. Nánar er skýrt frá skáld- sögu þessari í erlendu yfir- liti á bls. 5 í dag. Tók lögrcglustjóra (Framhald af 2 síðu.) yfirvöldum, sem ég hata og fyrir- lít. Ég hefi lotið í lægra haldi og er fús að taka afleiðingunum af því að þeir hafa reynzt yfirsterkari. Um lög og rétt skulum við ekki tala. Ég valdi þann kost, aö ger- ast innbrotsþjófur fremur en hljóta hlutskipti verkamanna, sem láta loka sig inni í verksmiðjum, sem líkjast fangelsum, til að þræla baki brotnu fyrir auðmenn, sem skammta þeim sultarlaun. Ég kaus lieldur að stela en að gerast betl- ari, eins og þúsundir atvinnulausra M.s. Lagarfoss fer frá Reykjavík þriðju- daginn 21. september kl. 22,00 ísafjarðar. Ms.Reykjafoss Fer frá Reykjavík miðviku daginn 22. september kl. 22,00 til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Flateyri, Sigluf jörðztr, Akwreyri, Húsavík. H.f. Eimskipafélag Islands <1111111111II lllllllllliin ill Hlll lll ll llUlll H lll il lllllHllllll,ill I Námsflokkar I I Reykjavíkur I I Innritun hefst í dag í | | Miðbæjarskólanum (geng-l | ið inn um norðurdyr). | Innritað verður kl. 5,30— i i 7 og 8—9 síðdegis. Allar i | frekari upplýsingar við inn i I ritun. 1 Ekki hægt að innrita í | = síma. VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olínfélagið h.f. Sími 81600 'auiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuift HOTÍD •IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllliuillllllllllllllllUIIIIIIIIIt jPöntunarverðl j ið er lágt j : Hveiti frá ; Haframjöl ! Strásykur j Hrísgrjón i Kartöflumjöl I Molasykur ; Sveskjur [ Kókosmjöl | Kókó 1 Ibs. dós I Do % lbs. dós. kr. 2,35 kg. — 2,75 — — 2,90 — — 5,25 — — 4,00 — — 3,35 — — 14,90 — — 14,90 — — 13,90 — — 7,00 — | Rúsínur 1 lbs. pk. — 5,15 — | Handsápa stk. frá — 0,85 — | Þvottalögur fls. frá — 6,20 — | Þvottaduft pk. frá — 2,50 — | í Pöuteuiardcild KRON Sími 1727 = i uiiiiiiiiiuiiiHiuuiiiuuirtiiiniuiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiu hafa oröið að gera. Eg biðst ekki afsökunar á neinu, nema því, að hafa o^ðið undir í stríði mínu gegn auðkýfingaskröttunum og of- beldismönnum laga og réttar." — Dómararnir flýttu sér að dæma |Jakobs í ævilangt fangelsi. GERÐIST kaupmaður. Árið 1926 var hann svo náðaður og sneri aftur til Frakklands frá djöflaeyju þeirri, er hann var hafð ur í haldi á. Hann hafði ekki breytt um lífsskoðun. Hins vegar kvaðst hann ekki mundu taka til við fyrri iðju á gamals aldri. Það væri of hátt verð, að þurfa að greiöa 5 ára glæpaferil með 20 ára betrunarhússveru. Jakobs gerðist því eldiviðarkaupmaður og stund- aði það starf allt fram í andlátið. Hann hafði oft viðhaft þau orð í gamni, að þegar kerling Elli tæki að leika sig of grátt, mundi liann snúa á hana með því að fremja sjálfsmorð. Síðustu fréttir herma, að hann hafi staðið við þá hótun. illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll* Húsmæöur! | Sultutíminn er kominn. | 1 Tryggið yður góðan ár-1 | angur af fyrirhöfn yðar. § = Varðveitið vetrarforðann 1 | fyrir skemmdum. Það ger- l | ð þér með því að nota | | Betamon, óbrigðult rot" | I varnarefni. | Bensonat, bensoesúrt 1 | natrón. I Peetinai sultuhleypir. | | Vanilletöflur. Vínsýra. | 1 Flöskulakk í plötum. f Allt frá 5 '5 I Chemia h.f. ! 1 Fæst í öllum matvöru-1 | verzlunum. jiMimiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMinmininmM. j aniiuunjuiiiiiiiiiiuimiiiiinimiiuiuimnii aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiimimiiuiiiiiii l ampcp * | Raílaglr — ViCgerðir jj Rafteiknlngar Þlngholtsstræti 21 Slml 8 15 5« ■iiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiimmstiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiHi Hygsinn bóndi tryggir dráttarvél sína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.