Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími B1300 Prentsmiðjan Edda. S8. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 25. september 1954. 215. blaff. Hvassviðri hindrar herför Snæfells- nesbáta Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. Undanfarna tvo daga hef- ir ekki gefið á sjó héðan vegna hvassviðris. Snjóað hefir niður í byggð. í gær- kvöldi komu hingað hermenn og munu þeir fara með þeim fimm bátum, sem héðan róa, í herferð gegn háhyrningum, þegar gefur. Vænir hrútar í Gaul verjabæjarhreppi Frá fréttaritara Tímans í Gaulverjabæjarhreppi. Sl. sunnudag var haldin hrútasýning í Gaulverjabæj- arhreppi á vegum búnaðar- félags hreppsins. Dómari var Hjalti Gestsson ráðunautu'r. Sýndur var 41 hrútur. 15 fengu I. verðlaun, 14 II. verð laun, 8 III. og 4 engin verð- laun. Ilrútarnir voru allir vetur- gamlir og tveggja vetar. Þyngsti hrúturinn tvævetur vó 111 kg. en þyngsti vetur- gamall 103 kg. Féð í Gaul- verjabæjarhreppi er aðallega úr Reykjadal og Laxárdal í Fyrsta kjarnorku-rafmagnsverið Myndin sýnir líkan að kjarnorku-rafmagnsveri, scm byggja á í Virginia. Þetta ver verður þó lítið, byggt í tilraunaskyni. Það á að nota í barfir hersins, og það er hægt að flytja það milli herstöðva í flugvél. Ær frá Stokkseyri fór með ik sinn norður í Vatnsdal Fékk fiar kaldar kveðjur og' var jiegar síáírað, Jiví Isæíía vaa* talin á garnaveiki Landhelgi íslands ekki rædd rneira í Evrópu- ráði fyrr en að vori Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa frá fulltrúum ís- iands á þingi Evrópuráðsins, sem nú er haidið í Strassbourg, hefir fiskveiðilandhelgi íslands verið rædd í laganefnd pingsins og var tyrkneski fulltrúinn, hr. Gunes, kosinn fram sogwmaður nefndarinnar og mun hann kynna sér máliS nánar. Aðrar nefndir þingsins hafa frestað umræðum um málið þar til skýfsla laganefndarinnar Iiggur fyrir. Ekki er raðgert að frekarj umræður um málið eigi sér stað fyrr en næsta vor. (Frá ríkisstjórninni). Miklar endurbætur á húsa- kosti Hólaskóla í sumar Skóllim er nær fullskfjiaður í vetoir Blaðið átti í gær tal við Kristján Karlsson, skólastjóra á Hólum í Hjaltadal og spurði hann um framkvæmdir þar í sumar og búskapinn, svo og skólastarfið. — Að Hólwm hafa verið gerðar miklar húsabætur í sumar. Búið er mjög stórt, hefir um 600 fjár og heyskapur mikill. Síðastliðinn sunnudag er réttað var í Vatnsdalsrétt í Austur Húnayatnssýslu kom til réttarinnar óboðinn gestur, sem ekki Suður-Þingeyjarsýslu nema var þangað velkominn, enda þótt langt væri að kominn, og nokkrir veturgamlir hrútar Húnvetningar séu menn gestrisnir í meira lagi, ekki sízt á úr Mývatnssveit og Keldu-! réttardaginn. hverfi. IJ. Prestsvígsla á niorgun Á morgun fer fram prests- vígsla í Dómkirkjunni. Biskup íslánds herra Ásmundur Guð mundsson vígir Stefán Lárus son guðfræöikandidat, sem liefir vérið settur prestur í Staðarprestakalli í Grunna- vík. Björn Magnússon, próf- essor, lýsir vígslu. Vígsluvott ar verða séra Lárus Arnórs son Miklabæ, séra Guðbrand ur Björnsson, fyrrum prófast ur og séra Björn Jónsson. Fyrir altari þjónar Óskar J. Þorláksson. Var þetta ær frá Stokks- eyri, sem skilað; sér til rétt- ar norður í Vatnsdal með vænan dilk. t hæglega skotist kind fram l hjá gæzlunni, ekki sízt að næturlagi eftir að skyggja , tekur með hausti. Hætta á garnaveiki. Húnvetningar fögnuðu lítið (Framhald á 7. slðu.) Ingi gerði jafntefli í 111 leikjura Amsterdam, 24. sept. — Ingi Jóhannsson og Zita sömdu loks jafntefli eftir 13 Bráðsnjöllu erindi Bukdahls í gær var afbragðsvel fagnað Danski rithöfundurinn Norðmanna fyrir sjálfstæöi, Jörgen Bukdahl, sem hér er í máli og menningu. boði Norræna félagsins flutti fyrirlestur í Tjarnarþíói kl. sex í gær. Guðlaugur Rósin- kranz formaður Norræna fé- lagsins ávarpaði gestinn og bauð hann velkominn. Bukdahl ræddi um menning arsamband Norðurlanda og gildi hins þjóðlega og sérstaka í menningu hvers lands fyrir heildina og samlíf þessara þjóða. Rakti hann nokkuð bar áttu íslendinga, Færeyinga og Hefir hún sjálfsagt veriö íi eldi heima á Stokkseyri í fyrravetur en verið rekin á! fjall suður af Kili.'þar sem! Árnesingar eiga hin víðáttu: miklu og kjarngóðu afréttar lönd sín. Norður Kjöl. Kindin hefir síðan leitað norður með lamb sitt og far- ið norður Kjöí. Þar eru aö vísu ekki neinar varnaigirð stundir og urðu leikirnir 111. ingar milli Norður- og Suður Rússland tryggði sér sigur lands, en verðir eru þar sum þegar í gær. Staða fyrir síð- arlangt til gæzlu og getur ustu umferð er þannig. Rúss ----- , , _____, land 30,5, Argentína og Júgó slavía 24,5, Tékkóslóvakía 22,5 Þýzkaland 22, Ungverjaland 21, Holland 20,5, ísrael 19, Búlgaría 15,5, England 14,5 Svíþjóð 13 og ísland 11,5. Enn er ólokið elnni biðskák milli Breta og Ungverja. í neðri flokknum er staðan þannig. Austurríki og Sviss 30,5, Kan, ada 30, Danmörk 27,5 Belgía ! 25, Colombía og ítalia 24, I sumar var lokið að byggja kennarabústað og stendur | hann á hæðinni ofan við ' skólahúsið. Einnig hefir ver- ið unnið að endurbyggingu leikfimishússins, norðan við það reist stórt tveggja hæöa 1 hús. Verða á neðri hæð bún ingsklefar, salerni og steypi- böð, svo og gufubaðstofa. Á efri hæð verður smíðastofa nemenda og bókbandsstofa. i í kjallara er miðstöð, sem hitar skólahúsið og þessa nýju byggingu. í skólahúsinu síálfu hafa ýmsar endurbæt- ur verið gerðar og einangrun bætt og gólf klætt. Stórt bú. Búið á Hólum er mjög stórt. Sauðfé var um 520 á fóðrum. sl. vetur og lömb á fjalli í sumar voru um 600. Búið er að lóga 100 lömbum (Framhald é 7. elðu). Eldur í strandferða skipinu Heklu Klukkan rúmlega átla í gærkveldi var slökkviliðið kvatt aíú strandferðaskip- inu Heklw, sem lá við Sprengisand .Hafði kvikn- að í geymsluklefa fremst í skipinu, og var allmikill eld ur þar. Hitnwðu járnplöt- ur mjög og málning rann af. Tjón varð ekki mikið. Skipshöfn hafði dælt sjó í eldinn, og slökkviliðið lauk við að slökkva liann með háþrýstidælw. Kviknað mun hafa í út frá vélamótstöðu, sem var eitthvað bilwð, og eldwrinn komizt í pappakassa, sem vorw með hálmi i. Hann kvaðst ekki vilja á þessum stað ræða um afstöðu sína 'til afhendingar handrit- anna, en fjallaði allmikið um Frakkland 23,5, Finnland 22, menningarlegt gildi þeirra Saar 21, Noregur 18, Grikk- fyrir Islendinga og aðra, sem norrænum fræðum sinna. Er- indið var hið snjallasta, enda var því tekið afbragðsvel. Að lokum ávarpaði Alex- ander Jóhannesson, prófessor fyrirlesarann og þakkaði hon um framlag hans í handrita- málinu og komuna hingað. land 17,5, Irland 8,5 og Lux- emburg 6, Tvær umferðir eft ir í neðra flokknum. Siðasta umferð og lokahátíð á morg un. í gær vann Argentína ísrael meö 3:1. BúlTiría vann Svíþjóð 2,5 gegn 1,5 og Júgó slo,vía v)ann Þýzkaland 2,5 gegn 1,5. FJárbílar fengu á Þorskaf jarðarheiði Pjárfliiíiiingarnir sjólciðis frá Vestfjörð- mn ganga vcl og cru mi langt kornnir Fjárflutningárnir frá Vestfjörðum ganga sæmilega og eru nú langt komnir, að minnsta kosti á sjó. Þó lentu níu fjár- flutningabílar í nckkrum töfum á Þorskafjarðarheiði vegna snjóa í gær og bilaði einn þeirra, en hinir komust leiðar sinnar. an. Voru það fimm skip með samtals um tvö þúsund fjár, sem var þegar sett á bíla og ekið austur í Rangárvalla- sýslu. í fyrradag kom eitt skip með 560 lömh, og fóru þau í Ölfusið. í gær munu svo 4 skip hafa komið með 2400 lömb og fara þau flest í Rang- árvallasýslu. Eftir er þá að flytja sjóleiðis að vestan um tvö þúsund lömb, að því er Sæmundur Friðriksson tjáði blaðinu i gær. Bílarnir tóku féð við ísa- fjarðardjúp og lögðu upp frá Melgraseyri árla í gær. Fara þeir í einum áfanga og án við komu svo heitið geti alla leið suður og austur í Rangárvalla sýslu. Verða farnar þrjár slík- ar ferðir, og eru nú tvær eftir. Flutningar á sjó. Flutningarnir sjóleiðis hafa gengið allvel. Á miðvikudag- inn komu fyrstu skipin að vest

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.