Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 4
« TÍMINN, laugardaginn 25. scptembcr 1954. 215. bla& Hnupl barna og unglinga reynist óvenjulega mikið í jólaösinni Ýmis athyglfsverð atriðl íir skýrslu Barna j verndarnefudar Reykjavíkur á s. 1. ári í skýrslu Barnaverndarnefndar Reykjavíkur frá s. 1. ári er skýrt frá því, að misferlaf jöldi barna og unglinga sé á- I líka mikill og árið áður, en þó eru brot stálpaðra unglinga | heldur færri en árið 1952, og telur nefndin, að það standi í sambandi við aukna atvinnu og vaxandi f járráð þeirra af þeim sökum. Bæjarkeppnin í knattspyrnu Athugasemd frá íþrótta- bandalagi Akraness. Kunna Danir að drekka? A s. 1. ári var aftur á móti aðstoðar hennar leita af þeim meira um hnupl og þjófnaði sökum. en áður, og reyndist það vera | Er nefndinni mikið kapps- einna mest um jólin, þegar mál að stofhsett verði vist- ösin var mest í verzlunum,1 heimili fyrir afvegaleiddar b° Akraness’tak7fram freistuðust þá unglingar til stúlkur og mundi nefndin bandalaS Akraness taka fram þess að slá eign sinni á út-! telja æskilegt, að slíku heim stilltar vörur, enda óvenju-'m yrði valinn staður í ein- leg vörumergð á boðstólum í hverjum þeirra héraðsskóla , . verzlunum bæjarins um síð-'eða kvennaskóla landsins, er ]953> en arið 1950 skrifaði I. ustu jól og sýnist ekki ástæða iitt eru sóttir og því mætti|A- K-R-R- bréf um frekara til þess að draga þá ályktun leggja niður. Nefndinni er ’ samstarf, bæði til þess að af aukningu brota þessarar kunnugt um nokkurn hóp ung, auka áhuga fyrir knatt- tegundar, að afbrotahneigð lingsstúlkna, sem nauðsyn-1 spyrnuíþróttinni og einnig til I tilefni af frétt, sem birt- ( ist í dagblaðinu „Tíminn“ sl. I iimmtudag, um bæjakeppni stuttur kafþ úr í knattspyrnu, milli Akraness húsmóðir ein i Vejle skrifaði og Reykjavíkur, vill íþrótta- fyrir nokkru í Jyllands-Post- Andbanningar hafa óspart haldiö því fram, að Danir og ýrnsar aðrar þjóðir ættu til eitthvað sem þeir kalla „á- fengismenningu“ og kynnu að drekka. Við bindindis- menn höfum þvert á móti aldrej kynnzt neinni þjóð, sem um mætti segja, að kynni að drekka. Hvað segja Danir sjálfir? Ég var að renna augunum yfir dreifibréf — Presse-in- formation, sem ég fæ frá Danmörku. Þar er birtur grein, sem eftirf arandi: Bæjakeppni fram tvisvar hefir farið áður, 1952 og barna fari vaxandi — af því iega þyrfti að komast á slíkt j tekjuöfiunar. c-n, í tilefni þess, sem annar i maður hafði ritað um sama mál í sama blað. Kona þcssi, frú Leonora Christensen, seg ir: I „Hefir yður ekki skilizt enn þá, hr. Erichsen, að því meira 1 sem drukkið er í landinu, þeim mun betra! Þá streyma I millj ónir og aftur milli ónir er segir í skýrslu nefndarinn ar. uppeldisheimili. Ættleiðingum fer sífellt Af skýrslum nefndarinnar fjölgandi og má um það deila, sést, að misferlafjöldinn hafi hversu heppileg sú þróun er numið 492 brotum hjá börn- { okkar litla þjóSfélagi. um og unglingum í Reykja- „ , hi _ vík á árinu sem leið. 170 pilt- Fullyrbd ma nins vegar’ aö ar og 23 stúlkur voru staðin nn er orðið mjog óeðhlegt sam & iband a milli ættleiðmga og Igreiðslu fjölskyldubóta. Þann að ýmiss konar misferlum. Yngsta afbrotafólkis var 6 jg fær t d kona, sem er tví- I bæði skiptin, sem þessi keppnj hefir farið fram, hef- I ir ágóöahluta verið skipt til' helminga og ekkert annað komið til greina, hvorki af hálfu K.R.R. eða Í.A. j Á s. 1. sumri áttu formað- ur Í.B.R. og formaður K.R.R. tal við formann Í.A., um .' króna í ríkiskassann. Skiptir það máii, að nokkrar konur I eru svívirtar og drepnar, I einnig börn? Eins og það > komi nokkrum við, þótt dauða ! tírukknir menn berji hverj arinan til dauðs, að heimili sundrist, að 66% af hjóna- skilnaði er drykkjuskapnum að kenna, og fjöldi manna breytt fyrirkomulag á keppn verSa taugabilaðir aumingj- ára að aldri og voru það 6 gjjt og d fyrri mann sinn á inni og var það hugsað í sam ar, ef ríkið aðeins getur drengir, sem höfðu alls fiam ekki greiddar fjölskyldu- bandj við 10 ára afmæli Í-B.' grætt milljónir. Ég vildi gjarn ið 7 afbrot, er voru hnupl og ^ætur með börnum af fyrra1 R. skemmdir. En elztu ungling-jhjónabandi) nema seinni Nokkru seinna kom beiðni arnir’ sem ®arnavernda!'" maður hennar ættleiði börn- um sama efni í bréfi til í. A. nefnd hefir afskipti af eru 18 in_ yirðist svo sem vonin um stjórn Í.A. tók beiðni þessa Qfr,fuf,frV^mÞbrtf«„P4q fiárhagsle8'an ávinning hafi tii athugunar, en vegna^þess i1 Sumum tÍlfellUm verið aðal- hve áliðið var sumars og I ástæður til beiðna um ætt- nokkrir af kappliðsmönnum Hjá afbrotafólkinu var leiðingar. í. A. farnir norður á Siglu- mest um að ræða hnupl og 1 þjófnaði eða 189 tilfelli, þar næst komu innbrotsþjófnaðir, en þar voru 80 tilfelli, ýmiss konar skemmdir 78 tilfelli, drykkjuskapur 46 og lauslæti ýmisf konarívifog LTsanh,Jósepsson’ lögfræ®ingur, sem' ember eins og áður hafði ver er formaður; Guðrun Jonas- ---- ----- -------- son, frú, varaformaður, Petr- ína Jakobsson, teiknari; Jón- ína Guðmundsdóttir, frú; Nefndin hefir haft eftirlit j fjörð i atvinnu, auk þess, sem með barnaheimilum, sem tek, undirbúriingur vegna vænt- ið hafa börn i fóstur. Þau eru j anlegrar Þýzkalandsfarar bæði innan bæjar og utan. stóð sem hæst, taldi stjórnin í Barnaverndarnefndinni | sér ekki fært að bæjarkeppn i eiga sæti Guðmundur Vignir j in færi fram fyrr en í sept- að ræða, meiðsl og hrekki. Árið 1953 hafði hjúkrunar kona nefndarinnar, Þorbjörg Starfsmenn nefndarinnar eru Þorbjörg Árnadóttir, aðeins frá kl. 10—12. Arnadóttir, eftirlit með f29 .Hallfríður Jónasdóttir, frú; heimilum., Sum heimilin hafa Kristín Ólafsdóttir, frú, og verið undir eftirliti árum sam Magnús Sigurðsson, kennari an, og með mörgum hefir hjúkrunarkonan stöðugt eft- irlit. Auk þess hefir nefndin haft eftirlit með fjölda heim- ila vegna afbrota og óknytta barna og unglinga og af fjölda heimila annarra hefir nefnd- in haft afskipti til leiðbein- ingar og aðstoðar. Ástæðan til heimiliseftirlits voru flestar vegna drykkju- skapar og óreglu, en þar var um 28 heimili að ræða, þá var i allmörgum stöðum vegna húsnæðisvandræða og veik- inda, einnig vegna vanhirðu, ósamlyndis og slæms heimil- islífs. Nefndin útvegaði á árinu 227 börnum og unglingum dvalarstaði, annað hvort á barnaheimilum, einkaheim-r Oum hér i bæ eða sveitum. Ástæður til þess að börnum var komið fyrir, voru erfiðar heimilisástæður, slæm hirða og óhollir uppeldishættir í 185 tilfellum, útivist, lausung og lauslæti i 11 tilfellum og þjófnaður og aðrir óknyttir í 29 tilfellum. Aðstaða nefndarinnar til þess að vista afvegaleidda pilta hefir stórum batnað við stofnun vistheimilis í Breiðu vik. Hins vegar stendur nefnd in ráðalaus gagnvart ung- lingsstúlkum, sem lent hafa á glapstigum og getur lítið liðsinnt þeim foreldrum, sem ið. Með þessu svari, stjórnar í. A. féll af sjálfu sér niður sú hugmynd, að annar kapp- leikur færi fram á Akranesi, þar sem vonlaust var að leik ur þar svo síöla sumars, gæti gefið nokkrar tekjur. Þá eru það hrein ósannindi að í. A. hafi haft á móti því hjúkrunarkona, og Þorkell að í. B. R. væri með í skipt- Kristjánsson, fulltrúi. |ingu ágóða. Engu öðru var Skrifstofa nefndarinnar er j neitað af hálfu í. A. en því, í Ingólfsstræti 9B. Hún er op! að keppnin gæti ekki farið in virka daga kl. 10—12 og 14 —15, nema laugardaga, þá fram fyrr en i september. Samskipti í. A. og í. B. R. . . hafa alla tíð verið mjög góð j minn se8ir> að mððir se hlð an sjá þann mann, sem þyrði að heimta áfengissöluskatt- inn hækkaðan um 100%. Þá mundi nú heyrast Rama- kveinstafir frá ríkinu, öl- gerðunum, sprittfabrikkun- um, veitingahúsunum og mönnum i vissum stéttum.“ Þannig lýsir frúin áfeng- isneyzlu þjóðar, sem „kann aö drekka!“ Á öðrum stað í sama dreifi bréfi er þess getið, að barna- verndarnefnd Kaupmanna- hafnar hafi orðið að sinna 2462 ákærum árið 1953. og skýrslurnar sýni, að oftast eigi áfengisneyzla að ein- hverju leyti sökina. Kona úr barnaverndarnefndimii kom þar sem faðir barna\ma á heimilinu hafði óskað þess, að börnin væru tekin, því að móðir þeirra drykki. Hún sagði, að faðirinn drykki einn ig. Sent var eftir átta ára dóttur þeirra í skólann. Telp an varð svo hneyksluð yfir ástandinu, að hún hrópaði til móður sinnar: Kennarinn Japanski fiskimað- urinn lézt af geislaverkunura Tókíó, 23. sept. — í dag lézt á sjúkrahúsi hér i borg inni einn af þeim 23 jap- önskw fiskimörinum, sem urðu fyrir geislaverkunum af völdwm vetnissprengju þeirrar, sem Bandaríkja- menn sprengdw í tilrauna- skyni á Kyrrahafi 1. marz sl. Maðttr þessi hefir lengi legið þwngt haldinn og hef ir japanska þjóðin fylgst með líðan hans af kvíða- blandinni athygli. Banda- ríski sendiherrann hefir látið í ljós innilegustw sam úð og hryggð þjóðar sinn- ar vegna andláts fiski- mannsins. og I. B. R. ásamt K. R. R. áttu sinn mikla þátt í því, að Akurnesingar gátu látið þrjá leiki fara fram í Reykjavík í vor í sambandi við heimsókn Þjóðverjanna. Enda hefir í. A. reynt á allan hátt að tryggja góða samvinnu og hefir lið í. A. á undanförn- um árum keppt fjölda leikja í Reykjavík ýmist á vegum bezta á jörðu, en þú ert sann arlega ofdrykkjukerling. Barnaverndarnefndin kom á heimili rétt eftir fermingu eins barnsins. Þar rakst hún á stóra hlaða af ölkössum og 2500 króna áfengisreikning. Ekki mátti hafa minna við þetta barn en önnur. Ekkja nokkur fékk 1000 kr. áfengis- reikning í sambandi við ferm einstakra félaga eða K.R.R., í in8u- Hún sagði, að barn sem gefið hafa svo hundruð- riennar ætti ekki að gjalda um þúsunda skiptir í tekjur, og hefir aldrei verið krafist þess, að faðirinn var dáinn. Kommunehospitalet í Kaup ævinlega neinna launa, heldur verið mannariöfn setur litið á það sem sjálfsagða i- n°kkur aukarum og sjukra þróttalega aðstoð. Þess vegna hlýtur það að vekja ugg ef svo á að skilja, að aöstoð sú, sem í. B. R. máls sé sú, að bæjakeppnin fari fram n. k. sunnudag eins veitti í. A. í sambandi við ákveðiö haföi verið. Á heimsókn Þj óöverj anna á s.l. Þann__riútt ^ einan^ sýnum við vori, hafi átt að kosta eftir- ’... gjöf á tekjum af eina örugga tekjukappleik í. A. hingað til. hinum mikla fjölda, sem met ur knattspyrnuíþróttina, að þótt íþróttin sé notuð til Stjórn Í.A. vonar eindregið. tekjuöflunar. veldur gildi í- að hér sé um einhvern mis- þróttarinnar og íþrótta- skilning að ræða og lítur svo. mennskan meiru. á að eina eðlilega lausn þessa ‘ íþróttabandalag Akraness. börur á gangana og í baðher bergin um fermingiileytið, því vitað er, að margir verða fluttir þangað, sökum þess, að margar fermingarveizlurn ar enda i áflogum og meið- ingum. — Danskt skáld hef- ir fyrir skömmu skrifað ó- skaplega grimma og stórorða grein um þessar fermingar- veizlur. En ég hefi alltaf ætl- að íslenzku skáldi að þýða hana, sem verður vonandi bráðlega. Þá lét barnaverndarnefnd Kaupmannahafnar þess get- ið, að eitt árið hefði lögregl- an verið tilkölluð 56 sinnum sökum þess, að heimilisfaðir- inn hafði komiðdrukkinn heim og barið konu sína og látið börnin horfa upp á slíkt. Er þess minnzt um leið, hve erfitt sé að fá lögregluna til þess að skipta s^r af slikum málum, og sé það helzt, er menn hafi næstum drepið konur sínar, að lögreglan skerist í leikinn. Þannig lýsa Danir sjálfir „áfengismenningu“ sinni, ekki aðeins bindindismenn, heldur og barnaverndarnefnd ir, skáld, blaðamenn, lögregla og ýmsir forustumenn félags mála. Annað eintak af Presse- information birtir í alllöngu máli frásagnir um það, hversu nú komi hvatningar frá ýms um aðilum, þar á meðal for- ustumönnum, um að efla bindindisstarfið í landinu og vinna gegn áfengissýkinni. Þar eru nefndir menn eins og fræðslumálaráðherrann, Júlíus Bombolt, yfirlæknir Aksel. Olsen, þingmaður og borgarstjóri Axel Ivan Pet- ersen, einnig yfirlæknir Karl Söndergaard, sem segir, að áfengisvandamálið jafnistnú á við berkla- og krabbameins sjúkdóminn. Hvernig drekka svo íslendingar? Fyrir skömmu var ég í sam kvæmi. Þar tjáði mér virðu- leg frú, að oft væri hún næst um svefnlaus heilar nætur, því að i næstu íbúð væri drukkið og slarkað iðulega iram undir morgun. Eitt sir.n valt einn gesturinn niður stig ann og beinbrotnaði. Iðnað- armaður sagði mér, að fyrir nokkru hefði hann leigt frá sér íbúð i Reykjavik. Þar drakk fólkið iðulega á nótt- um og lenti í áflogum. Stund um var hann kallaður til hjálpar og var þá kvenfólkið að fljúgast á við húsbónd- ann og reyna að ráða við hann. Þegar fólkið fór úr í- búöinni, var ailt skemmt, dúk ar eyðilagðir, hurðir sunclúr- sparkaðar og annað eftir því. Hafði það kostað mikið té að lagfæra íbúðina. Maður nokkur, sem var að byggja hús á þessu ári, fékk loforð hjá mannj um að leysa af hendi ákveðið verk á ákveðnum degi, átti mikið undir því, verkið gat annars íafizt um 14 daga eða meir. Maðurinn, sem loforðið gaf, ætlaði að vinna verkið um helgi, en í stað þess að standa við áríðandi loforð sitt, hellti hann í sig áfengi og var óhæfur til allra starfa. Sá, sem var svikinn komst í hinn mesta vanda. Þær eru þannig margar hliðarnar á drykkjuskap manna. Honum fylgir allt illt, einnig vinnutap, sviksemi og (Framhald á 6. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.