Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugarðaginn 25. september 1954. 215. blað. Sægarpurinn, sem sigidi umhverf is hnöttinn á smá- bát í fyrra, feröbúinn á ný Menn svala ævintýralöngun sinni með ólíkum hætti. Fyrir rúmu ári siö'an varð Jacque Le Toumclin víðfrægur fyrir það að sigla einn á báti umhverfis hnött inn, án þess að lionum hlekktist vitund á. Skipið, sem hann notaði í þennan ævintýralega leiðangur, smíðaði hann að öllu leyti með eigin höndum — geri aörir betur! Nú hugsar Le Toumelin sér aft- ur til hreyfings cftir eins árs hvíld. í þetta sinn er ferðinni heit ið til Kyrrahafs. Hann hefir smíð að nýtt og betra skip, sem hann kallar Kurun II., og mundi það hafa kostað um 8 milljónir franka hefði hann látið smíða það hjá skipasmiðastöð. En auðvitað datt sjóhetjunni slíkt ekki í hug. Hann álítur að sjálfs sé höndin hollust og smiðaði skipið að öllu leyti sjálfur, enda sparaði það honum mikla peninga. Viður og annað, sem til þurfti, kostaði ekki nema eina og hálfa milljón franka. Franskt blað átti nýlega eftirfar andi viðtal við kappann. Er nú ferðbúinn. Skipið er nú loksins ferðbúið. Það er sterklegt að sjá og vel til þess fallið að bjóða ránardætrum byrg- inn, hversu villtan dans sem þær eiga eftir að stíga kring um það. * 'j•---------------■" “ «$$«$ÍS$3ÍS$5Sí$$$S5S55SS55S$S$S$5*S5$«5$55$$$S5$5$$5$SS$SS$SS$ííS$e«Sa Kabarett í KR-húsinu - ■.>y.. .. <»<***a</,.<.v.-v V' ** ’ U ■ ' - *' Þetta er snekkjan, sem Le Toumelin ætlar á í Kyrrahafsleiðangur sinn. Útvarpið ■Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Leikrit: „Bréfið“ eftir Somer set Maugham í þýðingu Ósk ars Ingimarssonar. — Leik- stjóri: Ævar Kvaran. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög íplötur), 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 10.30 Prestsvígsla í Dómkirkjunni: Biskup íslands vígir Stefán Lárusson cand. theol. sem sett an prest í Staðarprestakalli í Grunnavík í Norður-ísafjarð- arprófastsdæmi. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir alt- ari. Björn Magnússon prófess [. or lýsir vígslu. Aðrir vígslu- vottar: Sói'a Lárus Arnórsson í Miklabæ, séra Guðbrandur Björnsson fyrrum prófastur og séra Björn Jónsson í Kefla vík. Hinn nývígði prestur pré dikai'. — Organleikari: Páll ísólfsson. 18.30 Barnatími. 20,20 Erindi: Pistill frá Grænlandi eftii' Guðmund Thoroddsen prófessor (Andrés Björnsson flytur). 20,40 Kórsöngur: Hollenzki kamm erkórinn syngur lög eftir ýmsa höfunda; Felix de Nobei stjórnar (plötur). 21,00 Dagskrá Menningar- og minn ingarsjóðs kvenna. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). . 23,30 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónabönd. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jakob Jónssyni ung- frú Sigríður Theodóra Guðmunds- dóttir, hjúkrunarkona, og Sigurð- ur Ketill Gunnarsson, verzlm. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Mávahlið 45. f dag verða gefin saman hjóna- band í Melstaðarkirkju í Miðfirði ungfrú Þórey Mjallhvít Kolbeins, dóttir séra Halldórs Kolbeins í Vest mannaeyjum, og stud. mag. Baldur Ragnarsson, Þorsteinssonar, kenn- ara frá Eskifirði. Bróðir brúðarinn- ar, séra Gísli Kolbeins, framkvæm- ir hjónavígsluna. — Heimili ngu hjónanna verður að Kleiíarveg 7 í Reykjavík. Að innan er það vandlega málað og allt hið vistlegasta, bæði káetan og eldhúsið. Það er ólíkt fyrra skipi Le Toumelin hvað það snertir, að það hefir 25 hestafla vél, sem hægt er að grípa til, ef byrinn bregst og ekki verður komizt áfram fyrir segl um. Auk þess getur véiin komið að Sægarpurinn Jacque Le Toumelin góðu liði á siglingu kringum smáeyj arnar í Kyrrahafi, en þjur eru straumar oft stríðir og ládeyður eru þar miklar, svo að oft fæst ekki byr í marga daga. „Mig hefir lengi langað til að skoða mig vandlega um á Kyrra- hafi“, segir sægarpurinn. „Þar er margt merkilegt að sjá, auk þess sem margt er þar enn ókannað. Ég hef hugsað mér að hafa með- ferðis 16 mm. kvikmyndavél, svo að ég geti gefið fólki kost á að sjá það sama og fyrir augu mín ber í þessum leiðangri“. Aflaði fjár með ritstörfum. „Hvar fékkstu peninga til að geta smiðað nýja skipið þitt?“ „Ég skrifaði bók um fyrri leiðang ur minn umhverfis hnöttinn á segl skipi. Hún seldist mæta vel. Ágóð- inn var á aðra milljón franka og hann fór allur í það að smíða Kur- un II. Við það bættust svo nokkur hundruð þúsunda samskotafé frá aðdáendum“. ViUlu ekki tryggja. „Hvað hefir þú tryggt þlg og snekkjuna þína hátt?“ í t Le Toumelin rak upp hlátur, rétt eins og þetta væri brandari. „Tryggt mig, segir þú, ha, ha! Það er nú hægara sagt en gert, ef dæma skal eftir minni reynslu. Auðvitað hafði ég hugsað mér að tryggja á mér skrokkinn og skútuna mína, en öll þau tryggingafélög, sem ég sneri mér . til, 10 talsins, sögðu mér að fara norðúr og niður. Ástæðuna fyr ir því að þau vildu ekkert með mig hafa sögðu þau vei'a þá, að skútan mín væri allt of lítil, og ferðin, sem ég fyrirhugaði allt of löng. Lífti'ygg ingarfélögin þóttust ekki Vilja. skipta við menn, sem legðu feigðar flan fyrir sig. Finnst þér, þau ekki laglega vitlaus? Eins og nokkur hætta væri á ferðum, þótt maður bregði sér til Kyrrahafs og jafnvel lengra á vandlega gerðri skútu, sem maður hefir auk þess smíðað sjálf- ur“. „Hvað hefir þú mikið fé með þér j til kaupa á birgðum á leiðinni“? j „Um 50.000 franka. Það er ekki mikið, en það ætti að duga, því að nóg matarkyns er hægt að fá úr Sýniiig kl. 5 fyrir börn og fullorðiia, ©g kl. 9 fyrir fullorðna. Hraðferðirnar Austurbær - Vesturbær og Seltjarnar- nesvagninn stoppa við KR-húsið. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Verzluninni Drangey og í KR-húsinu frá kl. 1. Sími 8 11 77 Félag járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla um fulltrúa félagsins á 24. þing Alþýðusambands ís- lands, hefir verið ákveðin laugardaginn 25. þ. m. kl. 12—20 og sunnudaginn 26. þ. m. kl. 10—18 í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudaginn 24. þ. m. kl. 17,30—20 og laugardaginn 25. kl. 10—12. Reykjavík, 22. sept. 1954. KJÖRSTJÓRNIN. hafinu, ef maöur nennir að bera sig eftir því. Auk þess kosta ávextir og kókóshnetur á óbyggðum Kyrra- hafseyjum ekki neitt. Og sama er áð segja um forláta þang og krabba, sem hafa má í fjörunni með því einu að nenna að beygja sig niður eftii' þessu góðgæti. Það er engin hætta að ég sálist úr hungri á leið- inni“. Er ekkert hræddur. „Ertu ekki vitund smeykur við að leggja upp í aðra eins svaðilför“? „Nei, því fer fjarri. Ég veit ekki betur en að ég hafi komið heill á húfi úr seinasta leiðangri. Mér vit- anlega sá hvorki á mér eða skip- inu mínu eftir þá ferð. Hvað, mér gengui' til þess að fara svona leið- angra? Ég veit ekki. Ævintýralöng un, býst ég við. Auk þess er það gott fyrir sálina að sig'la einmana vik- um saman eftii' blágrænu hafinu. Það má líkja því við andlegt þrifa- bað, laxi. Það er hollt fvrir líkama og sál. Svo vona ég, að ferðalög mín verði til þess að blása að ævin- týralöngun ungu kynslóðarinnar". dir tnynt Riíssncsk ballett- ! mynd frumsýnd á næstiinni Um næstu helgi mun Nýja bfð hefja sýningar á rússneskri ballett- mynd. Mynd þessi, sem er litmynd, er í þrem köflum. Sá fyrsti, Svana ( vatnið, er byggður á gömlu ævin- I týri, annar kaflinn á kvæði eftir j Alexander Pushkin, og sá þriðji, ' sem nefnist Logar Parísarborgar, er ! saga stjórnarbvltingarinnar miklu í Frakklandi á átjándu öld. í mynfl þessari dansa frægustu ballettstjörn ur Rússa og gera undantekningar- j laust hlutverkum sínum glæsileg j skil. Myndin er vel tekin og á tví- j mælalaust erindi til allra þeirra, er .unna tónlist og dansi. > 7/7 \nn in cjarápjötcl SJMS. ■ ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 5S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.