Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1954, Blaðsíða 7
215. blað. TÍMINN, laugardaginn 25. september 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell er á Seyðisfirði. Arnar fell losar á Austurlandshöfnum. Jökulfell fór Irá New York 23. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Álaborg. Birknack er í Keflavík. Magnhild fór frá Hauge sund 21. þ. m. áleiðis til Hofsóss. Lucas Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. áleiöis tíl íslands. Lise fór frá Álaborg 21. þ. m. áleiðis til Kefla- Víkur. Ríkisskip: . Hekla fór frá Reykjavík 1 gser- kveldi vestur um land til Akureyr- ar. Esja er á Austfjörðum á norður leið. Herðubreið kom tii Reykja- víkur í nótt frá Austfjörðum. Skjald breið fór frá Reykjavík síðdegis i gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík 1 gærkveldi til Vestmannaeyja. Flugferðir Réttir í Fljóts- dal í gær Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Gangnamenn voru að koma ofan í Fljótsdal með safnið í dag og verður réttað á Klausturrétt á morgun, en það er stærsta réttin hér um slóðir. Gangnamenn . fengu slæmt veður fyrstu tvo dag- ana en síðan bjart. Snjór var ekki til verulegs trafala á fjöllum. Slátrun hefst í öllum slátur húsum kaupfélagsins á morg un. Flestir bændur á Upp- héraði náðu heyi sínu upp eða inn í þurrkinum á dög- unum, en bændur á Úthér- aði eiga enn eitthvað úti. An.nars er heyskapnum nær alls staöar lokið. ES. Heybruni í Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Oslóar og Kaupmanna- hafnar. Flugvélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 18 á morgur.. Innanlandsflug: í dag eru áætiað ar flugferðir til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga, til Akureyrar (2 fcrðir), Skógasands og Vestmannaeyja. Loftleiðir. ' Hekla millilandaflugvél Loftleiða,, fer til Hamborgar kl. 10 árdegis í dag. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur síðdegis í dag frá New York. Flugvélin fer eftir 2 stunda viðdvöl til Gautaborg ar og Hamborgar. Ur ýmsum áttum Kvöldskóli K.F.Ú.M. verður settur í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg 1. okt. kl. 8,30 síðd. Væntanlegir nemendur eiga að koma til skólasetningar eða senda einhvem fyrir sig. Þar sem skólinn er að heita má fullskipaður, eru nú síðustu forvöð að innrita sig i verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Frekari upplýsingar veitir skóla- stjóri, simi 2526. Listasafn ríkisins verður opnað á ný á morgun, þar sem sýningu norsku myndlistar- mannanna er nú lokið. Safnið verð ur framvégis opið sem hér segir: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Reynivallakirkja. Messa kl. 2 síðdegis. Séra Kristján Bjarnason. Bústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Messur á morgun Háteigsprestakali. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Jón Þorvarðarson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aöventkirkjunni kl. 2 e. h. Emil Björnsson. Læknablaðið, 10. tbl. 1954, hefir borizt blaðinu. Af efni þess má nefna: Cancer prostatae eftir Friðrik Einarsson. Ráðstefnan í Frankfurt á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um bólusetningar eftir próf. Niels Dungal. Þá er efnisyfirlit 38. árg. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sigurjón Árna- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 5 í Laugarneskirkju. Steindór Gunnlaugsson Jögfræðing ur predikar. Séra Árelíus Níelsson. Fermingarbörn Séra Árelíusar Níelssonar eru beð Adenauer og Mend- es-France senda tillögur sínar Bonn. 24. sept. — Adenau- er kanslari hefir sent álits- gerð sína um, hvernig vörn um V-Evrópu verði bezt skip að, til ríkisstjórna þeirra landa, sem sitja eiga Lund- únaráðstefnuna á þriðjudag. Mendes-France forsætisráð- herra Frakka, hefir einnig lokið við að ganga frá sínum tillögum um sama efni og sent þær frá sér. í London eru menn vongóðir um að ráð stefnan muni bera tilætlað- an árangur. Flugmenn ákærðir fyrir vítavert Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. í gær varð heybruni aö Rtykjum í Tungusveit, en litl ar skemmdir munu þó hafa orðið á heyinu. Kviknaði í þvi í austurenda hlöðunnar. Slökkvilið Sauöárkróks kom á staðinn og tókst fljótlega að kæfa eldinn, en talsvert þurfti að bera út af heyi. Hér hefir að undanförnu verið kuldatíð, og hefir ekki gefið á sjó. Siglufjarðarskarð er nú með öliu ófært bifreið- um. GÓ. Bern, 24. sept. — Svissnesk farþegaflugvél hrapaði í Erm arsundi 19. júlí sl. og fórust þar 3 Bretar. Nefnd sem rann sakað hefir orsakir slyssins, kennir um vanrækslu flug- manna. Gleymdu þeir aö láta benzín á vélina, áður en þeir fóru frá London, en hún hrapaði vegna benzínskorts. Þeir gerðu heldur ekkert til að hjálpa farþegunum. Flug- mennirnir verða sennilega á kærðir fyrir að hafa valdið mannskaða með vitaverðu gáleysi. Hafnarfirði Sjötta umferð á skákmót- inu fór þannig, að Sigurgeir Gíslason vann Jón Kristjáns son og Jón Jóhannsson gerðu jafntefli. Biðskák varð hjá Baldri Möller og Jóni Páls- syni og einnig Sig. T. Sig- urðssyni og E. Gilfer. Stað- an í mótinu er nú þannig, að efstir eru Sigurgeir, Jón Páls son og Ólafur með 3,5 vinn- inga og eina biðskák hver. Arinbjörn hefir 3,5. Baldur hefir 2,5 vinninga og þrjár biðskákir. Ær frá Stokkseyri (Framh. af 1. síðu). þessum langt að komnu gest um, því nokkur hætta var talin á því, að sauðjdndurn- ar kynnu að bera með sér garnaveiki að sunnan, en hennar hefir ekki orðið vart norður í Vatnsdal og innyfl- in send suöur til rannsóknar. iiuiiiimiiiiniiiuixiimiMiiiiiin IHégarður I Skemmtun verður í kvöld [ | kl. 9. — Ferðir frá Feröa- 1 | skrifstofunni kl. 9. Ölvwn bönnuð. 3 = | Húsinu lokað kl. 11,30 = AFTURELDING f 5 5 iiimi!iiiiimmmiiim!iiiiiiiimi]miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuni Ilólar (Framhald ar 1. síðu). og var meðalvigt þeirra 15,8 kg. Nautgripir eru um 70 og hross um 60. Er þar hrossa- kynbótabú, sem hefir hinn alkunna og ágæta stóðhest, Krein, sem fengið hefir lands verðlaun hvað eftir annað'. Mikill heyskapur. Á Hólum er allur heyskap- ur tekinn á ræktuðu landi. Hann gekk vel 1 sumar, enda er súgþurrkun í þurrheyshlöð um og tveir votheysturnar á staðnum, og er fjórðungur heyja verkaður sem vothey. Hafa turnarnir nú verið not aðir þar í fjögur sumur og verkun í þeim gefizt ágæt- lega. Kartöfluuppskeran er tæp lega í meðallagi í haust. Næt urfrost komu 6. ágúst og hálf Jón Marteinsson Fossi 75 ára Á morgun 26. sept. er Jón Marteinsson fyrr bóndi á Fossi í Hrútafirðj 75 ára. Jón er kunnur atorkumaður, sem skilað hefir óvenju miklu ævi starfi. Hann bjó löngum við erfiðar aðstæður vegna stöð ugrar vanheilsu sinnar ágsetu konu, sem nú er látin. Þau komu þó upp stórum og mannvænlegum barnahóp. Auk þess. byggði Jón upp bæ sinn og hætti túnið eftir því, sem ástæður frekast leyfðu. Meðal annars hafði hann manna fyrstur forgöngu um garðrækt í sinni sveit. Áður var því almennt trúað, að ekki væri gerlegt að rækta kartöflur eða grænmeti í Hrútafirði. Jón varð löngum að sækja atvinnu suður í ver stöðvar eftir að honum var það unnt, er börn hans kom- ust nokkuð á legg. Yfirleitt lét hann ekkert tækifæri ó- notað til sjálfsbjargar. Mun slíkt atfylgi fátítt nú á tím- um. Þrátt fyrir allar hversdags annir og erfiðleika, fylgdist Jón alltaf af fullum áhuga með bókmenntum okkar og þjóðfélagsmálum. Hefir hann og á síðari árum sent frá sér nokkra fróðleiksþætti, sem sýna að hann er vel hlutgeng ur á því sviði. Þar sem Jón er á Fram- sóknarflokkurinn áhugasam- an og öruggan stuðnings- mann, er hann enn sem á fyrri árum vel vakandi um velfarnað flokksins og þau málefni, sem hann berst fyr ir. Jón hefir síðan fjárskiptin hófust vestanlands annast hliðvörslu á, Holtavörðuheiði, og rækt það starf með sömu trúmennsku og dugnaði og honum er svo lagin í hví- vetna. Hann er enn glaður og reif ur, og lætur mótviðri lífsins hvergi á sig bíta. Munu allir, sem til hans þekkja, senda honum hugheilar hamingju- óskir nú á þessum aldurs- mörkum hans. in að mæta í Laugarnesskólanum á mánudagskvöld kl. 6. Brautarholtskirkja. Messa kl. 2. Séra Bjarni Sigurffs- son. Leiðréttlng. Sú villa slæddist í frásögn af hest inum, sem gangnamenn fundu lnn í Jökulkrók, aff sagt var að fréttin væri frá fréttaritara Tímans í Gnúp verjahreppi, en hún var frá frétta- ritara blaðsins í Hrunamanna- hreppi. VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélagið h.f. Sími 81600 siiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiu R VOLTI afvélaverkstæðl afvéla- og af tæk j aviðgerðir aflagnir | Norðurstfg 3 A. Siml 6458. i i amP€R i Raflaglr — ViCgerSlr \ ftaftelknlngar Þingholtsstrætl 81 Siml 8 15 56 | uiiiiiiiiuiiiiiuuiiiiiiiiiiiinr.'vuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiM íéll þá gras og náði sér aldrei til fulls aftur. Skólinn nær fwllskipaður. Bændaskólinn tekur nú senn til starfa og er að verða fullskipaður. Sl. vetur var dvalarkostnaður skólapilta, fæði og þjónusta 20 kr. á dag. Skólapiltar smíða marga verðmæta munj á skólatím- anum, svo sem hefilhekki skrifborð og skápa. Margir þpssir munir eru að verðmæti þúsund krónur, eða meira, og skapast þarna mikil eign lijá piltunum á skólatíman- um, sem oft nemur dvalar- kostnaði yfir veturinn. Hurða- og gluggajárn NðKOMlÐ: Gluggakrækjur, (sænskar) Gluggalamir (danskar) Stormjárn (ensk) WILKA-hurðarskrár WILKA-smekklásskrár WILKA-smekklásar WILKA-skothuröarskrár WILKA-skothurðar j árn STANLEY-lamir o. fl. LUDVIG STORR & CO. | PILTAR ef þlð elglð stúlk- luna, þá á ég HRINGINA. Kjartan Ásmundsson Igullsmiður, _ Aðalstrætl 8 |Sími 1290 Reykjavík IIIIMIIIIIMIIIIIIIIHMIIUIIIIIB VfTtPÍ Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.