Tíminn - 13.10.1954, Side 2

Tíminn - 13.10.1954, Side 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 13. október 1954. 230. blað, Ægilegur bardagi milli 400 há- karla og amerískra sjómanna SSSSSSSS5555SS4S544555SS54SS54555SSS55555SSSS54555455SS555S5SSS5S5455555 A sunnudaginn var komu 3 tundurspillar inn á höfnina í Norfolk í Virginíu í Bandaríkjunum. Innanborðs höfðu þeir 11 skipbrotsmenn, er bjargazt höfðu af ameríska skipinu ,;Mormackiíe“, sem fórst í ofviðri í fyr?'i viku á leið frá Balti- more til Buenos Aires. Einnig komu tundurspillarnir með 12 lík sjómanna, er drukknað höfðu. Skipshöfnin var alls 48 menn, og þykir ólíklegt, að fleiri en hinir 11 sem þegar hefir verið bjargað, séu enn á lífi, sérstaklega þar sem fleiri hundruð hákarlar voru á sveimi í kring um slysstaðinn. Frásögn sjómannanna. an fótinn. Manninum blœddi út á nokkrum minútum, en blóð hans dró að sér fleiri hákarla, sem þeir skipbrotsmanna, er þarna voru ná- lægt urðu að berjast við til aö hljóta ekki sömu örlög. Þeir héldu há- körlunum í fjarlægð með því að busla sífeilt með fótunum og sparka Þeir, sem komust af, hafa skýrt í þá, er þeir gerðust of nærgönguhr. frá því, að skipinu hafi hvolft í j ofviðrinu, þegar farmurinn, sem var Gefizt upp innan klukkutíma. járngrýti, losnaði og kastaðist til. Annar skipbrotsmaöur segist ha'.'a SLhpið sökk síðan á tæpum kiukku- ' hQrft á þegar hákarl &t mats,e!n Ukipsins unp til agna. Hann full- Skipverjar reyndu að ná í brak yrðir>,að hundruð hákarla hafi ur skipinu til þess að halda sér á verið þarna & sveimi> og fætur hans floti og háðu harða baráttu upp á j líf og dauða við hákarlamergðina, er gerði aðsúg að þeim. Einn þeirra, er af komust, segist hafa orðið sjónarvottur að því, er hákarl réðist á félaga hans í fárra metra fjarlægð og beit umsvifalaust af honum ann voru bólgnir og sárir eftir bardag- ann við þá. Skipbrotsmennirnir segjast hafa verið ákveðnir i því að stytta sér ald ur skömmu áður en þeim var bjarg að. „Við hefðum tæplega haldið út í eina klukkustund í viðbót“, segja þeir, „en einmitt, þegar við vorum komnir á fremsta hlunn með að i binda enda á líf okkar sjálfir, komu skip og flugvélar á vettvang". Sáust úr flugvélum. Nokkrir skipbrotsmenn sáust úr flugvélum, er flugu yfir svæðið, þar sem slysið varð. Flugmennirnir hentu til þeirra gúmmíbátum en sáu að sjómennirnir voru of þrekaðir til þess að komast upp í þá. Skammt frá sáu flugmennirnir hvar hákaria torfa réðist á nokkra skipbrotsmann anna og hurfu margir þeirra í djúp ið, helsærðir. Laus staða Starf teiknara hjá Bæjarsíma Reykjavíkur er lawst til wmsóknar. Eiginhandar umsóknir um menntun og: fyrri störf sendist Bæjarsimamím fyrir 20. okt. n. k. Laun samkvæmt launalögum. Útvarpið Dýrfirðingafélagið Skemmtifundur verður haldinn í Skátaheimilinu föstudaginn 15. þ. m. kl. 20,30 stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: Ferðasaga Kvikmynd, ný, íslenzk. Gamanvísur Hjálmar Gíslason. Skemmtinefndin. «5454444«» Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20,20 Útvarpssagan: „Gull“ eftir Einar H. Kvaran; I. (Helgi Hjörvar). 20,50 Léttir tónar. — Jónas Jónas son sér um þáttinn. 21,35 Ferðaþáttur: Frá Hamborg! (Frú Ólöf Jónsdóttir). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Brúðkaupslagið", saga eftir Björnstjerne Björnson; III. (Sig. Þorsteinsson les). 22,25 Kammertónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Spíritismi aldanna (Grétar Fells rithöfundur). 20,55 íslenzk tónlist: Lög eftir Skúla Halldórsson (plötur). 21,15 Upplestur: Bjarni M. Gísla- son les frumort kvæði. 21.30 Tónleikar (plötur). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Guðm. Kjartansson jarðfr.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Brúðkaupslagið“, saga eftir Björnstjerne Björnson; IV. 22,25 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Sjötugur er í dag Grímur Jónsson, starfs- maður hjá Sambandi isl. samvir.nu félaga. Hefir hann unnið hjá Sam- J bandinu um 20 ár og getið sér gott orð sem ötull og atorkusamur starfs maöur, enda vinsæll og virtnr af, samstarfsmönnum sínum. Grímur býr að Laugarnesvegi 68 í Reykja- vík. SystkSni fremja hryllilegi morð í smáþorpi í Svíþjóð í septeir.ber síðastl. var framið óhwgfnanlegt morð í smá- þorpinu Röste í Svíþjóð. Gömul hjón, Johan og Ililme Stock berg, bæð' 66 ára gömul, fundust myrt á heimili sínu. Ftyrir nokkram dögum tókst sænskií lögreglwnni að upplýsa, að þetta dýrslega morð var framið af systkinum, er voru ná- búar gömlu hjónanna. Lögreglan hafði lengi haft grun um að fl'ækingur nokk- ur, er brotizt hafði inn víös- vegar í þorpinu, um sama leyti og morðið var framið, væri einnig valdur að því. Hafin var víðtæk leit að manni þessum og náðist ( hann fyrir nokkrum vikum.1 Hann harðneitaði að eiga nokkurn þátt í morðinu og um síðir var hann látinn laus vegna skorts á sönnunum. Systkinin viðriðin brwgg. Systkini þau, er áður um ræðir, voru fyrir nokkrum dögum kölluð fyrir rétt i sam bandi við áfengisbrugg, er þau áttu þátt í. Við yfirheyrsl ur í bruggmálinu talaði syst- irin af sér og kom óviljandi upp um það að hún og bróðir hennar voru morðingjar þeir, er lögreglan leitaði svo mjög eftir. Vildi fá lánaða penlnga. Hún skýrði svo frá að hún hefði heimsótt gömlu hjón- in og beðið þau um peninga- lán en fengið algjört afsvar. Hún hefði því í vonzku sinni ákveðið að stytta hjónunum aldur og hefði fengið bróður sinn til að aðstoða sig við verknaðinn. Þau fóru heim til hjónanna, sem sátu við kvöld verðarborðið, og endurtóku beiðni sína um peningalán, en var synjað á ný. Það skipti þá engum togum að systirin »SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS44SSSSSSSSS54444444444444444SSSSiiprep3$3?5333ya EINANGRUN ARKORK FYRIRLIGGJANDI. JÓllSSOll & Jiílíussou, Garðastræti 2. — Sími 5430. CSSWSSÍSSSS5S55555S5S5S554545SS4555S55545S555554S54554445555555SSS55SSÍ tók heljarinikinn eldiviðar- bút og sló gamla manninn í höfuðið með honum. Síðan hj álpuðust illvirkj arnir að því að bera hann inn í svefn herbergi hjónanna, lögðu hann í rúm sitt og kæfðu hann síðan í rekkjuvoðunum. Konan hlaut söniu örlög. Meðan á þessu stóð hróp- aði gamla konan á hj álp, frá vita af hræðslu, en ekki leið I á löngu þar til systkinin höfðu með köldu blóði gert henni sömu skil og eigin-! manni hennar. Síðan kveiktu 1 þau í húsinu. Næstu daga létu þessi grimmu systkini eins og ekk ert hefði í skorizt. Þau að- stoðuðu lögregluna við rann sókn málsins, voru við jarð arför gömlu hjónanna og virtust sakna þeirra mjög. innilega. Fiimsk kona kand- tckin í IVýliöfiiinni Finnsk kona var nýlega handtekin í Nýhöfninni í Kaupmannahöfn, ákærð fyr ir að hafa stolið 1300 krón- um af manni, sem hún hafði talað við í porti þar. Er hún var handtekin, var hún með peningana á sér, en hélt því fram, að maðurinn hefði beðið sig að geyma þá. Þessi finnska kona hafði Alþingi (Framhald af 1- slðu). Samgöngumálanefnd: Vil- hjálmur Hjálmarsson, Andrés Eyjólfsson, Brynjólfur Bjarna son, Sig Ó. Ólafsson og Jón Kjartansson. Landbúnaðarnefnd: Páll Zóphóníasson, Andrés Eyjólfs son, Finnbogi R. Valdimars- son, Jón Kjartansson og Sig. Ó. Ólafsson. Sjávarútvegsnefnd: Vil- hjálmur Hjálmarsson, Bern- hard Stefánsson, Guðm. í. Guömundsson, Jóhann Þ. Jós efsson og Ing. Flygenring. Iðnaðarnefnd: Hermann Jónasson, Páll Zóphóníasson, Guðm. í Guðmundsson, Gísli Jónsson og Jóhann Þ. Jósefs- son. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Vilhjálmur Hjálmars- son, Karl Kristjánsson, Har- aldur Guðmundsson, Gísli Jónsson og Ing. Flygenring. Menntamálanefnd: Bern- hard Stefánsson, Andrés Ey- jólfsson, Haraldur Guðmunds son, Ing. Flygenring og Sig. Ó. Ólafsson. Allsherjarnefnd: Páll Zóp- hóníasson, Hermann Jónas- son, Lárus Jóhannesson, Sig- komið til Kaupmannahafn- ar fyrir 14 dögum til þess að sjá „kóngsins bæ,“ en — sagði hún — ennþá ekki kom izt út fyrir nýhöfnina. urður Ó. Ólafsson, Guðm. í. Guðmundsson. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Skúli Guð- mundsson, Jón Pálmason, Jó- hann Hafstein, Karl Guðjóns son og Gylfi Þ. Gíslason. Samgöngumálanefnd: Ás- geir Bjarnason, Eiríkur Þor- steinsson, Emil Jónsson, Sig- urður Bjarnason og Magnús Jónsson. Landbúnaðarnefnd: Ásgeir Bj arnason, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Sigurður Guðnason, Hannibal Valdi- marsson. Sjávarútvegsnefnd: Eiríkur Þorsteinsson, Gísli Guðmunds son, Pétur Ottesen, Sigurður Ágústsson og Lúðvík Jósefs- son. Iðnaðarnefnd: Skúli Guð- mundsson, Gunnar Thorodd- ' sen, Einar Ingimundarson, Eggert Þorsteinsson og Berg- i ur Sigurbjörnsson. J Ileilbrigðismálanefnd: Helgi Jónasson, Páll Þorsteinsson, Jóhann Hafstein, Kjartan J. Jóhannsson og Hannibal j Valdimarsson. ! Menntamálanefnd: Páll Þorsteinsson, Halldór Ásgríms son, Gunnar Thoroddsen, Kjartan J. Jóhannsson og Karl Guðjónsson. Allsherjarnefnd: Jörundur Brynjólfsson, Ásgeir Bjarna- son, Björn Ólafsson, Einar Ingimundarson og Gunnar Jóhannsson. Sjötugur er í dag Þorsteinn Þorsteinsson ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 73 oddviti á Asmundarstöðum í Asa- hreppi. Verður hans nánar geti'c síðar hér í blaðinu. 75 ára er í dag frú Þóra Gísladóttir Kírkjuvegi 18, Hafnarfirði. Á af- mælisdaginn dvelur hún á ilunnu- vegi 8 j Haínarfirði á heimili fóslui dóttur sinnar og manns hennar. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sínr ungfrú Ágústa Þorgilsdóttir frá is firði og Gunnlaugur Jóharmsso: ] frá Núpum í Ölfusi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.