Tíminn - 13.10.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.10.1954, Blaðsíða 7
230. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 13. október 1954. 9. Hvar em skipin Sambandsskip: Hvassafell er í Stettin. Arnarfeil fór frá Vestmannaeyjum í gær 'á- | lejðis til ítalíu. Jökulfell er vænt anlegt til KeflaVíkur í nótt. Dísar- fell er væntanlegt til Keflavíkur á morgun. Litlafell er á leið til Paxa flóahafna frá Vestfjarða- og Norð urlandshöfnum. Helgafell er í Keflavík. Baldur fer frá Álaborg í dag áleiðis til íslands. Magnhild eT ,í Reykjavik. Sine Boye lestar í Póllandi. Ríkisskip:- Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á föstudag- inn vestur um land í hringíerð. Herðubreið var á Hornafiröi í gæv á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvik á föstudaginn vestur um ,’and til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaít- fellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 11. 10. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 5. 10. til New York. Fjallfoss koai til Reykjavíkur 11. 10. frá Hafnarfirði. Goðafoss fór frá Hamborg 3. 10. Væntanlegur til Keflavíkur siðdegis í dag 12. 10. Gullfoss fór frá Leith 11. 10. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Leningrad 9. 10. Fer þaðan til Hamina og Helsingfors. Reykja foss fór frá Rotterdam 11. 10. til Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 10. 10. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 10. 10. frá N. Y. Tungu- foss kom til Rvíkur 11. 10. írá Gibraltar. Ur ýmsum áttum Leiðrétting. í grein Páls Zóphóníassonar Á Snæfellsnesi hér í blaðinu í gær urðu nokkrar meinlegar prentvillur, og skulu hinar helztu, er misskiln- ingi geta valdið’, leiðréttar: Þar átti að standa, að þrír hreppar, Skógarstrandar-, Miklholts- og Eyjahreppar væru annars vegar við varnargirðingu yfir þvera sýsluna, og hefðu því engir hrútar komið þaðan. í framhaldi á 0. síðu átti að standa: Eri hefir nokkur sýsla farið myndarlegar af stað? en ekki hafi. Og greinarlokin áttu að vera á þessa leið: Ég vona, að öflun nægra heyja, heyja sem geta tryggt gott fóður búfénaöarins, gangi ávallt á undan fjölgun fjárins. Geri hún það, og leiti þeir af trúmennsku og alvöru 1 að því bezta í framtíðinni, eins og þeir eru nú byrjaðir á, þá er víst að þeir fá góðan arð af bú- um sínum á komandi árum. Espeiantistafélagið Auroro heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöld kl. 8,30 í Edduhús- inu, Lindargötu 9A, uppi. Rætt verður um vetrarstarfið, námskeið o. fl. Gestir eru velkomnir. Þjóðdansa og vikivagafiokkur Ármanns hef ja vetrarstarfsemi sina í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Æfingar verða ,em hér segh': Kl. 7—7,40 börn 6—8 ára. KI. 7,40—8,20 börn 9—10 ára. Kl. 8,20—9,00 börn 11—12 ára og kl. 9,00—10,00 unglingaflokkur. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. Dýrfirðingafélagið í Reykjavík heldur sinn fyrsta skemmtifund í vetur föstudaginn 15. þ. m. í Skátaheimilinu við Snorrabraut kl. 8,30 e. h. Happdrætti knattspyrnufél. Fram. Eftirtaldir vinningar hafa verið dregnir út hjá borgardómara: 1. þvottavél 16107, 2. matarforði 3564, 3. herrafrakki 8409, 4. dömufrakki 13508, 5. flugfar Rvík-Akureyri 2304, 6. flugfar Ak.-Rvík 17025, 7. vegg- klukká 1686, 8. veggklukka 2214, 9. dreng'jaúlpa 7110, 10. Jónas Hall- grímsson í skTáutbandi 4489, 11. Hlaðafli á Fáskrúðs- firði, er á sjó gefur Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Útlit er fyrir ágætan afla hjá Fáskrúðsfjarðarbátum, ef gæftir verða sæmilegar. Fiskaðist vel í síðasta straumi. Kom- ust bátar þá á sjó í fjóra daga, en þá tók fyrir róðra vegna illviðra. Bátarnir reru með línu og fóru út og suður af Fáskrúðs- firöi. Þaðan ganga 9 bátar. Flestir þeirra eru litlir, eða 3—6 lestir. Einn er 20 lestir. Afli var dálítið misjafn þessa daga, en yfirleitt ágæt- ur. Minni bátarnir fengu upp í 5 skippund í róðri en sá stærsti upp í 13 skippund. Fiskurinn, sem aflast á þess um slóöum, er ágætur. Nær helmingur er ýsa og hitt mest þorskur, en örlítið af steinbít á milli. Aflinn er allur unninn í frystihúsunum á staðnum. Mikill hugur er í mönnum á Fáskrúðsfirði að auka útgerð þaðan. Kaupfélagið er búið að festa kaup á einum bát, nær 50 lestir að stærð, og mun ætlunin að hann rói þaðan til fiskjar. Togarinn Austfirðingur'‘afl- ar í ís og siglir á Þýzkalands- markað. Mun hann fara fjór- ar söluferöir þangað. Er hann nú að fiska í aðra söluferðina, svo að togarinn getur lítið afl- að fyrir heimamarkað fyrir áramót. Framsóknarvistin vinsæl á Fáskrúðsf. Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Framsóknarfélagið á Fá- skrúðsfirði efndi til skemmti samkomu s. 1. laugardags- kvöld. Var hún fjölsótt og fór vel fram. Til skemmtunar var Framsóknarvist, upplestur, kvikmyndasýning og að lok- um dans. Framsóknarfélagið heldur uppi skemmtisamkomum meö Framsóknarvist á hverjum vetri og eru þær vinsæll liður í skemmtanalífi kaupstaðar- búa. Skemmtikvöld Ein- ingarinnar í Góð- templarahúsinu Kjarval (Framhald aí 1. BÍðu). laumulega farið með blað og blýant undir samræðunum. Annars vildi Kjarval lítið um sýninguna segja. Sagði þó aö hún myndi höfð opin fram yfir helgina. Einhver hafði heyrt, að prentaðir aðgöngu- miðar hefðu verið þrotnir í gær, og þá hefði listamaður- inn lagt svo fyrir, að aðgang- ur væri ókeypis, þar til önnur útgáfa kæmi út af aðgöngu- miö'um aö Málverkasýningu Jóhannesar S. Kjarvals í Listamannaskálanum í Októ- ber 1954. Samkomulagið haldið. En aö öðru leyti eru lesend- ur beðnir forláts, það mátti ekkert skrifa frá kaffiboði Kjarvals í gær. Og úr því að hann sjálfur var ekki á kafi í litakassanum við borðið, skal samkomulagið haldið. Við, sem skoðum sýninguna hans, vitum ekki hvað það er að standa einn úti í hrauni, heyrandi stundum öskur Ij óna og tígrisdýra, sálmasöng, sin- fóníur og hver veit hvað í kringum sig í litadýrðinni. Ævintýrin úr hrauninu, huldufólkið og befgmálið í lífi listamannsins heldur áfram meðan Kjarval hefir þá trú, að ekki eigi að lifa til að láta sér líða vel. Njála innbundin 5958, 12. teskeiðar 787. — Vinninganna sé vitjað í Lúllabúð. Bókbandsnámskeið Handíðaskólans eru í þann veginn aö hefjast. Kennt er bæði á síðdegis námskeiðum (kl. 5—7) og kvöld- námskeiðum (kl. 8—10). Þrátt fyrir aukna dýrtíð hafa kennslugjöldin verið lækkuð mjög verulega frá því sem áður var. Auk þessa fá stúdent Um þessar mundir er stúk an Einingin að hefja vetrar- starfsemi sína. Sú nýbreytni verður nú upp tekin í starf- semi hennar, að stúkan verð ur með skemmtikvöld í Góð- templarahúsinu annan hvern miðvikudag. Þar verður spil- uð félagsvist og sýndir verða leikþættir, sungnar gaman- vísur, kvikmynd, getraunir, píanóleikur, spurningaþætt- ir og dægurlagasöngur, þetta tvö til þrjú atriði á kvöldi. Fyrsta kvöldið af þessu tagi verður í GT-húsinu í kvöld kl. 20,30. Spiluð verð- ur félagsvist og síðan verður sýndur nýr leikþáttur og gam anvísnasöngvari mun skemmta. Töfl og bridgespil munu liggja frammi í saln- um uppi á lofti í GT-húsinu. Ráðgert er að kvöldinu ljúki fyrir miðnætti. Öllum, jafnt innan stúku sem utan, er heimill aðgangui meðan hús rúm leyfir. Aðgangur er ó- keypis. Verðlaun verða veitt í félagsvistinni. Lítill haústaíii á Hofsósi Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Haustafli hefir lítill orðið hjá sjómönnum á Hofsósi að þessu sinni. Er hvort tveggja að lítið aflast þegar gefur á sjó og ógæftir hamla sjósókn. Þá sjaldan sem menn hafa komizt á sjó hefir fisks varla orðið vart. Að undanförnu hefir tíð verið umhleypingasöm en ekki kalt í veðri eftir kulda- kastið um réttirnar. Nú virð ist aftur vera að draga til kald ari veðráttu. ar og nemendur menntaskólans og' kennaraskólans þriðjungs afslátt frá hinu fasta kennslugjaldi. Ættu allir, sem óska að læra þessa | skemmtilegu og nytsömu heimilis- j iðju að innrita sig nú þegar. Skrif- stoía sklans á Grundarstíg 2 A er j daglega opin kl. 5—7' síðd. Sími 5307. J Slátrun lokið á Hofsósi Sauðfjárslátrun er lokið á Hofsósi og var slátrað þar um 3000 fjár. Vænleiki dilkanna j er heldur lakari en í fyrra og kenna menn köldu sumri og, umhleypingasamri veðráttu' um. Mæðiveikieinkennin, sem fundizt hafa í fjárstofni í hér aðinu komu mönnum á óvart og hafa þessi válegu tíðindi slegið óhug á bændur, sem margir leggja mikið upp úr sauðfjárrækt hér um slóðir. „Herðubreið" austur um land til Bakka- fjarðar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá skrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð- ar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiit (KEFLAVÍK( höfum til sölu: | Einbýlishús við Smáratún. | I Einbýlishús við Kirkjuveg. [ | Hús og íbúðir víða um bæ | É inn. - Hagkvæmir greiðslu = I skilmálar. EIGNASALAN | Framnesvegi 12, sími 49 jj = * | Oskilahundur I i er á Skúfslæk í Villinga- | i holtshreppi, svartuf með i = hvíta bringu, hvítur á | i löppum, með doppur yfir | | augum. | uiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiinuiiiiiiHiiiiiiiminiiiiiiiiiiiui tiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiini«iiiiiiii(iiiiiiiiiiiniiiiiiiaiiiiiiiiiii«(i ■ •> [ Blómamark- ( aðurinn I við Skátalieimilíð 1 | alls konar afskorin blóm i og margt fleira. Sími 6295 | B 1 1PILTAR ef þlð eiglð stúlk- | | una, þá á ég HRINGINA. \ Kjartan Ásmundsson | | gullsmiður, - Aðalstræti 81 jSími 1290 Reykjavík f ■iijiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiniiiiuaniiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiii ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiin | VOLTI = Sg afvélaverkstæði i 8J afvéla- og | 1 % aftækjaviðgerðir | ■ • aflagnir I Norðurstíg 3 A. Sími 6453 i VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 JIOtif> 11 amP€P v? I | Raílagir — viögerölr | Raftelkningar Þingholtsstræti 21 Siml 8 15 58 Of hraður akstur er orsök riestra umferðaslysa SAMrvB NTJdnrra.'ihE c n rriBAdra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.