Tíminn - 13.10.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.10.1954, Blaðsíða 8
Erlent yfirlit: Herlíort Hoover yngri B8. árgangur. Reykjavík. 13. október 1954. 230. blaff. Sigtir Ifíendes-France í fransUa |nngimi: Fulltrúadeildin samþykkti stefnu hans í varnarmálum V.-Evrópu Traiisísyfirlýsing samþykkí int'ð 350 aíkv. gcgií 5 13, en 152 fulltrúar sátu kjá. JafnatS- anuenn nú óskiptii* í fylgi sínu París, 11. okt. Eins og búizt var við íékk Mendes-France og stjórn hans samþykkta traustsyfirlýsingu með ríflegum meirihluta atkvæða eða 350 gegn 113, en 152 fulltrúar sátu hjá. Þingmenn katólska lýðræðisflokksins sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna og sama gerðu margir áköfustu fylgismenn Fvrópuhersins gamla, svo sem Reynaud og Pleven. Fulltrúar jafnaðarmanna og klofnings-Gaullistar greiddu stjórninni atkvæði. , 6S~ Nehrú hyggst hætta við stjórnmála- vafstur New Dehli, 12. okt. Nehru, forsætisráðherra Indlands, staðfesti í dag að nokkru orð róm þann, sem gengið hefir undanfarið, að hann ætli á næstunni að hætta afskiptum af stjórnmálum. í bréfi til leið toga Kongressflokksins í ein- stökum héruðum, segist hann ekki gefa kost á sér sem for- mannsefni á næsta lands- fundi flokksins. Hann getur þegg pinnig, að ef til vill væri fyrir beztu, ef hann léti af störíum forsætisráðherra, að minngta kosti um skeið, en því embætti hefir hann gegnt sið an Indland fékk sjálfstæði 1947. Nehru verður 65 ára í næsta mánuði. Deilan nm nýlendur Frakka á Ind- landi leyst París, 12. okt. — Samkomu- lag hefir náðst milli Indverja og Frakka um nýlendur hinna síðarnefndu á Indlandi, en þær hafa lengi verið deilu- efni milli ríkjanna. Hefir orðið samkomulag um, að at kvæðagreiðsla meðal íbúa nýlendnahna skuli skera úr um framtíð þeirra. Nefnd kosin af nýlendubúum sjálf um, tekur til sturfa 18. þ. m. am.ast hún undirbúning at kvæðagreiðslunnar. ítalska stjórnin fer fram á transts- yfirlýsingu Rómaborg, 12. okt. — Um-' ræða um bandalag V.-Evrópu fer fram í fulltrúadeild ítalska þingsins eftir um það bil viku. Scelba, forsætisráð herra, hefir lýst yfir, að hann muni í lok umræðunnar krefjast traustsyfirlýsingar um málið og ste-fnu stjórn- ' arinnar. Þetta er í 4 sinn á einum mánuði, sem stjórnin krefst traustsyfirlýsingar. 1 Með sigri sínum í þessari at kvæðagreiðslu hefir Mendes- France raunverulega náð því marki, er hann setti sér í júní s. 1. sumar, en þá sagði hann, að Frakkar yrðu að taka af- stöðu til Evrópuhersins og leggja fram aðrar tillögur, ef sáttmálinn yrði felldur. I Leiðin rudd að lokamarki. Mendes-France hefir nú fengið samþykki þingsins fyr ir uppkasti því að bandalagi1 Vestur-Evtópu, sem gert vam í London, en hinn 21. okt. n. k. koma fulltrúar aðildarrikja ' saman til fundar í París og i ganga endanlega frá sáttmála fyrir bandalagið. Hefir sér- fræðinganefnd unnið að því verki undanfarið. | Hinir gömlu beizkir. Reynaud og Pleven báðir fyrrv. forsætisráðherrar og fylgjendur Evrópuhersins ásamt allmörgum fylgismönn ( um sínum sátu hjá við at-j kvæðagreiðsluna. Voru þeir! ; beizkir í garð Mendes-Frarjce,1 j kváðu hann myndi hafa feng ■ ið sáttmálann um Evrópuher ( samþykktan í þinginu, ef ( hann hefði gengið jafn rösk-! ' lega fram þá og hann gerir nú við að koma á endurvopn un Vestur-Þýzkalands. Jafnaðarmenn skipta um skoðun. Jafnaðarmenn fylgdu nú hinu nýja varnarskipulagi all ir með tölu. Eru þeir vinsam- legri í garð stjórnarinnar síð an Mendes-France hækkaði lágmarkslaun verkamanna all verulega nú fyrir skömmu og lofaði frekari hækkun síðar. Ðides lögregiustjóri áhúir&ttr: i HySmdi yfir með manni7 sem hlotið hafði 18 ára fangelsí París, 12. okt. — Jean Dides, lögreglustjóri, sá, sem fyrstur kom við sögu í hinu stórfellda njósnamáli í Frakklandi, var í dag formlega ákærður fyrir að skjóta skjólshúsi yfir glæpa- menn og gerzt meðsekur um nctkun falsaðs vegabréfs. Skemmtireisa til Bandaríkjanna. í fyrra fóru þeir kumpán- ar í skemmtiferðálag saman til Bandaríkjanna í því ferðalagi notáði Dularue vega bréf, sem hljóðaði á na'fn Charles Cartier. Dides hlýt- ur að hafa vitað, að þetta nafn var falsað og því gert sig sekan um að hilma yfir lögbrot. Mendes-France traust þingsins fengið Verðhækkun á mjólk í Danmörku Fyrir dyrum stendur nú mjólkurhækkun í Kaup- mannahöfn, en í mörgum borgum úti á landsbyggðinni hefir mjólkurverðið þegar hækkað. Mjólkurlíterinn mun hælcka um tvo aura, líterinn af þeytirjóma um 20 aura, og líterinn af kaffirjóma um 10 aura. Stáfar þessi hækkun mest af því, að ríkið hefir hætt niðurgreiðslu á rnjólk vegna hinna miklu fjárhags vandræða þess, svo og vegna þess, að verð tii framleiðenda hefir hækkað lítilsháttar. Góðnr affli iHHuliáta frá ISsldmlal Afli hefir verið óvenjugóð ur hjá trillubátum í haust, þegar gefið hefir á sjó, en rækjuafli heldur lítill. Við- gerð hefir að undanförnu staðið yfir á frystihúsinu og er að veröa lokið. Hófst hún fyrri partinn í haust. ST. Akæran var borin fram af l R. Braunschweig setudóm- j ara. Glæpamaður sá, sem Dides er sakaður um að hafa haldið hlifiskildi yfir, heitir Alfred Delarue og er eitt að- alvitnið í hinu margumrædda I njósnamáli. ! Vann fyrir nazista. Delarue þessi, sem eitt sinn starfaði í lögregluliðinu, vann fyrir nazista á stríðsár unum og var 1944 dæmdur í 13 ára fangelsi, en slapp það an að 13 árum liðnum. Hefir hann síðan leikið lausum hala, unz hann var handtek- inn í fyrri viku. Húsrannsókn hjá kommúnistum í V.-Þýzkalandi Diisseldorf, 11. okt. Lögregl an gerði húsrannsókn í húsa- kynnum kommúnistaflokks ins í Dusseldorf, en þar er að- albækistöð flokksstarfsins í Vestfalen. Var húsrannsókn þessi gerð að óvörum. Lögregl an hafði á brott með sér heil an bílfarm af blöðum og skjöl um svo og senditæki. Húsleit var einnig gerð í bækistöðv- um kommúnista í mörgum fleiri borgum Vestur-Þýzka lands. Resstar tvær raf- síiiðvar og ínikið iim byggingar Frá fréttaritara Tímans í Miklholtshreppi. í sumar hafa verið reistar tvær allstórar heimilisraf- stöðvar hér í nágrenninu, önnur að Dalsmynni í Eyja- hreppi'Og hin að Borg í Mikl holtshreppi. Mikið er um byggingar útihú.sa og nokkur íbúðarhús í smiðum. GG. Of frumstæður á- róður gegn trú- arbrögðum Moskvu, 12. okt. — Flokks- nefnd kommúnista í Moskvu -umdæminu hefir gagnrýnt vinnubrögð sumra áróðurs- manna sinna. Þeir hafi í á- róðri sínum gegn trúarbrögð um notað mjög frumstæðar áróðursaðferðir, sem særi tilfinningai trúaðra manna í stað þess að halda á lofti IjLfs.Vxoðun efnishyggj'.unnar og lofa ágæti hennar, jafn framt því sem bent sé á skað semi trúarlegra fordóma- og hjátrúar. ---- „m é•» — Hafsteinn Sveins- son vann víða- vangshlaupið Frá fréttaritara Tímans á Selfossi, , Viðavangshiauií meistara- móts íslands fór fram á Sel- fossi s. 1. sunnuöag.. íslands- 1 meistari í því varð Hafsteinn Sveinsson, Selfossi á 14.21,2 [ mín. Annar varð St’efán Árna son frá Ungmennasambandi Eyjafjarðar á 14.48,7 mín. og þriðji Sveinn JónsSon einnig úr Eyjafirði á 14.55,6 mín. I Vegalengdin, sém hlauþin var, var um fjórir km. ÁG. Er fækkun stórhvela orsök þess að háhyrningar sækja svo fast að síldarbátum? Það stórfelldn tjón, sem háhyrningar hafa valdið síldarútveginum við Suöwr- og Vestwrlanc’i í haust, er orðið útgerðarmönnum og sjómönnum mikið áhyggju efni. Kunna menn engin ráð, sem kornið geta I veg fyrir að háhyrningwrinn valdi tjóni á veiðarfærMm. Herfarir þær, sem reynd ar hafa verið gegn stórfisk unum, virðast að vísu koma að miklw gagni, en svo mik ið magn virðist vera af há- hyrningi á veiðisvæðum bátanna, að lítið sér á, þótt nokkrir séu skotnir og stór- ir hópar rcknir til liafs með skothríð. í þessu sambandi þykj- ast menn sjá þess merki að ágengni háhyrninga við síldarbátana fari vaxandi með liverju swmrinw sem líður. Margir eru þeir, sem setja þetta í sambandi við hval- j veiðarnar, sem búið er að ( stunda á þesswm slóðum undan landinu nokkar swm ur. Virðist svo sem stórhvel in, sem veiðast, fari yfir- leitt minnkandi ár frá ári og bendir það aftur til þess, að búið sé að drepa flesta stórhvalina. En það er gömul trú raanna, að háhyrningurinn fylgi í kjölfar stærri hval- fiska, elti þá í hópwm og rifi þá suncfwr sér til fram- dráttar. Þegar stórhvelwn- um fækkar verður harðara í ári hjá háhyrningum ef þessi kenning sjómanna er rétt og þess vegna líklegt að þeir leiti ætis annars staðar. Telja margir. sem kunn- ugastir eru háttwm liáhyrn ingsins, að minnkandi hvalagengd hér í nágrenn- inw sé meðal annars ástæð- an fyrir því að hann sækir nú svo á að ná æti úr síld- arnetum bátanna með þeim afleiðingwm, sem kunnar eru af fyrri fréttum. Ekki allt hey hirt á Sléttu Frá fréttaritalrá Tímaris á Raularlxöín. Ekki eru menn 'álv'eg bunir' að hirða hey sín hér, þótt all 1 góður þurrkur kæmi ,fýxir ^ helgina. Á föstudagirin vaf heldur hvasst, cui /i laugardag inn rigndi áður en merin náðu heyinu upp öllu. í inn sveitum sýslunnar munu menn hins vegar hafa hirt, en á Sléttu er nokkuð úti og orðið hrakið mjög. Lítið er um aflabrögð. Nokkuð af salt síld er enn ófarið héðan, en Hvassafell er væntanlegt bráðlega og tekur þá allmik | ið magn. Haustdilkar eru I mjög lélegir. HH.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.