Tíminn - 17.11.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 17.11.1954, Qupperneq 8
yfirlýsingu London, 16. nóv. — Greidd voru atkvæði í kvöld í Neðri málstofunni brezku um van- traust Verkamannaflokksins á rikisstjórn Churchills. Van- traustið var fellt með 21 at- kvæðis mun. Það var borið fram í sambandi við eftir- launagreiðslur og ákvarðanir ríkisstjórnarinnar í því sam- bandi. Stálgrindur verksmiðjunnar haí'a veríð reistar í Súðavogi. Byrjað er að klæða þær bárujárni. íslenzk glerverksmiðja hefur starf- semi sína um næstu áramót Brezka ríkisstjórn- in fær trausts- Mnn framlciða alls konar rúðaglor, flösk- isr og g'Iös og ýmsar tegnndir Inisákalda Um næstu áramót irnin nýtt fyrirtæki, Glersteypan, taka til starfa. Mun það, eins og nafnið gefur til kynna, fram- leiða alls konar gler í fullkomnustu vélum. Veiður það m. a. rúðugler, allar gerðir af flöskum, glösum, niðtirsuðu- krukkum, netjakúlum og ýmsar tegundir búsáhalda. Langt er nú komið byggingíi húss fyrir verksmiðjuna og í tilefni þess buðu forráðamenn hennar blaðamönnum í gær að kynna sér væntanlega starfsemi. I júlí 1951 var Glersteypan stofnuð, en að henni standa 15 ungir menn, í þeim til- gangi að koma á fót glerverk smiðju hér á landi. Forsaga þess máls er sú, að bræðurn- ir Ingvar S. Ingvarsson og Þingi BSRB Iokið Fjórtánda þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var slitið í gær. Var ákveðið að kalla saman aukaþing um launamálin eigi síðar en 1. marz n.k. Þingfull- trúar fóru að Bessastöðum í gær í boði forsetahjónanna. í gærkvöldi voru fulltr. gestir Félags starfsmanna ríkisstofn ana á afmælisfagnaði og kvöldvöku þess í Þjóðleikhús- inu. Dulles kvaðst annars ekki vilja spá neinu um rás við- burða þar eystra, en hann vildi taka þetta fram vegna yfirlýsinga kommúnista, að þeir hyggðust leggja Formósu undir sig. Ef til vill Tachen- eyjar líka. Aðspurður hvort sama gilti um Tachen-eyjar, sem liggja 350 km. fyrir norðan Formósu, sagði Dulles, að hann vildi ekkert um þetta Gunnar Á. Ingvarsson höfðu um skeið beitt sér fyrir at- hugunum á skilyrðum fyrir starfsgrundvelli slíkrar verk smiðju hérlendis. Höfðu ís- lenzk jarðefni verið send til erlendra rannsóknarstofn- ana og árangur af þeim at- hugunum leiddi síðar til stofnunar fyrirtækisins. Jákvæöar tilrawnir. í lok ársins 1951 hafði fé- lagið fengið lítinn ofn til glerframleiðslu og vélar frá Þýzkalandi. Voru þá hafnar víðtækar tilraunir í verk- smiðjunni með notkun inn- lendra hráefna í gler, og árangur af þeim var sá, að gæði innlendir og erlendir sérfræðingar voru sammála um, að á íslandi væru jarð- efni, sem ekki standa að baki hliðstæðu hráefni, sem fullyrða. Það væri undir ýmsu komið. Hann vildi held ur ekkert segja um það, með hvaða hætti Bandaríkin tækju þátt í vörnum þessa eyjaklasa, ef til kæmi. Rússar breytt um aðferð. í sambandi við síðustu orð sendingu Rússa lét Dulles svo ummælt, að hann teldi enga breytingu hafa orðið í seinni tíð á utanríkisstefnu Rússa, þeir hefðu 'aðeins breytt um aöferð. notað er erlendis til,glergerð ar Innlendu hráefnin, sem notuð verða er Glersteypan hefur framleiðslu sína verða allt að 80% af heildarnotkun hráefna. Verksmiðjubygging ákveðin. Forráðamenn fyrirtækisins voru að fenginni þessari reynslu ákveðnir í að ráöast í byggingu fullkominnar gler verksmiðju, og endanleg niö- urstaða var sú, að í sam- vinnu við fyrirtækið Pierre Rousseau í Belgíu, er félagið nú að byggja fullkomna verk smiðju við Súðavog í Rvík. Þetta- belgíska fyrirtæki hef ir reist glerverksmiðjur víða um heim m. a. á Norðurlönd um. Mikil bygging. , Verksmiðjubyggingin er (Framhald á 7. slðu). Slasaðist á fæti í vélareiin í fyrradag varð það slys í Bolungarvík, að ungur vél- stjóri, Hörður Ingólfsson, fór með fót í vélarreim og slasaðist svo að óttast er um, að hann missi fótinn neðan ökla. Hörður er vélstjóri á bátn- um Víking frá Bolungarvík. Var báturinn að koma úr róðrí í fyrradag og búið að landa aflanum er slysið varð. Fór Hörður niður í vélarrúm ið til að setja í samband sjó- dæluna, sem notuð er meðal annars til aö þvo þilfarið. Lenti fótur hans þá í reim- inni með þeim afleiðingum, er fyrr greinir. Þáði 12 þús. kr. fyrir njósnir Ilelsingfors, 16. nóv. — Réttarhöld fara nú fram hér í borg yfir 3 finnskum ríkis- borgurum, sem ákærðir eru fyrir njósnir í þágu erlends rikis. Réttarhöldin fara fram fyrir lokuðum dyrum. Sagt er, að einn sakborninga hafi játað njósnaratarf í þágu ltúsra og þegið fé fyrir, sem nemur allt að 12 þús. ísl. kr. Utanríklsstefna Rússa er 6- breytt, aðeins ný aðferð Arás Kínverja á Fonsiésii mynali SeiaSa til síyrjaldar vi<5 ISandaríkin, segir DuIIes Wasliington, 16. nóv. — Dalles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sagði blaðamönnum í dag, að það myndi leiða til styrjaldar milli Bandaríkjanna og kínversku kommúnista- stjórnarinnar I Kína, ef hún gerði alvöru úr hótunum sín- um og hæfi innrás á eyna Formósu, þar sem kínverskir þjóð ernissinnar hafa búið um sig, tm«|ir forastu Chiang Kai-Shek Tilraunaflugmaöur beint úr flugsætinu I ráðherrastól Er hanii leiií" flugvél sinni úr reynsluferð beið Mendes-France í símamnn og bauð bonum að verða æskulýðsmálaráðherra André Remy Moynet, 31 árs gamall flugmaður, sem hafði þanri starfa hjá franskri flugvélaverksmiðju að reyná nýjar flugvélategundir, fékk s.l. föstudag óvænt tiIboð.’Ér hann lenti á flugvellinum í Villacoublay nýrri flugvél, sem hann flaug í fyrsta sinn og reynzt hafði vel, var honum sagt, að skrifstofa forsætisráðherrans vildi ná símasambandi við hann sem skjótast. Hann anzaði símanum og erindið: Mendes France spurði, hvort hann vildi gerasc ráðherra í rikisstjórn sinrJ. Forstisráðherrann sagði honum, að hann ætti að verða eins konar æskulýðsmálaráð- herra Frakklands. Meðal við- fangsefna hins nýja ráðuneyt is, yrðu t.d. menntun æsku- fólks, húmæðisvandræði ungs fólks, sem vill stofna heimili og hvernig æskan getur bezt varið frístundum sínum. Yngsti ráðherrann. Moynet tók auðvitað boð- inu, með því skilyrði þó, að hann fengi að ljúka reynslu- flugi á flugvél þeirri, sem hann var að vinna viö, er síminn hringdi. Moynet gekk í flugher frjálsra Frakka í stríðsbyrjun og varö þingmað ur 25 ára. Hann er nú yngsti ráðherra í stjórn Mendes- France. Bretar og Banda- ríkjamenn gela úraníum New York, 16. nóv. — Nutt- ing, aðalfulltrúi Breta hjá S. Þ. sagði í dag, að Bretar myndu gefa 20 kg. af uran- ium til alþjóöastofnunar þeirrar ,sem Bandaríkin á- samt fleiri ríkjum, leggja til að stofnuð verði' til að vinna að hagnýtingu kjarnorkunn- ar til friðsamlegra nota. Bandaríkin ætla að gefa 100 kg. af kljúfanlegum efnum í sama skyni. Nutting kvaðst harma að Rússar skyldu enn ekki hafa fengist til að regja af eða á um það, hvort þeir ætla að taka þátt í stofn un þessara samtaka. 1000. sjúklingurinn á f jórðungs- sjúkrahúsið Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í fyrradag var þúsundasti sjúklingurinn tekinn inn á hið nýja fjórðungssjúkrahús Norðlendinga á Akureyri, sem nú hefir starfað skamma hríð. Var það Halldóra Sigurðar- dóttir til heimilís á Akureyri. •» • * — ' ’ - ■" Fé rannsakað í Skagaf irði og Dölum Skoðunarmenn frá sauð- fjárveikivörnunum 'eru nú að rannsaka fé í Skágafirði og Dalasýslu einkum í nágrenni þeirra bæja, sem mæðivéikin kom upp á í haust. Þeirri rann sókn er ekki lokið, en þeir hafa hvergi fundið mæðiveiki ennþá. Fjársöfnun Blindra- félagsins gekk vel Fjársöfnun Blindráfélags- ins í Reykjavík gekk vel um helgina og liklega betur én nokkru sinni fyrr. í Reykja- vík og á Seltjarnarnesi söfn- uðust 35 þús, kr. otg er það meira en í fyrra. Ekki er vit- að um heildarsöfnun úti á landi enn, en víst að húri hefir orðið mikil. í fyrra söfnuðust alls 90 þúsund og; .má búast við, að meira ' hafi safnazt núna. ' '. - ; 1:., ;. J! : Halda Rússar og fylgiríki þeirra ráðstefnu 29„ þ. m.? Mc.-Rvu, 16. nóv. Rússar og önnur kommúnistáríki í A-Evrópu munu sennilega halda ráðstefnu í Moskvu upp á éigiri spýtur þann 29. þ. m., ef Vesturveldin neita að taka þátt í ráðstefriu þeirri um öryggismál Evrópu, sem Rússar lé'áféjá' tíl áð háldin verði í lok þessa mánaöar. Sendisveitarstarfsmenn vestrænna ríkjá í Moskvu draga þessa ályktun af stjórn málaleiðurum, sem undan- farna daga hafa birzt í blöð- unum í Moskvu. Vonlau Jr um jákvætt svar. Þar kemur greinilega fram, að stjórnmálamenn í Rúss- landi eru næsta vonlitlir um að Vesturveldin og þau önn- ur riki, sem boðið var til hinn- ar fyrirhuguðu ráðstefnu, muni taka boðinu. Blaðamerih-' ■spúrðír * í :dkg' Dulles, ,HtíWiríkjsráð,bQrriat Bandaríkjanna, hvernigf hon- um geðjaðist aö-í>V'ri'0$yRúss-: ar og fylgiríki þeirra í A- Evrópu stofmjðaiítceð ' sér bandalag í líkingu við það, sem fyrirhugað er í VTEvrópu. Dulles kvað sííkt bandalag engu breyta frá því sem nú er. A-Evrópuríkin væru nú þegar keyrð í eina ríkjasam- steypu, miklu samofnari en líklegt væri, áð riiyndaðist með r'kjum V-Evrópu í ná- inni framtíð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.