Tíminn - 02.12.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1954, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudaginn 2. desember 1954. 273. Diað. Hjórs smíða bát inni í skógi, og j Hátelgsprestakatl ætla að leggja á úihafið saman Langt inni í Arvallaskógi í Noregi geta vegfarendui séð beinagrind 10 m. langs báts (um 7 smálestir), sem ung ítölsk hjón eru að smíða í tómstundum sínum. Þessi ítölsku hjón hafa átt heima í Noregi um nokkurt skeið, hafa nú í hyggju að flytj- ast af landi brott innan tíí ar, eða a. m. k. fara í heim sókn til föðurlandsins, ítal- íu, cg sigla síðan umhverfis Afríku. Þau hafa tekið þann kostinn að gera sér sjálf far kostinn, en taka sér ekk fari með hinum venjulegr farkostum, skipum eða flug vélum. Blaðamenn frá „Arbejderblad- et“ í Osló fóru fyrir skömmu í heirr sókn til hjóna þessara til þess að leita frétta af hörum þeirra. Hús- bóndinn var ekki heima, hann var að yinna á verkstæöi því, er hann er ráðinn til. Konan var því al- ein heima. Hún tók komumönn- um af ítalskri alúð, en því miður gat hún ekki boðið þeim til stofu, þar eð húsið er ekki nema fimm fermetrar að fiatarmáli og l’úmar ekki þrjár manneskjur í einu. Hins vegar bauð hún gestum sínum að gjöra svo vel að líta á umhverfið. Allar tómstundir helgaðar bátasmíðinni. — Við fluttum hingað uppeftir i febrúar, segir konan á blendings máli, sem soðið er upp úr ítölsku, .w«.: — ------Bi-jiáeggB" Utvarpið Aðal-safnaðarfundur verður haldinn í hátíðasal Sjó- mannaskólans sunnudaginn 5. des. n. k. að aflokinni messu, sem hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Safnaðarnefndin. Tómstundakvöld kvenna verður að Café Höll, uppi, í kvöld kl. 8,30. — Upplestur: Margrét Jónsdóttir. Einsöngur: Séra Þorsteinn Bjarna son. — Kvikmynd. — Allar konur velkomnar. SAMTÖK KVENNA. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son eand. mag.). 20.35 Kvö’dvaka: a) Ólafur Þorvaldsson þing- vörður flytur frásögu: Jóla- ferð. b) Tónlistarfélagskórinn syng- ur; dr. Urbancic stjórnar. c) Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn „úr ýmsum áttum“. d) Þórarinn Grímsson Víking- ur les bókarkafla: „Farið að heiman". 22.10 Erindi: Bændadagur (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxa- mýri). 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Útyarpið á morgun. Fastir liðír eins og venjulega. 20.30 Óskaerindi: Hvers vegna er tíminn mislengi að líða? (Broddi Jóhannesson). 21.00 Tónlistarkynning. — Lítt þekkt og ný lög eftir íslenzk tónskáld. 21.25 Fræðsluþættir: a) Efnahagsmál (dr. Jóhann- es Nordal). b) Heilbrigðismál (dr. Helgi Tómasson). c) Lögfræði (Einar Bjarna- son ríkisendurskoðari). 22.10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum“ eftir Sigrid Undset; VII. 22.35 Dans- og dægurlög (plötur), 23.10 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. Síðast liðinn sunnudag voru gef in saman í hjónaband af séra Ja- kob Jónssyni, ungfrú Valgerður Sæmundsdóttir frá Fagrabæ í Höfðahverfi og Indriði Indriðason, skógverkstjóri, Stórholti 17. Fimmtugur. er í dag Helgi Þorsteinsson yfir- vélstjóri hjá fiskvinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. ensku og norsku, — og við höfum! unnið að smíði bátsins á hverju eiuasta kvöidi, allt til klukkan 10 —>1. Allt, sem við vinnum okkur inn, fer í kostnað yið smioina. En við hlökkum líka óstjórnlega til þess að geta hleypt bátnum af stokk unum. Þá ætlum við að sig’a til Rómaborgar að heimsækja mömmu. Okkur finnst kalt hérna, erum gkki slíku vön. En okkur liður ágtet- lega, þegar við höfum kynt upp í oíninum. Þá leg- jum við okkur fyrir og gerum áætlanir um hina löngu ferð, sem við höfum ákveðið að leggja upp í. En stundum er eins og við eldumst fyrir tímann, þegar áhygrjurnar yfir kostnað- inum sæja mest á okkur. Fram til þessa höfum við notað efni fyrir um 3000 krónur (kriiígum 7000 kr. islenzkar). Þrá heitari lönd. — Hvers vegna settust þlð að hér til að smíða bátinn? — Upphaflega höfðum við ekki bátasmíði í huga, þegar við flutt- umst hingað. En okkur fannst kalt á þessum stað og fórum að þrá heitari lönd. Þá var það sem oklc- ur flaug í hug að smiða bátinn og fara á honum til sólríkari landa. Hugsið. ykkur, hve dásamlegt það verður að eiga heima um borð í báti í stað þess að slíta sér út allan daginn. Það er d>rt að lifa á ítölskum mat hér í Noregi, en spag hetti bý ég til sjálf, likar ekki.það norska. Það er ekki mikill vandi. Galdurinn er ekki annar en að blanda saman eggjum, matarolíu og hveiti. Við eigum nokkra norska vini, sem koma hingað annað slagið til þess að borða hjá mér ítalskan mat. Þeim finnst hann ljómandi góður. En vinið hérna er andstyggilegt! Svo dýrt, súrt og vont. Á Ítalíu getum við fengið sjö flöskur af víni fyrir sama verð og við greiðum fyrir eina ílösku hér. Maffurinn vinnur á verksiœSi. — Hvaðan fáið þið peninga? — Maðurinn minn yicnur á verk stæði Eiriks Ruuds í Grefsen, en eftir því, sem hann segir, er það bezta verkstæðið í borginni. Ég heiti Rita Giani. Maðurinn minn heitir Alfredo. Til skamms tíma hafði ég lika vinnu, en það var of erfitt, og svo fékk ég illt í mag- ann. En nú ætla ég að leita aftur til vinnumiðlunarskrifstofunnar. Við þurfum mjög á fé að halda, svo að við fáum keypt vél og skrúfu í bátinn. — Hvenær veiður hann tilbúinn? — Næsta sumar. Við vinnum á hverju kvöldi við vasaljós, en nú fer snjórinn að koma, og hann eyðileggur allt. Næsta vetur verð- um við komin langt héðan burt. Eftir að við höfum heimsótt mömijiu í Rómaborg, ætlum við að fara í siglingu umhverfis alla Afr- íku, og hver veit nema við kom- um hingað aftur, en það verður þá að sumarlagi. Ós|H‘kUr á ísafárði (Framhald aí 1. elðu). áverka mikla og alvarleg meiðsl. Kjálkabrotnaði hann og nefbrotnaði í átökunum og fékk snert af heilahristingi. Málið er i rannsókn. Afli togara (Framhaia aí 1. síðu). fljúga til ísafjarðar í heila viku, en annars eru fjórar flugferðir á viku samkvæmt áætlun milli Reykjavíkur og ísafjarðar. G. S. þORAKÍItH JÍDHSSCH LOGGILTUR SK.IÁLAÞTÐANDI e OG DOMTOLK.UR I ENSK.U « nummi - úm sisss Skíði, alls konar, skíðabindingar, skíðastafir, skíða- ábznður, margar gerðir, lcrokket, spjót, bogar, örvar, skotmörk og fleiri sportvöur. Skíðagerðin Fönn við sænsk-íslenzka frystihúsið. Sími: 1327. Jarðarför JONS ULFARSSONAR frá Fljótsdal fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 3. des. n. k. kl. 3 e. h. — Blóm og kransar afbeðin. Guðbjörg Auðunsdóttlr. Knowland styður McCarthy Washington, 1. des. — Öld- ungadeild Bandaríkjaþings tillögu þá, þar sem lagt er til, felldi í dag tillögu þess efnis að fresta atkvæðagreiðslu um að deildin víti McCarthy fyrir ósæmilega framkomu við eitt af vitnum sínum, svo og fyrir að hafa sýnt þingnefnd ó- viröingu. Er þetta túlkað svo, að deildin muni samþykkja tillöguna um vítur á þing- manninn. Knowland, formað- ur republikana á þingi, lýsti yfir í dag, að hann myndi greiða atkvæði gegn vítum. Sagðist hann hafa skoðað hug sinn og samvisku rækilega, áður en hann tók þessa á- kvörðun. Flokkur Yosida í Japan klofnar Tókíó, 24. nóv. — Dengi hef ir gætt klofnings innan frjáls lynda flokksins japanska, sem fer með stjórn landsins. Er Yoshida forssetisráðherra kom heim úr ferðalagi sínu, sauð upp úr. Allstór hópur af þingmönnum flokksins, ásamt broti úr flokki jafnað armanna, myndáði nýjan flokk. Foringi hans er Hatoya -ma Flokkurinn aðhyllist stefnu jafnaðarmanna, en efst á stefnuskrá hans nú sem stendur eru þessi atriði: Fullt sjálfstæði Japan til handa, aukin viðskipti við kommún istaríkin og loks að fella ríkis stjórn Yoshida. I V AR HLÚJÁRN.Saga eftir Walter Scoti. Myndir eftir Peter Jackson 117

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.