Tíminn - 02.12.1954, Blaðsíða 3
273. blaS. TÍMINN, fimmtudaginn 2. desember 1954. 3
H /
£s
1 ■Shing'ton, 23. nóv. — Viðskiptamálaráöííneyti Banda-
i janna tilkynnti s. I. nvánudag, að fjárfesting bandarískra
' zlunarfyrirtækja og einstakiinga í öðrum löndum hafi
: !kizt um 10 þúsund milijónir áöllara síöan í lok síðustu
} uimsstyrjaldar.
| stríðs’ok, sé að mestu leyti
Hcest nemur f járfesting ‘ beir>. fjárfesting. Eftir lok
C' iufyrirtækja í Kanada,
4 isturlöndum og Suður-Ame
i' ku.
í skýrslu viðskiptamála-
ráðuneytisins um verzlun og
' ðskipti í nóvembermánuði
segii', að fjármagn þaö, sem
bandarisk fyrirtæki haíi lagt
í starfræksla erlendis eftir
fyrri heimsstyr j aldarinnar
var fjárfesting Bandaríkj"
anna í öðrum löndum aftur
á inóii mest megnis fólgin i
verðbréfum.
Ráðuneytið sagði, að af-
leiðingin af þessari auknu
ijárfestingu BandaríRjanna
i öðrum löndum væri ínikii-
Að undanförnu hefir mikið verið rætt um s/onefnt pólflug SAS, eða farþcgafiugið milli
Kaupmannahafnar cg Los Angeles með við’tomu í Straumfirði á Grænlahdi. í fyrstu f
erðina var forsætisráðherrum Norðurlanda boðið vcstur um haf, og ýmsum gestum aö
vestan til Norðurlanda. Flugvélarnar lögðu samtímis af stað að vestan og austan og flugu
yfir ísland í fyrstu ferðinni. Á myndinni hér að cfan sést flugvél SAS Icggja af stað.
væg framleiðsluaukning ]
þessara landa og stórbættir ]
mcguleikar til uppbyggingar j
eít r he'msstyrjcldina.
Viffskipti bandarískra veizl
cnarfyrirtækja gefa árlega af
cér hér um bil eitt þúsund
milljón doliara í tekjuskcit-
um, sem renna til ríkis-
stjcrna viðkomandi landa. j
Fyr rtækin greiða einnig af- ]
notagjö’d, útflutnings- og
innflutningstolla og fleiri
gjöld.
Viðskiptamálaráðuneytiö
gat þess einnig, að meira en
hluti þeirra 2,200 milljón
doilará, sem er árlégur gróði
af rekstri þandarískra fyrir-
tækja erlendis, sé skiíinn eft
ir í viðkomandi löndum og
notaður til endurnýjunar og
stækkunar á verksmiðjum og
íyrlrtækjum.
í skýrslunni segir, að fjár-
festingin eítir stríð í olíuvið-
Framh. á 11. síðu.
I 3nncs Eyjólfsson, fyrrum bcnda í Fagradal. Hén biríist
LvreJI, er rawnar átti að fvlgja þeim eftirmælum:
Ilugurinn fyllist trega við brotnar bæjarrústir,
burtu eru farin hin kunnu gömlu þil.
Bráðum verða tætturnar grasigrónar þústir
cg gatán heim að bænum ekki lengur til.
Benn mun allur dalurinn af tímans tönnum sorfinn,
túnið hulið viði, eða máske kæft í sand.
Bráðum verða óteljandi handaverkin horfin
liúsbóndans, sem arði og byggði þetta land.
Mér finnst eins og bresti í brjósti einhver strengur,
á blómkollum í garðinum sé ég daggartár,
því nú ér éngin hönd sem að hlúir að þeim lengur,
heimasætan farin og bóndinn kaldur nár.
I linningarnár þyrpast að huga mínum hljóðar,
cn hafa þó feitt mál, sem áö allir kannast við,
íáar eru daprar en flestar eru góðar,
íem fágast nú óg skírast við gamaikunnugt svið.
Það er alltaf vinningur að kynnast mætum manni
og minningarnar lifa og verða stöðugt til.
Ég vil með þessum ljóðlínum þakka, gamli granni,
Lóðá kynning þína um tiu ára bil.
Þyrfti elnhver nágranni á hjálp þinni að halda,
.var hjálpin veitt með gleði, þó næg væri dagsins önn.
Þú liföir ei eftir málshættinum: ,,Æ sér gjöf til gjalda“
því gréiðviknin var frábær, hispurslaus og sönn.
Þú flíkaffir ekki tilfinningum, fólst þser undir klaka
cvo fáir vissu um hitann, sem inni fyrir bjó,
C" auðnaðist manni að kynnast þér og réttum tökum taka
-Ufraútsýn birtist yfir hjartans ,.Grænaskóg“.
Benedikt Björnsson.
Hinir svonefndu Taylor-f jórburar frá Edmorton í London eru nú sex ára og dafna vel.
Litla telpan og bræður hennar þrír erh ó ðskiljanleg í leik sínum. Mcðal afmælisgjaf-
anna á afmælisdegi f jórburanna um daginn voru hjólaskautar og sjást systkinin hér vera
að reyna þá, og þau ákváðu þessa stelliniu framan við myndavélina, þvi áð það ér erf-
itt að standa lengi kyrr á lijólaskautum.
I-ér á þéssu eýðibýli fram til fjalladala
lurðu glöggt er rituð og meitluð saga af þér.
Steinarnir í veggjunum og áin til mín tala
túnskákin cg ásarnir hvísla henni að mér.
Þú varst alltaf, Jóhannes, vinur vina þinna
og vinátta þin lengri en skammvinnt dægurblik,
Jiú gazt oft vériff lengi að gefa það til kynna,
cn gullið leyndist undir þó dyldi héluryk.
Kaile beiassie keisan Etiopiu nenr lokio ruimsókn sinni til Norðurlanda og var mikið
urn dýrðir, er konungar tóku á móti hcaum og manngrúi fagnaði honiun hvarvetna. Hér
sést keisarinn nýstiginn út úr lestinni á brr utarstöðinni í Kaupmannahöfn, en þar fagn
aði Danakonungur honum og ganga þcir hér saman með röðum lífvarðar konungsins.
i