Tíminn - 18.12.1954, Síða 2
TIMINN, laugardaginn 18. desember 1954.
287. blaff.
Nýr trúarsöfnuður í uppsiglingu,
spámaðurinn fyrrverandi póstþjónn
Þær fregnir berast frá París, aff um þessar mundir megi
rekast á menn þar á götunum, er bera spjöld, er hafa veg-
larendur aff flytja þau tíðindi, aff Kristur sé kominn aftur
og heiti nú Georg frá Montfavet. Maffur þessi nefndist áður
Georg Roux og var póstmaffur, en hefir nú hætt aff sýsla
við póst og snúið sér aff því aff gæta trúarlegrar velferðar
þeirra, er hafa ekkert viff embættisstörf hans að athuga.
í Bandaríkjunum og löndum
:nótmælendatrúarmanna eru fyrir-
úurðir sem þessir næsta tíð'ir. Gegn
:r öðru máli með Prakkland. Þar
eru spámenn af þessari grein frem
ur sjaldséðir. En Georg frá Mont-
favet hefir þegar fengið þúsundir
':il fylgdar og trúarbrögðin hafa
einnig kostað mannslíf. Bræður í
'pessari Georgstrú hafa sem s'agt
:aeitað að fara með veik börn sín
iil lækna.
'Fyrir tveimu?- árum.
Jólakvöld 1952 sat George Roux
: póststofunni i Avignon og las í
sundur jólabréf. Hann var mjög
isamvizkusamur starfsmaður og yfir
úoðarar hans voru síðar sammála
:.im, að enginn grunur hefði leikið
á því, að í kolli þessa kyrrláta starfs
.nanns væri að finna ókennilegar
úugmyndir. Og einnig þetta kvöld,
>em önnur, sat hann álútur við
/:ðju sína. En allt í einu stóð hann
á fætur og varpaði bréfunum frá
iiér. Tilkynnti hann jafnframt, að
:aú vildi hann ekki meira af þessu,
5g að hann yfirgæfi staðinn, vegna
pess hann væri alls ekki George
Roux, póstmaður, heldur Jesús frá
.Sfazaret og bless. Frá póststofunni
::ór George heim til móður sinnar,
sem er í sæmilegum efnum og
sagði henni, að hún væri ekki sem
nðrar konur, heldur væri hún Maria
:.ney, af því hann væri Jesús frá
Kazaret.
ÍFyrirburffir.
— Ja, það er nú rétt hérna eins
og ég segi, sagði gamla konan. í
fyrrinótt hélt ég vekjaraklukkan
hefði verið að hringja, en samt
hafðí hún alls ekki hringt. Og
atofuklukkan er farin að flýta sér.
'£'g skil nú að þetta eru allt saman
.yrirboðar, sagði gamla konan. Það
var því engum vandkvæðum bundið
::yrir gömlu konuna að játast undir
það, að hún væri María.
jReyndi margt.
Ef hugmyndaflug hans hefði ver
: ð eins svifmikið á öðrum sviðum,
væri George Roux listamaður í dag,
ið líkindum. Ungur reyndi hann að
gerast skáld, síðan skáldsagnahöf-
..indur og að lokum ætlaði hann
uð verða tónskáld. Þegar þetta
jpraut, reyndi hann við læknisfræði.
!?egar það gekk ekki réði hann sig
ÚtvarpLO
Fastir liðir eins og venjulega.
J 3.45 Heimilisþáttur (frú Elsa Guð-
jónsson).
:.6.35 Endurtekið efni.
:.8.00Útvarpssaga barnanna: „Foss-
inn“ eftir Þórunni Elfu.
:.8.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
:.9.00 Úr hljómleikasalnum (plötur)
I10.30 Upplestur: „Mannfundir“, ís-
lenzkar ræður (Vilhj. Þ.)
Ú0.50 Tónleikar: Valsar eftir Stráss
(plötur).
21.15 Ungir höfundar: Sögur og ljóð.
Jón Laxdal Halldórsson undir
býr dagskrána.
22.10Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Árnab he’dla
'Hjónaband.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
úand af sr. Garðari Svavarssyni,
ungfrú Sigríður Benný Jónasdóttir
og Jóhannes Pétursson, bifreiðar-
stjóri. Heimili ungu hjónanna er
að Miðtúni 52.
í póstþjónustuna. Og sýndist nú
allt vera með ró og spekt um tíma.
Móðir hans keypti land undir hann
og bjó hann betur en vanalegt
er um menn, er hafa tekjur sínar
hjá frönsku póstþjónustunni. Nei,
hann var samt ekki ánægður. í
frítímum sínum var hann hómo-
pati og freistaði að lækna bæði
menn og dýr. Það var einhvern
tíma við þessi hómopatastörf árið
1947, sem það rann upp fyrir hon-
um, að hann væri Jesú endurkom-
inn. Þessari vitneskju hélt hann
leyndri i fimm ár.
Tengdasonur.
Þá er það að Hollendingur, ung-
ur verzlunarmaður, kemur til sög-
unnar. Byrjaði Hollendingurinn á
því, að giftast elztu dóttur Georgs.
Sá tengdasonurinn, að það voru
miklir gróðamöguleikar í tengda-
föðurnum. Skömmu síðar hrynti
hann af stokkunum lireyfingu,
sem nefnist Kristna heimskirkjan.
Fékk hann Georg til að rita bók
um trúarhugmyndir sínar og ferð-
aðist siðan um og boðaði trú Ge-
orgs frá Montfavet. Hann náði sam
bandi við blöðin og fékk þau til
að rita um fyrirbærið. — Það er
sama, hvað þið ritið, sagði hann.
Þið megið narrast, það er nóg þið
nefnið nöfn.
Páfinn settur af.
Blöðin í París segja, að á sama
tíma hafi Georg frá Mcntfavet rit-
að páfanum og skipaff honum úr
embætti. Hann vildi þó ekki vera
liarðlyndur við páfa og sagði hon-
um, að vegna aldurs hans myndi
hann (George) bjóða samkomú-
lag. Skilyrðið fyrir því samkomu-
lagi var, að páfinn viöurkenndi
Georg sem sinn yíirmann. Post-
ulum trúarhreyfingarinnar til mik
illar undrunar hefir páfinn ekki
svarað. Áhangendur Georgs telja
ekki rétt af páfanum að hafa ekki
gengizt inn á tilboðið. Af óendan-
legum góðleik sínum, segja þeir
að Georg hafi gefið páfanum frest
hvað eftir annað. Hins vegar kom
ekki svár og þess vegna dundi jarð
skjálfti á Orleansville. Komi svar
ekki bráðlega, mun England farast
í flóðbylgju og Róm hrynja. Allt
þetta getur herra og meistari páf-
ans látið gerast, þótt hann vilji
helzt ekki beita slíku.
Fimmtíu trúboffsstöffvar.
Trúarhreyfingin hefir nú komið
á fót um fimmtíu trúboðsstöðvum
í Frakklandi, Ítalíu og Þýzkalandi.
Strassborg er orðin einhvers konar
höfuðborg hreyfingarinnar. Talið
er að fimm til sex þúsund manns
séu í Kristnu heimskirkjunni. Blöð
in hafa bent á, að Hollendingur-
inn og Georg græði sæmilega á
þessu öllu. Mikil bókaútgáfa er i
sambandi við hreyfinguna og dæmi
eru til þess, að láglaunamaður
sendi stöðugt þrjá fjórðu launa
sinna til eflingar trúboðinu. Fram
að þessu er vitað um tvö börn, sem
hafa látizt, vegna þess, að fólk inn
an Kristnu heimskirkjunnar hefir
ekki trú á iæknum. Það má segja,
að þetta fyrirtæki tengdasonarins
hafi tekizt vel. Hann er grunaður
um að eiga áttatiu milljónir
franka í banka. Nýlega spurði blaða
maður hvað væri hæft í þessu.
Hinn bað hann að koma með sér
til kirkjunnar og líta í höfuðbók-
ina. Svo bað hann manninn að
bíða, það væri betra að sækja bók
ina. Hann fór og kom aftur bók-
arlaus og tilkynnti blaðamannin-
dir
mnjn
Hæítnlcg seaisllfiir
(Highly Dangerous)
Tjarnairbíó sýnir nú brezka
mynd og fara þau Margafet Lock-
wood og Dane Clark með aðalhlut-
verk. Myndin á að gerast austan
tjálds, en þangað er fröken Lock-
wood send til að ná í nöddur, er
þeir austanteppismenn rækta í ann
arlegum tilgangi til mikillar hrell-
ingar þeim, sem á vestlægri lengd
argráðum eru búsettir. En austan-
teppismenn eru ekki á því að láta
sínar pöddur hljóðalaust og gæta
þeirra svo vandlega, að frökenin
verður að fá amerískan dandimann
til að hjálpa sér við að stela pödd
unum. Eiga þau skötuhjúin í mikl
urn brösum við lögreglu og njósn-
ara, sem vernda pöddurnar eins og
sjáaldur augna sinna, freta úr
byssuhólkum og láta öllum illum
látum. En þrátt fyrir þessa tilburði
tekst skötuhjúunum að nappa
nokkrum pöddum og bera þær vest
ur á bóginn við illan leik. Geta þá
vestrænu veldjin varpað öndinni
léttar, því að nú eiga þau pöddur
eins og austanteppismenn, þakkir
séu þeim fífldjörfu skötuhjúum.
Eins og áður er sagt, þá er mynd
in brezk, og þar af leiðir, að hún
er fágaðri og hávaðaminni en ef
um sams konar framleiðslu am-
eríska væri að ræða.
Allt í allt er þetta spennandi
reyfari og vel sjáandi, ef menn
vilja láta klukkuvísana hreyfa eig
dálítið rösklega.
V. A.
Virlijanir
(Framhald af 1. síðu).
RafmagJi á 350 býli.
Þá er ennfremur ráðgert,
að héraðsrafmagnsveitur rík
isins leggi á næsta ári veitur
til um 350 býla og annarra
væntanlegra rafmagnsnot-
enda í sveit, þar á meðal að
Laugarvatni og Skálholti, enn
fremur til kauptúnanna
Hvammstanga og Grafarness
svo og til Grenivíkur og Haga
nesvíkur. Áætlaöur stofn-
kostnaður er um 20 millj. kr.,
og eru þetta meiri fram-
kvæmdir er héraðsrafmagns-
veiturnar hafa til þessa ráð-
ist í á einu ári.
Erlendur Eisiarsson
(Framhald aí 1. síðu).
starfsemi um öryggls- og
tryggingamál og margt fleira.
Hafa Samvinnutryggingar
verið til fyrirmyndar um all-
an rekstur, enda hlotið fyrir
starf sitt miklar vinsældir.
Vaxandi
biinaðarfrælisla
Framhald af 12 síðu.
Fjórir ráðunautar hafa ferð
ast um landið til fundarhalda
til undirbúnings sýnisreita.
Þeir hafa borið á reitina, tví-
slegið þá flesta, vegið og met-
iö uppskeruna, og síðan efnt
til fundarhalda til þess að
ræða um niðurstöðurnar og
um búskapinn almennt. Sam-
tals hafa ráðunautarnir farið
5 umferðir á árinu um svæð-
ið Strandasýsla, A-Skaftafells
sýsla, að báðum meðtöldum.
Sýnisreitir voru á 115 stöðum,
en ýmis atvik ollu því, að upp
skerumælingar töldust ekki
öruggar alls staðar, svo að við
eigandi þótta að taka þær ail-
ar í meðaltals útreikningi yf-
ir uppskerumagn miðað við
áburðarskammta þá, er not-
aðir voru.
Áhugi bænda fyrir sýnisreit
unum var almennur og kom
það einkum fram í umræð-
um um árangurinn, á fundum
í haust. Á komandi ári verða
sýnisreitir um Vestur- og Suð-
urland með svipuðu fyrirkomu
lagi og í ár.
Skrifstofa Búnaðarfræðsl-
unnar hefir það hlutverk að
annast umsjón með starfinu
við sýnisreitina, og þar að
auki að veita bændum og öðr-
um upplýsingar um nýjungar
í búnaði almennt, í ræðu og
riti. í þessum efnum er sér-
stök áherzla lögð á útgáfu
fræðslurita. Hafa 7 rit þegar
komið út á árinu en tvö eru
í prentun, annaö um „Upp-
eldi nautgripa“ hitt um „Heim
ilisáhöld“. Eru rit þessi send
á öll sveitaheimili landsins.
í öðru lagi er Gísla Krist-
jánssyni, fræðslusfjóra, ætl-
að að aðstoða raðunautana
með útbúnað til notkunar í
þágu fræðslu og leiðbeininga
á sviði landbúnaðar, sem bezt
hæfa okkur. Nokkur búnaöar-
sambönd hafa þegar keypt
skuggamyndavélar og útvegar
skrifstofa Búnaðarfræðslunn-
ar myndir til sýninga eftir því
sem tök eru á. Á árinu hefur
veriö framleitt allmikiö af
myndum i þessu skyni. í
þriðja lagi er svo ráð fyrir
gert, að fræðslustjóri kynni
ungu kynslóðinni verksvið
landbúnaðarins, einnig meðal
annarra stétta.
Að þessu hefir verið unnið
á árinu með heimsóknum, er-
indaflutningi og myndasýn
ingum í héraösskólum, gagn-
frærðaskólum, húsmæöraskól
um og á samkomum bænda
og félagssamtaka á öðrum
sviðum.
Á komandi ári er gert ráð
fyrir, að starfsemi Búnaðar
fræðslunnar verði hagað svip-
að og á þessu fyrsta starfsári
hennar.
Nú eru starfandi 27 ráðu-
nautar á vegum búnaðarsam-
takanna í landinu. Fjórtán
þeirra eru héraðsráðunautar,
en hinir hjá Búnaðarfélagi
íslands.
♦♦♦♦♦
um, aff heilög jómfrú hefði birzt
sér og sagt að láta bókina kyrra,
það myndi aðeins færa blaöa-
manninum ógæfu, að sjá hana.
(Þýtt.)
LÖGGIITUR SKJALAÞYÐANDI
OG DÖMTOLK.UR í ENSK.U
KIRKJUHVOLI - ssai 81655
■'AVVAVWAACAWAV/AV.W.VAVjW.VA'AWAW
i
Hjartanlega þakka ég ykkur öllum vinir mínir, nær /
og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og J
heillaskeytum-á'sjötiu og fimm ára afmælisdegi mín-
um 15. þ. m. — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleði- I;
leg jól.
Ólína Snæbjarnardóttir.
|
* <
■
■
■
u
■
a
■
EHHB
iai
Augíýsið í Tímanusn