Tíminn - 18.12.1954, Síða 5

Tíminn - 18.12.1954, Síða 5
287. bla$. TÍMINN, laugardaginn 18. desember 1954. 5. Ályktanir aðalfundar Búnaðarfél. Þingeyinga Útdráttur úr fundargerð aðalfundar Bændafélags Þing eyinga, er haldinn var á Foss hóli föstudaginn 3. desember þ. á. Fundinn sátu milli 30 og 40 manns. 8 menn gengu í félagið, meðal þeirra fimm bændur úr Höfðahverfi og bóndinn frá yzta by á Tjör- nesi. Eftirfarandi tillögur voru ræddar og samþykktar á fund ínum: Byggðasafnsmál. Aðalfundur B. Þ. þakkar þann fjárhagslega stuðning, sem héraðsbúar og ýrnsar stofnarlir í héraðinu hafa veitt byggðasafnsmálinu og felur stjórninni að láta ljúka fyrstu söfnunarumferð á komandi ári, kemur þá í ljós, hvað til er af munum, sem Byggðasafnið þarfnast og hægt að snúa sér að því að útvega þá hluti, sem ekki eru fyrir hendi í héraðinu. vegir eiga alls staðar í vök að i væntir þess að hvergi verði verjast í samkeppni við er-!kvikað þar frá settu marki, ; lenda framleiðslu. :• en framkvæmdum hraðað eft, ; ; ir því sem ástæður frekast ; Samræming. | ieyfa- , Fundurinn telur þess; j fulla þörf að íslenzkir fram-1 , leiðendur samræmi stefnu: |sína í skatta og tollamálum' og kröfum til láns og styrkt j arfjár frá bönkum og ríki.' Felur hahn stjórninhi að! flytja mái þetta á Búnaðar-I þingi og fá það til að hreyfal , því við samtök iðnaðar- og I ; verkamanna á þann hátt að; 1 ráðstefnur þessara þriggja, ; aðila eigi hiut að. | Tryggingamál héraðsins. i | Fundurinn ályktar að I , fela stjórn B. Þ. að láta fara! 1 fram ýtarlegar athuganir! : hvernig bezt verði fyrir kom; ið tryggingamálum héraðsins i I á næstu árum með það fyrir! ' augum að féð flytjist ekki úr; : héraði. Skal stjórnin boða tili ! almenns fundar svo fljótt sem j : ástæður leyfa, næsta vor. Skólamál. Fundurinn áíltui’, að hin nýja skólaskipan sé á margan hátt fjarlæg fornum íslenzk um menningargrundvelli og óhagnýt atvinnuháttum okk ar. Fyrir því skorar hann á ríkisstjórn og alþingi að gera eftirfarandi breytingar! á skólalöggjöfinni: 1) Að leggja niður lands-! próf. 2) Að færa starfsreglur hér ; aðsskólanna sem mest til sam j ræmis við upphaflegan til-; gang þeirra aö búa æskuna; undir hin almennu sveita- i störf. I 3) Að kennsla í meðferð; búvéla verði tekin upp við í héraðsskóla. 4) Að söngkennsla í barna: skólum verði stóraukin og; kennslu í orgelleik verði kom | ið á fyrir þau börn, sem það: vilja stunda. 5) Að framhaldsnámi í; hljóðfæraleik og söngstjórn; verði komið á við héraðsskóla. | 6) Að árlegur skólatími íi landinu sé styttur frá því sem j nú er. 7) Að leggja sérstaka ræktj við kennslu í þjóðlegum fræð j um og hagnýtt verknám. j Bendir fundurinn því til I stuðnings á hinn glæsilega ár j angur smíðakennslunnar á j Laugum. 6) Aðalfundur B. Þ. beinir; því til Laugaskóla hvort ekki j kæmi til álita að taka upp j þann hátt, að nemendur skól - ans færu kynnisferðir um: sveitir, skoðuðu búpening | bænda og kynntust af eigin; raun búnaðarháttum. . | Álögur ríkisins. Aðalfundur B. Þ. lýsir! óánægju yfir fjármálastjórn; Alþingis- og þeirra ríkisstjórna ! er setið hafa undanfarinnj áratug, þar sem rekstursgjöld I vaxa árlega um tugi milljóna.j Hann telur að álögur rikisins! sem munu vera til jafnaðari 15—18 þúsund kr. á fimm; manna fjölskyldu sé frum-j orsök dýrtíðarinnar sem veld: ur því að , íslenzkir atvinnu ! Rafvæðingin. j Fundurinn lýsir ánægju j , sinni yfir þeim samning- ! um stjórnarflokkanna, sem ; : tekist hafa um rafvæðingu i | sveita og landsins alls, og ; Sauðfjárveikivarnir. Þar sem vitað er, að mæðiveiki hefir að nýju kom ið fram á tvemur fjárskipta- svæðum á þessu ári, skorar að alfundur B. Þ. á Sauðfjársjúk dómanefnd, Alþingi og rikis stjórn að gera allt, sem unnt er til þess að kveða þann vá gest niður að fullu og birta almenningi hið fyrsta þær ráðstafanir, sem fyrirhugaðar eru til útrýmingar veikinni. Áburðarverksmiðjan. Aðalfundur B. Þ. skorar á , búnaðarfélögin í héraðinu að > beitast af alefli fyrir því aðj aukin verði hlutafjárkaup af hálfu bænda í áburðarverk smiðju rikisins, svo takast' megi að fá einn fulltrúa fyrir i bændur í ve<rksmiðjustjórn- ■ ina. Stjórn B. Þ. var endurkosin ; en hana skipa: Jón Sigurðs- son (form.), Baldur Baldvins, Finnur Kristjánsson, -Jón Har aldsson og Þrándur Indriða- son (féhirðir). S.K.T. Gömlu dansarnir í G.T-húsinu í kvöld kl. 9. SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur með hljómsveitinni. Síðasti dansleikur fyrir jól. Aðalfundur Rímnafálagsins Aðalfundur Rímnafélagsins; var haldinn í Landsbóka- j safninu sunnudaginn 12. þ.m. I Forseti félagsins, Jörundur; Brynjólfsson, alþm., gafl skýrslu um starfsemi félags-; ins. Úr stjórninni gekk Gísli; Gestsson, safnvörður og var: í hans stað kosinn Arnór; Guðmundsson, skrifstofustj. ; Erindi. Á fundum félagsins er það! föst venja að haldin eru i fræðileg erindi um mál þau, I er félagið vinnur að. — f I þetta skipti flutti dr. Björn j K. Þórólfsson erindi um vafa mál í sögu rímnagerðar, I harla fróðlegt og athyglis-1 vert og var víða komið við. \ Útgáfur. i Aðalstarf félagsins er út-: gáfa rímna. Eru þegar kom-; in út 5 bindi af rímum, og í eru þau þessi: 1. Sveins rímur Múksson-1 ar eftir Kolbein Grímsson j Jöklaskáld. 2. Persíus rímur eftir Guð- ’ mund Andrésson og Bellere- j fontisrimur, að líkindum eft; ir sama höfund. 3. Hyndlu rimur og Snæ-1 kóngsrímur ásamt Kappa-! kvæði eftir Steinunni Finns- dóttur. 4. Hrólfs rímur Kraka eft- ir Eirík prest Hallsson og Þor vald Magnússon. 5. Ambáles rímur eftir Pál Bjarnason. í prentun eru nú og vænt- anlegar á markað rétt upp úr áramótum: 6. Brávallarímur eftir Árna Böðvarsson í útgáfu dr. Björns K. Þórólfssonar og 7. Rímur af Flóres og Leo eftir Bjarna Borgfirðinga- skáld og séra Hallgrím Pét- ursson í útgáfu Finns Sig- mundssonar, landsbókavarð- ar. Á næsta ári er og áformað að gefa út: 8. Króka-Refarímur og Rím ur af Lykla-Pétri og Magel- lónu eftir séra Hallgrím Pét- ursson._____________________ Með þeim útgáfum hefir félagið gert rímnakveðskap séra Hallgríms skil. En sá kveðskapur séra Hallgríms hefir verið næsta ókunnugur mönnum. Mun það gleðja alla Hallgríms-unnendur að eiga von á rímum hans í góð- um útgáfum. Vert er að benda fólki á að útgáfur Rímnafélagsins eru alþýðlegar með fróðlegum inngangsgreinum og skýring um, eins og þurfa þykir. Ný útgáf?iaáform. Próf. Finnur Jónsson gaf út safn hinna elztu rímna í 2 gildum bindum. Er það nú orðin torgæt bók og mjög eft j irsótt. Margt er þó ennþá ó- prentáð af gömlu rímunum. Nú hefir félagið ákveðið að ljúka þessu verki og hefja útgáfu á nýju Rímnasafni er taki yfir allar óprentaðar rím ur fram yfir miðja 16. öld. Slík útgáfa er aðkallandi nauðsynjaverk. Væntir félag ið þess að geta lokið því verki skjótlega og er áformað að 1. heftið komi út síðla næsta árs. Þeir dr. Björn K. Þórólfs son og Jakob Benediktsson Elskulegur eiginmaður, faðir okkar og tengdafaðir JÓN E. Bergsveinsson andaðist á Landakotsspitala 17. þ. m. Ástríður Eggertsdóttir, böm og tengdaböm. Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur vin- semd og hlutteknmgu við fráfall mannsins míns, föð- ur og tengdaföður HALLDÓRS MELSTEÐS. Ólína J. Melsteð, böm og tengdabörn. munu koma Rímnasafninu á laggirnar. __ ___ .... j Nvjir félagsmenn. Ástæða er til að hvetj a menn til að ganga í Rímna- félagið. Það hefir merku hlut verki að gegna. Rímurnar eru ein yfirgripsmesta bók- menntagrein þjóðarinnar, og : ísienzk bókmenntasaga verð; i ur ekki rakih né rædd án þess að viðunandi úrval íslenzkr- : ar rímnagerðar verði prent- : að. Þeir fjölmörgu menn sem ! hafa áhuga á íslenzkum fræð l um ættu hið fyrsta að ganga I i í félagið og eignast rit þess ! I frá upphafi Rit Rímnafélags í ins verða verðmæt eign, en ! útgjöldin eru engum tilfinn- anleg séu þau keypt jafnóð- um. Nýjir félagar gefi sig fram við einhvern úr stjóm félags ins, en þeir eru Jörundur Brynjólfsson, alþm., Arnór Guðmundsson, skrifstofustj. Fiskifélagsins og Ragnar Jónsson, hrl.. Laugavegi 8. Einnig tekur Finnur Sig- inundsson, landsbókavörður við nýjum félögum. iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiifiumiiiiMimHWI I S I Ragnar jónsson | z i | h»starétitarlð*m»f«í | i | I Utugaveg I — Bhnl 77*» | 1 LögíræCletörf o* eignjunm-l I tíLx Börnln spyrja: ílver er Ljúdmíla? Gefið þeiiw fyrir jélin hið fíig'ra ævintýri Leitin að Ljúdmíiu fögru H EIMSKRWGM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.