Tíminn - 18.12.1954, Qupperneq 11
287. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 18. desember 1954.
11
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell er í Næstved. Arnar-
fell átti að fara frá Kaupmanna-
höfn í gær áleiðis til íslands. Jök-
ulfell lestar á Vesturlandshöfnum.
Dísarfell lestar og losar á Norður
landshöfnum. Litlafell er í Reykja
vík. Helgafell íer frá Hamina í dag
til H.'ga.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja fer frá Reykjavík kl.
20 í kvöld vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið er á Austfjörð
um á norðurleið. Skjaldbreið er á
Húnaílóa á leið til Akureyrar. Þyr
ill er væntanlegur til Reykjavíkur
á morgun að vestan og norðan.
Skaftfellingur átti að fara frá R-
vík í gærkvöldi til Vestmanna-
eyja.
Flugferðir
Loftleiðir!
Edda er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 19,00 á morgun frá Ham-
borg, Gautaborg og Osló. Áætlað
er, að flugvélin fari kl. 21,00 til
New York.
Messur á morgin
Dómkirkjan.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h.,
séra Garðar Svavarsson. Engin s:ð
degismessa.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl.
1,30 síð degis. Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Messa kl. 4 síðdegis. Ensk
jólamessa, séra Jakob Jónsson.
Kálfatjörn.
Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Háteig sprestakall.
Barnaguðsþjónusta í Hátíðasal
Sjómannaskólans kl. 10,30 árd. —
Séra Jón Þorvarðsson.
B/öð og tímarit
Hjúkrunarkvennablaðiö
er komið út og flytur m. a. grein,
er nefnist „í ieit að ljósi“, eftir
Guðmund Sveinsson, „Um Jcrabba-
mein í lungum", eftir Hjalta Þórar
insson, lækni, grein um Agnes
Rimestad, eftir aöalritara Elisabeth
Ordrop, Kyllikki pohjala, eftir Sig-
ríði Eiríksdóttur, o. fl.
Tímaritið Menntamál,
apríl—des. hefti 1954, er að vanda
fjölbreytt að efni, enda um 160
síður að stærð. Ritið flytur m. a.
greinarnar Börn, blóm og dýr eftir
Arngr. Kristjánsson, XJm málhelti,
etfir Björn Guömundsson, Skarð
fyrir skildi, eftir Brodda Jóhann-
esson, Jón Þorkelsson og Thorkillii-
sjóðurinn, eftir Egil Hallgrímssoo,
Úr ræðu við setningu Kennara-
skólans 1954, eftir Freystein Gunn-
arsson, Úr vesturvegi, eftir Guðjón
Guðjónsson, og m. íl.
Mánaöarritið Ægir,
sem gefið er út af Fiskifélagi
íslands er nýkomið út. Ritið flyt-
ur m. a. greinar eftir dr. Þórð
Þorbjarnarson, Guðmund Jörunds
son, Geir Arnesen, Sigurð Péturs-
son og Svein Árnason. Ennfremur
minningargrein um Benedikt
Sveinsson, alþingisforseta, skýrslur
Rétt að bíða endurskoðunar
miEliþingan. á tryggingalögum
Steingr. Steinþórsson, fclagsmálaráðherra, lagffist gegn
því á fundi í neðri deild Alþingis í gær, að efnisiegar breyt
ingar, aðrar en þær, sem þegar hafa verið samþykktar,
samkv. till. heilbrigðis- og félagsmálanefndar -efri deildar
þingsins um uppbætur til ellilífeyrisþega og öryrkja, verði
nú gerðar á almannatryggingalögnnum, þar sem nefnd
starfar að heildarendurskoðun laganna og von er á frum-
varpi frá henni fyrir næsta rcglulegt þtng.
íítsvör Reykvíkinga
næsta ár 101 millj.
B æ j arst j órnarf undurinn
og umræðurnar um fjárhags
áætlun bæjarins stóð með
litlum hvíldum í alla fyrri
nótt og lauk ekki fyrr en kl.
hálftóíf í gærmorgun. Voru
þá greidd atkvæði um liana
íhaldsmeirihlutinn felldi all
ar breytingartillögur minni
lilutans, nema eina tillögu
frá Jóni P. Emils fulltrúa
Alþýðuflokksins um að skora
á ríkið að taka meiri þátt
í kostnaði við loftvarnir
borgarinnar. Með breyting-
a; tillögum, sem íhaldið kom
sjálft með hækkuðu útgjöld
áætlunarinnar nokkuð. Var
þá auðvitað gripið til þess
ráös að hækka útsvarsupp-
hæðina á Reykvíkingum úr
98 millj. í 101 millj. c.g er
það í fyrsta sinn, sem útsvör
in fara yfir 100 millj. Breið
eru bök Reykvíkinga.
yfir útfluttar sjávarafurðir 1953 og
1954 og fleira.
Hcimilisblaðið Haukur,
desemberhefti flytur meðal ann-
ars jólagrein eftir Ásmund Guð-
mundsson, biskup, sögu eftir Gunn
ar Gunnarsson, er nefnist Stóri Jón,
barnasöguna Bjössi og hundurinn,
Heitt hjarta, sögu frá Lapplandi,
úr útvarpsþætti Ævars Kvarans,
Listamannaþátt, grein um jóla-
sveina fyrr og nú, grein um Hauk
Morthens, dægurlagasöngvara,
Steinaldarfólk eftir Edith Guð-
mundsson, framhaldssögu, skemmti
þætti og m. fl.
Pétur Ottesen, Karl Guð-
jónsson og Hannibal Valdi-
marsson fluttu breytingartil
lögu, hver í sínu lagi, en fyr-
ir tilmæli félagsmálaráðherra
tók Pétur aftur tillögu sina,
en till. Hannibals og Karls
voru felldar. Voru þeir næsta
ófúsir til þess ag beygja sig
undir þau rök, að hyggilegra
væri að bíða endurskoðun-
arinnar, enda þótt segja
megi, að hún sé á næsta
leiti.
Eins og sagt hefir verið
frá hér í blaðinu áður, lagði
félagsmálaráðherra frumv.
fyrir þingið um framleng-
ingu vissra ákvæða, er varöa
almannatryggingarnar og
taka átti úr gildi um næstu
áramót. Á fundi sínum í gær
kvöldi afgreiddi neðri deild
frv. sem lög frá Alþingi, og
gildir framlengingin næsta
ár.
„Relief“ sýningin
opnuð á ný.
Sýning Þorsteins Þorsteins
sonar, sem stóð yfir í Þjóð-
minjasafninu frá 27. nóv. til
5. des. var í gær opnuð á ný
í Lisý.amannaskálanium, og
mun standa þar yfir jafn-
hliða bókamarkaði Bóksala-
félags íslands fram á að-
fangadag jóla. Meðan mynd
ir Þorsteins voru til sýnis í
Þjóðminjasafninu , var að-
sókn þangað góð, og seldust
fjórar myndir af tuttugu, er
til sýnis voru. Myndir Þor-
steins eru nokkuð óvenju-
legar og ólíkar því, sem fólk
hefir átt að venjast áður.
Eru þær gerðar úr tré, og
nefnast „relief“ myndir, og
hafa þeir, sem vit hafa á,
lokið lofsorði á hæfni Þor-
steins við slíka myndagerð.
Býður Hammarskjöld
velkominn til Peking
CSioai ess-líai tiikyianti jsetta I sérstökum
laoðskap^ sena iiaian flaitti í Pekingsútvarp
Ur ymsum áttum
Sendiráð Sovctríkjanna
á íslandi vottar þakklæti sitt öll-
um þeim samtökum og einstak-
lingum, sem látið hafa sendiráðinu
í té samúð sína vegna fráfalls
fyrsta varautanríkisráðherra Sovét
Hongkong og London, 17. des. Chou En-lai, forsætis- og
utanrikisráðherra Kína, sagði i dág, að Dag Hammarskjöld,
íramkvæmdastjóra S. Þ. væri velkomið að koma til Peking
og ræða við stjórnina um mál Bandaríkjamannanna 11,
sem sitja í fangelsi þar. Gerði hann þetta heyrum kunnugt
í persónulegum boðskap til Hammarskjöld, sem hann las
sjálfur í útvarpið í Peking.
ríkjanna, A. J. Vishinskí.
Sendiherra Sovétríkjanna á
íslandi.
p. Ermoshin.
Genjisskráning
1 sterlingspund 45,70 kr
1 Bandaríkjadollar 16,32 —
1 Kanadadollar 16,90 —
100 danskar. krónur 236,30 —
100 norskar krónur 228,50 —
100 sænskar krónur 315,50 —
100 finnsk mörk 7,09 —
l.OOOfranskir frankar 46,63 —
100 belgískir frankar 32,75 —
100 svissneskir frankar 374,50 —
100 gyllini 431,10 —
100 tékkneskar krónur 226,67 —
100 vestur-þýzk mörk 388,70 —
1.000 llrur 26,12 —
Hjálpið blindum.
Þeir, sem gleðja vilja blinda fyrir
jólin, geta komið gjöfum sínum í
skriístofu Blindravinafélags ís-
lands, Xngólfsstræti 16.
Munið jólasöfnun mæðra-
styrksnefndar.
Jólasöfnun mæðrastyrksnefndar.
Skrifstofan í Ingólfsstræti 9b er
opin alla vifka daga kl. 2—6 sið-
degis. Söfnunarlista verður vitjað
hjá fyrirtækjum næstu daga. Æski
legt er aS fatnaðargjafir berist sem
Hann kvað Hammarskjöld
mega ákveða hvað tíma, sem
honum hentaði til fararinn-
ar, en bað hann að láta sig
vita með fyrirvara, hvenær
það yrði.
Almennt fagnað.
Stjórnmálamenn 1 London
fagna almennt þessari á-
kvörðun kínversku stjórnar-
innar, en benda jafnframt á
að þar með sé ekki víst að
Kínverjar verið sérlega samn
ingaliprir við Hammarskjöld
þegar til kastanna kemur.
Bæklingur
um vlnnumáð
Kominn er út bæklingur,
sem ber nafnið vinnumál, og
hefir inni að halda fjögur
útvarpserindi eftir Pál S. Páls-
son, framkvæmdastjóra Fé-
lags íslenzkra iðnrekenda.
Fyrsta erindið fjallar um
vinnumiðlun í Stóra Bret-
landi, annað eru leiðbeiningar
um stöðuval, hið þriðja um
öryggisráðstafanir á vinnu-
stöðum, og fjórða og síðasta
Félag bifvélavirkja-
nema endurvakið.
Hinn 15. des. sl. var að til-
lilutan Iðnnemasambands ís
lands endurvakið Félag þif-
vélavirkjanema í Reykjavík.
Starfssemi þess hefir legið
niðri um nokkurt skeið en
það var eitt af starfsmestu
íðnnema félögunum fyrir
nokkrum árum. Á fundinum
sem haldinn var í Baðstofu
Iðnaðarmanna ríkti almenn
ur áhugi fyrir að hefja starf
félagsins á ný. í stjórn voru
kosnir þessir menn: Ketill
Axelsson form., Guðmundur
Kerúlf ritari og Þorgeir Ól-
afsson gjaldkeri. Varaform.
Kristján Haukur Magnússon
og meðstjórnandi Ásgeir
Kjartansson.
um samskipti atvinnurekenda
og verkamanna í kjaramálum.
Bæklingurinn er gefinn út af
félagsmálaráðuneytinu, og er
honum dreyft ókeypis.
\ Notið Chemia Ultra-
1 tólarollu og iportkrem. —
I Olirasolarolía aundurgremlr
1 aólarljósiA pannlg, aó hún tjk
| ur ahrll ultra-fjólubláu gelal-
| anna. en olndur rauSu geisl-
| ana (hltageislana) og gerlr
| þvi húðina eölúega hnuu, ta
| hlndrar aS hún brenm.
| Fæst 1 næstu bú».
iiiiiii i i iii im .. ■■■!■ mm
FÐCR
ÞAÐ BEZTA
Oltufélagið h*t.
SÍMI 81606
Öruéé oé ánægð með
tryééinénria hjá oss
Pósturmn
_(Framhald__af_12. s|ðu)._
ings á því, að til þess að
öruggt sé, að jólapósturinn
komizt til viðtakenda á að-
fangadag, verði að skila hon
um í allra síðasta lagi mánu
daginn 20. desember, kl. 24,
og merkja hann orðinu „jól“.
Þær sepdingar, er síðar ber-
ast, verða ekki bornar út fyr
en 3. í jólum. Enginn póst
ur verður borinn út í Reykja
vík 1. og 2. dag jóla.
Mánudaginn 20. verður af
greiðsla póststofunnar opin
til kl. 24. Frímerkið öll bréf
í efra hornið til hægri.
Bezta jólaliókin
Itaiula köriiiinum
Ævintýri litla tréhestsins Heimskrlngla
Wft íR' IR' IR- f* j*