Tíminn - 07.01.1955, Side 7
blað.
TÍMINN, fðstudaginn 7. janúar 1955.
7
Hvar eru skipin
Bambandsskip:
Hvassafell fór frá Stettin í gær
áleiðis til Árhúsa. Arnarfell er í
Keflavík. Jökulfell er í Gufunesi.
Dísarfell fór frá Hamborg 4. þ. m.
áleiðis til Reykjavíkur. Litiafell er
væntanlegt frá Vestmannaeyjum í
dag. Helgafell er í Rvík. Elin S er
á Hornafirði.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 4. 1.
írá Hull. Dettifoss kom til Ventspils
5. 1. Per þaðan til Kotka. Fjallfoss
fer frá Rvik í kvöld 6. 1. til Vest-
jnannaeyja, Rotterdam og Hamborg
ar. Goðafoss fer frá Rvík í kvöid
6. 1: til Vestmannaeyja, Hafnarfjarð
ar og N. Y. Gullfoss fer frá Kaup-
manhahöfn 8. l.-til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Rotterdam 4. 1.
tii Rvíkúr. Réýkjafoss fór frá Rott
erdam 5. 1. til Hamborgar. Selfoss
kom til Palkenberg 5. 1. Per þaðan
til Kaupmannahafnar. Tröilafoss
fer frá N. Y. 7. l.-til Rvíkur. Tungu
foss fór frá Rvík 27. 12. til N. Y.
Katla fór frá Hafnarfirði 5 1 ti)
Bíldudals, Súgandafjarðar cg ísa-
íjarðar og þaðan-til London og Pó)
Jands. c''
Úr ýmsum áttum
JVIiIlilandaflug
Pan, American flugvél er'væntan
Jeg til Keflavíkur frá New York
í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram
til Prestvíkur, Oslóar, Stokkhólms
qg Helsinki eftir skamma viödvöl.
Orator,
félag laganema í Háskóla íslands,
þakkar öilúm þeim bókaútgáfufynr
tækjum, er gáfu bækur i bókasöfn-
un þá, er laganemar í Háskóla fs-
íands stóðu fyrir og sendar voru
Vistheimilinu á Litla-Hrauni að gjöf
á annan dag jóla 1954.
Einnig vilja laganemar þakka á
þessum vettvangi sælgætisverksmiðj
um í Reykjavík svo og Tóbakseinka
Eölu ríkisins fyrir góðfúslega veittan
jólaglaðning, er laganemar færða
Vistmönnum á Litla-Hrauni á ann-
an dag jóla.
Mannslát.
Nýlátinn er hér i bænum Þcr-
Jákur Ófeigsson, byggingameistari.
Vel kunnur og mætur maður.
Útbreiðið Tímann
ÍO íslenzk leikrit
bárust
Um áramótin var útrunn-
inn frestur til að skila leik-
ritum í norrænu leikritasam
keppnina, sem þjóðleikhúsin
á öllum Norðurlöndunum
stóðu að. Alls bárust 10 ís-
lenzk leikrit til dómnefnd-
arinnar, sem Guðlaugur Rós
inkranz, þjóðleikhússtjóri,
Sigurður Grímsson og Ind-
riði Waage skipa. Bezta leik-
ritið frá hverju landi verður
valið, en síðan það bezta af
þeim fimm, sem verður verð
launað með 15 þús. kr. dönsk
um. Hér innanlands verða
veitt þrenn verðlaun fyrir
beztu ísl. leikritin, að upp-
hæð 6 þús., 4 þús., og 2 þús.
krónur.
Ágætur afli hjá
Siglufjarðarbátum
Frá fréttaritara Tímans
í Siglufirði.
Ágætur afli er hjá bátum
þeim er stunda sjó frá Siglu
firði. En það eru tveir litlir
þilfarsbátar og nokkrar trill
ur. Þilfarsbátarnir fá 8—12
lestir í róðri sem er mikill
afli og trillurnar 2—4 lestir
sem líka er ágætur afli. Und
anfarna daga hefir verið á-
gætt sjóveður og bátar róið
dag hvern. Sækja þeir 3—5
klukkustundir út.
Togarinn Elliði kom af
veiðum í fyrradag með um
250 lestir af fiski, sem verð-
ur unninn í frystihúsunum.
Margir Siglfirðingar
á suðurleið
Frá fréttaritara Tímans
í Siglufirði.
Margir Siglfirðingar tóku
sér far suður með strandferða
skipinu Heklu, sem fór frá
Siglufirði á þriðjudagskvöld-
ið. Flest er þetta fólk að fara
Fékk 8 lestir í
Iögn við Papey
Frá fréttaritara Tímans
á Djúpavogi.
Einn bátur er byrjaður
róðra frá Djúpavogi og virð-
ist afli vera góður. Báturinn
heitir Víðir og kom hann að
með um 8 lestir í gær eftir
eina lögn út af Papey og Sel-
skerjum. Rær báturinn með
30 bjóð og er þetta því góður
afli.
Annar bátur, Svanur, byrj
ar róðra frá Djúpavogi inn-
an skamms, en ekki eru horf
ur á, að fleiri bátar stundi
þar vetrarvertíð, fyrr en líða
tekur á vetur og fiskur geng
ur í Berufjörð. En þá munu
menn margir stunda sjó á
trillubátum, eins og venja er
vor og sumar.
„Vita Zapata”
sýnd í Nýja Bíó
Nýja bíó er nú að hefja
sýningar á bandarísku mynd
inni „Viva Zapata“, sem gerð
var um mexíkönsku þjóð-
hetjuna, Eimiliano Zapata.
Mynd þessi hefir fengið góð-
ar undirtektir, þar sem hún
hefir verið sýnd. Leikur Ma-
rlon Brando aðalhlutverkið
og Jean Peters á móti hon-
um. Handritið að kvikmynd-
inni er samið af John Stein-
beck og ætti það að vera
nokkur trygging fyrir því, að
myndin sé sannferðug og á-
takamikil. Sem stendur leik-
ur Marlon Brando í annarri
mynd, sem verið er í að sýna
í Austurbæjarbíói, Á girnd-
arleiðum.
í atvinnuleit til verstöðva við
Faxaflóa og Vestmannaeyjar.
Nokkrir voru áður við at-
vinnu syðra, en komu heim
um jólin og halda nú suður á
ný. Flest þetta fólk, sem voru
nokkrir tugir með þessu skipi,
er ekki að flytja alfarið frá
Siglufirði, en leitar þaðan í
atvinnuleit meðan litla vinnu
er að fá heima.
Boðið á námskeið
(Pramhald af 3. síðu).
rækt, notkun ýmiss konar
véla o. s. frv. Kennd verður
verkstjórn og skipulagning
móta, fyrirlestrar verða um
líffærafræði, lífeðlisfræði,
réttar hreyfingar og stelling
ar við vinnu, og verklegar æf
ingar verða hálfan námstím
ann.
Kostnaður er áætlaður
sænskar kr. 235,00.
Þeir, sem kynnu að hafa
hug á að sækja þetta nám-
skeið, ættu sem fyrst að
hafa samband við skrifstofu
Ungmennafélags íslands,
Lindargötu 9A (sími 6043 og
3976), því að þátttöku ber að
tilkynna fyrir 20. janúar.
Norræn meistarakeppni
í starfsíþróttum 1956.
Fulltrúar frá starfsíþrótta
félögum (4—H félögum)
Danmerkur, í'innlands, No-
regs og Svíþjóðar héldu fund
í Stokkhólmi 19,—20. nóv. s.
1. Var þar m. a. ákveðið að
efna til meistarakeppni í
starfsíþróttum fyrir keppend
ur frá öllum Norðurlöndum.
Verður hún haldin i Svíþjóð
1956, sennilega í september
en e. t. v. fyrr á sumrinu.
Keppnisgreinar verða þess
ar: Dráttarvélaakstur, plæg
ing, vélmjöltun, lagt á borð,
þríþraut kvenna og trjáplönt
un. —
Samband finnskra ung-
mennafélaga 75 ára.
Samband finnsku ung-
mennafélaganna, Suomen
Nuorison Liitto, heldur 75
ára afmælishátíð næsta sum
ar, dagana 1.—3. júlí. Ef ein
hverjir íslenzkir ungmenna-
félagar hefðu hug á að sækja
þessa afmælishátíð í boði
finnsku ungmennafélaganna,
ættu þeir sem fyrst að hafa
samband við skrifstofu UM
FÍ, Edduhúsinu, Lindargötu
9 A. Skrifstofan er opin á
mánudögum og fimmtudög-
um kl. 16,30—19, heimasím-
ar 6043 og 3976.
VIB BJÓÐUM
FÐUR
MÐ BEZTA
OHufélugW %.f.
SÍMI 81600
\
Glmblll orðinn íslenzkur því Mr.
Savory vill ekki feðra hann frekar
N.s. Drooning
Aiexaodrise
Lengi hefir verið kyrrt
um höfundarmál það, sem
reis á sinni tíð út af leikrit
inu Gimbill, er Leíkfélag
Reykjavíkur sýndi. Er þessu
höfundarmáli í raun og
veru lokið, þar sem sá mað
ur, er átti kröfu á hendur
Yðar einlægum, höfundi
Gimbils, hefir tílkynnt við
komandi aðilum, að hann
muni ekki skipta sér af
þessu.
Skemmtilegt Ieikrit.
Hvað sem má segja um
þetta mál, verður ekki um
það deilt, að Gimbill
skemmti mörgum leikhús-
gesti. Og þar sem þetta var
ekki neitt hábókmennta-
legt verk, og mun ekki
skipta neinu, hvað snertír
eftirmæli annars hvor höf-
undarins virðist ekki þörf á
að draga í dilka orð og setn
ingar milli höfunda, hvort
Yðar eínlægur eða Mr. Sa-
vory hafi ritað hitt eða
þetta .
Meinhægur maður.
Annars virðist Mr. Sa-
vory vera hið mesta prúð-
menni, sem margir mættu
taka sér til fyrirmyndar
hér á landi, einkum þei'r,
sem að ósekju álíta að menn
ritaðs orðs steli einu og öllu
frá náunganum. Mr. Sa-
vory hafði sem sagt ekkert
að athuga við það, þótt
manni norður á íslandi hafi
orðið það á, að nota hugverk
hans til að lyfta undi'r með
vanhöldnum skáldfáki. Er
þetta mikið og gott bróður-
þel til vinar í listinni. f
gær hafði blaðið tal af Sig-
urðí Reyni Péturssyni.
Sagði hann, að samkvæmt
íslenzkum höfundalögum
yrði Mr. Savory að gera
kröfu á hendur Yðar ein-
lægum til að hægt væri að
hreyfa málinu. Og Mr. Sa-
vory hafði sem sagt engan
áhuga fyrir þessu og þar
með er málið úr sögunni.
Uin efti'rmæli.
Þegar svona giftusam-
Iega hefir tekizt í þessu, að
enginn hefir misst heiður
sinn, og það mest að þakka
þeim brezka nóbílismanni
er reit George og Margaret
eða Gimbil eða George,
Margaret og Gi'mbil, þá virð
ist ekki þörf á löngum eft-
irmælum. Vissulega er nokk
ur eftirsjá í því, að Yðar
einlægur varð ekki beraður,
fyrst hann var að þessu
bralli, einkum ef það hefði
mátt verða til þess að létta
harm þeirra, er þóttust hafa
verið sviknir. Eins og nú er
málum komið, virðist Yðar
einlægur hafa orðið af
„glæpnum“ og grúfir yfir
honum þögnin. En honum
ætti ekki að vera vandara
um í því efni en öðrum góð
um skáldum.
Eisenliowcr
(Pramliald af 8. bIBu).
Bandaríkjahers, sem byggist
á að herinn nýti sem bezt nýj
ustu vopn og tækni, sé hreyf
anlegur. Þess vegna er lögð
svo mikil áherzla á flugher-
inn og öflugan flota. Skipu-
lagning hersins á þennan
hátt er samkvæmt beinni fyr
irsögn forsetans.
Innanlandsmál.
Forsetinn ræddi hin ýmsu
verkefni innan lands mjög ýt
arlega og er ekki unnt að
rekja þau hér, en um afskipti
rikisvaldsins af hagsmunamál
um almennings í landinu
sagði hann, að fylgt yrði eftir
farandi reglu:
Sambandsstjórnin myndi
því aðeins hlutast til um eða
framkvæma verkefni, sem
brýna nauðsyn bæri að unn
ið yrði, ef öruggt væri, að
það yrði ekki annars fram-
kvæmt á viðunandi hátt og
í öðru lagi mættu afskipti
hins opinbera ekki skaða
sjálfsvirðingu, frelsi eða
framtakssemi einstaklings-
ins.
Hann boðaöi síðan, að flest
þau mál, sem hann hefði rætt,
yrðu lögð fyrir þingið sérstak
lega á næstunni, bæði í ræð-
um, lagafrumvörpum og orð-
sendingum.
Næstu ferðir frá Kaupmanna-
höfn verða 18 .janúar, 11. febr.
og 25. marz. — Frá Reykjavík
25. janúar, 19. febrúar og 2.
apríl. Skipið kemur við í Fær-
eyjum í báðum leiðum.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
| Hestur |
| í síðastl. nóvembermán |
| uði tapaðist frá Fellsmúla =
I í Mosfellssveit, dökkmó- I
| sóttur hestur, (mark 1.1
Ibiti), flatjárnaður. |
| Þeir, sem kynnu að hafa |
| orðið hestsins varir, vin- §
I samlegast hringi í síma |
1 3687. I
Einar Steindórsson, |
Sölfhólsgötu 10. §
Öruéá Oé ánægð með
trygéináurla hjá oss
SAJMIVTlHTJ'li'Trim'TfTC 0?
SnjöII hílasala
(Framha)d af 8. síðu).
ur öðru sinni. Vinur bíleig-
andans setti á hann 20 þús.
kr. verð. Nú komu ýmsir að
skoða og leizt kaupendum
sýnu betur á en fyrr. Vildtt
kaupendur fá slegið af en
seljandf kvaðst ekki mikið
geta slegið af slíkum af-
bragðsbíl. Fór þó svo að lok
um ,að hann sló af einu þús.
og seldi manni nokkrum bíl
inn á 19 þúsund og þóttist
sá hafa gert reyfarakaup.
Já, það er margt skrítið í
bílaverzlun.
XXX =s
HPNKIN =
V