Tíminn - 07.01.1955, Page 8
Erlent ylirlit:
Stendur Malenhoff höllum fœti?
Eisenhower forseti ávarpur RmularíUjaþimi:
Heimsátekin ekki aðeins um ólíkar kenning
ar og þjóðfélög heidur manninn sjálfan
Lcggnr annirs áherzlu á eflingu atvismu-
og £jármálalífs í landinu rneira frelsi
í alBsjóðaviðskiptum en uú er
Washingrton, 6. jan. — Eisenhower, Bandaríkjaforseti,
ávarpaffi í dag samkvæmt hefðbundinni venju 84. löggjafar-
þing þjóðarinnar, er það kom saman til fundar í fyrsta sinn.
í ávarpi sfnu lagði forsetinn áherzlu á þrjú megin stefnumið
Bandaríkjastjcrnar: Varðveizlu friðar cg réttlætis til handa
bandarísku þjóðinni og jafnframt að tryggja heiminum öll-
um réttlátan frið. Tryggja áframhaldandí grósku í atvinnu-
og fjármálalífi þjóðarinnar, og stuðla að því, að þjóðfélags-
þegnarnir lifðu nytsömu og hamingjusömu lífi.
Upplýstur happdrættisbátur
sýndur við Aðalstræti í Rvík
Heklutindúr heitir vélbátur einn, sem stendur skrautlegur,
ferðbúinn til sjóferða við Aðalstræti í Reykjavík. Þessi bátur
bíður ekki eftir að róðrarbanni Landssambandsins ljúki,
heldur því, að nýr eigandi gefi sig fram, eftir að dregið verður
í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna á laugardag.
í upphaf: ræðu sinnar vék
forsetinn að deiluefni því,
sem skiptir þjóðum heims í
tvær andstæðar fylkingar, og
mæltí m. a. á þessa leið:
„Átökin eru ekki einungis
miili andstæðra hagfræði-
kenninga, né þjóðskipulags-
hátta, né heldur voldugra
herja. Það, sem á milli ber,
varðar hið sanna eðli manns
ins.
Annað hvort er maðurinn
vera, eins og í sálminum seg
ir, „Iitlu lægra settur en engl
ar“, krýndur vegsemd og
lieiðri, hafandi að léni og
settur yfir verk skapara síns
eða maðurinn er sálarlaus
cn lífi gædd vél, sem ber að
hneppa í fjötra, nota og hag
nýta af ríkisvaldinu, sjálfu
því til vegsemdar og dýrðar“.
Sú barátta, sem nú er háð,
sagði forsetinn, snertir því
kjarna mannlegs eðlis og mun
varpa skugga sínum á örlaga
veg mannkyns í framtíðinni.
Hefir sá háttur verið hafð
ur á að flytja bein og fisk-
úrgang á bátum til Fáskrúðs
fjarðar og Eskifjarðar, en það
er löng sjóleið og kostnaðar-
samir flutningar, svo útkom
an hefir oftast orðið sú, að
nær allt sem fæst fyrir þessi
verðmæti fer í flutnings-
kostnað.
Nú, þegar fiskimjölsverk-
smiðjan er komin, skapazt
aðstaða til að koma fiskúr-
gangi í verð til hagsbóta fyr-
ir sjómenn og útgerðaraðila.
Er þá komin á Djúpavogi
nckkuð góð aðstaða til sjó-
sóknar. Þar eru nú sæmileg
hafnarskilyrði, frystihús, lifr
. arbræðsla og nú loks fiski-
mjölsverkrmiðja .
Djúpivogur liggur vel við
sjósókn út af austurströnd
landsins. Stórir bátar getá
Treysta sameiginlegan hag
lýðræðisþjóða.
Hann fagnaði auknum
mætti lýðræðisþjóðanna og
þeim árangri, sem náðst hefði
undanfarið að hefta út-
breiðslu hins heimsveldissinn
aða kommúnisma. Þá skulu
talin nokkur atriði, er forset
inn ræddi og einkum snerta
utanríkisstefnu Bandaríkj-
anna og stjórnin mun leita
eftir heimild þingsins til að
framkvæma. Bandarikin
myndu styrkja S. Þ. sem mest,
efla öryggi landsins, stuðla að
auknum og frjálsari alþjóða-
viðskiptum með auknum lán
veitingum og lækkun tolla,
auka alþjóðlega upplýsinga-
starfsemi og samskipti við aðr
ar þjóðir á sviði menntunar
og uppeldis og halda áfram
aðstoð við erlend ríki bæði
hernaðarlegri og fjárhags-
legri.
% af fjárlögum til
öryggismála.
Viðleitn(i Bandaríkjastjórn
sótt þaðan alla leið suður á
mið Hornfirðinga, þegar
henta þykir og ekki er róið
á nærliggjandi mið, en oft
aflast þó vel á þeim.
Þegar illa stendur á straum
er ekki hægt að róa fyrir
austan og falla þá úr 4—6
dagar ,þó að gæftir séu ann
ars ekki til tálmunar.
Fiskimjölsverksmiðjan er
eign kaupfélagsins, sem hafði
forgöngu um að leysa þetta
nauðsynjamál sjómanna. Vél
arnar eru smíðaðar hjá Land
smiðjunni og hafa þær þegar
verið reyndar með ágætum
árangri. Virðist verksmiðjan
henta vel og mun strax koma
að notum, þegar róðrar eru
byrjaðir.
Verksmiðjan getur unnið
úr 25 smálestum á sólar-
hring.
ar til að skapa betri heim felu
ur einnig í sér að hernaöar-
styrkur vor verður að vera
nægilegur. 4 milljónir Banda
ríkjamanna starfa á einhvern
hátt í þarfir landvarnanna og
% hlutar af útgjöldum á fjár
lögum eru áætlaðir til land-
varna og öryggismála. Einnig
ræddi hann hið nýja skipulag
CPramhald á 7. Biðu)
Verðbréf hrynja í
verði í New York
New York, 6. jan. — Mjög
mikið verðfall varð á verð-
bréfum í kauphöllinni í New
York á miðvikudag. Verð-
bréfasalan var afar ör og
hlutabréfin lækkuðu í verði
að sama skapi, einkum hluta
bréf úr stáliðnaðinum. Búizt
var við, að verðfallið myndi
halda áfram í dag. Sala var
líka með fádæmum fyrst í
morgun, en er fram á dag-
inn kom hækkuðu bréfin
flest í verði á nýjan leik. Á
fyrstu 4 klst. í dag var velt
verðbréfum að verðmæti 4
milljónum dollara. Banka-
og gjaldeyrisnefnd öldunga-
deildarinnar mun rannsaka
orsakir þessa stórkostlega
verðbréfahruns, sem formað
ur nefndarinnar sagði í dag,
að minnti óþægilega á
ástandið 1929.
övíst, hvort járn-
brautir stöðvast
í Bretlandi
London, 6. jan. — Fulltrúar
frá ríkisjárnbrautunum
brezku og* járnbrautarstarfs-
mönnum komu saman til við
ræðufundar í dag. Stóð hann
í 3 klst. Samkomulag varð um
að taka upp viðræður á ný við
vinnumálaráðherrann, Sir
Walter Monckton. Foringi
járnbr.starfsmanna sagði eft
ir fundinn, að nokkur árang
ur hefði orðið í einstökum at
riðum. Hann kvað þó ekki
koma til mála að aflýsa eða
fresta verkfallinu fyrr en næg
trygging væri fyrir að launa-
kröfur þeirra yrðu teknar til
greina.
Kjarnorkuráðstefna
undirbúin
New York, 5. jan. Fulltrúa
nefnd skipuð vísindamönnum
frá 7 þjóðum kemur saman til
funda í New York 17. þ: m. Á
hún að undirbúa ráðstefnu þá
um notkun kjarnorkunnar til
friðsamlegra nota, en samkv.
ályktun Allsherjarþings S. Þ.
um þetta mál, skal ráðstefna
þessi haldin ekki síðar en í
ágúst 1955. Vísindamenn þess
ir eru m. a. frá Bretlandi,
Bandaríkjunum, Indlandi og
Ráðst j órnarríkj unum.
Báturinn Heklutindur er
fyrsti báturinn í happdrætti
þessu og er kostnaðarverð
hans um 90 þús. kr. Báturinn
er rúmar 4 Iestir, 28 feta lang
ur og með 16 hestafla Láster
dieselvél. Gengur vélin í bátn
um, þar sem hann er geymd-
ur á torginu.
Báturinn er búinn ýmsum
nýjungum, meðal annars út-
búnaði til að lægja sjó. Er til
þess sérstakur olíutankur og
dæla í stýrishúsi, - er stjórn-
andi bátsins getur sett í gang,
Verzlun með gamla bíla
er vafalaust meðal undar-
legustu viðskiptagreina hér
á landí, og sýnir eftirfar-
andi dæmi, sem gerðist fyr-
ir skömmu hér í Reykjavík,
táknræna mynd af því.
Maður nokkur átti gaml-
an bíl, sem allmjög var far
inn að ganga úr sér ,og hugð
ist hann selja gripinn. Mað
urinn var sanngjarn vel og
hugðist ekki krefjast óhóf-
lega míkils verðs fyrir trog-
ið. Auglýsti hann bílinn til
sölu Og kvað hann til sýnis
á ákveðnum stað og stundu.
Komu nú ýmsir, sem voru í
kaupahugleiðingum að líta
á hann. Maðurinn kvað verð
ið vera 9 þús. þjr, Skoðuðu
menn bílinn í krók og kring,
en hristu flestir liöfuðið og
gengu frá. Hvernig var líka
hægt að búast við því, að
bíll ,sem aðeins átti að
kosta 9 þús. kr. væri kaup-
Um kíukkan sjö í gær-
kvöldi varð banaslys í Hafn
arfirði. 7—8 ára gömul
stúlka varð þar fyrir bíl og
beið þegar bana. Slysið
varð á Silfurtúni, sem er í
Garðahverfinu. Kom litla
stúlkan þar hlaupandi fram
undan bíl, sem stóð kyrr við
götubrúnina, og varð fyrir
vörubíl, sem ók um í þeim
svifum. Mun hún hafa beð
ið bana þegar í stað.
ef með þarf og sprautast þá
olía út úr handræði að fram
an og aftan, en sjór er lægður
með olíu eins og kunnugt er.
Báturinn er tvímastraður
og hefir seglaútbúnað, átta-
vita, dýptarmæli, og tvískipt
an dæluútbúnað.
Happdrættisbáturinn er
byggður í bátasmíðastöð Breið
firðinga í Hafnarfirði. Hann
hefir eikarstefni, eikarkjöl og
þreföld eikarbönd, furubyrð-
ing. í bátnum eru vatnsheld
skilrúm.
andi. Hann hlaut að vera
gersamlega ónýtur. Fór svo,
að maðurinn gat ekki selt
bíl sínn.
Sérfræðingur kemur
til sögunnar.
Þetta þótti honum að
vonum illt og bjóst nú við,
að bíllinn mundi ryðga nið
ur verðlaus. Sagði hann
vini sínum, sem mun hafa
verið eitthvað reyndari i
bílaviðskiptum, frá þessum
óförum og bar mál sitt upp
við hann. Vinurinn hristi
höfuðið og spurði, hví hann
væri svo mikið barn, að láta
sér detta í hug, að liægt
væri að selja bíl á 9 þús. kr.
Hann skyldí taka málið að
sér og vita, hversu sér yrði
ágengt.
Augiýstur öðru sinni.
Og nú var bíllinn auglýst
(Pramhald á 7. eíöu).
KviknaSi í lyfíumii
Slökkviliðið var tvisvar
kvatt út í gærkvöldi. Fyrra
sinnið var þaö að Skóla-
vörðustíg 6, þar sem kvikn-
að hafði í kössum og hálmi
að húsabaki, og var það
fijótt slökkt. Síðara sinnið
hafði kviknað út frá raf-
magni í lyftunni í Eimskipa
félagshúsinu. Skemmdir urðu
sáralitlar .
Fiskimjölsverksmiðja tekur
til starfa á Djúpavogi
Bætir þar úr mikilli ]»örf, ]*ar sem ekki var
áður kægt að nýta fiskiirgang á staðnum
Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi.
Tekin er til starfa fiskimjölsverksmiðja á Djúpavogi og
bætir hún úr mikilli þörf, því erfitt hefir verið að gera verð-
mæti úr fiskúrgangi þar, en mikill úrgangur fellur til þeg-
ar fiskur er flakaður og frystur.
Enginn vildi bílinn á 9 þúsund
en hann fBaug út á 19 þúsund
Lstil stúlka heið bana
fyrir híl í Hafnarfirði