Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.01.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miSvikudaginn 12. janúar 1955. 8. blaM, — - - — ÞJÓDLEIKHtíSID Þeir homa í haust -Sýning í kvöld kl. 20.00. Bannað börnum innan 14 ára. ÓPERURNAR Pagliacci Og Cavalería Rusticana Sýning föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. 1 1. apríl árið 2000 Afburða skemmtileg, ný aust- urrisk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er talin vera einhver snjallasta „satíra“, sem kvik- mynduð hefir verið, er fvafin mörgum hinna fegurstu Vínar- stórverka. Myndin hefir alis staðar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Aftonblaðið í Stokk hólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtileg- ustu og frumlegustu mynd árs- ins“. Og hafa ummæli annarra Norðurlandablaða verið á sömu lund. í myndinni leika fiestir snjöllustu leikarar Austurríkis: Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝIA BÍÓ — 1544 — Viva Zapata Amerísk stórmynd byggð á sönn um heimildum um ævi og örlög mexíkanska byltingarmannsins og forsetans EMILIANO ZAPATA. Kvikmyndahandritið samdi skáldið JOHN STEIN- BECK. — MARLON RANDO, sem fer með hlutverk Zapata, er talinn einn fremstu ,karakter‘ leikúrum, sem nú eru uppl. Jean Peters, Anthony Quinn, Allan Reed. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Vanþakklátt hjarta Itölsk úrvalsmynd eftir sam nefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio hin fræga nýja ítalska kvik- myndastjarna. Frank Latimore Danskur skýríngartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 184. HAFNARFjARÐARBÍO Vaneiitino Geysi íburðarmikil og heillandi ný amerísk stórmynd í ðlileg- um litum. Um ævi hins fræga leikara heimsins dáðasta kvenna gulls, sem heillaði milljómr kvenna í öllum heimsálfum á frægðarárum sínum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. mi 249. LEIXFÉLAG jtEYKJAVÍKUR1 Frumsýning NÓI Sjónleikur í 5 sýningum tir André Obey í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. 30 ára leikafmæli Brynjólfs Jóhannessonar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 i dag. — Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug, ný, ensk-amerísk gamanmynd lit- um, byggð á hinum sérstaklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefir leikið að und anförnu við metaðsókn. Inn í myndina er fléttað mjög fallegum söngva- og dansatrið- um, sem gefa myndinni ennþá meira gildi, sem góðri skemmti- mynd, enda má fullvíst telja að hún verði ekki síður vinsæl en eikritið. Aðalhlutverk: Ray Bolger, AUyn McLerie, Robert Shackleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. GAMLA BÍÓ Bími 1475. Ástin, sigrar (The Light Touch) Skemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, tekin í löndunum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Stewart Granger, hin fagra ítalska leikkona Pier Angeli og George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1182 | Barharossa, konungur sjó- ræningjanna (Raiders of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er f jallar um ævin týri Barbarossa, óprúttnasta sjó ræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Geraid Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBÍÓ Óskars verðlaunamyndín Gleðidagnr í Róm [ PRINSESSAN SKEMMTIR SÉR (Roman Hollday) iFrábærlega skemmtileg og vel I leikin mynd, sem alls staðar hef- jir hlotið gífurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 6444 Eyja leyndar- dómanna (East of Sumatra) Geysispennandi ný amerísk kvik mynd í litum, um flokk manna, sem lendir í furðulegum ævin- týrum á dularfullri eyju í Suð- urhöfum. Jeff Chandler, Marilyn Maxwell, Anthony Quinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höfum heldur það, er sannara reynist (Frarrihald af 3. slðu)'. hefir tekið alþýðuflokksmað- urinn Hannibal Valdimars- son. Við starfi alþýðuflokks mannsins Ástbjartar Sæ- mundssonar, sem boðin var endurráðning, tekur alþýðu- flokksmaöurinn Jón Þorsteins son lögfræðingur frá Akur- eyri. í stað alþýðuflokks- mannsins Jóns Hjálmarsson- ar hefir enginn verið ráð- inn. — En í stað sjálfstæöis mannsins Sigurjóns Jónsson ar hefir veriö ráðinn sósíal- istinn Snorri Jónsson. Þannig hafa alþýðuflokksmenn kom ið í stað alþýðuflokksmanna, en sósía^isti í stað íhalds- manns, og skil ég raunar vel sárindi Morgunblaðsins út af þeirri breytingu, þó að það réttlæti engan veginn að fara svo langt með staðreyndir, sem hér hefir verið gert. Ef kommúnistar hafa með þessu fengið að „hreiðra um sig“ innan Alþýðusambands- ins umfram fylgi sitt þar, þá hefir Sjálfstæðisflokkur- inn áður veríð búinn að hreiðra um sig miklu meira en góðu hófi gegndi, miðað við margfalt minna fylgi’ hans innan verkalýðsfélag- anna . í niðurlagi forustugreinar Mbl. er að því vikið, að ég muni fá starf mitt sem fram- kvæmdastjóri hjá Alþýðu- sambandinu „allvel borgað gegn því að kommúnistar fái í staðinn að móta stefnuna.“ Virðist með þessu gefið í skyn, að hin fráfarandi stjóri lýðræðíssinna hafi geng ið þannig frá ráðningarkjör um framkvæmdastjóra, til þess að íhaldið fengi að ráða stefnunni. Má pólitískur rit- stjóri Mbl. gerst um þetta vita en ráðningarkjör mín eru yfirleitt hin sömu og fyrr- verandi framkvæmdastjóra, Jóns Sigurðssonar. Morgunblaðið hlýtur að hafa heldur það, sem sann- ara reynist, og þakka ég því fyrirfram fyrir birtingu þess arar leiðrétttingar. Virðingarfyllst, Hannibal Valdimarsson. Einn báíiir byrjaður róðra á Patreksfirði Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði. Einn bátur er byrjaður róðra hér, en afli er sára- lítill. Heimatogararnir lögðu hér síðast upp fyrir jólin, en urðu þá að hætta um sinn vegna manneklu. Gátu þeir ekki farið út aftur fyrr en 6. janúar. I Ragnar Jóasson = haestaréUarlftgmaViu | Laugaveg • — Bltnl 7711 | Löífræðiatörf ok elgnaum- sfala. HJONABAND — Komdu sæl, mamma. Hvernig líður þér? — Ágætlega, vinur minn. Við erum alltaf eins og blóm í eggi, þegar við komum frá Bar Harbor. Það er loftslaginu þar að þakka. Hann veitti því athygli, að hún spurði ekki uri líðan hans. •: .-!• • — Jæja, William, sagði faðir hans. Hann hélt á tebolla og rétti syni sínum ekki höndina. i..v . — Þú ert miklu hraustlegri en þegar ég sá þig síðast, pabbi. hk.tígh . ••# — Já, þakka þér fyrir. s-'toY - - -V; Hann settist og tók við tebolla, sem móðir hans rétti hon-. r.m, fékk sér brauðsneið og fann um leið, að, hann gat ekkl talað við forqldra sína um neitt, sem máli skipti. Þau virtust heldur ekki hafa mikils að spyrja hann. Jæja, hann gat svo sem setið þegjandi hjá þeim um stund. . . : Æsingu hugans tók að lægja. Þetta, var þó þeirra heimili, og fegurð þess og margbreytileiki tók að verka ál hann. Honum varð allt í einu ljóst, hve mikillar fegurðar hann hafði misst við að fara að heiman, fegurð bókarað- anna í skápnum í skini arineldsins til dæmis, eða í mildum lit gamalla veggja og tjalda með fögrum myndum. Honum varð litið út i eitt hornið og sá litlu myndina sína hanga bar á dökkum viðnum. — Jæja, þarna hefir þú þá hengt hana, sagðl hann ákafur. Þau litu í sömu átt og hann. — Þetta epTnjög falleg mynd, sagði móðir hans. ‘ • — Já, það finnst mér, sagði faðir hans. v Þetta var í fyrsta sinn, sem faðir hans hafði hengt mynd eftir hann upp í húsinu, og honum fannst sem hann hefði nnniS ofurlítinn sigur. -.>vm > > — Mér þykir vænt um, að þér skuli þykja hún nógu góð til þess að hanga þarna, sagði hann. — Okkur fannst þetta horn þurfa svolítillar lýsingar við, sapði móðir hans. :.;j : Hann fann, að þögnin var að leggjast yfir aftur og flýttl sér að spyrja um systur sína. — Hvernig. Jíðiir. touisg? — Ágætlega, sagði móðir hans. — Að minnsta kosti.eins vel og hægt er að búast við um konu í hennar ástandi. — Jæja, er hún — — — hann hikaði við. — Já, þess er von í apríl. Mér finnst leitt að hún skyldl ekki láta þáð bíða svölítið lengur. Ég káiiri hetur við áð eitl) eða tvö ár séu látin líða, áður en farið er að hlaða niður börnr.m. Móíir hans lyfti brúnum og lét útrætt um þettk mál. Faðit hans sagði ekkert stundarkorn, dreypti á tei sínu og bætti í það heitu vatni. Svo sagði hann hægt: — Elise gifti sig í sumar í Bar Harbor. — Jæja? sagði William hirðuleysislega. ‘ “ — Bauð hún þér ekki í brúðkaupið? spurði móðir hans. — Nei, sagði hann. — Það er skrítið, sagði hún. Rödd herinar var svolitið harðari en venjulega. — Hún bauð öllum ktmningjum sínum. — Þetta var fallegasta brúðkaup, sagði faðir hans. — Það var allt of margt fólk þar, sagði móðir hans og herpti varir. — Jæja, hún á nú marga ættingja og vini, sagði faðir hans. Hvei nig skyldi maður Elise vera, hugsaði William, en bar ekki spurninguna upp. Hvers vegna ætti hann að spyrja um bað, þogar honum stóð alveg á sama. En svo fór faðir hana einmitt að tala um manninn, rétt eins og hann væri að svara spurningunni. — ITún giftist ágætum manni, myndarlegum og prúð- mannlegum. Finnst þér það ekki líka, Henríetta? — Jú, hann er mjög myndarlegur, sagði móðir hans.- — Mér skilst, að Elise setjist að í Englandi, sagði William. Hann sagði þetta eins og hálfgerða spurningu, þótt hann vissi það. Hann varð að sýna einhvern lit á áhuga fyrir þessu. — Já. sagði móðir hans. — En þau sigla ekki fyrr en eftir mánuð. Hún vill að maður hennar kynnist landinu svolítið hetur áður en þau fara. Þetta hljómaði svö nauðalíkt því, að Elise hefði sagt það, að honum fannst sem hann heyrði rödd hennar. Hún unni föðurlandi sínu, og hann efaðist um að hún gæti orðið hamingjusöm í ókunnugu landi. En hann hreyfði engu orði í bá átt heldur. i; Þegar hann var genginn brott eftir heimsóknina, fann hann, að meginhluti samræðnanna við foreldrana hafði fa’’ið fram án orða, hann hafði orðið mests áskynja af því, sem þau létu ósagt. Og þó hafði éitt leitt af heimsókn haris. Þegar hann fór hafði móðir hans sagt og reynt að vera létfc j máli: — Heyrðu William, við þyrftum eiginlega að vita hoimilisfang þitt núna, ef þú ferð ekki str’ax tií New'York aftur. — Já, ég veit ekki hvenær við förum þarigáð áftur, ságðl hann. — Rut fellur ekki vel lífið þar. Þið getið þyírskri'fað mé.r til Harnsbargers-bæjar, Hessers Corners. ' ", Það kom ofurlítill vandræðasvipur á móður haris, þegaií hann nefndi Rut, en hún var þó mild í máli, er hún sagði: — Jæja, vinur minn. Hún rétti honum höndlna, og fáðlr hans gekk til dyra með honum. En það var þó Elise, sem olli því, að hann ákvað að sitja; um kyrrt, þar sem hann var kominn. Morguninn eftir geklc hann upp á hæðina og fann sömu gleði við að mála útsýnið og fyrsta daginn, er hann hafði staðið þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.