Tíminn - 14.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.01.1955, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 14. janúar 1955. 7 10. blað. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaí'ell ei' væntanlegt til Kaup mannahalnar í dag. Arnarfell fór frá Rvík 10. þ. m. áleiðis til Brazilíu. Jökulfell lestar fisk á Norður- og Vesturlandshöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Litlafell losar olíu á Austur- og Norðurlandshöfnum. Helgafell fór frá Akranesi 9. þ. m. áleiðis til New York. ' Ilíkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er á Vestfjörðum á norð urleið. Herðubreið fer frá Rvík á laugardag austur um land til Vopna fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 20 í kvöld til Breiðafjarðar. Þyr- ill er á Vestfjörðum á norðurleið. Oddur fer frá' Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvík 12. 1. aust ur og norður um lánd. Dettifoss kom til Ventspils 5. 1. Fer þaðan til Kotka: Fjallfoss fer' frá.Rotterdam 13. 1. til' Hamborgar. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 12. 1. til N. Y. Gull- foss fór frá Thorshavn í morgun 13. 1. Væntanlégur. tiliRvíkur síðdegis á morgun 14. 1. Lagarfoss fer frá Rvík annað kvöld 14. 1. til N. Y. Reykja- foss fór frá Rotterdam 12. 1. til Hull og Rvíkur. Selfoss kom til Kaup- mannahafnar 8. 1. frá Falkenberg. Tröllafoss fór frá N. Y. 7. 1. til Rvikur. Tungufoss fer frá N. Y í dag 13. 1. til Rvíkur. Katla fór frá ísafirði 8. 1. til London og Póllands. Úr ýmsum áttum Pan American flugvél er vséntanleg til Kefla- vikur frá New York í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram til Prestvíkur, Osló, Stokkhólms og Helsinki eftir skamma viðdvöl. Bjarni Ásgeirsson sendiherra i Osló verður til við- tals í utanríkisráðuneytinu fyrir þá, sem óska, miðvikudaginn 19. jan. kl. 2—4 e. h. Happdrætti Háskóla /slands. Umboðin í Reykjavík hafa opið til kl. 10 í kvöld, sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Happdrættið er að kalla má uppselt, aðeins nokkrir miðar, sem fyrri eigendur hafa ekki Vitjað. Sjóprófin CFramnald ar 1. síður. setti á fulla ferð áfram til aö reyna að forðast árekstur. Guðmundur Pálsson var að gogga fisk á þilfari og segist hafa litið upp og séð togarann um 600 metra frá bátnum. Næst þegar hann leit upp var togarinn um 60 metra frá hon um. Sá hann þá að árekstur mundi verða og færði sig aft ur og stóð við stýrishúsið, er stefnið rakst á byrðinginn og munaði litlu að hann yrði fyr ir því. Magnús segist hafa heyrt kall skipstjórans í há- setaklefa og báturinn síðan lagzt á hliðina. Var hann í káetustiganum er áreksturinn varð en hann flýtti sér aftur á og fór að binda saman lóða belgi með hinum skipverjum. Skipstjórin ná togaranum er 33 ára. í skýrslu sinni segist hann hafa komið á vörð og út í brú kl. 11. Hafi hann gengið að g'lugga bakborðsmegin, en hann var opinn en aðrir iokaðir og hélaðir, svo að sást lítt út um þá. Segist hann ekki hafa séð bátinn. Síðan hafi hann gengið inn í ratsjárhús ið og stillt ratsjána úr 3 míl um í 45 mílur, en ekkert séð í henni. Engir menn voru á dekki togarans. Skipstjórinn segir, að áreksturinn hafi komið sér alveg að óvörum, báturinn hafi síðan hrokkið frá 2—3 faðma og dregizt aftur með togaranum. — Ég sá ásamt fleirum, að tveir menn sukku með bátnum, segir hann. Skyggni telur hann 0,5—1 sjó mílu. Tveir menn voru á verðí í stýrishúsi togarans auk skip- stjóra. Annar stóð við stýri, en hinn gekk út að opna glugg anum og segist hafa séð bát inn, er tvær skipslengdir voru eftir að honum. Hafi hann þá þegar hringt á fulla ferð aft ur á bak. Maðurinn við stýrið segist hafa séð stýrishús báts ins yfir hvalbak togarans og segir, að vélsíminn hafi hringt. Talið er, að ferð tog arans hafi verið 10—10,5 sjó mílur, er áreksturinn varð. Skipstjórunum á bátnum og togaranum ber ekki saman um eitt atriði. Skipstjóri báts ins segir, að stefni togarans hafi tvisvar rekizt á bátinn og í seinna sinnið brotið stýris húsið, en skipstjóri togarans þvertekur fyrir það, að árekst urinn hafi verið nema einn, enda hafi vélin verið farin að vinna aftur á bak. Hverfisfljót að fara yfir veginn Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. Frost er hér mjög mikið. 13 stig í gær, en enginn snjór hér eystra. Hverfisfljöt er að bólgna upp í frostinu og er hætta á að það fari yfir veg- inn austan brúarinnar eins og um daginn. Snjór er á Mýr dalssandi en þó fært yfir hann fremri leiðina á stórum bílum. VV. fi Aburður geyradur í Höfðakaupstað Frá fréttaritara Tímans á Skagaströnd. Ábrðarverksmiðj a ríkisins hefir látið flytja hingað 500 lestir af áburði, sem á að geymast hér fram á vor og flytjast síðan út um byggðirn ar. Hafa tvö skip komið með áburðinn hingað og meira mun væntanlegt. Geymsla fékkst fyrir áburðinn í mjöl- skemmu síldarverksmiðjunn- ar. G.G. Sér L. Murdoch frá Skotlandi flytur erindi í Aðvent-; kirkj-unni sunmídaSznn 16. jan., kl. 5 e. h. Erindið nefnist: EVIun friðardraumur mannkynsins rætast?] Að erindinu loknu mun verða sýnd stutt kvikmynd sem sýnir starf hins mikla skozka mannvinar og trú- boöa, David Livingstone. — Blandaður kór syngur. ALLIR VELKOMNIR. Jarðeignir til sö Helmingur jarðanna Lunds og Rangárvalla í Akur- eyrarlandi, ásamt húsum og mannvirkjum, er til sölu og afhendingar á næsta vori. Komiö gæti til mála sala ,á eignunum öllum. — Vélar og verkfæri geta fylgt, ef um semst. Ræktað land er allt rúmlega 30 hektarar. Ágæt aðstaða til nýtízku búreksturs. . Semja ber við undirritaðan, sem veitir nánari upp- lýsingar. Björn Halldórsson, lögfr., Aku?eyrt, Sími 1312. ÍJ Hefi opnað lögfræðiskrifstofu í Austurstræti 5 II. hæð. Aimast ffasÉeignasiilu, lög'ffraiðilega aðstoð og' málfluínliig' flafjþér Gudmundsson ö Viðtalstími kl. 10—12 og 13—16. Skrifstofusími 82945. \ íáæðssssssðsæs&ssssessssæææsssssssssssssssssssææsssssssssssssssss&fe. Kreimu* tónanna . . • (Framhald af 2. elðu.) syngja það inn á plötu. Platan varð til næsta dag og seldist á skömmum tíma í 1.700,000 eintaka, sem var algert met. Lagið heitir „I helieve". Síðan fer Frankie Laine alltaf óðru hvoru í kirkju og syngur þetta fallega lag með kórnum í eins konar þakkarskyni fyrir stærsta sigurinn á sínum sigursæla söngferli. Úrdráttur úr „The Saturday Evening Post“. •iiiiiiiiiiiiiitiiiiumiiiiiiimiiiiiiiimviiiiiiimiiiiiiiiiiiitt | Mnn hrufiðhreinifl svalundi I ávuxtadryUUur f H.f. Ölgerðin Egill f | Skallagrímsson f (imimiiiiiiiiiiiiitimiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiia ÖruéÉ oé ánæéð með trygéinéuáa hjá oss 11B BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA míufélaglð &„#. sSÍMS 81608 Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarfirði hafa opið til kl. 10 í kvöld H APPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.