Tíminn - 14.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.01.1955, Blaðsíða 8
Adenauer og IVSendes á mikll- vægum fundi í Baden-Baden Ræða viðskipíasamuinga milli ríkjanasa, Saar-samaiisgism og ráSsíefna meS Rússnin Washingto7i, 13. jan. Á morgnn hefjast viðræður þeirra Mendes-France og Adenaners í Baden-Baden. Helztu við- fangsefm ráðherranna verða viðskiptasamningar milli ríkj anna. Saar-samningurinn, tillögur Frakka lim sameiginlegt hergagnabúr Vestíír-Evrópnbandalagsins og ráðstefna með Rússum tím öryggismál Evrópn á vorí komanda. Fréttaritarar benda á að Mendes-France hafi upp á Síðkastið á.unnið sér mj'ög gott álit meðal stjórnmála- manna í Vestur-Þýzkalandi. Viðurkennt sé, að hann vilji af einlægni bæta sambúð rikjanna og uppræta gamlar væringjar. Ráðherrarnir munu sam- mála um mörg grundvallar- Hænsnahís og geymsla brann í Höfðakaupstað Frá fréttaritara Tímans á Skagaströnd. í fyrrinótt kom upp eldur í hænsna- og geymsluhúsi á föstu við peningshús Sigur- björns Kristjánssonar hér í Höfðakaupstað, og brann það alveg, ásamt nokkrum hænsn um, sem í því voru og nokkru dóti. Eldinn tókst að slökkva áður en hann næði til heys, sem áfast var, og peningshús in sakaði ekki. Húsið var úr timbri og torfi. GG. Hornaffarðarfljót góður bílvegur þessa dagana Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði. Hér hafa verið óvenjwlega mikil frost síðustu dagana, og í gær var frostið 15 gráSur. Nokknrt krap»er nú farið að safnast í Hornarfjarðarós og má búast við að það geri erfiðari siglingu báta að bryggju, ef ekki kippir úr frosti, en þó mumi bátarnir halda opinni rennu með wmferð sinni. □ Hý úfvarpssfoð í Saarbr&seken truflar sendingar í V-Evrópy Saarbrúcken, 13. jan. — Nýlega er tekin til starfa í Saarbrúcken ný útvarpsstöð, sem ?iefnz’st „Evrópa nr. l.“ Stöð þessi þykir trnfla mjög sendingar ýmissa stöðva í Vestur-Evrópn t. d. í Danmörk?i og Noregi, en þó verður stöðin í LuxemblíPg verst úti, að því er talið er. Hafa orðið út af þessu mikil klögumál og rekistef?ia Zíndanfarið. Segja forsvarsmenn gömlu stöðvanna að sendingar hinnar nýjn sé brot á alþjóðlegum ákvæðum og vitna til samþykkta, er gerðar voru á útvarpsráðstefnu í Kaupmannahöfn 1948. Rómaborg kveður við á ný af slag- orðum Mussolinis Rómaborg, 13. jan. — Stærsta hópganga nýfas- ista á Ísalíu eftir stríð fór fram í dag, er útför Graz- iani marskálks var gerð I Rómaborg. í fylkingum þess um, sem söfnuðust saman í Pariolihverfinu og gengu fylktu liði undir fánum, er á voru letruð slagorð Mússó línis sáluga: Trúið, hlýðið og berjist, voru að því er talið er um 100 þús. manns. Flestir voru með sorgar- bönd og hrópuðu fasistísk síagorð á þessari göngu sinni, sem farin var til að votta „Ljóninu frá Neghell“ hinztu virðingu. Lögreglan fjölmennti, en allt fór ró- lega fram án þess að til á- rekstra kæmi. Graziani var 72 ájra. Hann stjóVnaði ítalska hernum, sem réðst á Abbesiniu og var sæmd- ur heitinu „sigurvegari Etiópíu.“ atriði, þótt margt beri á milli þegar til einstakra mála og fiamkvæmda kemur. Vestur- Þjcoverjar gera sér miklar vonir um verzlunarviðskipti landanna í framtíðinni. Saar málið mun valda erfiðleik- um, samkomulag er þó um, að landstjórinn í Saar skuii verða Breti og tilnefndur af brezku stjórninni. Ennfrem- ur hvernig þjóðaratkvæða- greiðslan um framtíðarstöðu Snar skuli hagað, en umsjón hennar verður í höndum Vestur-Evrópubandalagsins. Lítil von er til að Aden- auer fallist á tillögur Frakka nm sameiginlega vopnafram leiðslu fyrir Vestur-Evrópu- bandalagið, þótt ítalska stjórn in virðist hafa fallizt á þær. Mendes-France er einnig um hugað um að efnt verði til ráðstefnu með Rússum í vor um öryggismál Evrópu. Ad- enauer telur það æskilegt, en mun hins vegar álíta varhuga vert að Vestur-Þjóðverjar og Frakkar einir eigi þar frum- kvæði, en nokkurrar tregðu gætir hjá Bretum og Banda ríkjamönnum varðandi ráð stefnuna. Hornafjarðarfljót eru nú öll á haldi, og nota menn úr Suðursveit og af Mýrum fær ið til að flytja heim úr kaup stað, og er mikið um bílferðir um þessa vatnaleið, því að nú er þar beinn og breiður veg- ur og fljótfarinn yfir ísana. Góður afli. Afli er jafn og góður, 10-12 skippund á bát í róðri. Einn bátur, Björg frá Eskifirði legg ur hér upp og beitir um þess ar mundir. AA. Albert Schweitzer varð áttræður í gær París, 13. jan. — Víðs veg ar um heim minntust menn í dag áttræðis afmælis AI- berts Schweitzer, hins kunna mannvinar og vísinda manns, sem fékk friðarverð laun Nobels 1952. Sjálfur dvaldist hann á afmælisdag inn á sjúkrahúsi sínu, sem hann byggði fyrir Nobels- verðlaunaféð í þorpi einu í frönsku Mið-Afríku. Þetta er ekki venjuleg sjón á göíu í London. Þarna er á ferð kona frá Jamaica, en fólki þaðan f jöigar nú í Bretlandi, og hefir af því skapazt kyn- þáttavandamál. Það er ann- ars gott, þegar menn hafa þrjár töskur að bera en ekki nema tvær hendur, að geta brugðið þriðju töskunni upp á höfuðið og spásserað þannig um göturnar. Erlendar íréttir í fáum orðum □ Kínverska þjóðernissinnastjorn in hefir fallizt á að hefja ekki árásir á meginland Kína nema til komi samþykki Bandaríkj- anna. □ Mikið er um það ræt í Svi- þjóð þessa dagana, hvort nefnd sænskra þingmanna muni fara í heimsókn til Rússlands í boði stjómarvalda þar. Norsku f járlögin voru lögð fram í gær. Niðurstöðutölur þeirra eru 4,5 milljarður, 33 milljónum hærri en í fyrra. □ Hammarskjöld kom til New York í gærkveldi. Hann verst enn allra frétta um erindislok s'n í Peking. □ Róttækir jafnaðarmenn unnu þingkosningar á Jamacia í brezku Vestur-Indíum. Hægri- sinnaðir jafnaðarmenn hafa far ið með völd undanfarin 10 ár. Somoza skoraði Figueres á hólm Sendinefnd frá framkv.ráð? Ameríkwlýðveldanna, sem athuga á ásta??dið í Costa Rica og Nigaragwa, er kom in til Costa Rzca. Stjórni?? í Costa Rica áætlar að inn rásarheri??n, sem sækir in7? í la7?dið frá Nicaragwa sé am 800 ma??ns. Hefir her þes[sum orðið éitthvað á- gengt, en ekki virðist sókn in hröð. Somoza, forseti Nocaragúa skoraði í morg un á Figweres, forseta Costa R?ca að heyja við sig ei?z- víjgi á Ia??damærwm ríkj- a.nna. Skyldu skammbyssur notaðar að vopn?. Fig?íeres hafnaði boðinu og kvað c';eilnna ekki persónnlegs eðlis. Talsmaður Evrópu nr. 1 ræddi þessi mál í dag. Bar hann á móti því að stöðin truflaði útvarpssendingar frá öðrum stöðvum, nema stöð- inni í Luxemburg. Engar samþykktir brotáð. Evrcipa nr. 1 sendir á bylgjulengd 238,5 kíló-sykler en Luxemburg á 236. Þá bylgjulengd tók stöðin hins vegar upp fyrir aðeins sex mánuðum og hin nýja bylgju Iengd því ekki viðurkennd af neinum alþjóðasamþykktum. Talsmaður hinnar nýju stöðv ar í Saarbrúcken taldi ráðið til að bæta úr árekstrinum að Luxemburg sendi á bylgju lengd 230. Herskylda og launa hækkun hermanna í Bandaríkjunum Washington, 13. jan. Eisen- hower sendi þjóðþinginu í dag boðskap um framleng- ingu á lögum um herskyldu, en lög þessi ganga úr gildi 1. júní n. k. Forsetinn segir, að ekki sé unnt að halda uppi nægilega öflugum her sjálf- boðaliðum einum saman. Hann fór einnig fram á heim ild þingsins til að hækka laun manna í hernum, svo að fleiri gerðu hermennsku að ævistarfi en nú er. Það væri hin mesta sóun og starfi hersins til mesta baga, að menn sem tekizt hefði að þjálfa á löngum síma hyrfu síðan á brott til annarxa og betur launaðra starfa. Þetta ætti einkum við um tækni- sérfræðinga alls konar, en þeir mynda að mörgu leyti kjarnan í nútíma her. Féð í Hrappsey er flutt í land og gengur á sumaraf- rétt með öðru fé úr Dala- hólfinu. Var talin smithætta af hrútnum. Bóndin?? að bregða búi. Bóndinn í Höskuldsey, er fékk hrútinn, er að flytja úr Aiberí Guðmunds- son þjálíar Víking Knattspyrnufélagið Víking ur hélt aðalfund sinn í fyrra kvöld. Gunnar Már Péturs- son var endurkjörinn form. félagsins en aðrir í stjórn eru Brandur Brynjólfsson, Gunnlaugur Lárussón, Ólaf- ur Erlendsson og Ólafur Jónsson. Á fundinum kom það fram að Albert Guð- mundsson, hinn kunni knatt spyrnumaður, mun þjálfa meistaraflokk félagsins næsta sumar, ásamt Brandi Brynj- ólfssyni. Haukur Óskarsson verður þjálfari 3. fl., en Gunn ar Aðalsteinsson 4. fl. Skuld- laus eign félagsins nemur 325 þús. kr. JPélagsheimilið við Réttarholtsveg er senn fokhelt. Fyrir nokkru var stofnað 20 manna fúlltrúa- ráð, skipað eldri félögum, og cr Sighvatur Jónsson form. þess. Mörg skip í nauð- um á Norðursjó Haag, 13. jan. — 5 skip stödd á Norðúrsjó Sendu út neyðarskeyti í dag, en hvass viðri af noröaustri og snjó- koma geisar þar. Vitað er um mann á norsku skipi, sem tók fyrir borð og drukknaði. Norski báturinn Gatt frá Haugasundi strandaði við Hollandsstrendur i dag. 7 manns af áhöfninni komust í land af eigin rammleik, en hinum var bjargað af heli- koptervél. Sænski báturinn Borus sendi einnig neyðar- skeyti. Var báturinn þá mjög laskaður og leki kominn að honum. Enn hefir ekki náðst til bátsins. eynni í vor og slátraði hann megninu af fénu í haust. Hafði hann sjö kindur í eynni í vetur og hefir þeim nú einnig verið slátrað. Eins og áður segir, gengu nokkr- ar kindur úr Stykkishólmi með fé hans og lýkur slátrun þess í dag. Fé slátrað í Stykkis- hólmi íöryggisskyni Hrntur af Balasvæðinu gckk í kindnm frá Höskuldscy og Stykkisli. 123. slátratl Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. í dag Iýkur hér í Stykkishólmi ?iiðurskwrði á átján kind- um. Var fé þessw slátrað í öryggissky???, en riiéð því hafði gengið hrútur, sem var úr Dalahólfinu svokallaða, cn vart varð mæðiveiki i Dalasýslu í hawst. Hrútwrinn var úr Hrapps ey í Dalasýslu og var flwttur í ?ióvember 1953 út í Höskulcs ey í Stykkishólmshrepnú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.