Tíminn - 15.01.1955, Side 1

Tíminn - 15.01.1955, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ú’tgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 0 (> Q 38. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 15. janúar 1955. 11. blaí. Rœtt við Hilmar Stefánsson bankastjóra Búnaðarbanka íslands: Um 35 milljónir lánaðar til kvæmda í sveitum á síðasta ári Sansí Mða óafgreidslai* lánabciðnir 8—10 millj. kr. út á unnii Verk og framkvæmdir og er óvíst um f járöflun til frekari lán: fram Enda þótt BÚTiaðarbanki íslands hafi aldrei lánað' hærri fjárupphæð til framkvæmda í sveitum landsins en á síð- asta ári, 35 milljónir, liggja samt fyrir bezðnir um lán, sem nema 8—10 mílljónum króna út á framkvæmdir, sem menn hafa þegar unnið að, ank þess sem þarf til lána vegna nauð synlegra framkvæmda, sem menn hafa hug á að gera á þessu ári. Spurningin um það hvcrnig hægt verður að út- vega aukið lánsfé handa landbúnaðinum er því brennandi spurníng í hugum margra bænda nm þessar mumir eins og raunar oft fyrr. Sá maður, sem manna mest ber þessar þungu áhyggjur með bændum landsins er Hilmar Stefánsson banka- stjóri Búnaðarbankans, sem unnið hefir ötullega ómetan legt starf fyrir bændur, með því að stjórna lánastofnun landbúnaðarins með hagsýni og myndarskap. Hefir dugn aður hans og góð og farsæl stjórn bankans beinlínis orð ið til þess að lyfta mörgum steini I byggingar sveitanna og stækka túnin. Er rétt að menn geri sér það ljóst að góð stjórn bankans og góð afkoma hans hefir gert banka stjóranum fært að hjálpa til þess að margir draumar bændö, um framfarir hafa getað rætzt, sem annars hefðu ekki orðið að veruleika. Tíminn hefir því snúið sér til Hilmars og spurt hann frétta af málefnum bankans, þar sem marga mun langa til að frétta af þeim starfs- vettvangi nú við reiknings- uppgjör um áramótin. — Er ársreikningur bank- ans þegar tilbúinn fyrir sl. ár? — Ársreikningur bankans fyrir árið 1954 er þegar full gerður. Það hefir verið venja að ljúka við reikninginn strax að loknu ári. Hefir þetta geng ið mjög vel og tel ég þetta góða reglu. Sumir halda að þetta sé erfitt fyrir stofnun fcjns og bankann, en þegar þetta er orðin löng og föst regla þá verður þetta ekki eins örðugt og menn gætu haldið. Reikningsfærsla bank ans er í höndum þaulæfðra manna, sem kunna sitt verk út, í æsar og leika um það íimum höndum. Vitað er að~ við slík reikn- ingsskil sem þessi kemur ó- hjákvæmilega til mats á ýmsu við reikningslokin. Hvernig réttast sé að færa rekstursafgang, hvað skuli afskrifað og m. fl. Eftir minni reynslu er því auðveldara að Ijúka þessu sómasamlega sem það er fyrr gert. — Hefir rekstur bankans gengið vel á árinu? — Rekstrarhagnaður er meiri á þessu sl. ári en nokk ru sinni áður, enda þótt kostnaðurinn hafi farið all verulega fram úr því sem áður hefir verið, og stafar af ýmsu, fjölgandi starfsmönn- um, hækkandi kaupi o. fl. Skuldlaus eigíi hinna ýmsu deilda bankans hefir aukist iim rúml. 3 millj. kr. á árinu, og er þá búið að Icggja tii hliðar all veru legar upphæðir svo sem af skriftir af fastezgnum bank ans o. fl. auk þessara 3ja millj. kr. Aukning spari- fjár í bankanum varff all- mikil á árinu, eða um 30 millj. kr. Samanlögff hrein Mjólkin stóð flösku- laus á útitröppunum eign umfram skulélr allr deilda bankans er nú 7 millj. kr. — Hvað er að segja ur starfsemi þeirra deilda, ser aðeins varða landbúnaðin) svo sem Ræktunarsjóð, Byg ingarsjóð og Veðdeild? — Um þá starfsemi má þe ar taka það fram, að útlá þessara deilda á árinu se> leið hafa stórlega aukizt. C hefir aldrei fyrr verið lána líkt því eins mikið úr þessui sjóðum og á þessu nýliðna á 1954. Undanfarin ár hafa útlá þessara þriggja sjóða veri sem hér segir: Ræktunarsjóffur 74,006 millj., Byggingarsjóffur 60, 119 millj., Veðcleild 6,307 millj. samtals árin 1950— 1954 140,432 millj. En alls eru í útlánum um síðustu áramót í öllum þessum 3 sjóffum 144,6 millj. kr. — Kemur hér berlega í Ijós, aff mzkill skrzður hefir kom izt á þefesa láinastarfsemi síffan 1950. Það hefir verið allmiklum erfiðleikum bundið að halda uppi þessari lánastarfsemi svona geysi mikilli á s.l. ári. Ekki sízt þar sem lánsféð til (FramhaM & 2. síðu.) Erl. togari tekinn í landhelgi í fyrrinótt tók varffskipiff Ægir belgískan togara í landhelgi viff Ingólfshöfða. Reyndist hér vera um að ræffa togarann Gabriele Raphaele, númer 0-324, frá Ostenc'o. Kom varffskipiff aff togaranum um hálfa sjó- mílu fyrir innan fiskveiði takmörkin, og fór með hann til Vestmannaeyja. Máliff verffur tekiff fyrir í dag. Hilmar Stefánsson bankastjóri „Gullna hliðið” sýní á afmæli höfundar í tilefni af 60 ára afmæll Davíðs Stefánssonar, skáld:: frá Fagraskógi, hefir Þjóð ■ 'eikhúifð ákveðlð að sýns eikrit hans, Gullna hliðið, íonum til heiðurs. Verður ýningin þann 21. þ. m. í. .fmælisdegi skáldsins. Höf ■ ndurinn verður viðstaddur ýninguna og mun sjálfur lytja prologus. Gullna hliðið var sýnt J. jóðleikhúsinu fyrir þremui' rum og voru þá sýningar 28 ilsins, en auk þess hefir leit. rinn verið sýndur fjölmörg- m sinnum í Iðnó og víða úl; m land. Gullna hliðið er og; rl þekkt erlendis. Það hefir irið sýnt i Finnlandi, Nor-- Ú og í Bretlandi og tvívegis ?rið leikið í útvarp í Svíþj óð, Hlutverkaskipun að þessr nnl er að öllu leyti óbreyti; á því er leikurinn var sýncl r síðaslt í Þjóðleikhúsinu. árus Pálsson mun annasv Ikstjórn eins og fyrr. Eeilr. m verður músík Páls ísólfs ■ sonar. Hljómsveitarstjóri verður dr. Urbancic. Nokkuff bar á því fyrst í frosthörkunum, sem nú eru, aff húsmæður gættu sín ekki sem skyldi, og geymdu mjólk urfiöskur sínar sem áffur á útidyratröppunum, effa sum ar þær, sem ekki hafa of mik iff af veraldlegum auff og eng ann ísskáp í eldhúsum sín um. Oft kom fyrir, þegar hús mæffurnar ætluffu aff nota mjólkina, aff hún stóff fiösku Eini símastaurinn á löngum vegarkafia hfargaði mannslífi Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. í gær munaði minnstu að alvarlegt slys yrði á veginuna tzl Súffavíkur, er vörwbíll var þar á ferff og rann til á svelli, en símastanr — eini.staurinn á vegbrún á öllum Súðavíkur- vegintim — bjargaði, þar sem bíllinn rakst á hann og narn staðar. lega vill til, að þetta er einl Þetta var vörubifreiðin I 31, sem var á leið inn til Lang eyrar i Álftafirði að sækja freðíisk. Rétt fyrir innan Súðavík bar svo við í krappri beygju að bíllinn rann til á svell- búngu í Súðavíkurhliðinni, en svo vel vildi til, að bíllinn rakst að framan á símastaur þarna á vegbrúninni og stað næmdist en brotnaði nokkuð að íraman. Ef bíllinn hefði ekki rek- ist á staurinn, hefði hann oltið niður 30 metra háa urð niður í fjöru, og hefði þa»ð orðið bani mannsins og eyði legging bílsins. Svo undar- laus á tröppunum, en ekki hafði dropi farið niffur. Mjólkin hafði botnfrosiff, sprengt gleriff, og stóð ein og óstudd og flöskumótuff, en gleriff alit f kring. Mun ekki Iítiff af flöskum Mjólkur- samsölunnar hafa fariff for görffum á þennan hátt. Húsmæffur ættu því ekki aff geyma mjólkurflöskur sínar úti meðan frostiff helzt enda nóg um kalda staði nú, c>g fiöskugleriff dýrt. Fundur í F.U.F. á þriðjudaginn Félag ungra Framsóknar manna heldur fund í Eddn húsinu, þriffjudaginn, 18. janúar, klukkan 8,30 e. h. Hermann Jónasson, for- maffnr Framsóknarflokks- i!r*.s kemwr á f'nndf.nn og talar um stjórnmálaviff- horfiff og fleira. símastaurinn sem stendur á vegbrún á allri Súðarvíkur- leiðinni. GS. Ógæftir hindra síld- veiðar í Noregi NTB—Björgvin, 14. jan. — Næstum engin síld hefir enr. borizt á land í Noregi. Valda, þvi ógæftir. Veðurhorfur eru nú batnandi og gert er ráð' fyrir að síldarflotinn geti far ið á veiðar i fyrramálið, ends. er talin mikil síld á miðunum skv. upplýsingum frá hafrann. sóknaskipinu G. O. Saars. Brezki togarinn farinn - setti 1,3 milijón króna tryggingu Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gær. Sjóprófwm í ásigiingarmálinw út af Vestfjörðum lawk hér á ísafiröi í dag, en ekkert nýtt kom fram í rétta?höldum í dag um fram það, sem skýrt var frá í gær. Togarinn hefir sett trygg- ingu fyrir væntanlegri skaða bctakröfu að upphæð 1,3 millj kr. Verður honum síðan sleppt, og fer hann héðan í kvöld og siglir beint til Eng- lands, þar eð hann var bú- inn að fiska nær fullfermi. skýrsla um málið verður að an að sjálfsögðu send dóms- málaráðuneytinu, sem tekur frekari ákvarðanir um það, hvort um frekari málshöfðun verður að ræða. GS.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.