Tíminn - 16.01.1955, Blaðsíða 11
12. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 16. janúar 1955.
11.
Hvar eru skipin
Bíkisskip.
Hekla íer frá Reykjavík á þriðju
daginn austur um land í hring-
f-erð. Esja var á Akureyri siðdegis
gœr á austurleið. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gærkvöldi austur
um land til Vopnafjarðar. Skjald-
breið er á Breiðafirði. Þyrill var á
Akureyri í gærkvöldi.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík 12.1.
austur og norður um land. Dettifoss
kom til Ventspils 5.1. Per þaðan
til Kotka. Fjallfoss fer frá Ham-
borg 20.1. til Antwerpen, Rotter-
dam, Hull og Reykjavíkur. Goða-
foss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá
Reykjavik 19.1. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
Reykjavík kl. 20 i kvöld til New
York. Reykjafoss fer frá Hull um
hádegi í dag 15.1. til Reykjavíkur.
Selfoss kom til Kaupmannahafnar
8.1. frá Falkenberg. Tröllafoss fór
frá New York 7.1. til Reykjavíkur.
Tunguíoss fór frá New York 13.1.
til Reykjavíkur. Katla kom til Lond
on 13.1. Fer þaðan til Póllands.
Úr ymsum áttum
Flugfélagið.
Gullfaxi fór til Kaupmannahafn
ar í movgun og er væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 16,45 á
morgun.
í dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár-
ki'óks og Vestmannaeyja. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Edda var væntanleg til Reykja-
víkur kl. 7,00 í morgun frá New
York. Gert var ráð fyrir, að flug-
vélin færi kl. 8,30 til Oslóar, Gauta-
boí'gar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 19,00 í dag frá Hamborg,
Gautaborg og Osló. Flugvélin fer
til New York kl. 21,00.
Skjaldarglíma Ármanns
verður háð 1. febr. n. k. Keppt
verður um Ármannsskjöldinn, gef-
inn af Eggert Kristjánssyni, stór-
kaupmanni. Núverandi skjaldarhafi
er Ármann J. Lárusson. Þátttöku-
tilkynningar skulu sendar til Hjart
ar Elíassonar, form. glímudeildar
Ánnanns fyrir 25. þ. m.
Dregið í liáskóla-
liappdrætíinu I gær
í gær var dregið i fyrsta
flokki Happdrættis Háskóla
íslands. Voru þar dregnir út
654 vinningar, samtals að
upphæð 312,500 kr.
Hæsti vinningur var 50
þús. kr. Kom hann á númer
13.524, sem er fjórðungsmiði
í umboði Pálínu Ármann í
Varðarhúsinu í Reykjavík.
Tíu þúsund krónur komu á
nr. 574, sem er hálfmiði í
umboði Helga Sívertsen í
Reykjavík. Fimm þúsund
komu á 22,796. Fjórðungs-
miðar hjá Pálínu Ármann í
Reykjavík. Fimm þús. króna
aukavinningur á nr. 2519
kom á fjófðungsmiða, þrír
seldir í Vestmannaeyjum og
einn seldur hjá Ragnhildi
Helgadóttur, Laugavegi 68.
------- - ■ • mm\rnn.. . —
ffiregið í IS-flokki
happdrættMúnsiiis
í gær var dregið í B-ílokki
happdrættisláns ríkissjóðs. 75
þús. kr. vinningur kom á núm
er 21.196. 40 þús. kr. kom á
númer 46.664. 15 þús. kr. korhu
á aúme'r 24.287. 10 þás. krén-
ur komu á númer 43.791, eg
79.C89 og 94.284.
M j ólkur samsalan
Framhald af 12 síðu.
vík er nú sem fyrr sölusam-
band mjólkurbúanna, og er
starfsemi hennar nú orðin
geysimikil og fer vaxandi með
hverju ári. Á síðasta ári mun
láta nærri, að innvegið mjólk
urmagn hafi numið 36 millj.
kg. Búðum samsölunnar í
bænum fjölgar sífellt, og þær
verða betri og fullkomnari.
Mjólkursölunefnd breyttist í
stjórn samsölunnar, og hana
skipa nú séra Sveinbjörn
Högnason, formaður, Egill
Thorarensen, kaupfélagsstj.,
Sverrir Gíslason, bóndi í
Hvammi, Einar Ólafsson,
bóndi í Lækjajrhvammi, og
Ólafur Bjarnason bóndi í
Brautarholti.
Fyrsti framkvæmdastj óri
samsölunnar var Arnþór Þor
steinsson, en síðar Halldór
Eiríksson og Árni Benedikts-
son, sem lét af störfum í árs
lok 1953 og við tók Stefán
Björnsson, mjólkurfræði-
kandidat. Skrifstofustjóri er
Gunnlaugur Ólafsson, og hef
ir hann starfað hjá samsöl-
unni frá upphafi.
Stofnun og saga Mjólkur-
samsölunnar er táknrænt
dæmi um það, hvernig skel-
egg umbótabarátta getur leitt
mikilsVerð mál tii sigurs, þótt
andstaða íhaldsafla sé hörð.
Með mjólkurlögunum var
mjólkurframleiðslunni forð-
að frá bráðum voða en neyt-
endum jafnframt tryggð með
skipulagi mjólkursala og
mjólk, sem var í samræmi við
sæmilegar heilbrigðiskröfur í
borg. Þannig hafa báðir hlot
ið hagsæld af mjólkurskipu-
laginu, þeir sem fyrir því börð
ust og hinir, sem streittust
gegn því, og allir telja þetta
fyrirkomulag nú sjálfsagt og
eðlilegt.
—------—----------------
Söngkoiian
(Framhald af 12. síðu).
ur, að þegar sá eini rétti
kemur, er allt annað látið
fjúka. Er ekki furða þótt
trommuleikarinn sé sár, því
auk þess að vera kominn
hingað í snjó og kulda, frá
hinum suðrænu, heitu heim
kynnum sínum, hefir hann
einnig misst hinn suðræna
hita unnustu sinnar.
ffietri afli í vertíSar-
byi’jim í iyrra
Frá fréttaritara Tímans
í Sandgerði.
Sandgerðisbátar hafa róið
dag hvern að undanförnu, en
afli er nokkuð misjafn. Verð
ur hann þó að teljast sæmi-
legur í byrjun vertíðar, þar
sem bátarnir koma meö 5—8
lestir að landi úr róðri.
í fyrra var aflinn þó mun
betri í vertíðarbyrjun og telja
margir að regluleg fiskiganga
sé ekki komin ennþá.
Þeir bátar, sem byrjaðir eru
róðra frá Sandgerði, eru aðal
lega iir Garðinum og Sand-
gerði. Þó er nokkuð komið af
vertíðarbátum í verið, bæði
að austan og norðan. Tveir
bátar frá Keflavík róa frá
Sandgeröi.
Kvcnnadeild
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 17. þ. m.
ld. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Þar
verður margt til skemmtunar. Dans
aS5 til klukkan 1.
Óperurnar sýndar út janúar
Óperurnar í Þjóðleik-
húsinu hafa nú verið
sýndar tíu sinnum og
hafa sex þúsund manns
séö þær. Þær verða sýnd
ar út janúar, en þá lýk
ur sýningum, þar sem
Stina Britt Melander er
samningsbundin við Rík
isleikhúsið í Stokkhólmi
og fer að starfa þar 1.
febrúar. Myndin er af
Stinu Britt Melander,
sem . Neddu og Árna
Jónssoyni, sem Beppo í
I Pagliacci. Óperurnar
verða sýndar í kvöld í
Þjóöleikhúsinu. —
{ hinn brugðhreinifl
svalandi
Landssmiðj an
(Framhald af 3. siðu).
syn, þar sem eitt af aðal-
verkefnum smiðjunnar er
viðgerðir stálskipa. Einnig
þetta verkefni krefst land-
rýmis á hentugum stað. Við
leitni Landssmiðjunnar til
þess að fá nýja lóð hefir
engan árangur borið, en und
irtektir forsætisráðherra og
forráðamanna Reykjavíkur-
bæjar gefa góðar vonir um
það, að bráðlega verði ráðið
fram úr þessum vandræðum
enda er hér um framtíð fyr-
irtækis að ræða, sem hefir
um 225 starfsmenn í þjón-
ustu sinni, nú og er í örum
vexti. Landssmiðjunni er
nauðsyn, og öðrum atvinnu-
greinum bráð þörf, að'takist
að ráða fram úr þessum
vanda fyrir næsta sumar.
Annar aðalerfiðleikinn, er
Landssmiðjan á við að stríða
er rekstrarfjárskortur. Önn-
ur fyrirtæki hafa að vísu
sömu sögu að segja en Lands-
smiðjunni þykir þó súrt í
broti að hafa minna fé frá
lánastofnunum nú, en hún
hafði á meðan framleiðsla
hennar og rekstur nam aðeins
fjórða hluta af þvi, sem hann
er nú.
Ef ekki verður afturkippur
í þróun og tæknilegum fram-
förum aðalatvinnuvega vorra
er ekki ástæða til annars en
ætla, að næg verkefni bíði
Iiandssmiðjunnar á komandi
árum sem og annarra fyrir-
tækja í þessum iðngreinum.
SKIPAUTÖ€KD
HIKISINS
„Skjaldbreið"
vestur um land til Akureyrar
20. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Súgandafjarðar, Húna
flóahafna, Skagafjarðarhafna
Ólafsfjarðar og Dalvikur á
morgun. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
ÉÐog
IFAÐ
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»<
’ >
__________ <
■ <■
<
< >
i
o
<
ÍFSREYNSIA • MftNNRAUNIR • ÆflNTY
J aimarMaðið
cr koinið
Utbreiðið Tímann
IMIIIIMIIMIIIinUIMIIMMIIMIIIIIIMIIIIIIIIMUinmillllllMll
i Notið Chemia Ultia- 1
1 sólarolíu og sportkrem. — Ultra- I
| sólarolía sundurgreinir sólarljós- 1
1 ið þannig, að hún eykur áhrif |
| ulra-fjólubláu geislanna, en bind |
i ur rauðu geislana (hitageislana), l
1 og gerir því húðina eðlilega I
1 brúna en hindrar að hún brenni. I
i — Fæst í næstu búð.
illlllMMIItlinillllllMIIIUIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMM
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 17. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæð-
ishúsinu.
Til skemmtunar:
Kvennakórinn syngur.
Upplestur: Benedikt Árnason, leikari.
Kvikmynd.
Dansað til klukkan 1.
FJÖLMENNIÐ. STJÓRNIN.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSÍSSSSSSSSSSSSS
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur fund að Café Höll þriðjudaginn 18. janúar kl.
8,30 e. h. Inntaka nýrra félagskvenna og góð skemmti-
atriði.
STJÓRNIN.
»$SSS«eSSSSSi5SSSSSSSSSSSSSSSSSaSSUSSSStSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSS$SðSSSSSSSS4
ávaxtadrykkur f
f H.f. Ölgerðin Egill |
1 Skallagrímsson I
■MIIIMIIIIIIIIMIIlllMIIIIMIIIIMIIllllllllllllllllllllllMMMin
VIÐ BJÓÐCM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
Oliulélagið l».f«
SÍMI 8160«
| VOLTI
Raflagnir
afvélaverkstæði
afvéla- og
: aftækjaviðgerðir
= Norðurstíg S A. Sími 6458. )
■iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiMiMM
flnmniiunnmiuiiiiimHwmnniiiininwMnniMimp'
i PILTAR ef þið eigið stúlk- f
| una, þá á ég HRINGANA. |
í Kjartan Ásmundsson, |
í gullsmiður, - Aðalstræti 8.1
i Sími 1290. Reykjavík. |
«IIIIIIIIIMMIIIIIIMIU*|||IUIIIMIIMIKIIIIIIMI|fl|IMIII||ll||l
Örugé oé ánægð með
trygéinéuha hjá oss
©.A.iMi'vnimíTiriæyra o