Tíminn - 20.01.1955, Side 5

Tíminn - 20.01.1955, Side 5
TÍMINN, fimmtudaginn 20, janúar 1955. T 5. 15. blaS. I f'imtntud. 20. jan. Sænska stjórn- in og SAS Forustugreinin, sem Tím- inn birti nýlega um uppsögn Svía á loftferðasamningnum milli íslands og Svíþjóðar, hefir vakíð allmikla athygli á Norðurlöndum. Fulltrúar norrænna fréttastofa hér hafa sent útdrátt úr grein- inni til blaða í Svíþjóð og í Noregi og hefir hann verið birtur í flestum þeirra. Eink um hafa þau ummæli grein- arinnar vakið athygli, að ís- lendingar muni taka það til athugunar, hyír.rt þeir eigi heima í Norðurlandaráðinu, ef þeir verði beittir ólögum af Svíum í þessu sambandi. í tilefni' af þessum ummæl- um, hefir norska fréttastof- an lagt fyrirspurnir um þetta mál fyrir aðalfulltrúa Noregs í Norðurlandaráðinu. Einar Gerhardsen, sem nú er í þann veginn að taka við stjórnar- íorustu í Noregi. Til þess að fyrirbyggja all an misskilning, þykir rétt að árétta það, að grein Tímans var síður en svo skrifuð og birt í þeim tilgangi að vekja einhverjar æsingar út af þessu máli eða að efna til misklíð- ar við hinar Norðurlanda- þjóðirnar. Tilgangurinn var aðeins sá að vekja athygli á því í tíma, hverjar afleiðing ar gætu orðið, ef íslending- ar væru beittir órétti í þessu máli. í þeim blöðum í Noregi og Svíþjóð, sem rætt hafa þetta mál undanfarið, virðist líka koma fram fullur skilningur á því, að íslendingar muni taka það óstinnt upp, ef þeir verða órétti beittir í þessum efnum. Þá viðurkenna þau líka yfirleitt, að það sé flug- félagið SAS, sem hafi feng- ið sænsku stjórnina til að segja upp loftferðasamningn um og sé það tilgangur fé- lagsins, að Loftleiðum verði annað hvort neitað um lend ingarleyfi i Svíþjóð eða knúið til að hækka fargjöld sín til samræmis við fargjöld SAS. Ef Loftleiðir neyddust til hins síðarnefnda, myndi það mjög torvelda aðstöðu þeirra í samkeppninni, þar sem vélar þeirra eru nokkru þæginda- minni en þær vélar, sem SAS hefir eða kemur til með að nota í framtíðinni. Þótt SAS hafi fengið sænsku stjórnina til að segja upp loftferðasamningnum, verður að vænta þess, að stjórnin gangi ekki svo full komlega erinda þess, að hún grípi til þess ráðs að beita íslendinga afarkostum, eins og að meina Loftleiðum um lendingarleyfi í Svíþjóð. Slíkt myndi verða hið þyngsta á- fall fyrir norræna samvinnu. Það myndi sýna, að Svíar mettu hana minna en að þjóna tilteknum auðhring. Það mundi sýna, að íslend- ingar eiga ekki mikils skjóls og halds að vænta, þar sem Svíar eru, og að þeir mega gæta þess vel að gera sér ekki of háar hugmyndir um norrænt samstarf. íslendingar telja ser sóma sð þeim árangri, sem þeir hafa náð á sviði flugmál- anna. Þeir eru. ákveðnir í því yHringið beint til mín og mun sinna kvörtunum yðar Mag'saysay, forseti Fflippseyja, Itefir staðið við «rð síu og' fær yfir IOOO kvartanir á «lag Eftirfarandi grein fjallar um nú verandi forseta Filippseyja, Ramón Magsaysay, sem kvaddur var til aö bjarga þjóð sinni undan ágangi skæruliða, sem voru undir yfirstjórn kommúnista, og höfðu mikil ítök meðal þjóðarinnar og stór landssvæði á sínu valdi. Mag- saysay tókst að koma skæruliðun- um á kné, og nú eru .aðeins eftir af þeim örfáar þúsundir manna, sem fara huldu höfði í fjöllum eyjanna. Magsaysay er mjög vin- sæll þjóðhöfðingi, og sagt hefir verið, að stjórn hans sé hin sanna lýðræðisstjórn. Greinin er úr Readers Digest og heitir höfundur hennar J. P. McEvoy. Þetta er sagan um það, hvernig beita má vopnum kommúnista gegn þeim sjálfum. Og maðurinn, sem hefir gefið heiminum áhrifa- mikla lýsingu á þessari aðferð, er forseti Filippseyja, Ramón Mag- saysay. Það eru ekki mörg ár síð- an herflokkar undir yfirstjórn kommúnista — hinir svonefndu HUK-flokkar — réðu yfir öllum auðugustu hrísgrjónasvæðum Fil- ippseyja. Og Taruc, leiðtogi flokk- anna, sem hafði fengiö sitt póli- tíska uppeldi í Moskvu, gat státað af 50 þús. manna her og 2 millj manna varaliði. Þegar hann skýrði frá því, að ekki myndi líða á löngu þar til hann tæki höfuðborgina, Manila, og þar með völdin í sín- 'ar hendur, var Magsaysay falið að taka að sér stöðu varnarmálaráð- herra. Starf hans var í því fólgið að útrýma öllum vesaldómi og aum ingjaskap í ráðuneyti sinu, og losa herinn við fimmtu-herdeildar menn — í stuttu máli að frelsa land sitt. Taruc sigraffur. Taruc var gjörsigraður og niður- brotinn, þegar hann í mai síðast liðnum gafst upp fyrir Magsaysay skilyröislaust, Áhangendur hans eru nú aðéins nokkrar þúsundir manna, sem búa í fjöllunum og eru á stöðugum ílótta. Þeir fá ekki lengur málsverð hjá auðtrúa bænd um, og enginn þorpsbúi lætur hræða sig til að skjóta yfir þá skjólhúsi. Sannleikurinn er sá, að ef sá strengur, sem bindur þjóðina og uppreisnarflokkinn, er höggvinn sundur, verður máttur uppreisnar- manna til að grafa undan og steypa stjórn landsins að engu. En hvernig fór Magsaysay að því að koma óróaseggjunum á kné? Hann skýrir það sjálfur á eftirfar- andi hátt: „Þegar mér var falið að hefta uppivöðslu HUK-flokkanna, gerði ég mér þegar ljóst, að ég hafði einn ávinning. Þeir voru skæruliðar, en það hafði ég einnig verið gegn Jap önum. Ég vissi líka, að útilokað var að hafa í frammi starfsemi skæru- liða með sömu aðferöum og venju- leg stríð eru háð. Uppræta óréttlætið. Þess vegna hóf ég dálítið óvenju- legar árásir á þá. Þegar þeir not- uðu ógnanir, notaði ég vináttu og peningagjafir á móti. Allir, sem veittu mér upplýsingar, fengu ríku lega boi'gun. Þar að auki lofaði ég hverjum uppreisnarmanni því, að ef hann yfirgæfi flokk sinn, skyldi hann fá einmitt það, sem flokk- urinn sagðist berjast fyrir handa hverjum manni, en það var eigið hús og jarðarskiki og nóg að borða. Og þegar ég gaf kost á mér við forsetakosningar um haustið. lof- aði ég þjóðinni því, að gera allt, sem í mínu valdi stæði til að' fjar lægja það óréttlæti, sem fyrst og fremst á þátt í að skapa uppreisn- arflokka." Andstæðingar hans í kosninga- baráttunni viðurkenndu að hann hefði frelsað landið undan yfirráð- um kommúnista. „En“, sögðu þeir, „ef þér veljið hann í forsetastól, fáið þér fyrir forseta hermann, en ekki mann, sem hefir þekkingu á iðnaði, verzlun, og því síður hug- mynd um innanríkismál eða hina ýnisu klæki í utanríkismálum" „Hringiff beint til mín.“ En Magsaysay, sem barðist af miklu afli fyrir kosningu sinni, var kjörinn forseti með meirihluta, er sló öll met. Fyrir kosningarnar ferð aðist hann um milli kjósenda, og í ræðum sínum endurtók hann marg oft: „Þegar ég er orðinn forseti skul uð þið bara hringja beint til mín, ef það er eitthvað, sem þið eruð ekki ánægð með, og ég mun þá reyna að kippa því í lag.“ Og hann hefir staðið við orð sín og sett á stofn nokkurs konar kvart anaskrifstofu, sem tekur á móti um það bil 1000 kvörtunum á degi hverjum. Einnig hafa allir rétt til að senda 60 orða skeyti til forset- ans sjálfs, og þurfa menn ekki að greiða fyrir slík skeyti. Sendand- inn fær siðan svar frá forsetanum, og sá embættismaður, sem kvörtun in snýst um, fær áminningu, sem gjarnan hefst á orðunum: „Kæri vinur, reyndu nú að vakna af dval- anum.“ í ^fyrsta sinn í sögu Filippseyja, getur nú hver, sem telur sig órétti beittan, kvartað til forsetans sjálfs, og afleiðing þessa er sú, að em- bættismennirnir verða að reyna að standa í stöðum sínum, og ekki líðst þeim að nota aðstöðu sína til að pretta náungann. Berst lítiff á. Magsaysay er mjög fjarri skapi að berast mikið á. Hann ekur aldrei í forsetabifreiðinni með núm erinu 1, ef hann getur komizt hjá RAMÓN MAGSAYSAY ar að „fórna nokkru". Fjölskyldan hefir nú komizt að þvi, hvað' hann átti við með þessum orðum, en það var, að fjölskyldunni skyldu ekki veitast nein hlunnindi vegna stöðu hans, og svo langt hefir hann gengið, að hún hefir jafnvel haft verra af, eins og sjá má af því, að hann gaf bróður sínum, sem er lögfræðingur, strangar fyrirskipan- ir um, að hann mætti alls ekki taka að sér nein mál, er vörðuðu stjórn ina á einhvern hátt. Iletjuleg barátta. Ramón Magsaysay er aðeins 47 ára gamall, dökkur yfirlitum og ó- venju hávaxinn af Filippseying að vera. Þegar hann talar hreyfist líkaminn eins og á hnefaleika- manni, og hann hefir tilhneigingu til að taka skyndilegar ákvarðanir og beita óvenjulgum aðferðum. Þeg ar bætt er- við- þessa eiginleika að- laðandi framkomu, heiðarleika og óbeit á öllum rangindum, fara mönnum að skiljast vinsældir hans Þessi maður, sem einu sinni var kaupamað'ur á búgarði, og á öðrum tíma bílaviðgerðarmaður, er nú þekktasti Filipseyingur í heiminum. Reynslu sinnar aflaði hann í hin- um harða skóla stríðsins, og sagnir um hetjulega baráttu hans gegn japanska hernámsliðinu skýra alls ekki frá öllu því, sem í þessum manni býr. Þegar MacArthur ákvað að ganga á land í Zambales, var Magsaysay spurður að því, hvort hann myndi treysta sér og mönnum sínum til að ná á sitt vald flugvelli einum og brúarsporði og halda því þar til amerisku herirnir kæmu, ákvað hann þrátt fyrir mótmæli ýmissa landa sinna að leggja til atlögu, þótt við ofurefli væri að etja. Tókst honum að veita Japön- um viðnám í tilsettan tíma, og er því, og hann hefir bannaö fjöl- Því mest honum að þakka, hve skyldu sinni að nota hann. Oftast þessi Þýðmgarmikla landganga Mac ins um Framsókn- armenn í forustugrein Alþýffublaffs ins í gær er varpað talsverð- um hnútum til Framsókna?- flokksins og honum kennt um, aff ekki hefir vcriff svcnefnt vinstra samstarf á undanförn um árum. Ástæðan sé sú, aff flokkurinn hafi færzt til hægri seinustu árin. Jafnframt er þaff tekiff fram í umræddri grein AI- i þýðublaffsins, aff konimúnist- ar séu ósamstarfshæfir. Meff þessari síðari fullyrð- ingu, sem vissulega er rétt, hnekkir, Alþýffubla'ffið raun- verulega þeirri ásökun í garff Framsóknarflokksins, aff vinstra samstarf hafi strand að á honum. Síffan 1942 hafa Framsóknarflokkurinn og A1 þýðuflokkurinn ekki haft þingmeirihluta samanlagt og því ekki verið möguleiki fyrir vinstri stjórn, þar sem komm únistar voru ósamstarfshæfir. Þaff, sem raunverulega hefir hindraff vinstra samstarf, er því fyrst og fremst þaff, hve kommúnistar hafa haft mik- ið fylgi, og þannig getað hindr aff vinstri stjórn. Hvers vegna hafa kommún istar haft svona mikið fylgi? Verffur kannske Framsóknar flokknum kennt um þaff? Blaðiff Landsýn, sem er gef iff út af Málfundafélagi jafn affarmanna, ræffir um þetta í sérstakri grein 17. þ. m. Því farast m. a. orff á þessa leiff: „íslenzkir kommúnistar munu ekki vera margir tals- ins og eru ekki líklegir til aff ná hér völdum nokkru sinni, sízt ef rétt er aff farið. í Sósí- alistaflokknum er fjöldi manna, sem þangað er kom- inn fyrir þá sök eina, að Al- þýffuflokkurinn hefir árum ekur hann í einhverri bifreið, sem þjónustufólkið hefir til afnota, og skilur þá lífverðina eftir heima, en þeir verða þá á eigin spýtur að elta hann uppi til að hafa á honum gætur. Ég hefi heyrt hann segja við bifreiðarstjórann sinn: „Bless- aður taktu ofan kaskeitið', þú ert alltof hátíðlegur með það á höfð- inu.“ Magsaysay hafði tilkynnt fjöl- skyldu sinni það, að ef hann yrði forseti, yrðu allir meðlimir lienn- sxS gera flugið að vaxandi atvinnugrein, enda krefst lega landsins þess. Þess vegna munu þeir skoða það sem merki fyllstu óvináttu í garð sinn, ef brugðið verður fyrir þá fæti á þessu sviði. Þau vonbrigði munu verða enn sárari, þegar það er gert af þjóð, sem íslendingar telja vinaþjóð sína og vilja eiga við vaxandi og batnandi skipti á sem flestum sviðum. Þess vegna er það von ís- lendinga, að ekki reynist neitt hæft í þeim orðrómi, að Svíar ætli að beita ís- lendinga bolabrögðum á þessu sviði, heldur leysist þetta mál þannig, að það verði sam- vinnu þessara þjóða til styrkt ar. Arthurs gekk vel. Það þarf því engan að undra, þótt hann hafi verið valinn yfirherstjóri Zambales að stríðinu loknu. Og síð ar var hann kosinn og endurkosinn á þing, og notaði þá tímann til að kynna sér stjórnmálin, eins og þau eru bak við tjöldin, en sú kunnátta hefir orðið honurn til ómetanlegs gagns í forsetaembættinu. Helztu vandamálin. En hver eru þau vandamál, sem Magsaysay þarf að berjast við, og hverjir eru möguleikar hans til að leiða þau til lykta? „Fólksfjöldinn er ekkert vanda- mál hjá okkur", segir hann sjálfur. „í Japan eru 223 íbúax á hvern fer- kílómetra og á Jövu 393. Hjá okkur eru þeir aðeins 67 — öll íbúatalan er urn 20 milljónir, en landið er stærra en England, þar sem búa 45 millj. manna. Jörðin er mjög frjósöm og auðug frá náttúrunnar hendi og loftslagið ákjósanlegt. Sér- (Framhald á 6. síðu) saman brugðizt hlutverki sínu. E£ jaínaðarmannaflokk urinn hefffi boriff gæfu til aff heyja aff staffaldri frjóa og þróttmikla baráttu á sviði verkalýffsmála og stjórnmála, þá væri kjósendafylgi Sósíal- istaflokksins ekki mikiff. Hreinn kommúnistaflokkur væri hér á landi fámennur og áhrifalaus.“ Tíminn lætur þaff eftir Landsýn og Alþýðublaffinu aff deila um þetta efni, en dóm ur Alþýðuflokksmanna þeirra, sem aff Landsýn standa, er bersýnilega allt annar en sá, aff Framsóknarflokkurinn eigi þátt í því, hve óefflilega miklu fylgi kommúnistar hafa náff. Til viffbótar við skýringu Landsýnar er þó rétt aff bæta því, aff brottför Héðins Valdi marssonar átti á sínum tíma mikinn þátt í óförum Alþýffu flokksins. Tímanum væri þaff annars kærkomiff að þurfa ekki aff vera að ræða við Alþýffublaff- iff um atriffi eins og þetta. Ef tilætlunin er, að þessir flokk ar eigi fyrr en síðar að geta unniff saman, verður þaff ekki gert með því aff halda uppi óþörfu nöldri milli þeirra. Þess virðist hins vegar hafa gætt í vaxandi mæli í Alþýðu blaffinu eftir ritstjóraskipt- in að reynt sé að ná til Fram sóknarflokksins í tíma og ó- tíma. Vonandi er um mistök aff ræða, sem ekki boða þaff, að forvígismenn flokksins séu minna fylgjandi samstarfi umbótaflokkanna en þeir vilja vera láta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.