Tíminn - 23.01.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.01.1955, Blaðsíða 3
18. blað. TÍMINN, snnnudaginn 23. jam'iar 1955. Fjárreiður Reykjavíkur Mbl. minnist mín í sam- bandi við umræður á bæjar stjórnarfundi 20. þ. m., um fjárhagsáætlun Reykjavíkur árið 1954, og þjáist blaðið hvorki af víðsýni eða sann- leiksást. Samkvæmt bráðabirgða- skýrslu borgarstjóra um af- komu bæjarsjóðs 1954, er rekstrarafgangur hans um 17 millj. kr. Munu menn sam- mála um, að það sé ekki slæm afkoma. En þessi mikli rekstrarafgangur vekur fólk til umhugsunar um, hvort ráðamenn bæjarins hafi gætt nægrar hófsemi í stóraukn um skattaálögum á borgar- ana á síðustu mánuðum. Fyrst með um 30% hækk- un á textum rafveitunnar. Næst með 100% hækkun á vatnsskatti. Og sömu nótt- ina með samþykkt um 100% hækkun á strætisvagnafar- gjöldum á helgum dögum. ; Með allar þessar hækkan- ir voru Sjálfstæðismenn harla ánægðir á fundinum og töldu sig færa rök fyrir nauðsyn þeirra. Og ekkert flökraði þeim, hvort ekki .mætti spara á rekstrinum eða leita annarra úrræða heldur en nýjar fjárkröfur á hendur neytendum. Þá var þeim bent á, að hvað sem öllum útreikningi þeirra liði yki þetta dýrtíð- ina og borgararnir þyrftu að fá meiri tekjur til að geta ynnt þessar greiðslur af hendi. Um flesta verkamenn og alla lágtekjumenn væri þetta bláköld staðreynd. Mætti svo fara, að þessir sjálfumglöðu menn fengju fljótlega tækifæri til að sýna vilja sinn og rausn til kaup- hækkana verkamanna, og sennilega yrðu þeir þá fljótir til að hækka kaúpið. En á það var lögð áherzla, að þetta væri allt mikið al- vörumál, og ábyrgð höfuð- borgarinnar nokkur, að ganga hér á undan. ■ Mbl. og þeir félagar geta nú dundað við að hugleiða öll þessi máj betur. Og kynni þá að kvikna smáljósglæta á andlegum tírum þeirra. En meðan þeir hrósa sér af 17 millj. kr. rekstraraf- gangi Reykjavíkur á sl. ári, þarf engan að undra, þótt skattborgararnir spyrji hvort þörf hafi verið á jafn stór- auknum álögum á brýnustu neyzluvörur þeirra, eins og rafmagns og vatn og helgi- dagaferðir manna ,sem eng- an bílinn eiga. Og menn spyrja einnig hvort þetta hafi verið vitur legt. B. G. Getraunirnar Þann 19. háðu Einglend- ingar óformlegan landsleik við ítali og voru leikmenn allir yngri en 23 ára. Eng- land vann 5:1. — Á 4 get- raunaseðlinum eru eingöngu leikir úr fjóröu umferð bik- arkeppninnar. Eitt áhugaleið er ehn í keppninni, Bishop Auckland, sem í 3. umf. gerði jafntefli við Ipswich og vann svo heima. í 3. umf. urðu 10 jafntefli af 32 leikjum og hefir sumum reynzt erfitt að fá úrslit. Bradford City og Brentford háðu tvo aukaleiki 2:2 og 0—1 og Darlington— Hartlepools 2:2 og 0:2, en Stoke—Bury hafa þegar háð 3 framlengda leiki 1:1, 3:3 og 2:2. Hafa þau þegar leikið í meira en 7 klst. án þess að fá úrslit og er það met í ensku bikarkepninni. Næst leika þau á mánudag 24. Birmingham-Bolton x Bishop Auckland-York 1 Bristol-Chelsea 1 2 Doncaster-Aston Villa 2 Togarafiskur til Siglufjarðar Að undanförnu hafa bátar lítið getað sótt sjó frá Siglu firði og því lítið unnið í frysti húsunum þar. í gær kom bæj artogarinn Elliöi með um 170 lestir af fiski, sem unninn verður í frystihúsunum tveim ur, sem starfrækt eru í kaup staðnum. Nokkuð af aflanum verður hengt upp til herzlu. Leggnr til að öryrkj ar fái sölufurna Kristinn Björnsson, sálfræð ingur, vinnur að því að at- huga starfsgetu öryrkja. Hefir Kristinn nú lagt til við bæjar stjórn Reykjavíkur, að öryrkj ar verði látnir ganga fyrir leyfum til að starfrækja sölu turna í bænum, sem ætlunin er að koma upp, og margir hafa sótt um leyfi til að setja upp í Reykjavik. 'VWr~ ~ ■ '1 • Lengur er enginn maður í vafa, hvaða frakka hann vill — auðvitað vill hann aðeins þann frakka, sem mesta athygli hefir vakið hérlendis, ,og jafiivel erlendis — sem sé — „PÓLAR“ - frakkann. Sumar, vetur, vor og haust, alltaf er „ P Ó L A R “ - frakkinn hent- ugastur við öll tækifæri. „PÓLARFRAKKINN" er úr fyrsta flokks efni, með fallegu sniði og síðast en ekki sízt, með hinu vandaða „TROPAL“ - fóðri, sem hægt er að taka úr með einu handtaki. Muníð aðeins „ P Ó L A R “, þegar þér ætlið að fá yður frakka og þér munið fá bezta og vandaðasta FRAKKANN, sem framleiddur er hérlendis. Everton—Liverpool Manch. City-Manch. Utd Preston -Sunderland Rotherham-Luton Sheff. Wedn-Notts Co Tottenham-Port Vale W.B.A.-Charlton Wolves-Arsenal -:-ai— ----- Iþorrablót 1 Eyfirðingafélagsins jjj verður haldið laugardaginn 29. janúar í Sjálfstæðis- ;í: húsinu og hefst kl. 6,30. i:j: Áskriftarlisti liggur frammi í Hafliðabúð, Njáls- •jjij götu 1 á morgun og þriöjudag. Aðgöngumiðar seldir miðvikud. og fimmtud. SKEMMTINEFNDIN. 1 1x2 1 2 x2 x lx 1 1 Lciksýnbig á Dulvík Frá fréttaritara Tímans í Svarfaðardal. Leikfélag Dalvíkur sýndi um hátíðirnar leikritið Þrír skálkar viö ágætar viðtökur. Hafði félagið nokkrar sýn- ingar ætíð vel sóttar. N.s. Dronning Alexandrioe fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar þriðjudaginn 25. janúar. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. BILAR Höfum ávallt til sölu bifreiðar af flestum gerðum. Tökum bifreiðar í umboðssölu Leitið því fyrst til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.