Tíminn - 25.01.1955, Side 1

Tíminn - 25.01.1955, Side 1
Ritstjðri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 25. janúar 1955. 19. blað. Ströng skömmiun á raf magni tekin upp á ísaf. Lækkað hefii’ mjög í Nonvaíni og Foss- vatisi eftir JhistI liaust og frostakafla Veröur fundur um nýjan Eoftferðasamning ■ við Svía haidinn í Reykjavík seint í marz? Frá fréttaritara Tímans á Isafirði. Rafmagnsskömmtun hefir zzú verið tekin típp hér í bren «m vegna vatnsþurrðar í Nónvatni og Fossavatni, en þatt veita rafveitwnnz vatJismiðiun. Vegna f'-ostanna m'nnkaði vatníð mjög og einnig vegna þess a'ö litlar rignlnga,r voru í hawst. Hefir ekki þurft að skammta rafmagn á ísafirðz sL fjögur ár. Allur straumur til almenn ingsnota er af tekinn kl. 9,30 —11 á morgnana og einnig kl. , 12,30—17 síðd. Þennan tíma er vatnsvélin látin standa og einnig á nóttunni til þess að vatn safnist fyrir. Fundur Framsókn- arkvenna Félag Framsók?iarkvenna heldur fwnd á áðttr tilkynnt um stað, fimmtudagz'nn 27. janúar kl. 8,30. Rædd verða ýmis félagsmál. Félagskon ur eru hvattar til að fjöl- menna. Fnndur í Framsókn arfélagi Reykja- víkur í kvöld Framsóknarféiag Reykja- víkztr heldur fzzné í Eddzt- húsinzt í kvöld kl. 8,30. — Framsögumaðzzr á fztndin- um verðztr Skeggi Samúels- so?z, járnsmiður og talar hann um kazzpgjalds- og laztnamál. Laztnamál eru nú þessa dagana mikzð rædd og þarf því ekki að efa, að marga mztn fýsa að fylgj- ast með ztmræðztm ztm þessi mál. i ii iMÉÖl Orðscnding ísl. stjórnarinmir til hiimar sænsku sim uppsögii loftferSfasamnmgsins Utanríkisráðzmeytið hefir nú sva^að orðsendfzzgzt sænskzt víkisstjórnarinnar ztm ztppsögn loftferðasamnizzgsins mzlli íslands og Svíþjóðar, sem gerðztr var 3. júní 1952. Disilrafstöð. 200 kw dísilrafstöð var tek- in í notkun til hjálpar í haust, og nægir hún á nótt- unni fyrir kaupstaðinn. — Frystihúsin fá ekki rafmagn skömmtunartímann á daginn en frá dísilrafstöðinni á nótt inni. Þykir mönnum raf- magnsskömmtun þessi koma illa við, en ekki verður neitt aðgert í því eíni. GS. í svari sínu lætur ráðu- neytið í ljós vonþrigði rikis- stjórnar íslands yfir því, að ríkisstjórn Svíþjóðar skyldi segja upp samningnum í stað þess að reyna að jafna ágreiningsatriðm, sem upp hafa komið um túlkun á- kvæða hans, með viðræðum eða málskoti til gerðardóms samkvæmt samningnum sjálf um. Ekki tzlbúin 31. jazzúar. íslenzka ríkisstjórnin telur sig því miður eigi undir það búna að hefja umræður um nýjan loftferðasamning í Stokkhólmi 31. janúar, svo sem sænska ríkisstjórnin hafði stungiö upp á, enda tel Kvennuráðstefna ÆSÍ: Kaup kvenna víðs veg- ar um land sé samræmt Kvennaráðstefna Alþýðztsambands íslazzds var halöizz í Reykjavík dagazza 22. og 23. janúar. Flestir fztlltrúar frá Aztstfjörðztm, Norðurlandi og Vestfjöröum, sem höfðzt til- kynnt þátttöku í ráðstefzzztnzzi urðu veðztrtepptir og gátzt ekkz mætt. Forseti ráðstefnztnzzar var kjörizz frú Herdís Ólafsdóttir f?'á Akrazzesz og ritari Halldóra Gztðmztndsson, Reykjavík. Áheyrnarfulltrúar frá nokkrum féiögwm sátw ráðstefnztzza. Skemmdir af eidi í bifreiða- verkst. Kaupfél. Rangæinga Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Um klwklcazz 8 á laztgardagskvöldið varð þess vart, að eldwr var upp kominn í bifreiðaverkstæði Kawpfélags Röng- æznga hér á Ilvolsvellz. Brugðw meztzz úr kauptúninw skjótt við og hófztst haztfia um að slökkva eldinn. Þá komzt einnig menn af næstu bæjttm. Tókst á skömmum tíma að kæfa eldinn með vatni og öflugu kolsýrutæki, sem ný- lega er komið hingað og er í eign kaupfélagsins. Eldurinn kom upp í loft- herbergi yfir enda verkstæð isins, en þar er rafmagns- verkstæði og geymsla fyrir rafmagnsvörur. Skemmdir urðu töluverðar á húsum og ým-sum efnivörum, aðallega af vatni og reyk. Talið er að kviknað hafi út frá rafmagni. Verkstæði þetta er nýlegt, stofnað fyrir tveim árum og er mjög fulikomið að öllum tækjum. PE. ur hún að uppsögn samn- ingsins muni verða rædd á fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í lok þessa ,mán aðar í sambandi við tillögu, sem er á dagskrá fundarins, um bættar samgöngur milli íslands og annarra Norður- landa. Fundztr hér 29. marz? Hefir ráðuneytið því beint þeirri fyrirspurn ríkisstjórn ar íslands til sænsku ríkis- stjórnarinnar, hvort hún geti fallizt á, að fulltrúar þeirra cigi viöræður um ágreinings atriðin í Reykjavík hinn 29. marz n. k. og reyni að ná samkomulagi um túlkun nú- gildandi samnings. (Frá utanríkisráðuneytinu). Nýtt leikrit um Gissur jarl Páll Kolka, héraðslæknir á Blönduósi, fæst við margt í tómstundum sínum og er rnikill afkastamaður við rit störf eins og kunnugt er. Nú hefir Páll skrifað leikrit um Gissur jarl og gefið út í bók- arformi. Kemur það út í dag á sextugsafmæli höfundar- ins. Rennur allur ágóði af sölu bókarinnar til sjúkra- hússbyggingar á Blönduósi. Leikrit þetta er byggt á sögulegum atburðum frá Sturlungaöldinni og fyrsti þáttur leiksins gerist í vinnustofu Snorra Sturluson- ar í Reykholti. Páll Kolka, héraðslæknir, er sextugur í dag og verður honurn haldið samsæti á Blönduósi í kvöld. Afmælis- grein mun siðar birtast um hann hér 1 blaðinu. Þorlákshafnarbátar fá nær eng an þorsk en góðan ýsuafla f gær var haugabrim fyrir suðvesturströndinni og var ckki róið. Samkvæmt símtali við Þorlákshöfn lágu bátarnir þar inni. Þeir hafa ekki getað róið allra síðustu dagana, en afli hefir verið góður síðan þeir hófu róðra 12. janúar. Aflínn er nær eingöngu ýsa, og virðist þorskur ekki vera gcnginn á miöin enn. að manns. Þar eru nú full- gerð 13 íbúðarhús og nokkr- (FramhaJd á 2. BÍðu.) Stutt er að róa, og hafa bátarnir fengið um og yfir 5 lestir í róðri. Heimabátar, sem byrjaðir eru róðra, eru fjórir, en auk þess rær Faxi frá Eyrarbakka þaðan og og einn bátur mun bætast við, svo að vertíðarbátarnir verða 6 og ekki er rúm fyrir fleiri eins og hafnarfram- kvæmdum er komið. Landvinnufólk er ekki allt komiö til vertíðar í Þorláks- höín, en þegar allt er komið, mun verða þar á annað hundr Sr. Ragnar F. Liírus- son presíur í Sig'Iuf. Kirkjumálaráðherra skip- aði í gær séra Ragnar Fjalar Lárusson til að vera sóknar- prest í Siglufirði frá 1. febr. þessa árs að telja, en hann var atkvæðahæsfur í prests- kosningunum, sem fram fóru í Siglufirði fyrir áramót. Forseti Alþýðusambandsins | Hannibal Valdimarsson, setti ráðstefnuna og flutti fram söguræðu um kaup og kjör kvenna. Síðan var kjörin nefnd til að undirbúa fund- arályktun. Gerðar voru ýms- ar ályktanir á ráðstefnunni m. a. um jafnrétti karla og kvenna í launamálum. Þá var vakin athygli á því, að ósamræmi það, sem nú ríkir um kaup kvenna á ýmsum stöðum á landinu sé lítt við- unandi, og þyrfti að sam-: ræmast við það, sem bezt er j á einstökum stöðum. Þá samþykkti ráðstefnan j að kjósa fastanefnd, er vinnij áfram að undirbúningi nýrr ar sóknar í kjaramálmn | Koízur þær, sem sátu kvenzzaráðstefnw ASÍ ásamt fwlltrúwm frá stjórzz sambandsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.