Tíminn - 25.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.01.1955, Blaðsíða 1
&*& Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknaríiokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 • Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 25. janúar 1955. 19. blað. V Ströng skömmtun á raf magni tekin upp á ísaf- Ijiefckað heffii* mjög í Nonvatni og Foss- vatni eftir þurrt haust og frostakafla — Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Rafmagnsskömmtun hefir nú verið tekin itpp hér í bren 7ím vegna vatnsþurrðar í Nónvatni og Fos>avatni, en þa?t veita rafveitTinn? vat?7smið1u?i. Vegna f'-ostanna m'.rinkaði vatnið mjög og einnig vegna þess aS litlar íigningar vorw í hawst. Hefir ekki þurft að skammta rafmagn á írafirð? &L fjögur ár. Allur straumur til almenn ingsnota er af tekinn kl. 9,30 —11 á morgnana og einnig kl. .12,30—17 síðd. Þennan tíma er vatnsvélin látin standa og einnig á nóttunni til þess að vatn safnist fyrir. Fundur Framsókn- arkvenna Félag Framsók?zarkvenna heldur fnnd á áð7tr tilkynnt um stað, fimmt?idag7nn 27. janúar kl. 8,30. Rædd verða ýmis félagsmál. Félagskon Ttr eru hvattar til að fjöl- me7?na. Fundur í Framsókn arfélagi Reykja- víkiir í kvöld Framsóknarfélag Reykja- víknr heldur fund' í Eddu- húsinu í kvöld kl. 8,30. — FramsögumaðTtr á fTtndin- um verðTtr Skeggi Samúels- son, járnsmiður og talar hann um kanpgjalds- og launamál. LaTtnamál eru nú þessa dagana mikið rædd og þarf því ekki að efa, að marga mun fýsa að fylgj- ast með TtmræðTim um þessi mál. i j i i«!l II Verður fundur um nýjan loftferöasamning viö Svía haidinn í'Reykjavík seint í marz? Orðsending ísl. stjérnarinnar til hinnar sænskti bimi upps&gn loftferoasamningsins Utanríki«ráð?tneytið hefir nú sva^að orðsend:'7?g?t sænsku víkÍFstjór?(arinnar ?tm ?íppsögn loftferðasamni??gsins mílli íslands og Svíþjóðar, sem gerðTír var 3. júní 1952. Disilrafstöð. 200 kw dísilrafstöð var tek- in í notkun til hjálpar í haust, og nægir hún á nótt- unni fyrir kaupstaðinn. — Frystihúsin fá ekki rafmagn skömmtunartímann á daginn en frá dísilrafstöðinni á nótt inni. Þykir mönnum raf- magnsskömmtun þessi koma illa við, en ekki verður neitt aðgert í því efni. GS. í svari sínu lætur ráðu- neytið í ljós vonbrigði rikis- stjórnar íslands yfir því, að ríkisstjóxn Svíþjóðar skyldi segja upp samningnum í stað þess að reyna að jafna ásreiningsatriðín, sem upp hafa komið um túlkun á- kvæða hans, með viðræðum eða málskoti til gerðardóms samkvæmt samningnum sjálf um. Ekki tz'lbúin 31. ja?zúar. íslenzka ríkisstj órnin telur sig því miður eigi undir það búna að hefja umræður um nýjan loftferðasamning í Stokkhólmi 31. janúar, svo sem sænska ríkisst j órnin hafði stungið upp á, enda tel Kvennaníðstefna ASÍ: Kaup kvenna víðs veg- ar um land sé samræmt Kvennaráðstefna AIþýð7ísambands ísla?7ds var halöin í Reykjavík dagana 22. og 23. janúar. Flestir ftílltrúar frá ATtstfjörð7tm, Norðurlandi og Vestfjörðum, sem höfðTt til- kynnt þátttöku í ráðstefmtnni urðu veð?irtepptir og gátu ekk? mætt. Forseti ráðstefnnnnar var kjörin frú Herdís Ólafsdóttir frá Akranesz og ritari Halldóra G?íðm?índsson, Reykjavík. Áheyrnarfulltriiar frá nokkrum félögwm sátu ráðstefn?t?ia. Forseti Alþýðusambandsins Hannibal Valdimarsson, setti ráðstefnuna og flutti fram söguræðu um kaup og kjör kvenna. Síðan var kjörin nefnd til að undirbúa fund- arályktun. Gerðar voru ýms- ar ályktanir á ráðstefnunni ra. a. um jafnrétti karla og kvenna í launamálum. >á var vakin athygli á því, að ósamræmi það, sem nú ríkir um kaup kvenna á ýmsum stöðum á landinu sé lítt við- unandi, og þyrfti að sam- ræmast við það, sem bezt er á einstökum stöðum. Þá samþykkti ráðstefnan að' kjósa fastanefnd, er vinni áfram að undirbúningi nýrr ar sóknar í kjaramálum Skeeninclir af eldi í bífreíða- verkst. Kaupfél. Rangæinga Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Um kltikka?? 8 á la?tgardagskvöldið varg þess vart, að eldnr var upp kominn í bifreiðaverkstæði Kanpfélags Röng- æínga hér á Hvolsvellz. Brugðn men?i úr kauptúninn skjótt við og hóf?tst ha7ifi(a um að slökkva eldinn. Þá komu einnig menn af næstu bæJTtm. Tókst á skömmum tíma að kæfa eldinn með vatni og öflugu kolsýrutæki, sem ný- lega er komið hingað og er í eign kaupfélagsins. Eldurinn kom upp í loft- herbergi yfir enda verkstæð isins, en þar er rafmagns- verkstæði og geymsla fyrir rafmagnsvörur. Skemmdir urðu töluverðar á húsum og ýmsum efnivörum, aðallega af vatni og reyk. Talið er að kviknað hafi út frá rafmagni. Verkstæði þetta er nýlegt, stofnað fyrir tveim árum og er mjög fullkomið að öllum tækjum. PE. ur hún að uppsögn samn- ingsins muni verða rædd á fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í lok þessa .mán aðar í sambandi við tillögu, sem er á dagskrá fundarins, um bættar samgöngur milli ís'ands og annarra Norður- landa. Fundiir hér 29. marz? Hefir ráðuneytið því beint þeirri fyrirspurn ríkisstjórn ar íslands til sænsku ríkis- stjórnarinnar, hvort hún geti fallizt á, að fulltrúar þeirra oigi viðræður um ágreinings Ltriðin í Reykjavík hinn 29. marz n. k. og reyni að ná samkomulagi um túlkun nú- gildandi samnings. (Frá utanríkisráðuneytinu). Nýtt leikrit um Gissur jarl Páll Kolka, héraðslæknir á Blönduósi, fæst við margt í tómstundum sínum og er rnikill afkastamaður við rit störf eins og kunnugt er. Nú hefir Páll skrifað leikrit um Gissur jarl og gefið út í bók- arformi. Kemur það út í dag á sextugsafmæli höfundar- ins. Rennur allur ágóði af sölu bókarinnar til sjúkra- hússbyggingar á Blönduósi. Leikrit þetta er byggt á sögulegum atburðum frá Sturlungaöldinni og fyrsti þáttur leiksins gerist í vinnustofu Snorra Sturluson- ar í Reykholti. Páll Kolka, héraðslæknir, er sextugur í dag og verður honum haldið samsæti á Blönduósi í kvöld. Afmælis- grein mun síðar birtast um hann hér í blaðinu. — aaa Þorlákshafnarbátar fá nær eng an þorsk en góðan ýsuafla í gær var haugabrim fyrir suðvesturströndinni og var ckki róið. Samkvæmt símtali við Þorlákshöfn lágu bátarnir þar inni. Þeir hafa ekki getað róið allra síðustu dagana, en afli hefir verið góður síðan þeir hófu róðra 12. janúar. Aflinn er nær eingöngu ýsa, og virðist þorskur ekki vera gcnginn á miðin enn. Stutt er að róa, og hafa bátarnir fengið um og yfir 5 lestir í róðri. Heimabátar, sem byrjaðir eru róðra, eru fjórir, en auk þess rær Faxi frá Eyrarbakka þaðan og og einn bátur mun bætast ¦við, svo að vertíðarbátarnir verða 6 og ekki er rúm fyrir fleiri eins og hafnarfram- kvæmdum er komið. Landvinnufólk er ekki allt komið til vertíðar í Þorláks- höfn, en þegar allt er komið, mun verða þar á annað hundr að manns. Þar eru nú full- gerð 13 íbúðarhús og nokkr- (FramhaM á 2. siðuJ Sr. Ragnar F. Lárus- son prcstnr í Sigluf. Kirkjumálaráðherra skip- aði í gær séra Ragnar Fjalar Lárusson til að vera sóknar- prest í Siglufirði frá 1. febr. þessa árs að telja, en hann var atkvæðahæs£ur í prests- kosningunum, sem fram fóru í Siglufirði fyrir áramót. Konur þær, sem sátu kvenna?*áðstefii7i ASÍ ásamt fTílltrúum frá stjórn sambandsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.