Tíminn - 26.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.01.1955, Blaðsíða 7
20. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 26. janúar 1955. 7, Skíðamenn á Vestfjörðum æfa af kappi hvernig sem viðrar Fyrsíaj skíðaiiíóíið í vetiis* var á summdag Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Fyrsta skíðamót vetrarins var haldið í Sandfelli í Selja- landsdal s. 1. sunnudag. Keppt var í svigi um Ármannsbik- arana í eldri og yngri flokki. Braut eldri flokks var 150 metrar að Iengd, með 40 hliðum, og halli var 75 metrar. F.eppt var í þriggja manna svéitum. Fyrst í keppninni varð sveit Harðar, ísafirði, með tímann 206,4 sek. Önnur var sveit Reynis frá Hnífsdal á 211,6 og þriðja sveit Ármanns i Skutulsfirði með 237,6 sek. Beztan samanlagðan brautar tíma hafði Björn Helgason, Reyni, 62,3 sek., en annan bezta Haukur Sigurðsson, Herði, 62,6 sek. í yngri flokki varð sveit Reynis fyrst á 109,77 sek., önnur sveit Ármanns á 119,7 og þriðja sveit Vestra 132,3 sek. Beztan samanlagðan brautartíma hafði Kristinn Benediktsson, Reyni, 29,9 sek. Áhugi íyrir skíðaæfingum er mikill og fara skíðamennirn- Hækkun iðgjalda (Framhald aí 1. Eíffu). unnt að stemma stigu við sí vaxandi slysum. Breyting á afsláttar- ákvæðum. Tryggingafélögin hafa á- kveðið breytingu á afsláttar ákvæðum sínum, þannig að strax eftir eitt ár án tjóns lækki iðgjaldið um 25%. Er þetta gert í þeim tilgangi, að þeir sem gæti varúðar í akstri njóti þess í lægri iðgjöldum, og er það jafnframt von félag anna að þetta verði ökumönn um hvatning til frekari að- gæzlu. Hvar eru skipin Sambantlsskip. Hvassafell íór frá Grangemouth í gær áleiðis til Aarhus. Arnarfell er væntanlegt til Recife 28. jan. Jökulfell fór frá Hamborg 24. þ. m. áleiðis til Ventspils. Dísarfell lest- ar og losar á Austfjörðum. Litla fell er í olíufiutningum. Helgafell fór frá New York 21. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Sine Boye fór frá Ríga 17. þ. m. með kol til Þórs hafnar og Bakkafjarðar. Ríkisskip. Hekla, Esja, Herðubreið, Skjald- breið og Þyrill eru öll í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Bald ur átti að fara frá Reykjavík í gær kvöldi til Breiðafjarðarhafna. Úr ýmsum áttum Loftleiöir. Edda var væntanleg til Reykja- víkur kl. 7,00 í morgun frá New York. Áætlað var að flugvélin héldi áleiðis til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30. Skandinavisk Boldklub liar klubaften i Slysavarnafélags íslands sal, Grófin 1. lördag den 29. janúar kl. 20.30. ir í slcála sína hvern sunnu- dag, hvernig sem viðrar. GS. Mcimtamát (Framhald af 8. síðu). ar, skólastjóra, sem lézt sl. vor, og er hans minnzt í rit- inu. Þetta hefti Mennta- mála er fjölbreytt að efni og rita í það ýmsir kunnir skóla menn. Menntamál eiga ekki að- eins erindi til kennara held ur og fjölmargra annarra, sem láta sig uppeldis- og skólamál varða. GóbíeytSimörkin (Framháld af 2 eíðu.) munn eins. og önd. Þessi einstæði leiðangur hafi meðferðis heím hundrað og tuttugu smálestir af stórmerkum fornleifum, þar á með al beinagrind risatígrisdýrs, sem hafði tuttugu sentímetra langar tennur, er voru eins og rýtingar í laginu. Lykill að þróunarsögu? Merkast af því, sem fannst, má telja leifar dýrs þess, sem talið er forfaðir allra spendýra á jörðinni, en hingað til hafa menjar um það aðeins fundizt í Suður-Ameríku. Fundur rússnesku vísindamann- anna styður mjög þá kenningu Bor- isiols, að í Asíu hafi vagga spen- dýranna staðið. Þegar þess er gætt, að Góbíeyðimörkin er sannkölluð paradís fornleifafræðinga, er ekki að furða, þótt Radjeventsky sé mál á að komast þangað aftur sem fyrst. Næst ætlar hann að hafa með sér kopta og skurðgröfur í von um að finna enn meira af beinagrindum risadýra úr fornöld. Og hver veit, nema lykilinn að þróunarsögu mannkynsins sé að finna innan um brunasanda Góbíeyðimerkurinnar. TiEkynsiing til oddvita og sveitarstjóra um IÐG J ALDALÆKKUN Samkvæmt lögum um brunatryggingar húseigna utan Reykjavíkur, sem öðluð- ust gildi í apríl síðastliðið ár, er öllum bæjar- og sveitarstjórnum heimilt að semja við eitt vátryggingárfélag eða fleiri um brunatryggingar húseigna i umdæmi sínu. — Á grundvelli þessa samningsfrelsis hafa Samvinnutryggingar nú nýlega geng- ið frá tilboði í þessar tryggingar, þar sem iðgjöldin eru LÆKKUÐ UM 25—35% AÐ MEÐALTALI miðað við þau iðgjöld, sem gilt hafa undanfarin ár. — Tilboð þetta munum vér senda öllum bæjar- og sveitarstjórnum, sem ekki eru samningsbundn- ar hjá Brunabótafélagi íslands með tryggingar í umdæmi sínu. Byrjað var að póstleggja tilboðin um miðjan janúar, en vegna tafsamrar vinnu við frágang þeirra og örðugra póstsamgangna um þessar mundir, munu tilboðin ekki hafa borizt öllum sveitarstjórnum enn. — Vér beinum því vinsamlegast þeim til- mælum til yðar, aö þér ráðstafið ekki brunatryggingum í umdæmi yðar, fyrr en þér hafið kynnt yður hið hagstæða tilboð vort. SAMVINNUTRYGGINGAR Stúdentafclag Reykjavíkur ■■ KVOLDVAKA í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, fimmtudagskvöld 27. janúar, kl. 9 e. h. Húsið opn- að kl. 8,30. DAGSKR Á: 1) Mælskulistarkeppni milli stúdenta frá Menntaskólanum á Akureyri og Mennta- skólanum í Reykjavík. Keppendur: Andrés Björnsson Bjarni Guðmundsson Barði Friðriksson Björn Th. Björnsson Magnús Jónsson Jón P. Emils Stjórnandi: Einar Magnússon. Dómendur: Einar Ó. Sveinsson og Halldór Halldórsson. 2) Eftirhermur: Karl Guðmundsson 3 Einsöngur: Ketill Jenssen. 4) Dans. Miðasala í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 5—7. Stjjórnin. éuySijJið t Jímamw, Eiimig fyrirligg'jandi: Ullarsokkar kvenna Bómullarsokkar kvenna Svartir silkisokkar kvenna Nælon sokkar „Red Rose“ I»órðisr Sveinssou & Co. n.f. 448RI»54444444444444444444444444444444444445544444444444444444445444444 Flugfélagið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafn- ar á laugardagsmorgun. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar, Sands, Sigiu- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morg un eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. látthagafélag Strandamanna heldur skemmtifund í Tjarnarcafé (niðri) annað kvöld, fimmtudaginn 27. jan. kl. 8,30. — Spiluð verður fé- lagsvist. Athugið að mæta stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. Nauðungaruppboð verður haldið að Brautarholti 22, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h., og verða seldar eftirtaldar bifreiðar: R-452,, R-llll, R-1720 R-1928, R-2033, R 2755 R-2828, R3154, R-3767, R-3795, R-4544, R-5229, R 5433, R-5762, R-6378 og R-6790. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógctiim í Reykjjavík 444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444 Bezt að auglýsa í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.