Tíminn - 28.01.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1955, Blaðsíða 5
22. blað. TÍMINN, fðst-udaginn 28. janúar 1955. 5, ! Föstud, 28. jan. Svipuð vandamál Svía, Norðmanna *' og Islendinga Nokkru eftir áramótin komu þingin í Noregi og Sví- þjóð saman til nýs fundar og var það eitt fyrsta verk stjórn. anna að leggja fyrir þau frumvarp til fjárlaga fyrir næsta fjárhagsár (1. júlí 1955—30. júni 1956). í sam- bandi við það, voru birtar fróð legar skýrslur um afkomu og efnahag í þessum löndum og horfurnar framundan. í stuttu máli má segja, að efnahagsástandið sé mjög svipað í þessum löndum og verið hefir hér á landi. Við- fangsefnin eru því að mörgu leyti hin sömu. Útflutnings- framleiðslan hefir haft við góða aðstöðu að búa og þaö ýtt undir það að framleiðsla öll væri með mesta móti. Sam fara þessu hefir svo fjárfest- ing orðið meiri en búist hafði verið við. í báðum lönd- unum hefir því borið talsvert á manneklu og fólksflutn- ingar úr sveitum hafa verið verulegir, einkum í Noregi. Stafar mjólkurframleiðsl- unni þar nokkur hætta af þessu, því að bændur í sum- um héruðum reyna að taka upp aðra framleiðslu, er krefst minni mannafla, t. d. kornyrkju. Verðlag hefir far ið talsvert hækkandi í báð- um löndunum á seinasta ári, en kaupgjald hefir nokkurn veginn staðið í stað. Kaup- hækkunarkröfur færast því í aukana, einkum þó í Noregi. Af hálfu beggja stjórna var lögð áherzla á það, þeg- ar fjárlög voru lögð fram, að nauðsynlegt væri að draga úr fjárfestingú, ef ekki ætti að skapast hættuleg ofþensla. í báðum fjárlagafrumvörp- Unum er því gert ráð fyrir að draga verulega úr fjár- festingu. Norðmenn draga t. d. úr framlögum til ýmissa opinberra bygginga, járn- hrauta og símalagna. Einnig draga þeir úr ráðgerðum ný- byggingum í þágu hersins. Svíar draga einnig úr ýmsum opinberum framkvæmdum. Þá er af hálfu beggja ríkis- stjórnanna lagt til að leggja skatt á alla nýja fjárfest- ingu eða framkvæmdir, sem koma undir það að vera fjár- festing. í Nóregi verða þó í- búðarbyggingar undanþegnar slíkum skatti. Með þessum skatti er tilætlunin að draga úr fjárfestingu einstaklinga og félaga. Þá leggja báðar ríkisstjórn irnar það til við þingið, að bílaskattur, varði stórhækkað ur. Norska stjörhin leggur til, að hann verði fimmfaldaður Sænska stjórnin gerir hins vegar ráð fyrir svipuðu álagi og togaraskattinum hér. Þetta er sumpart gert til að afla ríkinu nýrra tekna og sumpart til að draga úr inn- flutningi á bílum. Enkum á það síðarnefnda við í Noregi. Af hálfu beggja ríkisstjórn anna var lögð á það mikil áherzla, þegar fjárlagafrv. voru lögð fraih, að verkalýðs samtökin forðuðust að knýja fram kauphækkanir. Slíkt gæti kippt grundvellinum ERLENT YFÍRLIT: Deilan um For Kcttlátasta lausnin er sú. að ílmar eyj« ariimar fái sjálfir að ráða málum sínum. Undanfarna daga hefur athygli manna um víða veröld mjög beinst að Pormósu og átökunum um hana. Jafnframt hefur sá ótti manna far- ið vaxandi, að átökin þar kunni fyrr en síðar að leiða til stórstyrj- aldar, en fram til þessa hefur verið vonað, að deila þessi myndi með tíð og tíma levsast friðsamlega. Til frekari glöggvunar á þessum seinustu atburðum, þykir rétt að rifja hér upp forsögu þeirra í stór- um dráttum. Þegar borgarastyrjöldinni í Kína lauk með sigri kommúnista á ár- inu 1949, flutti Chiang Kai Shek með kjarna hers síns til Pormósu Jafnframt kom hann herliði fyrir á allmörgum smáeyjum undan strönd um Suður-Kína. (Aðaleyjarnar eru merktar með smáörvum á með- fylgjandi korti). Nyrstar af þessum eyjum voru Tacheneyjarnar svo- nefndu og því lengst frá Formósu. Eru þær alllangt norðan Formósu- sunds, og hafa því ekki verulega þýðingu fyrir varnir Formósu. Mik- ilvægastar af þessum eyjum fyrir varnir Formósu, eru Pescadores- eyjarnar, sem iiggja almiklu nær Formósu en meginlandinu, og Que- moy, sem liggur aðeins 4 mílur und- 'an strönd meginlandsins, skammt frá hinni miklu hafnarborg Amoy. Samkomulagið í Kairo. Samkvæmt samkomulagi, sem náðist milli þeirra Chiang Kai Sheks, Churchills og Roosevelts á Uppdráttwr af Formosa-svæðinu. Stjórn Chaing Kai Sheks ræðnr yfir smáeyjunum við Kínastrendur, sem örvarnar benda á. Nyrztar þeirra ern Tachen-eyjarnar, sem hersveitir Chiang Kai Sheks eru nú að yfirgefa. Þær ern allmargar og heita sjálfstæðum nöfnum, en eru oftast kenndar við Kairoráðstefnunni 1943, skyldi For- aðaleyna, Tachen. Nokkru snnnar er annar eyjaklasi, þar mósa leggjast undir Kínaveldi að stríðinu loknu. Formósa var þá jap önsk nýlenda og hafði verið það síðan 1895, er kínverska stjórnin lét hapa af hendi. Áður hafði For- mósa tilheyrt kínverska fylkinu Fu- kien um alllangt skeið. Formósu- búum hafði líkað stjórn Kínverja illa, þótt þeir væru margir af kín- verskum ættum. Á stjórnarárum Japan urðu framfarir miklar á Formósu, svo að lífskjör og menn- ing komst þar á mun hærra stig en í Kína. Á Kairofundinum lagði Chiang Kai Shek, sem er ákafur kínverskur heimsveldissinni, mikla áherzlu á innlimun Formósu og létu þeir Roosevelt og Churchill undan til samkomulags. Þetta mæltist þó mjög misjafnlega fyrir, þar sem Formósu var hér ráðstaf- að af stórveldunum, án þess að í- búar hennar væru nokkuð spurðir ráða. Fannst mörgum eðlilegast, að Formósubúum yrði gefinn kostur á sjálfstjórn, ef þeir losnuðu undan yfirráðum Japana, eða a. m. k. fengju þeir sjálfir að ráða því, hvort þeir vildu sameinast Kína- veldi á ný. undan þeirri velmegun, sem þessar þjóðir búa nú við og einkum stafar af hagstæðri sölu útflutningsafurða. Af hálfu beggja, ríkisstjórnanna var hins vegar lofað að gera sitt ítrasta til að hamla gegn aukinni dýrtíð og að reyna að draga úr henni á vissum sviðum. Fyrir þá stjórnarandstæð- inga, sem nú gagnrýna ríkis stjórnina fyrir ástandið í efnahagsmálum, er vissulega hollt að hafa það til saman- burðar, hvernig ástatt er í þessum málum í Noregi og Svíþjóð. Þar hafa jafnaðar- menn stjórnarforustuna og munu stjórna svipað því og flestir stjórnarandstæðingar myndu vilja láta stjórna hér. sem hersveitir Chiang Kai Sheks hafast viS og eiJinig er merktur með örvum. Loks eru svo Quemoy og Prescadores- eyjar. Samkvæmt samkomulaginu í Ka-Chiang Kai Sheks voru Bandaríkja menn mjög ófúsir til að styðja stjórn hans. Fyrst eftir að hann settist að á Formósu, veittu þeir honum ekki neinn beinan stuðn- ing. Þetta breyttist hinsvegar eftir að Kóreustyrjöldin hófst. Sumarið 1950 lýsti Truman yfir því, að bandaríski flotinn myndi hindra að innrás yrði gerð á Formósu og eins að innrás yrði gerð frá henni á meginland Kína. Yfirlýsingu þessa rökstuddi Trúman með því, að þetta væri gert til að tryggja friðinn á umræddu svæði. Jafiíframt tóku svo Bandaríkjamenn að veita Chi- ang Kai Shek ýmsa aðstoð með það fyrir augum, að styrkja varnir Formósu. Þessi skipan hélzt þangað til Eis- enhower kom til valda í ársbyrjun 1953. Þá lýsti hann yfir því, að sú ákvörðun stæði óbreytt, að Banda ríkin myndu hindra innrás á For- mósu, en hins vegar láta árásir það an afskiptalausar. Mæltist þessi yf- irlýsing misjafnlega fyrir, en var yfirleitt réttlætt með því, að hún væri þáttur í taugastríði gegn kín- versku kommúnistastjórninni vegna Kóreustyrjaldarinnar, sem þá stóð enn yfir. Telja sumir, að kommún- istar hafi verið fúsari til samninga í Kóreu vegna þess, að þeir hafi ella óttast innrás frá Formósu. iro tók stjórn Chiang Kai Sheks við yfirráðum á Formósu eftir styrj- öldina og fluttist svo þangað með her sinn, eins og áður segir, er hann beið ósigur í borgarastyrj- öldinni. Yfirlýsingar Trumatis og Eisenhotvers um varnir Formosu. Tvennt átti meginþátt í ósigri Chiang Kai Sheks í borgarastyrj- öldinni. Annað var, að stjórn hans naut lítilla vinsælda hjá almenn- ingi. Hitt var það, að kommúnistar fengu miklu meiri vopn frá Rússum en Chiang Kai Shek fékk frá Bandaríkjamönnum. Rússar létu kommúnistum eftir nær öll þau vopn, sem þeir tóku af Japönum í Mansjúríu. Án þessarar og annarr- ar aðstoðar Rússa, hefðu kommún- istar ekki sigrað í borgarastyrjöld- inni. Vegna iítilla vinsæida stjórnar Þrátt fyrir það ber þar á svip uöum erfiðleikum, t. d. of- þenslu. Ástæðan er m. a. sú, að útflutningsframleiðslan hefir búið við hagstæðari að stöðu en reiknað hafði verið með og það hefir örfáð alla efnahagsstarfsemina. Svipað hefr gerst hér. Slíkt er vissu | Yarnarsamningur Bandaríkja lega gleðilegt, en því fylgir stjórnar og Chiang Kai Cheks líka, að nauðsynlegt er að sýna hæfilega varúð í sam- bandi við fjárfestingarmál- in. Alltaf síðan að Chiang Kai Shek settist að á Formósu, hafa öðru hvoru verið smáskærur milli liðs- manna Chiang Kai Sheks og kom- Fyrir ríkisstjórnina íslenzku múnista. M. a. hafa liðsmenn Chi- er það hins vegar athugunar- efni, hvernig stjórnir þessara landa bregðast við vandan- um. Af því má vissulega mik ið læra varðandi það, hvernig snúist skuli við slíkurn vanda málurn hér. ang Kai Sheks reynt að hindra sigl ingar til Kína. Stórfelldar urðu þessar árásir þó ekki fyrr en á síð- astliðnu sumri, er kommúnistar gerðu miklar loftrárásir á Quemoy og fleiri smáeyjar undan Kína- ströndum. Chiang Kai Shek svaraði með loftárásum á ýmsa hafnarbæi á meginlandinu. Eftir að þessar árásir hófust, var mjög farið að ræða um það, hvort Bandaríkjastjórn væri skyldug til þess, samkvæmt fyrri yfirlýsingum sínum, að verja þessar eyjar. Yfir- leitt var þetta skýrt þannig, að varnarskylda Bandarríkjanna næði ekki nema til Formósu sjálfrar og Pescadoreseyjanna. Þetta var stað- fest með sérstökum samningi milli Bandaríkjastjórnar og stjórnar Chi- ang Kai Sheks, er gerður var á síðastl. hausti. Þar skuldbatt Banda ríkjastjórn sig aðeins til að verja Formósu og Pescadoreseyjar, en jafnframt var sagt, að til athugun- ar væri, hvort varnarsvæðið skvldi vera víðtækara. Talið er, að stjórn Chiang Kai Sheks hafi lofað því*í sambandi við þessa samningagerð, þótt það væri ekki birt opinberlega, að hefja ekkl innrás á meginlandið, án samráðs við Banadríkin. Tilmæli Eisenhowers til þingsins. í sambandi við umræðurnar um þessi mál undanfarið, hefur það verið talið nauðsynlegt, að Banda- rikin lýstu því yfir skýrlega, hvort þau ætluðu að verja fleiri eyjar en Formósu og Pescadoreseyjar. Ali- margir hafa látið í Ijóa ótta við af- leiðingar þess, að það gæti leitt til styrjaldar, ef varnarsvæðið yrði víðtækara. Þótt Kínverjar gætu sætt sig við að fá ekki Formósu eða Pescadoreseyjar, væri erfitt fyrir þá að sætta sig við það að stjórn Chi- ang Kai Sheks réði yfir eyjunum við Kínastrendur. Eisenhower virðist nú hafa höggv ið á þennan hnút með því að biðja þingið um staðfestingu á þeim fyrri yfirlýsingum hans og Tru- mans, að Bandaríkin skuli verja Formósu og Pescadoreseyjar. Með því að nefna hinar eyjarnar ekki með, virðist það óbein yfirlýsing um að Bandaríkin ætli ekki að verja þær. í samræmi við þetta, er stjórn Chiang Kai Sheks þegar byrjuð að flytja lið sitt frá Tacheneyjunum. Ýmsir virðast hafa skilið tilmæli Eisenhowers til þingsins á þann veg, að han væri að auka skuld- bindingar Bandaríkjanna og það myndi svo auka stríðshættuna. Þetta er mesti misskiiningur. í til- mælum Eisenhowers eru aðeins endurnýjaðar skuldbindingar, sem hafa hvílt á Bandaríkjunum síðan 1950, en jafnframt . óbeint tekið fram, að þau taki ekki á sig skuld bindingar vegna stærra varnarsvæð is, en ýmsir hafa talið, að slíkar skuldbindingar hvíldu á þeim. Með þessu skrefi sínu hefur Eisenhower komið í veg fyrir, að deilan vegna eyjanna við Kínastrendur gæti leitt til stórstyrjaldar, en hingað til hef- ur ríkt nokkur ótti í sambandi við það. Fullvíst er, að Bandaríkjaþing muni samþykkja umrædd tilmæli Eisehowers, enda eru þau ekki ann að en staðfesting á marggefnum yfirlýsingum Bandaríkjastjórnar. Samkomulag, sem strandar á kommúnistum. Ef allt væri með felldu, ætti þetta skref Eisenhowers raunveru- lega að auðvelda sættir í Formósu- deilunni. Með því fær kinverska kommúnistastjórnin raunveruleg yfirráð yfir eyjunum við Kínastrend ur, en það hefir verið talið vænleg- asta leiöin til samkomulags, að Kína fengi þessar eyjar, en For- mósa og Pescadoreseyjar yrðu sjálf stætt ríki undir vernd S. Þ. Slíkur sáttagrundvöllur hefir nú um nokkurt skeið verið til athug- unar hjá vesturveldunum og hefir komið til orða, að Sameinuðu þjóð irnar reyndu að leysa þe'ssa deilu á þennan veg. Ef samkomulag næð ist á þessum grundvelli, myndi Pek ingstjórnin fá sæti Kína hjá Sam- einuöu þjóðunum. Það stendur nú fyrst og fremst í vegi þess, að Pek ingstjórnin fái þetta sæti, að óráð- (Framliald & 'I. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.