Tíminn - 28.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.01.1955, Blaðsíða 7
22. blað. TÍMINN, föstudaginn 28. janúar 1955. 7, Hvar eru skipin .Sambandsskip. Hvassafell ei' í Aarhus. Arnarfell . er í Recife. Jökulfell er í Vents- pils. Dísarfell fór frá Páskrúðsfirði 26. þ. m. áleiðis til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell fór frá New York 21. þ. m. áleiðis til R- víkur. Sine Boye er á Þorlákshöfn. Eimskip. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 26.1. til New Castle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Kotka 24.1. til Hamborgar og R- víkur. Pjallfoss fór frá Rotterdam 27.1. til Hull og Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 29.1. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 19.1. til New York. Lagarfoss kom til New* York 23.1. frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Revkjavíkur 20.1. frá Hull. Sel- foss fór frá Rotterdam 25.1. til Leith og Austf jarða. Tröllafoss kom til Revkjavíkur 21.1. frá New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 24. 1. frá New York. Katla fer frá Gautaborg 27.1. til Kristiansand og Siglufjarðar. Úr ýmsum áttum Loft'eiðir. Edda millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur n. k. sunnudag kl. 7,00 árdegis frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 8,30 til meginlands Evrópu. Hekla var væntanieg til Reykja- víkur kl. 19,00 sama dag frá Ham- borg, Gautaborg og Osló. Plugvélin fer til New York kl. 21,00. Pan American flugvél kemur til Keflavíkur frá New York í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram til Prestvíkur, Osló- ar, Stokkhólms og Helsinki eftir skanima viðdvöl. Breskn íogararnir (Framhald af 8 síðU). á slysstaðinn þrátt fyrir þá ísingu, sem í lofti var, en stundum er hún svo mikil að ekki er fært að fljúga. í gær var leitinni haldið áfram bæði úr lofti og af sjó. Þrjár björgunarflugvélar meö ratsjám voru meðal þeirra, sem leituðu en skyggni var mjög lítiö og oft ast hríðarmugga. Vandaðir gúmmíbjörgunar- bátar um borð. Menn ala von í brjósti um það að einhverjir af áhöfn skipanna kunni að vera á lífi ennþá, ef þeir hafa komizt í gúmmíbjörgnnar- báta, en vandaðir björgnn arbátar af því tagi voru nm borð í báðnm skipunum og tiltækílegir ef til þeirra hefir náðst, þegar ósköpin dnndu yfir, og skz'pin fóru á hliðina, sézt á því hvað neyðarköllin stóðn stntt, að lítill tímz' hefir liðð frá því að skipin lögðust á hlzðina og enn alvarlegri atbnrðir gerðust. í gær var því reynt að leita á slysaslóðunum og því svæði út frá þeim, sem hugsanlegt er að menn kynnu að reka á björgunarbátum, eða flek um. En leitin bar engan á- rangur og komu leitarflugvél ar heim eftir myrkur í gær- kvöldi. Leitinni veöur að sjálfsögðu haldið áfram í dag. Björguit á landi (Framhald aí 1. slöu). út í flak togarans og festa björgunarlínu og koma björg unarstól út, og var fyrsti mað urinn dreginn í land kl. 13 og síðan hver af öörum, unz sá síðasti var kominn á land um kl. 15. Var þá búið aö bjarga 16 mönnum á land. Haldið að Sléttu. Ekki var til setu boðið eftir að björgun var lokið, og hélt björgunarsveitin þegar af stað ásamt skipbrotsmönnum inn að eyðibýlinu Sléttu í Sléttuhréþpi, en þangað var nokkur spölur, og mun hafa komið þangað kl. 17,30. Björg unarsveitin hafði talstöð, og heyrðist þetta til hennar þar. Skipun björgunarsveitar- innar. Formaður björgunarsveit- arinnar á ísafirði er Símon Helgason, en hann fór ekki að þessu sinni. Aðalmenn sveitarinnar frá ísafirði munu hafa verið: Guðmundur Guð- mundsson, skipstjóri, bræð- urnir Ásgeir Guðbjartsson og Hörður bróðir hans, Gestur Loftsson og Gestur Sigurðs- son, Leiðsögumaöur sveitar- innar var Gísli Jónsson, sem er fæddur og uppalinn á Sléttu í Sléttuhreppi og því nákunnugur leiðinni og stað háttum. Góð húsakynni á Sléttu. Ekki þótti fært að halda með skipbrotsmennina sam- dægurs í þessu veðri til Hest eyrar, og algerlega ólendandi var annars staðar við strönd ina þarna, og var því gripið til þess ráðs að gista á Sléttu, þótt sé í eyði. Þar standa tvö góð íbúðarhús ,annað þeirra nær nýtt, og er hægt að kynda þar upp og getur skipbrots- mönnum liðið þar sæmilega eftir atvikum. Læknir var og með í ferðinni. Skipbrots- menn voru allmjög þrekaðir og sumir iila búnir skjólföt- um. Vetrarstarf Hiiirvetniiigafél. Vetrarstarfsemi Húnvetn- ingafélagsins í Reykjavík er mikil um þessar mundir. Fyrir áramótin voru haldnir 2 félagsfundir og 1 spila- kvöld. Hafa nú verið ákveðn- ar 6 skemmtanir að auki á þessum vetri, sem allar verða í Tjarnarcaíé, en árshátiðin verður að Hótel Borg. Skemmtanirnar verða sem hér segir: 1. Fimmtud. 27. jan. spilakv. 2. Föstud. 11. febr. Árshátíð. 3. Fimmtud. 24. febr. spilakv. 4. Föstud. 25. marz dansl. 5. Miðvikud. 20. apr. Dansl. 6. Fimmtud. 5. maí spilakv. Á spilakvöldunum verða verðlaun veitt eftir hvert kvöld, en auk þess lokaverð- laun þeim karli og konu, er flesta slagi hafa eftir vet- urinn, og hafa Raftækja- verzlunin Hekla og Verzlun- in Olympia gefið þau. Á hverju spilakvöldi verða og skemmtiatriði, gvo sem kvikmyndasýningar og spurn ingaþættir, og síðan dansað til kl. 1. Árshátíöin, sem verö ur að Hótel Borg 11. febrúar verður haldin í félagi með Skagfirðingafélaginu, og verð ur vel til hennar vandað að venju. Auk þess er í ráöi að efna til hópferðar Húnvetninga á næstkomandi vori norður í Húnavatnssýslur. Skemmtinefnd Húnvetn- ingafélagsins skipa þeir Jón as Eysteinsson kennari, Jón Sigurðsson, póstm. og Jón Snæbjörnsson, verzlunarm. Björgun á sjó (Framhald aí 1. 6lBu). Skutu skipverjar nú línu yfir flakið, en vegna dimm viðris og storms, gekk illa að hitta, en um klukkan tíu tókst loks að koma línu í flakið og draga þangað björg unarstól. Skíðamaima- liápuriim (Framhald af 1. síðu). sinnar, og urða togararnzr Neptúnus og ísólfwr aS hafa bátinn á milli sín honum til varnar og trausts. Komst báturinn inn til Hest eyrar klukkan fjögur í dag, i og átti þá hópur skíðamanna að fara af stað þegar mel nauðsfnlegustu vistir, en á eftir ætluðu að fara nokkr- ir fyrrverandi íbúar í Sléttu heppi, sem nú eru búsettir á ísafirði og vísa þeim ieið á- samt skipverjum af Neptún- usi, ísólfi og Ægi. Skíðamennirnir í þessum hópi voru ýmsir beztu skíða- menn ísfirðinga og má nefna Ebenezar Þórarinsson, Odd og Gunnar Péturssyni, Sigurjón Halldórsson, Sigurð Jónsson, Hauk Sigurðsson og nokkra fleiri. Ekkert skipa þeirra, sem unnu að björguninni voru komin til ísafjarðar í gær- kvöldi. Veður var mjög illt norður í Jökulfjörðum, stór- hrið og stormur en sæmilega gott inni á ísafirði. Þrettán mönnum bjargað. Var það mest að þakka harðfengi og kja^ki þeirra manna ,sem þarna voru að verki á bátunum, aS þetta tókst og síðan að bjarga þrettán mönnum úr Agli rauða. Þessir menn voru þegar fluttir í togarann Jör und frá Akureyri. Voru þeir nokkuð þrekaðir eftir vistina í flakinu og björg unina sem von var, en voru óðum að ná sér þegar leið á daginn. Jörundur var ekki kominn til ísafjarðar í kvöld með skipbrotsmennina, og ekki víst að hann kæmi þang að, því að skipbrotsmennirnir þarfnast ekki sjúkrahússvist ar eða meiri aðhlynningar en þeirrar, sem hægt er að láta í té um borð. Örugg og ánægð með trýgginguila hjá oss fiuylfoiií Tímanun , SAiMivTiiíjTínnnR')fQ(ntiiT<BAJft Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). ið er, hver framtíðarstaða Formósu á að vera. Vafalaust mun slík lausn mæta andstöðu Chiang Kai Sheks, er ekki vill sleppa tilkalli til yfirráða í Kína. Andstaða hans mun þó ekki geta ráðið úrslitum. Hitt er alvarlegra, að Pekingstjórnin hefir fram að þessu hafnað öllu slíku samkomulagi os ekki talið sig geta unað öðru en að Formósa væri inn limuð í Kínaveldi. Af hálfu hennar er aldrei minnzt á það einu orði í þessu sambandi, hvort íbúar Por- mósu óski sjálfir eftir þessu eða hvbrt þeir skuli nokkuð spurðir ráða. Eins og nú stendur, virðist sam- komulag í þessari deilu stranda á þessari afstöðu kínversku komm- únistastjórnarinnar. Stríðshættan á þessu svæði stafar einnig frá henni, þar sem hún ógnar með inn rás á Formósu. Líklegt þykir þó, að þar sé aðallega um hótanir að ræða, því að Kínverjar hafa ekki bolmagn til að taka Formósu með- an Bandaríkin eru þar til varnar. Hitt er jafnvist, að hættu Banda- ríkin að verja Formósu, myndu kommúnistar ráðast á hana og þar hefjast hin mannskæðasta styrjöld milli þeirra og liðsmanna Chiang Kai Sheks. Formósubúar, sem eiga enga sök í þessu, myndu verða mjög hart leiknir í slíkri styrjöld. Fyrr en síðar gæti hún svo leitt til íhlutunar utan frá. Þar sem svo hátt ar, er það vissulega í þágu friðar og mannúöar, að Bandaríkin hafa tekið að sér að verja Formósu, meðan verið er að vinna að lausn deilunnar, sem aldrei getur orðið réttlátiega leyst, nema Formósu- búar fái að ráða því sjálfir, hver framtíðarstaða lands þeirra skuli vera. iiiiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiuiiiniimN Ein þyhht, er hemur í stað f SAE 10-30 [ Olíuf élagið 1 SÍMI: 81600 ||||||||llmlllllllllllllllll•l•l••ll•ll•<>lllllllllllllllltlllllllll■ Blikksmiðjan | GLÓFAXI I = HRAUNTEIG 14. Sími 7236 = tjlifo töiðat'ketill Vil kaupa miðstöðvarketil 2,5—3 ferm. — Tilboð er greini söluverð, sendist á afgreiðslu Tímans merkt „Strax — 1955" - - .A'V— Norsk blöO . . . (Framhald af 3. síðu). iö síðan fyrir stríö. Segir blaðiö það hreina óhæfu ef Svíum að ætla sér að þvinga IiOftleiðir til að hækka far- gjöld milli Reykjavíkur og Bandaríkjanna, sem séu á- kveðin með samningum milli íslendinga og Bandaríkja- manna. Blaðinu þykir fulllangt gengið, ef SAS á að geta skip að ríkisstjórnum Norðurland anna til atlögu gegn vinsam legum þjóðum, ef hagsmunir þess eru annars vegar. MiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit f nýjar gcrbir [ Síórlækkað verð | \ Nýjar sendingar mánaðar | 1 lega. Allir beztu harmón- i I íkuleikarar landsins nota | | harmóníkur frá okkur. — i i Kynnið yður verð og gæði | I áöur en þér festið kaup | i annars staðar. 1 Póstsendum. | Vcrzluiiin RI\ 1 Njálsgötu 23 Sími 7692 | MIIIMIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIU* 5 ALUÐAR ÞAKKIR sendi ég þeim, sem gloddu mig> á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, hlýjum> kveðjum og gjöfum. Ij ÞÓRÐUR MAGNÚSSON £ Hvammsgerði 3 Ij !■ /.YVVSA’VWVSWATAVWVWAZWVWAVWVJVyWVVMA VWWVWVY.WAY.NY.^SW.V.W.W.VV'WAVWWAW HJARTANS ÞAKKLÆTI fyrir kveðjur, gjafir og alla vinsemd, sem kunningjar, vinir og venzlamenn heiðruðu mig með á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 14. janúar síðastliðinn. KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR Brautarhóli, Svarfaðardal. VWWWWWVWWWWWWWVWWWWVWVWUVVWWWto* é A ÉE KHAK?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.