Tíminn - 28.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1955, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsaon Ótgefandi: Framsóknarflokkurlnn 39. árgangur. Skrifstofur í Edduhúsi Préttaslmar; 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 22. blað. Finini menn fórust af Agii rauða - fjórir fslend- ingar og einn Færeyingur - en 29 var bjargað Björgunarsveitin náöi 16 á iand en 13 var bjargað af bátum og skipum Síðdegis í gær hafði tekizt að bjarga alls 29 mönnym af togaranum Agli ranða, sem strandaði innst vfð Grænulilíð í fyrrakvöh,, en fimm menn fórust, þvi að á togaranum voru 34 menn. Björgun manna7tna hófst skömmu fyrir há- degi og var lokíð um klukkan þrjú. Björgunarsveitin bjarg aði 16 mönnum á la7zd, en 13 mönnum var bjargað af bát- um og skipum vfð strandstaðinn. Á Agli rauða voru 15 ís- lendingar og 19 Færeyingar. Mennirnir, sem fóust, voru þessir samkvæmt upplýs7?igum fá 1. stýrimunni á Agli raiíða sem bjargaðist yfír í togarann Jörund: Myndin sýnir kafla af Grænuhlíð, en þó nokkru utar en Egfll rauði strandaði, og mun hlíðin vera brattari þar en innar, en eigi að síður sést, að þetta er ekki árennilegt. Fyrir harðfengi og áræði tókst að bjarga 13 mönnum af sjó Stefán Einarsson 3. vél- stjóri frá Norðfirði. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn. Atii Stefánsson, sonur Stef áns Einarssonar 3. vélstjóra og elzta barn hans, 17 ára Guðmundur Sveinsson, fréttaritari Tímans á ísafirði átti í gær tal við ýmsa þá, sem að björgunarstörfunum unnu og fer frásögn hans hér á eftir af einstökum þáttum þess. Verður fyrst sögð saga björgunarsveitarinnar frá ísafirði, sem fór með vélbátn um Heiðrúnu inn til Hesteyr ar, ásamt átta skipverjum af togaranum Austfirðingi. Sjö stunda gangur. Landtakan gekk sæmilega utan við kirkjuna á Hesteyri og hélt sveitin af stað áleiðis á strandstaðinn. Er það hin erfiðasta ieið og varð að fara yfir Nóngilsf jall, sem er hátt Þá er að segja frá þriðja þætti björgwnarstarfsms og þeim síðasta, sem gerðist í gær, en það var för skíða- sveitar frá ísafirði inn í Jökulfirði með mat, klæði og anna?z útbúnað tz'l skip- brotsma?7na. Vélbáturinn Sæbjörg frá ísafirði lagði af stað frá ísa- firði klukkan hálfeitt síðdeg is með hóp skíðamanna og átti að fara með þá til Hest- eyrar ásamt klæðnaði og mat, sem skíðamennirnir ætluðu að bera yfir fjallið að Sléttu handa skipbrotsmönnum og björgunarsveitinni, því að í Sléttu hefir Slysavarnafélag ið ekki vistir eins og í mörg- um öðrum eyðibýlum á þess- um slóðum. í fylgd tveggja togara. í mynni Jökulfjarða var og einhleypur. Hann var kyndari. Hjörleifur Helgason, kynd ari, Norðfirði, 21 árs og ó- kvæntur. Magnús Guðmundsson liá seti frá Fáskrúðsfirði um á þriðja hundrað metrar á hæð ofan í dalinn fyrir of an Sléttu. Mennirnir voru og flestir þunglega klæddir, margir í sjóstígvélum og stökkum, og báru auk þess allþungar byrðar, þar sem voru tæki til björgunar. Versta veður var, stormur og blindbylur. Komst sveitin á strandstaðinn eftir sjö stuTida gang, eða klukkan 11,30 árdegis, og mun sú ferð öll vera hið mesta þrekvirki. Björgunin hefst. Hófst sveitin þegar handa um undirbúning björgunar og tókst fljótlega að skjóta línu (Pramhald a 7. síðu.' svo mikill stormur og stór hríð, að báturin?! gat ekkz komizt lijálparlaust leiðar '■Pramhaia a 7 sfíSin fimmtugt og Iæíur eftir sig konu og börn. Sofus Skoradal frá Færcyj um. Þeir íslendingar, sem blað inu var kunnugt um í gær- kveldi r.ð bjargazt hefðu og voru skipverjar á Agli rauða, voru þessir: ísleifur Gislason, skipstjóri. Guðjón Marteinsson, 1. stýri- maður Pétur H. Sigurðsson, 2. stýri- maður Guðmundur Ingi Bjarnason, 1. vélstjóri Einar Hólm, 2. vélstjóri Sofus Gögvra, bátsmaður Vilmundur Guðbrandsson, bræðslumaður Helgi Jóhannesson, mat- sveinn Axel Óskarsson, loftskeyta- maður Guðmundur Arason, háseti Blaðinu var ekki kunnugt um nafn eins íslenzka háset- ans, sem bjargaðist, né held- ur Færeyinganna. Það var laust eftir hádegi í gær, sem fyrsfu fregnir um björgun bárust, en það voru fjórir menn, sem bjargað hafði verið yfir í Andvara og síðan fluttir í Jörund. Um kl. þrjú fréttist svo, að alls væri búið að bjarga 26 mönnum, 10 af sió og 16 á land. Nokkru síöar barst svo fregn um að 13 hefði verið bjargað af sjó, og þar með var ljóst, að fimm mepn höfðu farizt, fjórir ís- lendingar og einn Færeying- ur. Þeir, sem björguðust af sjó voru 1. stýrimaöur, 2. stýri maður og bátsmaður, sem fóru í Jörund, ásamt níu Fær eyingum, en einn Færeyingur var fluttur í Goðanesið. ■ Eru hinir einstöku þættir björgunarinnar raktir hér í blaðinu eftir frásögn frétta- ritara Tírnans á ísafirði. Þá er að segja frá þeim þætti björgunarinnar, sem fram fór á sjó. Vélbáturinn Andvari frá ísafirði, skip- stjóri Ólafur Sigurðsson, og Páll Pálsson frá Hnífsdal, skipstjóri Jóakim Pálsson, lögðu af stað á strandstað- inn undir morgun o>g komu þangað kl. sjö um morgun- inn. Fengu menn frá togurunum. Andvari fékk tíu skipverja úr togaranum Goðanesi, sem þarna var kominn, og Páll Pálsson fékk tólf menn úr Ell iða ásamt línubyssum og öðr um björgunarútbúnaði. Mönnum þeim, er bjargað var frá sjó, segist svo frá, að skipshöfnin á Agli rauða hafi haldið sig mest um nóttina í brúnni og kortaklefanum bakborðsmegin og einnig í ganginum niðri bakborðsmeg in. Eins og áður hefir verið frá sagt liggur Egill rauði á stjórnborðshlið og hallast fram í ölduna. Nokkru eftir að skipið strandaði mun það hafa liðazt nokkuð sundur og brotnað í tvennt, og fór fremri helmingur alveg í Tókst loks að koma línu í flakið. Bátarnir, sem gátu komizt miklu nær flakinu en hin stærri skipin, lónuðu sáðan upp undir flakið eins og unnt var með aðstoð kastljósa frá Neptúnusi og Andanesi. Með- an dimmt var gátu þeir ekki athafnað sig, enda bætti hríð arsortinn ekki úr, en strax og birta tók, fóru bátarnir eins nálægt flakinu og mögulegt var. Andvari fór nær, því að hann var minni, alveg inn á sex faðma dýpi og lagðist hann.þar við legufæri, þrátt fyrir sjóganginn. (Framhald á 7. slSu). kaf. Er ekki ólíklegt, að þá hafi einhverjir hinna látnu skipverja farizt. Flakið liggur allnærri landi og er stutt út í það um fjöru. Framan af meðan flóð var og sjór gekk mest yfir skipið urðu skipverjar að halda sig á bátaþilfari, á brúnni og jafnvel i afturreiða eins og frá var skýrt í gær, en þegar fjarði og sjór gekk ekki eins yfir skipið um nóttina, munu þeir hafa getað flutt sig inn eins og fyrr segir og eftir það liðið þetur. Kortið sý?7ir staðhætti við stra?idstað. Frá Hesteyri sést leiðÍTi yfir fjallið að Sléttu og þaðan á strandstað yfir Stöð og Hafnir. í Sléttu gistw strandmenn og björgunarsv. í ?iótt. Sjö sfunda gasigur í versiu færð, björgurs gekk greiðlega Skiðamannahópur flytur vistir til strandmanna í næiurstað Skipbrotsmenn gátu verið í ganginum bakborðs megin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.