Tíminn - 16.02.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.02.1955, Blaðsíða 3
38. blað. TÍMINN, miðvikuðaginn 16. febrúar 1955. Enska knattspyrnan Úrslit s. 1, laugardag: 1. deild. Aston Villa—Bolton 3—0 Burnley—Arsenal 3—0 Cardiff—Everton 4—3 Chelsea—Newcastle 4—3 Ijeicester—West Broniw. 6—3 Manch. Utd.—Manch. City 0—5 Preston—Sheff. Utd. 1—2 Sheff. Wed.—Portsmouth 1—3 Sunderland—Charltón 1—2 Tottenham—Blackpool 3—2 Wolves—Huddersfield 6—4 2. deild. Bristol Rov.—Pulham 4—1 Bury—Birmingham 0—1 Doncaster—Derby County 2—0 Hull City—Stoke City 1—1 Leeds Utd.—Ipswich 4—1 Lincoln—Middlesbro 3—3 Liverpool—Swansea 1-1 Luton Town—Rotherham 4—0 Notts Coimty—Nottm. Por. 4—1 Plymouth—Blackburn 0—2 Port Vale—West Ham 1—1 Tvennt er athyglisvert við leikina á laugardaginn. í íyrsta lagi voru skoruð fleiri naörk i 1. deild en nokkru sinni áður á þessu leiktíma- bili, og fleiri en oftast áður. Sýnir það að enska knatt- að 95 mörk og hefir mikla möguleika til að hnekkja markametinu í deildunum, sem er 128 mörk yfir leiktíma bil. Markahæsti maður Black burn, og jafnframt marka- hæsti maður í deildunum, er Briggs með 30 mörk. Hann skoraði sjö mörk í leiknum við Bristol Rovers fyrra laug- ardag, og er það mesti marka fjöldi, sem einn maður hefir skorað í leik í 2. deild. Siðasta markið skoraði hann úr víta- spyrnu, en þær tekur Langton alltaf fyrir liðið. í þetta skipti vildi hann ekki taka víta- spyrnuna og sagði Briggs að gera það til þess, að hann gæti hnekkt metinu. Á laugardaginn verður 5. umferð bikarkeppninnar og leika þessi lið þá saman: Birmingham—Doncaster/ Aston Villa Liverpool—Huddersfield Luton Town—Manch. City Nottm. Forest—Newcastle Notts County—Chelsea Swansea—Sunderland York City—Tottenham Wolves—Charlton spyrnan er stöðugt að breytast Í! í sóknarleik, þar sem aðalat- 1. deild. riðið er að skora fleiri mörk Wolves 29 14 8 7 67-50 36 en andstæðingarnir, frá varn- Sunderland 29 10 15 4 47-37 35 arleiknum, sem var allsráð- Charlton 28 15 4 9 63-43 34 andi á tímabilinu 1930—1940, Manch. City 29 14 6 9 57-50 34 og Arsenal var brautryðjandi Chelsea 29 12 9 8 56-45 33 að. ^ Manch. Utd. 28 14 5 9 59-52 33 Þá tapaði Sunderland í Portsmouth 28 12 8 8 53-39 32 fyrsta skipti á þessu leiktíma- Everton 28 12 7 9 45-42 31 bili heima fyrir Londonliðinu Burnley 29 11 8 10 37-39 30 Charlton, sem er í miklum Huddersf. 27 10 9 8 48-45 29 uppgangi, en á þó í fjárhags- Newcastle 28 12 4 12 63-60 28 erfiðleikum, vegna bess hve Tottenham 29 11 6 12 54-54 28 fáir áhorfendur sækja leiki Preston 27 11 5 11 60-40 27 liðsins, og verður ef til vill að West Bromw 28 10 7 11 55-63 27 selja leikmenn þess vegna. Sheff. Utd. 28 12 3 13 47-60 27 Manch. City sigraði í þriðja Cardiff 27 10 6 11 47-55 26 skipti samborgara sína á þessu Aston Villa 28 10 6 12 43-57 26 leiktímabili, og éru margir, Bolton 27 8 9 10 43-45 25 sém spá liðiriu sigri í deildar Arsenal 28 9 6 13 45-49 24 keppninni, en það hefir ekki Blackpool 29 7 7 15 38-52 21 tapað leik frá 1. janúar. Leicester 28 6 8 14 50-66 20 í 2. deild heldur Luton stöð Sheff. Wed. 29 4 6 19 42-76 14 ugt forustunni, með sama stigafjölda og Blackburn, en 2. deild. betri markatölu, og leik Luton Town 28 17 4 7 64-36 38 mjnna. Blackburn hefir skor- (Pramhald á 6. síðu) Kvenfélag Húsa- víkur sextugt Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Kvenfélag Húsavíkur varð sextíu ára í fyrradag. Stofn- endur þess voru 12. Félagið hefir starfað að menningar- og mannúðarmálum og flest ár hefir það haldið námskeið í saumum, matreiðslu og vefn aði. Hefir það gefið ýmsa muni til Landsspítalans, Krist neshælis, Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri og öll rúm í sjúkrahús Húsavíkur, þegar það var reist, of fleiri hús- gögn síðar. Auk þess hefir kvenfélagið styrkt Húsmæðra skólann á Laugum og sund- laugarbygginguna í Húsavík, og gefið barnaskóla Húsavik- ur ljósbaðalampa. Kvenfélagið heldur árlega jólatrésfagnaði fyrir börn, og hefir sýnt leikrit m. a. Syndir annarra, Loginn helgi og fleiri. Félagskonur eru nú fleiri en nokkru sinni áður, eða 105, þar af fimm heiðursfélagar. Fyrstu stjórnina skipuðu Elísa bet Jónsdóttir, formaður, Sveinbjörg Laxdal, Herdís Jakobsdóttir, Guðrún Laxdal og Kristín Bjarnadóttir. Nú- verandi stjórn skipa: Þuriður Hermannsdóttir, formaður, Guðrún Karlsdóttir, ritari, Arnfríður Karlsdóttir, gjald- keri, Aðalbjörg Jónsdóttir og Árný Einarsdóttir. Frú Þórdís Ásgeirsdótt’.r sem lét af formennsku félags- Orlof efnir til ferð- ar á HolmenkoIIen- skíðamót Hið mikla skíðamót að Holmenkollen í Noregi, verð ur háð dagana 4.—6. marz næstkomandi. í mótihu taka þátt allir beztu skíðamenn Noregs og fjöldi erlendra. Mótið veröur tvískipt, það er norska Kandahar við Rödkleiva og Norefjell, dag- ana 27. febrúar og 2. og 3. marz, en sjálft Holmenkoll- enmótið hefst, eins og fyrr segir, 4. marz, og lýkúr með „Holmenkollendagen“ þann 6. marz. Þar sem talsverður áhugi er hér fyrir þessu móti, hef- ir Orlof ákveð'ið að gangast fyrir ferð héðan með flugvél þann 2. marz til Osló, en kom ið verður aftur til Rvíkur 10. marz, þannig að öll ferðin tæki 9 daga. Gisting, aðgang ur að mótinu, fæði og flug- far, er allt innifalið í þátt- tökugjaldinu. Allar nánari upplýsingar verða gefnar næstu daga í Orlof. Ekki er enn vitað, hvort íslenzkir skíðamenn taka þátt í sjálfri keppninni, en líkindi eru þó til, að svo verði. Nýtt úrval Fyrir nokkru síðan hóíl göngu sína nýtt mánaðarrit, sem nefnist: Nýtt úrval. Því er ætlað að flýtja ýmsan læsilegan fróðleik og lofar fyrsta heftið góðu í þeim efn um. Þar er t. d. að finna fró£i lega grein um Reinhard Ge-' hler, sem er yíirmaður vest-- ur-þýzku leynilögreglunnar, leikkonuna Maríu Schell, æv intýramanninn Vidoco, Para dís, Svefn og svefnleysi og ýmislegt fleira. Allar munu þessar greinar þýddar og eru þýðingarnar yfirleitt sæmi- legar. Margir kvarta nú undar.i glæpasagnatímaritunum, sem. virðast eiga furðulegum vin sældum að fagna. Ólíklegt er ekki, að vinsældir þeirra stafi að verulegu leyti af því, að hér hefir verið skortur í. tímaritum til skemmtilesturs. Með framangreindu tímaritl virðist stefnt að því að bæta úr slíkri vöntun og verður ekki annað sagt en að vel sd af stað farið. Ritstjóri þessa nýja tírfla-* rits er Jón Þ. Árnason og er hann jafnframt útgefand.l þess. ins 25. janúar s. 1., var í fyrra- dag kjörin heiðursfélagi. Hún hefir verið félagskona- í 48 ár, 35 ár í stjórn, þar af formaður i 25 ár. | ÚR og KLUKKUR. — Við- I gerðir á úrum ok klukkum. Póstsendum. 1 JÓN SIGMUNDSSON skartgripaverzlun Laugavegi 8 •iitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiHM Czechoslovak Ceramics Ltd. Prag FR A FROMMIA trésmíðávélar Þýzka tælcni og vandvirkni í fullkomnustu mynd er að finna í FROMMIA trésmíðavélum, sem hafa 50 ára reynslu að baki sér. FROMMIA „Combinations tré- smíðavélin" er aö áliti hérlendra fagmanna, sem hafa séð hana, það glæsilegasta, sem séézt hefur hér á þessu sviði. Fyrsta seridingin er þegar seld, en ein vél veröur til § sýnis í verzluninni fram að helgi. Helgi Magnússon & Co. Háspennu einangrara Lágspennu einangrara Einangrara fyrir símalínur UMBÖÐ: MARS TRAOING COMPANY KLAPPARSTÍG 26. — SÍMI 7373. CZECHOSLOVAK CERAMICS Ltd., \ .“) Prag II, Tékkóslóvakíu I S555555555555$5555555555555555!555555555í55555555555554»555i55í5555555555555555555«5555í555í5555S?55«fS5*5«íl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.