Tíminn - 16.02.1955, Qupperneq 5

Tíminn - 16.02.1955, Qupperneq 5
$8. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 16. febráar 1955. MiðtiÍMiri. Í6. i’e&i* Nýjasta S.Í.F.- hneykslið Á öðrum stað í blaðinu er birt greinargerð frá stjórn og framkvæmdastjórum Sölusam bands ísl. fiskframleiðenda. Tiiefni hennar er það, að frá því var nýlega sagt í Tíman- um og Alþýðublaðinu, að S. í F. hefði fyrir nokkru greitt ítölskum fiskkaupendum 37 þús. sterlingspund eða nær 2 miilj. ísl. ki'óna í skaðabætur vegna þess, að það gat ekki staðið við sölu, er samið hafði verið um fyrirfram. Jafixframt bví, að sagt var frá .þessu í blaðinu, var það harðlega vítt, að S. í. F. skyldi ekki hafa samið um þessa sölu þannig, að skaðabóta væri ekki þörf. í umræddri greinargerö stjórnar og framkvæmda- stjóra S. í. F. er þaö játað, að skaðabætur hafi verið greiddar og ekki borið á móti því, að sú upphæð sé rétt, er nefnd hafði verið í Tíman- um og Alþýðublaðinu. Hins vegar er reynt að færa það fi'am til afsökunar, að ekki hafi fengizt nægur fiskur til að standa við umræddan samning, en hins vegar hafi mátt vænta þess af upplýs- ingum um saltfiskbirgðir og aflahorfum, að hægt yröi að fullnægja samningnum, þeg- ar hann var gerður. í*essu er því að svara, að það er yfirleitt háttur selj- enda, þegar um fyrirframsöl- ur á afurðum er aff ræða, aö hafa það ákvæði í samning- unum, að afhendingarskyld an fellur niður, ef afli bregzt eða einhver óvænt óhöpp gerast. Þannig er yfirleitt gengið frá öllum okkar samn ingum um fyrirframsölur á síld. Að sjálfsögðu bar fram- kvæmdastjórum og stjórn S. í. F. að ganga þannig frá þessum samningi, að ekki kæmi til skaðabótagreiðslu, ef aflabrestur yrði. Með því að tryggja þetta ekki, hafa viðkomandi aðilar gert sig seka um óafsakanleg mistök, sem hafa kostaö saltfisk- framleiðendur um nær tvær millj. króna. Mistök þessi eru ný sönn- •un um réttmæti þeirrar kröfu að hafizt sé handa um að koma nýrri skipan á saltfisksöluna. Stjórn þess ein okunarfyrirtækis, er nú hefir haná með höndum, er ber- sýnilega ekki vandanum vax in, enda leiðir slíkt jafnan af iangvarandi einokun. Þá er borið á móti því í um ræddri greinargerð fram- kvæmdastjóra og stjórnar S. í. F., að umræddar skaðabæt- ur hafi runnið til Hálfdáns Bjarnasonar, umboðsmanns S. í. F. á Ítalíu, en fyrirspurn þess efnis mun hafa verið bor in fram hér í blaðinu. í grein argerðinni segir, að skaða- bæturnar hafi farið til 20 fisk kaupenda á Ítalíu. Með þessu er vitanlega engan veginn útilokað, að greiöslan hafi ekki að einhverju leyti runn- ið óbeint til Hálfdáns, þar sem sá grunur liggur á, að hann sé eigandi í fyrirtækj- um, er annast fisksölu á ítal- íu. Hér skal að sjálfsögðu ekk ert fuilyrt um þetta, en vissu- FLnvntugur í dag: Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri og alþm. á Þingeyri Hinn 16. febrúar áriff 1905 fæddist hjónunum í Grófar- seli í Jökulsárhlíð í Norður- Múlasýslu, Jónínu Arngríms- dóttur og Þorsteini Ólafssyni, sonur. Var hann þriðja barn þeirra hjóna. Hlaut hann nafnið Eiríkur. Þegar sveinninn var 14 vikna, fluttust foreldrar hans til Seyðisfjarðar, þar sem þau bjuggu síðan, en Eirík- ur sonur þeirra var Þá tekinn í fóstur af móðurbróður sín um Eiríki Arngrímssyni tré- smið og bónda á Surtsstöð- um í Jökulsárhlíð, og konu hans Helgu Sigbjörnsdóttur, og var sveinninn alinn þar upp. Það, að sveinninn varð eftir í sveitinni og ólst þar u.pp, hygg ég að hafi orðiö afdrifaríkt og haft heillavæn leg áhrif á líf og skaphöfn Eiríks Þorsteinssonar, sem er fimmtugur i dag, og meö sér stökum hætti, vegna þess, aö fóstri hans og móðurbróðir, var jafnframt því að vera bóndi, smiður, sem oft dvaldi frá heimili sínu við smíðar. Fóstursonurinn lærði því fyrr að vinna á eigin spýtur og varff sjálfráðari um störf sín við fjárgæzlu og önnur bústörf, en títt er um ung- linga, og hygg ég að þessi aöstaða hafi m. a. stuðlað að bráðþroska hins unga sveins, enda varð hann þegar á unga aldri mikill hestamaður og góður fjármaður. Stórbrotið landslag, víðar og fi'jósamar lendur góðhér- aðsins, en þó jafnframt nokk uð hai'öbýllar sveitar, varð Eiríki Þorstéinssyni hinn bezti skóli í æsku. Gæzla og smölun sauðfjár og eldstyggs forystufjár, kenn ir trúlega að leggja fram krafta sína alla og óskipta, finna úrræöi og viðbrögð í hverjum vanda, og treysta fvrst og fremst á vit sitt og þrótt, til þess að ráöa við verkefnið. En á slíkum heim anbúnaði þurfa þeir ekki sízt að halda, sem vandasöm um ábyrgðarstöðum eru hvaddir til að gegna. Eiríkur Þorsteinsson er ekki langskólagenginn maður. Kann dvaldist við nám í gagn fræðaskólanum á Akureyri \eturinn 1925—1926 og tók þar gagnfræðapróf. Gekk í Samvinnuskólann veturinn 1927—1928 og lauk Þar prófi. Að loknu námi í Samvinnu- skólanum réðist hann sem starfsmaður við Kaupfélag Langnesinga á Þórshöfn, til Guðmundar Vilhjálmssonar á Syðra-Lóni, sem um mörg ár var kaupfélagsstjóri, og var Eiríkur þar í þrjú ár. Hann hefir sagt mér, að störf sín | og framfarasaga héraðsins í við Kaupfélag Langnesinga J nær því aldarfjórðung eru svo hafi oi'ðiö sér góður verkleg- ur sköii, en þar vann hann alhliða verzlunarstörf, en kaupfélagið hafði bæði sölu landbúnaðarafurða með hönd ur.i, svo og sölu og verkun á fiski. Árið 1931 sá hann um upp- gjör Kaupfélags Grímsnesinga á vegum S.Í.S. Sumarið 1932, hinn 7. sept., kemur Eiríkur til Þingeyrar og nátengdar, að naumast verða aðgreindar. Vei'ður því að sjálfsögðu að- eins stiklað á stóru, til að greina lítillega frá hinu helzta, sem þessi forystumaður okkar hefir komið í framkvæmd og átt þátt í að gert væri. Kaupfélagið á nú vandað nýtízku verzlunarhús á Þing- eyri, verzlunarhús á Auðkúlu í Arnarfirði og útibú þar, verður kaupíélagsstjóri Kaup- j frystihús, beinamjölsverk- félags Dýrfiröinga, og hefir. smiðju og síldarbræðslu og verið þaö síöan. j fiskihjalla á Þingeyri, ásamt Kaupfélag Dýrfirðinga var j sláturhúsi, salthúsi o. fl., enda stoínað vorið 1919. Upp úrjer nú kaupfélagið mesti at- haröindunum 1920 og verð- J yinnuveitandinn á félagssvæö falli ísl. afui'ða, sem urðu þá inu- jafnframt, komst hið unga ^'iú útgerð hefir Eiríkur kaupfélag í miklar skuldir og í miki® fengizt, átt þátt i að fjörðurinn eignaðist og leigði mörg skip til fiskveiða, um möx-g ár, þrátt fyrir það, að j við mikla örðugleika hefir þar félagsmen^ hins ^unga'*félags | ver!ú f e«a; ve8na hskleysis 1 undanfarm ár her úti fyrir þrengingar. Hljóp þá Samband ísl. sam- vinnufélaga drengilega unöir baggann, jafnframt því semj lögðu fram það er þeir máttu, svo að framhald félagsins tókst, þótt þröunin væri smá næstu tíu árin. En þá er fé- lagið skyldi greiða skuldir sín- ar og hefja endurreisn, þurft- um við á nýjum og ötulum for- ystumanni að halda, og hann fengum við sannarlega, þar sem hinn ungi kaupfélags- stjóri kom eins og kallaður, réttur - maður á réttum stað, i og væri saga Dýrafjarðar og ástæður nú í dag aðrar, ef ekki hefði hér notið við sam- vinnustarfseminnar, undir for ystu dugandi manns. Saga Eiriks Þorsteinssonar, saga Kaupfélags Dýrfirðinga lega væri það rannsóknar- efni, hvort umboðsmaður S. í. F. á Ítalíu er meðeigandi í fisk sölufyrirtækjum, er S. í. F. skiptir við. Væri slíkt sann- arlega ekki heppilegt fyrir- komulag. Það vekur og sínar grun- semdir, að samkvæmt upplýs- ingum stjórnar og fram- kvæmdastjóra S. í. F., var verðið samkvæmt umræddum samningi svo miklu lægra en markaðsverðið er nú, að það borgaði sig betur að greiöa skaðabæturnar eii að láta fisk af þessa árs framleiðslu upp í það, sem á vantaði. Hafði umboösmaður S. í. F. á ítal- íu ekki betra yfirlit um sölu- horfur þar en svo, að hann gerði sér ekki grein fyrir, að verðhækkun var framundan, þegar samningurinn var gerð ur? Hvers vegna var svona aðkallandi að semja, þegar verðhækkun var framundan? Vissulega er allt þetta mál þannig vaxið, að það hlýtur að gera þjóðinni það enn aug ljósara en áður, hvílík nauð- | fjarða syn það er, að saltfiskverzlun in sé ekki lengur í höndum einokunarhrings, er ekki ræk ir starf sitt betur en framan- greint dæmi ber vitni um. Vestfjörðum og áratugs síld- arbrests fyrir Norðurlandi. En fólkið getur ekki haldist við úti á landsbyggðinni, nema atvinna sé jafnframt við sjávarsíðuna; það hefir Eirík- ur Þorsteinsson skilið, þó að kaupfélagið væri upphaflega fyrst og fremst verzlunarsam- tök bændanna. En Eiríkur hefir komið víð- ar við sögu en hér hefir verið frá greint. Var hann um skeiö í sveitarstjórn cg oddviti Þing eyrarhrepps og beitti sér fyrir og studdi miklar framkvæmdir í sveitinni, svo sem vegagerð, byggingu nýrrar hafskipa- bi-yggju, vatnsveitu í kauptún ið o. fl. Þá var hann um ára- bil formaður í skólanefnd Núpsskóla og studdi mjög að eflingu skólans í byggingar- málum hans. Þegar Ásgeir Ásgeirsson var kosinn forseti íslands 1952, var Eiríkur Þorsteinsson kos- inn alþingismaður Vestur-ís- firðinga, og endurkosinn við síðustu alþingiskosningar. Hef ir hann á Alþingi látið fram- faramál kjördæmisins og Vest í heild, mjög til sín taka, Einkum sjávarútveg og samgöngumál og raforkúmál, enda átt sæti í sjávarútvegs- og samgöngumálanefnd neðri deildar Alþingis. Enda hefir vega-, brúa- og símamálum 1 sýslunni vel miðað áfram þann stutta tíma, sem hann hefir átt sæti á þingi, og er nú hafin vegagerð í Arnarfirði, er miðar að því að tengja Vest- firði við aöalvegakeríi lands- ins, en á því að svo mætti verða sem fyrst, hefir hann lengi haft mikinn áhuga og manna mest unniö að því. Veröur hér ekki frekar rætt um hinn stutta þingferil Ei- ríks, en aðeins vil ég óska þess, að við Vestur-ísfirðingar eig-- um lengi eftir að njóta stai'fs- krafta hans á Alþingi. Eiríkur Þorsteinsson hefir ekki staðiö einn í lífsbarátt- unni. Hann er kvæntur Önnu Guðmundsdóttur frá Syðra- Lóni. Giftust þau 6. sept. 1932. Anna hefir trúlega staðið við hlið manns síns og búið hon- um ágætt heimili og fætt hon um átta efnileg börn. Bæði eru þau hjón gestrisin og stendur heimili þeii’ra opið mönnum, utanhéraðs sem inn an, en í kauptúnum er ekki um gististaði að ræða nú til dags, og verður því mikill gesta gangur ærin annaviðbót barn- margri húsmóður, eins og nú er ástatt um mannlega aðstoð til húsverka. Eins og fyrr segir, er Eirík- ur Þorsteinsson uppalinn í sveit. Hefir hann alla ævi haft mikið yndi af búfé, enda átt bæði sauðfé og kýr, þar til nú, að f j ai'vistir hans á þingi mein uðu honum það að mestu, en gripa sinna hefir hann að mestu gætt sjálfur. Hann er glöggur fjármaður og hefir átt gott og afurðarikt fé og kýr, haft mikinn áhuga fyr ir kynbótum og keypt gripi og kindur að, í þeim tilgangi, eft- ir því sem aöstæður í landinu hafa leyft. Hefir þessi þáttur í starfi hans og persónu hj álpað til að tengja hann enn traustari böndum við samferðamenn sína. Ef ég ætti í fám orðum að lýsa Eiriki Þorsteinssyni, myndi ég segja, að bjartsýni, áræði og karlmennska, sem mætir óhikað hvaða erfiðleik um sem er og alltaf sér opna leið framundan í öllum vanda, einkenndi hann fyrst og fremst. Gott er að eiga forystu og liðsemd slíkra manna. Vinir hans og samstarfs- menn óska honum og heimili hans heilla og blessunar á þess um tímamótum í ævi hans. Þökkum hiö liðna. Óskum hon um heilsu og getu til að vinna enn langa stund á þeim akri, sem forsjónin hefir valið hon- um og hann hefir tekið tryggð við. Jóhannes Daviðsson. Eiríkur á Þingeyri er fimm- tugur í dag. Fjölmargir vin- ir hans munu hugsa til hans og heimsækja á þessum degi. Eiríkur vill hvers manns vanda leysa, sem til hans leit- ar, og ekki ósjaldan hefir hann ótilkvaddur veitt þeim mönn- um lið, sem . erfiðlega hafa verið staddir. Og um liðsinni hans munar. Honum er gjarnt að spara hvorki tírna né erfiði, hafi hann einsett sér að ná ákveðnu marki. Eiríkur kom til Þingeyrar árið 1932. Þá var Kaupfélag Dýrfirðinga lítið, óþekkt og fátækt félag, sem orðið hafði fyrir allverulegu áfalli í kreppunni 1930. Með Eiríki fékk félagið traustan og ötul- an forystumann, sem sett hefir persónulegan blæ á allt starf þess. Eiiikur er mikill fram- (Framliala & 6. siðu.i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.